Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 08.02.1980, Qupperneq 16

Helgarpósturinn - 08.02.1980, Qupperneq 16
1(K)f *^« 16 Föstudagur 8. febrúar 1980. helgarpásturínn ’ýningarsalir Arbæjarsafn: Opi6 samkvæmt umtali. Slmi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka daga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: OpiB þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30-16.00,- Asgrímssafn: safnift er opi6 sunnudaga. þri6judaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Mokka: Ingibjörg Siguröardóttir sýnir myndverk, ger6 me6 þurrkuö- um Islenskum gró6ri. Norræna húsiö: Jón Gunnarssonsynir málverk i kjallarasalnum og Hrefna Magnúsdóttir sýnir batik I and- dyri. Kjarvalsstaðir: Ljósmyndasýning Bandarlkja- mannsins John Chang McCurdy, sýning á nokkrum verkum holienska iistamanns- ins Escher og bandarisk vegg- spjöid eftir þekkta listamenn á göngum. FiM-salurinn: Hallsteinn Sigurösson sýnir járnskúlptúr. Djúpið: Alfreö Flóki sýnir verk sin. Asmundarsalur: Ronald Simonarson sýnir mál- verk. Suöurgata 7: Sýning á verkum Asgeirs Lárussonar. Kirkjumunir: Batik og kirkjulegir munir. Opi6 virka daga 9-6 og 10-4 laug- ardaga og sunnudaga. Veitingabúð, Hótel Loft- leiðir: Oliumálverk og pastelmyndir eftir starfsfólk Fluglei6a i Reykjavlk og New York. Listasafn Islands: Sýning I tilefni árs trésins. A sýningunni eru 38 myndir eftir islenska listamenn, allar tengdar skógi og trjám. Listasafn Einars Jóns- sonar: Safni6 ver6ur opi6 tvo daga I viku, sunnudaga og miöviku- daga kl. 13.30-16. lónleikar Stúdentakjallarinn Dúndrandi jazz á sunnudags- kvöld. Djúpiö: Trió Gu6mundar Ingólfssonar leikur djass I afsiöppu6u um- hverfi á hverju fimmtudags- kvöldi. Háskólatónleikar: Dóra M. Reyndal syngur viö undirleik Orsulu Ingólfsdótt- ur — Fassbind f Félagsstofnun Stúdenta vi6 Hringbraut klukk- an 17.00 Kampútseutónleikar: Þursar, Fræbbblar, Snilling- ar og fleiri leika tónlist af ýmsu tagi á góögerbartónleikum, sem hefjast I Austurbæjarbiói klukkan 14.00 á iaugardag. u tilíf Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 13: Fariö á stóra Meitil. Skiöa- og göngu- ferft. Útivist: Sunnudagur kl. 13: Strand- ganga sunnan Straumsvikur. Lieikhús Álþýðuleikhúsiö: Sunnudagur: Heimilisdraugar eftir Böövar Guömundsson. Iðnó: FöstudaBur: Er þetta ekki mitt llf? eftir Brian Clark Laugardagur: Ofvitian eftir Þórberg I leikgerö Kjartans Ragnarssonar. I Austurbæjarbiói kl. 23.30: Klerkar I kllpu. Sunnudagur: Kirsuber jagarö- uninn eftir Tsékof. Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Orfeus og Evridls eftir Gluck Laugardagur: óvitar eftir leicfarvísir helgarinnar Sjónvarp Föstudagur 8. febrúar. 20.40 Skonrok(k). Æ, ég er búinn aft fá leiö á því að vera alltaf meft sömu tugguna. Ég segi þvi ekkert i dag. 21.10 Kastljós. Guftjón Einarsson fjallar um stór- tiftindin i stjórnmálaheim- inum hér á landi. 