Helgarpósturinn - 08.02.1980, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 08.02.1980, Blaðsíða 9
9 __helgarpásturínn. Föstudagur 8. febrúar 1980. „Byggt á algjörum misskilningi...?” Þegar þessar linur koma þér fyrir sjónir, lesari minn er eins liklegt að ný rikisstjórn sé i þann veginn að setjast að völd- um og nýir herrar að taka við smekkláslyklum af forverum sinum með viðeigandi mynda- tökum, handtökum og gaman- yrðum en allt i kring er fjöl- miðlafólkið að skrá og hljóðrita ritúalið — hið fimmta á þessum áratug. Þetta er vitanlega sett á prent i trausti þess að dr. Gunnari Thoroddsen takist að berja saman ráðuneyti, hið fyrsta undir eigin forsæti og fari svo rætist væntanlega langþráður draumur doktorsins að verða einn þriggja æðstu embættis- manna landsins (hinir að sjálf- sögðu Forseti íslands og Biskupinn yfir íslandi). Hlýtur þaðaðvera mikil stund fyrir dr. Gunnar ekki siður en aðra þá sem að þessari stjórnarmyndun standa og væntanlega einnig A síðustu öld þótti menúett einkar siðfágaður dans þótt kannski væri hann ekki eins tignarlegur og t.d. pólónesan eða mazurskan. En allir eiga þessir dansar það sameiginlegt að þá dansaði tignarfólk I fall- egum salarkynnum og eftir föstum reglum en bestu tón- skáld lögðu til tónlistina. Og svipað hefur þessu verið farið með stjórnarmyndunardansinn. Forseti Vor útdeilir umboði slnu til fyrsta herrans, sem siðan þakkar fyrir það með handa- bandi og allt er kyrfilega ljós- myndað og kvikmyndaö. Slðan byrjar hann að bjóða upp og gengur á röðina en niðurstaðan er ætiö sú hin sama — dansspor- in leiða ekki til nánari kynna eða ætti maður kannski aö segja,,samneytis” og dansherr- ann heldur sem leið liggur i Stjórnarráðshúsið og afhendir umboðið sitt — aftur er ljds- myndað og kvikmyndað en For- Helgi Sæmundsson— Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Magnea J. AAatthlasdóttir — Páll Heiðar Jónsson — Steinunn Sigurðardóttir — Þráinn Bertelsson Hringborðið I dag skrifar Páll Heiðar Jónsson eftirminnileg fyrir flokksbræð- ur forsætisráðherrans væntan- lega, sem margir hverjir hafa ekki vandað honum kveðjurnar upp á siðkastið. Verður nánar vikið að þeim siðar í þessu greinarkorni en fyrst eru fáein orð um þann sérkennilega stjórnarmyndunarmenúett sem stjórnmálaleiðtogar okkar hafa veriðaðdansafyrirþjóðina sina undanfarna skammdegismán- uöi. seti Vor kallar á næsta kavalér og sagan endurtekur sig. Nú er menúett að sönnu merkilegur dans og fallegur sé hann vel dansaður en óneitan- lega dálitið leiðigjarn til lengd- ar sé hann stiginn eingöngu og þá ekki siðun leiðigjarnari þegar sömu pörin með fylgdarliði slnu eru alltaf á gólfinu. Þó ekki kæmi annað til verður að viður- kenna vissa tilbreytingu i menúett dr. Gunnars auk þess sem dansspor hans hafa verið iviö djarfari en annarra dans- herra auk þess sem i fylgdarliöi hans sjást menn, seminýir eru á stjórnarmyndunarclansgoif- inu. Hvort þeir herrar halda áfram að dansa og fullkomni sjónleikinn með þvi að taka ráð- herrasæti er annað mál og óráö- ið þegar þessi orð eru rituð. En á þessum mikla stjórnar- myndunardansleik, sem nú hef- ur staðið frá þvi i byrjun desem- ber með hvildum yfir jól og ára- mót, hefur ýmislegt fleira borið við en að menn stigu menúett hver við annan. Ekki hafði dr. Kristján Eldjárn fyrr lýst þvi yfir I áramótaávarpi sinu, að hann hygðist ekki gefa kost a sér til