Helgarpósturinn - 08.02.1980, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 08.02.1980, Blaðsíða 15
15 _JielaamÓsfurínnFós^da^w 8 febrúar 1980. Matsölustaðir dæmdir Versalir Virðulegur blær hvilir yfir Versölum. Ur stil við umhverfið en ágætur þó Nýr matsölustaður var opn- aður á höfuðborgars væðinu um siðustu helgi. Sá er i Kópavog- inum, heitir Versalir og dregur nafn sitt af heimili Lúðviks 14. frakkakóngs. Innréttingar matsölustaðarins eru flestar r stil þess tima. Helgarpósturinn fékk sér að borða þar á sunnudaginn var. og fannst staðurinn heldur betur stinga i stiíf við umhverfið. Hanner i nýjuhúsivið nýja götu ogallt i kring er malbik og flott háhýsi. Innréttingar eins og i Versölum ættu frekar heima i gömlu húsi niðri bæ. Þjónustan á Versölum er al- veg þokkaleg, og þjónninn sagði staðinn vera millistað. Verðið á steikunum var frá c.a fimm þúsund uppi c.a. niu þúsund. Helgarpósturinn fékk sér Sherrylagaða rjómasveppa- súpu á undan og þótti hún góð og ' áfeng. Samt hefði hún mátt vera heitari. Steikin, kryddlegin lamba- steik, var afbragðsgóð og vel útilátin. Kaffið mætti vera betra. Súpa, steik, gos og kaffið kostaði fyrir tvo um 16 þúsund krónur. 1 Versölum er hægt að fá vin með matnum. Helgarpósturinn var i góðu skapi á sunnudaginn var, en lét sam óþarfa dragsúg á staðnum fara i taugarnar á sér. Slikt á að vera auðvelt að koma i veg fyrir með þvi að setja sjálf- virka hurðalokara á útihurð- ina. I heild staður sem er þess virði að hann sé prufaður. -GA BRESKUR SPRELLARI Um helgina er væntanlegur til landsins Bretinn Johnny Hay. Hann mun skemmta gestum Þórscafés á næstu vikum meö ýmsum tiltækjum. Að sögn Ómars Hallssonar framkvæmda- stjóra Þórscafés er honum margt til lista lagt, cn atriði hans er I ætt við sjónhverfingar. Ómar er nýkominn frá Eng- landi, og sagöi Johnny Hay bera af skemmtikröftum sem hann heföi séð á ferö sinni um landiö. Flestir skemmtistaöir væru komnir yfir i nektardansmeyjar, og slikt ætti ekki allskostar við i Þórscafé. Um aðra helgi hefjast siðan Kabarettkvöld, þar sem koma fram auk Johnny Hays Halli og Laddi, Jörundur og Galdrakarl- ar. Slik kvöld verða nokkrar helg- ar i röö. -GA Johnny Hay, sem skemmtir gest- um Þórscafés á næstu vikum. Hótel Borg Diskótekið Disa föstudagskvöld frá kl. 9-03. Lokað laugardagskvöld vegna árshátiðar Shell. Gömlu dansarnir sunnudagskvöld frá kl. 9-01, hljómsveit lóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve Besta dansstemningin í borginni er á BORGINNI PÖNKARAR OG LEIKARAR í KAMPÚTSEUTÓNLEIKUM Á MORGUN Kræbbhlarnir eru meðal þeirra sem koma fram á hljómleikunum. Merkir tónleikar veröa í Austurbæjarbíói á morgun klukkan 14.00. Þar koma saman þrjár af athyglis- verðari hljómsveitum okk- ar, auk söngflokks og leik- hóps frá Alþýðuleikhúsinu. Tónleikar þessir eru haldnir fyrir Kamputseusöfnunina á vegum Hjálparstofnunar kirkj- unnar. Allir sem fram koma gefa vinnu sina. Kynnir tónleikanna verður Guðmundur Einarsson, framkvæmdastjóri hjálpar- stofnunarinnar. Tvær hljómsveitir, Fræbbbl- arnir og Snillingarnir, leika þarna nokkur splunkuný lög, en þær leika tónlist sem kenna má við pönk og nýbylgju. Þá mæta nokkrir meðlimir þursaflokks- ins, Egill Ólafsson, Tómas Tóm- asson, Asgeir óskarsson, Karl Sighvatsson, Rúnar Vilbergs- son, auk Björgvins Gislasonar og leika tónlist við texta eftir Ara Jósepsson. Dagskráin sú verður ekki flutt annarsstaðar. Söngflokkurinn Kjarabót kyrj- ar nokkur lög, og leikhópur frá Alþýðuleikhúsinu kynnir sögu Kampútseu á leikrænan máta. Eitthvað fleira verður ef til vill á döfinni. "Miðinn kostar fimm þúsund krónur. -GA Búlgörsk skemmtikixM að Hótel Loftleiðum Víkingasal dagana 6. - 10. febrúar Búlgarskur matur i sérflokki öll kvöld skemmta búlgarskir listamenn með þjóðdönsum, söng, göldrum, jafnvægislist og trió leikur fyrir dansi. GESTAHAPPDRÆTTI Smávinningar á hverju kvöldi. Aðalvinningur: Ferð til Búlgarlu fyrir tvo með feröaskrifstofu Kjartans Helgasonar. Verður dregin út 10. febrúar. Húsiðopnaðkl. 19:00 Miðvikud. — fimmtud. —sunnud. er dansað tilkl. 01. föstud. og laugard. til kl. 02. Börðapantanir hjá veitingastjóra i slma 23321. Borðum haldiðtilkl. 20:30. Hvernig væri að breyta til og láta sjá sig. Verlð velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.