22.10 Lovey. Alveg ný, efta svo til, bandarisk sjónvarps- kvikmynd, þar sem segir frá konu, sem starfafti aft kennslu þroskaheftra barna. Meö aftalhlutverk fer Jane Alexander. Laugardagur. 9. febrúar. 16.30 iþróttir. Bjarni Fel og röndótta skyrtan. 18.30 Lassie. 1 siftasta þætti gerftist þaft helst, aft hundur inn lenti i ævintýrum og gerir enn i dag. Vasaklútavæmnis- þáttur. 18.55 Ens ka^ knatts pyr nan. Afram Fram. 20.30 Spitalalif. Trippa-Jón og Hauksauga kýla Brunann og fá sér heitan kosssss. 20.55 Cleo. Skemmtiþáttur meft þessari frægu vinkonu ts- lendinga. 1 heimsókn kemur Kalli Vött úr Rolling Stones. Þaft ætti aft vera eitthvaft fútt i þessu. 21.45 „Astinhefur hýrar brár” (Temder Trap). Bandarisk biómynd, árgerft 1955. Leikendur: Frank Sinatra, Debbie Reynolds. David Wayne. Leikstjóri: Charles Walters. Frankie Snotri leikur piparsvein og Debbie sæta er alltaf aft reyna vift hann, en hann reynir aft forftast hana alla myndina út i gegn. Mér segir svo hugur, aft þau hlekki sig saman i lokin, en úr þvi fáum vift skorift rétt fyrir 23.30. Annars ku myndin vera alveg sæmilega gerft og allt þaft. Sunnudagur 10. febrúar. 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Þorvaldur Karl Helgason sóknarprestur i Njarftvik, flytur hugvekjuna. 16.10 Grenjaft á gres junni. Eigi skál gráta Björn bónda og hættu aft gráta hringaná. 17.00 Framvinda þekkingar- innar. Maftur þarf aft hafa sig allan viö til aft fylgjast meft framförum i heiminum. Gaman. 18.00 Stundin okkar.Mig dauft- langar tilaft horfa á þátt þennan,en hef ekkienn fengift svar vift tilboftinu i siftasta blafti. Ég itreka þaö hér og nú. Þá getur maftur kannski horft eftir 9 mánufti, efta á þá ef maður fer á kvikmynda- hátiftina, sem allir eiga aft gera, þift pabbar lika. 20.35 íslenskt mál.Þaft stendur sig nú bara vel i samkeppn- inni vift öll þessi erlendu. 20.40 Veftur.Fræftsluþáttur um veftrið. -sjá kynningu. 21.10 í Hertogastræti (The Duchess of Duke Street). Nýr breskur maraþon- myndaflokkur, og segir frá konu nokkurri, sem byrjafti sem sendill og endafti sem forstjóri. Bandariski draumurinn holdi klæddur. 22.00 Martin Luther King. Heimildamynd um þennan þekkta blökkumannaleifttoga í Bandarikjunum. Útvarp Fösiudagur 8. febrúar. 10.25 Ég man þaö enn. Skeggi Ásbjarnarson hjálpar þeim sem hafa misst minnift. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. Lesift frekar Helgarpóstinn, þar fáift þift aft vita allt sem máli skiptir um dagskrána. 20.00 óperutónlist. Ariur og allegrettur ogaftrar grettur. 20.45 Kvöldvaka. Ég segi nú bara eins og gamli mafturinn fyrir norftan: ég er nú alinn upp vift ÞAÐ, en siftan kvöld- vökurnar komu til skjalanna þarf ég ekki aft nota heyrnar- tækift. 23.00 Afangar. jáhá og jamm. Laugardagur 9. febrúar. 7.25 Tónleikar.