endurkjörs til embættis Forseta Islands, en frambjóð- endur fóru að koma úr hliðar- herbergjum inn á sjálft aðal- sviðið að Albert Guömundssyni frátöldum, sem einn manna haföi lýst yfir væntanlegu fram- boði sinu áður en vitað var hver yrði boðskapur Forseta. Og nú seinustu vikur fjölgar þeim jafnt og þétt sem ýmist láta i það skina að kannski bjóði þeir sig fram — eða þá eiginkonur þeirra, sem siðan hætta við en bóndinn ku vera að íhuga fram- boð I staðinn. Þegar þetta er rit- að hafa fimm aðilar lýst yfir framboði sinu eða öllu heldur gefið kost á sér til framboðs og er langur timi til stefnu og ef- laust von á fleirum. Verður ekki annaö sagt en að áttunda áratugnum sé að ljúka á æði viðburðarikan hátt (eða þá að hinn niundi sé að byrja á æði viðburöarikan hátt- hvort heldur menn vilja heyra) og aö stjórnarmyndunar- og forseta- framboðsdansleikurinn mikli muni án efa ná að innritast i Is- landssöguna sem eitt mesta „gala” sem menn hafa lengi horft upp á. Enda þótt vissulega hafi verið gaman að virða þetta allt sam- an fyrir sér og fylgjast með til- burðum frambjóðenda og for- sætisráðherraefna þá fer samt ekki hjá þvi að manni verði hugsað til þess að einhverntima hljóti nú ballið að taka enda með þeim vandamálum sem slikt hefur ætið iför með sér. Sé þess- ari samlfkingu haldið áfram verður það fyrst fyrir að benda á erfiðleikana sem gestir eiga oft i við að komast heim til sin en litið um leigubila og þeir færri sem aka mega eigin farar- tækjum. Þá getur það vissulega reynst erfiðleikum bundið að komast inn til sin hafi lyklarnir gleymst i hvunndagsfötunum og ýmislegt fleira kann að bera við sem óþarfter að tilgreina hér. A sama hátt er ekki óhugsandi að imynda sér að „þjóðin” sé búin aðhorfa það lengi á dansleikinn að hana séfariö aö lengja eftir að komast heim — enda margt ógert, ógreiddir vixlar að hrannast upp, nýjum reikning- um rignir inn um bréfalúgurnar og ekkert vantar nema fram- talseyðublaðið til þess að full- komna myndina. Og mitt I öllu gamninu hvarflar það að mörg- um að einhverntima verði þess- um ósköpum aö linna og menn að hverfa að hversdagsverkun- um. Og eitthvað þessu likt mætti segja að ástandið sé þegar varaformaður Sjálfstæðis- flokksins tekur á sig rögg, skeytir engu yfirlýsingum stjórna fulltrúaráða, samþykkt- um þingflokka, ályktunum mið- stjórna og oröum sjálfs for- mannsins sins, heldur finnur kontóra að Laugavegi 18 að ræða við „höfuöandstæðinga Sjálfstæðisflokksins” og heldur siðan til Bessastaða á fögrum vetrardegi aö taka við stjórnar- myndunarumboðinu úr hendi Forseta. En þá bregður s vo viö, að flokksbræður doktorsins verða alveg miður sin svo vægt sé til orða tekiö og menn sem rituðu I Morgunblaðið um nauð- syn „hinna sögulegu sátta” milli Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðubandalagsins hafa skyndi- lega snúið við blaðinu og ræða nú um „rúbluna” sem Dr. Gunnar sé að mynda — og ,,að Gunnar Thoroddsen hafi nú bæði gengið til samstarfs við Steingrlm Hermannsson og kommúnista. Málefnagrund- völlur þess samstarfs getur ekki veriö i anda Sjálfstæðis- flokksins”. Verða þau oröaskipti ekki rakin lengra hér en setning und- anfarinna daga er vitanlega sögðaf manninumi sviðsljósinu — þegargagnrýni fyrrgreindra aðila var undir hann borin : „Þessi ummæli eru byggð á al- gjörum misskilningi — sann- leikurinn er hinsvegar sá, að Getur það hugsast aö