ÞuIur veiur og kynnir, en vonandi ekki harmonikulög. Guörúnu Helgadóttur kl. 15. Stundarfriöur eftir Guömund Steinsson kl. 20. Sunnudagur: óvitar kl. 15. Stundarfritur kl. 20. Leikfélag Akureyrar: Puntila og Matti eftir Brecht. Sýningar föstudag og sunnu- dag. B ióin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt ( 2 stjörnur = góft 1 stjarna = þolanleg 0 = arteit MIR-salurinn: Liftsforingjar. Sovésk mynd meft enskum sýningartexta. Sýnd laugardag kl. 15. Regnboginn/ kvikmyndahátíð: Föstudagur: + -¥ Sjáöu sæta naflann minn. Leik- stjóri: Kragh-Jacobsen. — Sjá umsögn f Listapósti. Stefnumót önnu. Leikstjóri: Chantal Akerman. Niu mánuöir. Leikstjóri: Marta Mezsaros. -¥■ * -¥■ Meft bundift fyrir augun. Leik- stjóri: Carlos Saura. — Sjá umsögn i Listapósti. ^ Krakkarnir I Copacabana: Leikstjóri : Arne Sucksdorff. Woyzeck. Leikstjóri: Werner Herzog. Ófullgert tónverk fyrir sjálf- spilandi píanó.Leikstjóri: Nik- ita Mikhalof. India Song. Leikstjóri: Marg- uerite Duras. -¥■-¥■¥ Mar maramaftur inn. Leik- stjóri: Andrzej Wajda. Laugardagur: Samkeppni islenskra kvik- mynda. ★ ★ ★ Hrafninn. Leikstjóri: Carlos Saura. Stúlkurnar í Wilko. Leikstjóri: Andrzej Wajda. ★ ★ ★ #An deyfingar. Leikstjóri: Andrzej Wajda. — Sjá umsögn I Listapósti. Krabat. Teiknimynd. Stjórn- andi: Viktor Kubal. Skákmennirnir. Leikstjóri: Satyjajit Ray. Albert — hvers vegna? Leik- stjóri: Josef Rödl. Woyzeck. Leikstjóri: Werner Herzog. Jeanne Dielman. Leikstjóri: Chantal Akerman. Sunnudagur: Stuttar barnamyndir. Kl. 3 og 5. Meft bundift fyrir augun. Leik- stjóri: Carlos Saura. Kl. 7, 9 og 11. Sjónvarp, sunnudag kl. 20.40: Fræðsla um veðrið ,,Þetta er fyrst og fremst hugsaft sem fræftsla. Þarna verftur komift meft skýringar og þær tengdar I fyrsta lagi vefturkortum, sem menn sjá dags daglega í sjónvarpi og i öftru iagi aft tengja þær skýr- ingar þvl sem menn hafa fyrir augunum”, sagfti Markús A. Einarsson vefturfræftingur I saintali vift Helgarpóstinn, en Markús verftur meft fræftslu- þátt um veftur I sjónvarpinu á sunnudagskvöld. Aft sögn Markúsar verfta þættirnir alls fjórir, tveir I þessum mánuöi og tveir í þeim næsta. 1 fyrri tveim þáttunum verftur fjallaft um veftur og vinda á norfturhveli f stærra samhengi. I fyrsta þættinum verftur reynt aft skýra frumþætti vefturs og vinda, I öörum þætti verftur litift á helstu vindakerfi jarftar og brautir lægöa i grennd vift Is- land og helsta vefturlag á Markús A. Einarsson vefturfræftingur. landinu. Seinni tveim þátt- unum er ætlaft aft lýsa veftur- fari landsins, en vefturfar er eins konar meftalveftur. Auk Markúsar standa aft gerft þáttanna þau Magnús Bjarnfreftsson, sem er stjórn- andi, Anna Rögnvaldsdóttir, sem teiknar og Baldvin Björnsson, sem gerir leik- mynd. Menn ættu þvi aft verfta ein- hvers vísari um veftriö hér á landi og annars staftar eftir þessa þætti. W'oyzeck. Leikstjóri: Werner Herzog. Kl. 3, 5, 7 9, og 11. Krabat.Teiknimynd. Kl. 3 og 5 Skákmennirnir. Leikstjóri: S. Ray. Kl. 7, 9 og 11. J . A. Martin, Ijósmyndari. Leikstjóri: Jean Beaudin. Kl. 3 og 5. Stefnumót önnu. Leikstjóri: Chantal Akerman. Kl. 7, 9 og 11. Dækja. Leikstjóri: Jacques Doillon. Kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Einn gegn öllum (One man) Kandisk. Argerö 1977.Ilandrit