þetta sé „algjör misskilningur” sem við höfum verið að horfa á undan- farnar vikur — aö stjórnar- myndunarmenúettinn sé bara sjónhverfing til þess á svið sett að létta okkur skammdegis- rökkrið og „að sannleikurinn sé hinsvegar sá” að við uppsker- um eins og við sáöum — að við fáum þá rikisstjórnsem við eig- um skilið og höfum til unniö — öll sömul? VETTVANGUR Það er nú nokkurn veginn ljóst að ólympiuleikarnir verða haldn- ir I Moskvu i sumar. SU hugmynd Carters að virða þá að vettugi hefur mætt talsverðri andstöðu, ekki bara heimafyrir, heldur við- ast hvar i Vestur-Evrópu sömu- leiðis. Það er ekki á valdi þjóð- höfðingja þar að ákveða um þátt- töku Iþróttamanna I ólympiuleik- um, og ólympiunefndir bæði Bandarikjanna og Bretlands hafa tekið áskorun Carters og Thatchers illa upp. Skoðanakannanir i Bandarikj- unum sýna að meiri hluti banda- risku þjóðarinnar er fylgj- andi þvi að virða leikana aö vettugi, en meöal iþrótta- manna, sem æft hafa baki brotnu árum saman með Ol. 1980 sem lokatakmark, eru þeir vand- fundnir sem vilja hætta við. 1 flestum Evrópulöndum hefur verið látið eins og ekkert hafi i skorist, og undirbúningi haldiö « áfram sem áöur. isienska ólympiunefndin tók sömu ákvörðun, I anda þeirrar stefnu að íþróttum og stjórnmál- um eigi ekki að blanda saman, og að Ólympiuleikarnir séu hátið friðarogbræðraiags, þar sem all- ir takast á I drengilegri keppni, hvort sem þeir eru kommúnistar eða kapitalistar, svartir eða hvit- ir. Sú er óiympfuhugsjónin, og i Grikklandi hinu forna var styrj- öldum frestað þá daga sem leik- arnir stóðu yfir. Hugsjónin er kannski enn sú sama, en veruleikinn hefur breyst. ólympiuleikarnir hafa vaxiðsvo I sniðum og umfangi að þeir eru bæði ódrengilegir og stórpólitiskir. Þeir eru ekkert annað en óheyrilega dýr skraut- sýning. Næstu ólympiuleikar á eftir þeim i Moskvu verða (að öllum likindum) iLosAngeles. Það þarf meira en litla bjartsýni tii að reikna með að þar gleymist stjómmálin alveg. Þau hafa alltaf verið nátengd leikunum. Arin 1916, 1940 og 1944 var leikun- um aflýst vegna striðsástands i heiminum. Israel fékk ekki að vera með 1948 vegna hótana Araba um að mæta ekki. Leikarn- ir I Berlin 1936 voru fyrst og fremst leikar Hitlers. Tuttugu ár- um siðar, I Melbourne 1956, voru Spánverjar, Svisslendingar og Hollendingar ekki meðal þátttak- enda vegna ástandsins i Ung- verjalandi. 1972 voru ellefu Isra- elsmenn myrtir á leikunum I Miinchen. A leikunum I Mexico voru það bandariskir svertingjar sem vöktu mesta athygli fyrir mótmæli sin, og Suður-Afrika var ekki með, vegna þess að önnur Afrikuriki hótuðu að virða leik- ana að vettugi ef svo væri. A sið- ustu ólympiuleikum, i Montreal, voru 28 Afrlkuþjóðir ekki með, vegna stjórnmála. Það hefur gengið illa að halda ólympiuleikunum og stjórnmál- um aðskildum, og svo verður jafn lengi og haldið verður áfram. Sjálf Iþróttakeppnin I leikunum hefur sömuleiðis tekið breyting- um. Aður fyrr var með góðum vilja hægt að lita á þetta sem keppni áhugamanna frá ýmsum löndum, þar sem atgerviö eitt réði úrslitum. Nú er allt annað á teningnum. Sjálfsagt er erfitt að greina skýrt á milli þess hvenær iþróttamaöur telst áhugamaður og hvenær atvinnumaður, en þaö er ekkert leyndarmál að besta iþróttafólk heims er undantekn- ingarlitið átvinnufólk i sinni grein. Það mætir kannski á ein- hverri skrifstofu til málamynda, en til aö ná toppárangri er nauð- synlegt að einbeita sér að iþrótt- inni. Jafnvel Hreinn Halldórsson, sem varla verður talinn atvinnu- maður i' sinni iþrótt, fékk nokk- urra mánaða fri á fuilum launum hiá Reykjavikurborg fyrir nokkru slðan. Margir iþróttamannanna á ólympiuleikunum eru i frii á fullum launum allt árið. Austantjaldsþjóðirnar eru tald- ar gera sérstaklega vel viö sitt besta iþróttafólk og nota gjarnan herinn sem yfirskyn fyrir at- vinnumennskuna. Einhverntima var það — mig minnir á heims- rheistaramóti I Frakklandi fyrir nokkrum árum — aö i landsliöi eins austantjaldsrikjanna voru ellefu lásasmiöir af 16 leikmönn- um i allt. Auðvitaö er þetta at- vinnumennska, en atvinnu- mennska er bannorð hjá Ólympiunefndinni. Við þetta verður hinsvegar ekki ráöiö. Hreinn: Ahugamaöur eða at vinnumaöur aö keppa viö áhuga menn eða atvinnumenn? Stærö leikanna er sömuleiðis fyrir löngu orðið vandamál. Von er á tæplega 13 þúsund iþrótta- mönnum til. Moskvu og fyrir þá verður aö byggja Ólympiuþorp á stærð viö Kópavoginn. Sovét- menn eiga von á um 300 þúsund gestum, og meöal þesssem gera verður til að taka á móti þeim og láta fara vel um þá, er nýr flug- völlur og breytingar á neðanjarð- arlestum. Sex þúsund langferöa- bilum verður breytt i strætis- vagna, 150 nýir matsölustaðir verða opnaöir og 30 hótel byggð eða endurbætt. Nýju iþrótta- mannvirkin eru m.a. 45 þúsund sæta leikvangur, 6 þúsund sæta reiöhjólabraut, 13 þúsund sæta sundlaug, auk allskyns minni leikvalla og æfingamiðstööva. Tvær nýjar fréttamiðstöðvar munu hýsa 7400 fréttamenn. Ekki eru til neinar ákveðnar tölur um kostnað, en vestrænir fréttaskýrendur telja kostnaðinn sem svarar eitthvað á annað þús- und milljarða króna. Efnahags- skrimsli á við Ólympiuleikana ráða ekki nema örfáar þjóðir við. Þær raddirhafa orðið æ hávær- ari með ári hverju sem vilja leggja Ólympiuleikana niður I nú- verandi mynd, og aldrei hafa þær haft meira til sins máls en núna. Stjórnmálin, atvinnumennskan og kostnaðurinn hafa gert ólympiuhugsjónina að engu, og eftir stendur dýrt spaug. En hvað gæti komið i staðinn? Vist er að alþjóöleg iþróttahátið i stil ólympiuleikanna verður varla tekinfrá iþróttafólki átaka- laust. Góður árangur á Ólympiu- leikum er æðsta takmark annars- hvers iþróttamanns, og i rauninni ekkert sem getur komið i staðinn. Eina leiðin til að viöhalda Ólympiuleikunum er aö finna þeim fastan samastað, fækka bæði keppnisgreinum og þátttak- endum, og leyfa þeim bestu að vera með — atvinnumönnunum. Karamanlis, forsætisráðherra Grikkja hefur sagst ætla aö óska þess á fundi Alþjóða ólympiu- nefndarinnar að leikarnir verði framvegis háðir I Grikklandi, og munu vist flestir á þeirri skoðun að Grikkland sé rétta landið. Vetrarleikarnir hafaverið orðað- ir viö Sviss, sem verður aö teljast ákjósanlegt að mörgu leyti, bæöi vegna hlutleysisstefnu stjórn- valda, og aðstööu til vetrar- iþróttaiðkana. —Þaðmyndi leysa staðsetningarvandann. En ekkert af þessum ráðum gerir það að verkum að Ólympiu- leikar hætti aö vera pólitiskir. Þetta gæti dregið úr hitanum sem i kringum þá eru, kostnaðurinn myndi aðeins minnka og falsið i kringum áhugamennskuna hverfa. Ólympiuleikar nútimans verða að breytast, þvi aö öðrum kosti eiga þeir skammt ólifað, og kannski er það fyrir bestu. Ólympíuleikarnir — ódrengileg og stórpólitisk skrautsýning

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.