Robin Spry, Peter Pearson, Peter Madsen. Leikstjóri Robin Spry. ★ + Ytri umgjöro myndarinnar fellur vel a6 hinum nýju hefjum bandariska sjón- varpsþáttai&na&arins, „stjörnufréttamanninum ”, sem er a& taka viö af „leyni- löggunni”. Nóg af ástamálum, fjölskylduvandamálum, bil- eltingaleik, skothrí6 og fyndni. En j»ssi mynd hefur bo5skap a6 bera, og fjölskylduvanda- ma’lin eru notuö til a& undir- strika þá klemmu sem sjón- varpsfréttamaöurinn kemst i vi& rannsókn á eiturleka frá , efnaverksmi6ju. En hafi myndin bandariskan „glamor” yfir sér má kannski afsaka þaö me5 þvi, a6 þar- meö höföar hún til stærri áhorfendahóps en ella. Myndin er vel ger6 að mörgu leyti, en er kannski einum of óraunveruleg til þess aö hún höföi tii islenskra sjónvarps- fréttamanna og hvetji þá til dáöa, ÞG Háskólabió: ★ ★ Ljótur leikur (Foul Piay) Bandarisk. Argerft 1978. llandrit og leikstjórn Colin Higgins. Aftalhlutverk: Goldie Hawn og Chevy Chase. Mánudagsmyndin — Sfftasta sumarift.^ ^ — Sjá umsögn i listapósti. Klukkan 9. Birnirnir fara til Japan, ung- lingamynd bandarisk, aft öllum likindum sýnd klukkan 5 og 7. 11.20 Börn hér og börn þar. Ég er hér. 13.30 I vikulokin. Jæja, þá eru þau komin enn einu sinni, en ég er alveg hættur aft þora aft opna munninn um þennan þátt. Fæst orft - minnst ábyrgö. 16.20 Heilabrot. Þetta verftur skemmtilegra meft hverri viku sem liftur. Nú er gæinn kominn meft hausinn i gifs og menn blfta spenntir eftir þvi hvort hann heldur upp- teknum hætti og reynir aft mölva gifsift. Framhald i næstu viku. 17.00 Tónlistarrabb — XII. Atli Heimir fjallar um rondóform. Er þaft annars ekki kringlótt. 20.30 Sagnaskemmtun. Birna G. Bjarnleifsdóttir fjallar um og segir okkur skritnar sögur, eins og sköpunar- söguna. Sunnudagur 10. febrúar. 10.25 Ljósaskipti. Guftmundur Jónsson pianóleikari leikur sér meft ljósaperur. 13.10 Þættir úr sögu pening- anna.Dr. Gylfi Þ. Gislason flytur fyrsta hádegiserindi sitt um peninga. Vift ættum þá kannski aö komast aft þvi hver fann þennan ósóma upp. 14.50 Stjórnmál og glæpir: Máttur orftsins efta sprengjunnar eftir Hans Magnús Enzensberger. Eitt af þvi besta og ég trúi á mátt sprengjunnar. . 21.40 Smásagan: Búftar- giugginn. eftir Alberto Moravia, en hann er meftal þekktustu höfunda ltaliu. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guftnason læknir bregftur plötum á fóninn og kynnir þær af alkunnri snilld. Gamla BIó: Summer night fever. Þýsk, árgerö 1979. Leikendur: Olivia Pascal, Klaus Obalski, Stephen Hiller. Leikstjóri: Siggi Götz. Um unglinga sem feröast um Evrópu á Vw. Me6 i förinni er hin barmafagra Olivia Pascal. Fjör á alla kanta. StjÖrnubíÓ: Kjarnaleiösla til Kina ( The China Syndrome) Bandarisk: Arger5 1979. Handrit og leikstjórn: James Bridges. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon og Michael Douglas.ýý ★ ★ ★ Mynd þessi fjallar um óhapp sem ver&ur i kjarnorkuveri, þar sem engin óhöpp eiga a6 geta orði6. Skömmu effir að ger& hennar var loki6 varö raunverulegt óhapp i kjarn- orkuveri i Harrisburg i Banda- rikjunum, svona rétt til að únd- irstrika aö efni þessarar myndar er ekki einungis fáran- legt hugarfóstur svartsýnis- manna sem hatast viö kjarn- orkuna a6 ástæöuiausui Astæ6a er til a6 hvetja alla til a5 sjá þessa ágætu mynd, þar sem fer saman listrænt - handbragð og þarft innihald. —ÞB Austurbæjarbíó: ★ ★ ★ Land og Synir. tslensk. Argerð 1980. Leikstjórn: Agást Guö- mundsson, Handrit unnið eftir sögu Indriöa G. Þorsteinsson- ar : Agúst Guðmundsson. A6al- hlutverk: Siguröur Sigurjóns- son, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, og Jónas Tryggvason. Oþarfi er að rekja efni þess- arar myndar, svo miki6 hefur veriö fjallað um hana I fjölmiöl um að undanförnu. Aldrei þessu vant getur maöur heils- hugar mælt meö islenskri kvik- mynd, án þess að þurfa að hnýta aftan viö fyrirvara á borð viö „miðað við allar að- stæður”. Hva5 sem öllum I hnörkum llður þá er þetta vel ger& kvikmynd og verulegur menningarauki. —BVS Borgarbíó: Skólavændiss túlkan Bandariks, árgerö 1979. Leik- endur: Stuart Taylor, Katie Johnson, Phyllis Benson. Leik- stjóri: Iev Berwick Segir frá ungri skólastúlku sem neydd er út I vændi. Tónabió:^ ★ ★ Dog Soldiers — Sjá umsögn i listapósti. Nýja bíó: Astviftfyrsta ★ bit (Love At, First Bite) — Sjá umsögn I listapósti. Laugarásbió: ★ Bræftur gllmukappans (Para- dise Alley) — Sjá umsögn i Listapósti. Fjalakötturinn: A valdi ástriftnanna. Japönsk eftir Nagisa Oshima. Umtöluft mynd eftir þann sama og gerfti hina umtöl- uftu ,,A valdi tilfinninganna” Hafnarbíó: ★ Vixen. Bandarfsk, gerft af leik- stjóranum Russ Meyer. Vixen er ein af mögrum létt- klámmyndum eftir þennan bandariska leikstjóra. Þessi mynd er endursýnd. 'kemmtistaðir Glæsibær: Hafrót skemmtir fyrir dansi á föstudag, laugardag og sunnu- dag. Svo sannarlega lifsins ólgusjór. Ætli sé ekki best aft leita aft vari einhvers staftar. Klúbburinn: Hljómsveitin Goögá leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag. A sunnudag verbur svo eingöngu diskótek. Þarna koma saman unglingar og harðjaxlar og allir kunna vel vi6 sig á röltinu milli hæða. Artún: Lokaö þessa helgi vegna einka- samkvæmis. Hótel Saga: Ragnar Bjarnason og hljóm- sveit hans leika fyrir dansi I Súlnasal á föstudag og laugar- dag, og fjöriö alltaf jafn mikið. A sunnudag ver6 Samvinnu- ferðir meö skemmtikvöld. Þarna kemur eldra og yngra hjónafólkiö og skemmtir sér vel og lengi, smjör og rengi. Óðal: Ebony Eisse frá Jamica heldur hita á landanum me6 tónlistinni frá 9-3, nema á sunnudag til eitt. Þarna skemmtir flottliö bæjar- ins sér og öðrum. Þvi þaö getur veriö gaman a5 ganga um og hafa augun opin. Hollywood: Sammy Southall sér um diskó- tekiö alla helgina. A föstudag og laugardag halda gestir sýningu á nýjustu tiskunni, en á sunnu- dag eru þa5 Model 79, sem bæt- ast f hópinn, og GIsli Sveinn Loftsson veröur meö spurn- ingaleik. Hollywood ég heitast þrái Hasarpiur og gljái, gljái. Hótel Borg: Diskótekib Dlsa lyftir pilsföld- unumftrylltum dansi á föstu- dag og laugardag. Þá eru þarna samankomnir allir helstu straumar I menningar- llfi bæjarins. A sunnudag verö- ur aöeins rólegra yfir þessu, en þá leikur Jón Sig og sveit hans fyrir gömlu dönsunum, og faldarnir feykjast I valsi og ræl. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalia skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræ6a málin og lyfta glösum. Matur fram- reiddur frá kl. 18:00. Naust: Matur framreiddur allan dag- inn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöid. Barinn opinn alla helgina. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á org- el föstudag, laugardag og sunnudag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergilcikur Jónas Þórir á orgel I mat3rtimanum, Þá er einnig veitt borðvin. Lindaroær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld me6 öllu þvi tjútti og fjöri sem sliku; fylgir. Valsar óg gogo og kannski ræll. Þórscafé: Galdrakarlar og skemmti- krafturinn Johnny Hay skemmta yfir helgina. A sunnudag eru þa6 gömlu sam- kvæmisdansarnir. Þór mætir á sta&inn 1 tilefni dagsins. Snekkjan: Þorramatur og fleira á föstu- dag, en á laugardag er þaö Meyland og diskótek, sem ætla alveg a6 ganga af göflurunum. Landsbyggöastemmning, eöa hvaö? Skemmtistaðir á Akur- eyri Sjálfstæðishúsið: „Sjallinn” er enn sem áöur sóttur af bæjarbúum á öllum aldri svo og skiöaþreyttum aö- komumönnum. Hljómsveitin Jamaica leikur fyrir dansi nibri, þar sem Finnur Eydal er i a.m.k. tveggja mánaöa frli. Heldur glundor&alegt lagaval, þar sem öllu ægir saman, polk- 'um, rælum, nýbylgjurokki og diskói. Bimbó þeytir skifunum uppi. Horfiö hefur veriö frá a6 hafa opiö til kl. 03 á laugardags- kvöldum, a6 sögn ráðamanna hússins vegna tregra viðskipta eftir klukkan tvo. H-100 Diskó og aftur diskó meö til- heyrandi ljósadýrö og sundur- gerö I klæöaburði. Sótt fyrst og fremst af yngri kynslóðinnr Best a& fara þangaö I hópi. Hótel KEA. Mestmegnis sótt af fólki milli þritugs og fimmtugs, gjarnan pöruöu. Astró trlóiö leikur fyrir dansi meö ágætum, enda Ingimar Eydal vi6 orgellö. Menningarleg stemning e&a þannig. Dynheimar Dynheimar eru reknir af Æskulýðsráöi Akureyrar og bæta úr brýnni þörf. Diskótek ogdansleikir fyrir unglinga um helgar og á mi&vikudagskvöld- um. Einnig margskonar tóm- stundastarfsemi. Alþýðuhúsið: Gömlu dansarnir annan hvern laugardag. Annars leigt út fyrir einkasamkvæmi um helg- ar. ArshátI6averti5in á fullu. Aðrir möguleikar: Þá er ótalinn allur sá urmull staöa á Akureyri og nágrenni sem leigja út salarkynni sfn fyrir allskonar einkasam- kvæmi, en félagsltf af ýmsu tagi stendur meö miklúm blóma ekki sist á Þorranum me6 tilheyrandi súrmat i trog- um, a& ógleymdum blessuðum þjóöardrykknum, brennivln- inu. Af sllkumstööum má nefna Jaöar (Golfskálinn), Smiöjuna (Bautanum), Ku&ung (Hlföar- bæ, skammt fyrir utan bæinn) og svö öll félagsheimilin allt um kring.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.