Helgarpósturinn - 08.02.1980, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 08.02.1980, Blaðsíða 11
11 he/aarDÓsturinn Föstudagur 8. febrúar 1980. skiptinga en auglýsing fyrir kvik myndahátið, sem tekur sig al- varlega. Hvað um það, en hitt er vist að hátiðin i Berlin er með þeim athyglisverðari i heiminum i dag. 0 Bandarikjamenn eru fullir hugvits, eins og öllum er kunnugt um. Þaðan hafa komið margar nýjungar á undanförnum ára- tugum. Ein nýjasta uppfinningin, eins og svo margar aðrar þar i landi upp á siökastið, hefur það markmið að niðurlægja Khomeini æjatolla i tran. Þetta er vasaklútur, á hverjum er mynd af klerkinum umdeilda, og er mönnum ætlað að snýta sér i andlitið á karlinum. Það eru tveir ungir menn, sem hafa kom- ið þessari vöru á markaðinn. Þeir eru hugumstórir og ætla sér að leggja helming af gróðan- um i sérstakan sjóð til styrktar gislunum i bandariska sendiráð- inu i Theran. Það má þvi buast við að á næstu vikum og mánuð- um muni Bandarikjamenn snýta sér all hressilega. Þeir um það. 0 Kvikmyndahátið stendur vfir i Reykjavík eins og öllum má vera kunnugt um. Berlin heldur lika sina kvikmyndahátið i þess- um mánuði, og birtum við hér mynd af auglýsingaspjaldi hátið- arinnar. Spjald þetta hefur vald- ið miklum deilum meðað Berlin- arbúa og vilja sumir meina að þetta væri miklu fremur auglýs- ing fyrir nuddstofu fyrir kyn- CTROLUX Stærsta og þekktasta merki á Norðurlönd- um Og loksins er hún komin, „DATALUX” Virkar sannarlega sem auka heimilishjálp. Tölva sem þér gefið ýmis fyrirmæli, s.s. hvenær skuli kveikja undir kartöflum o.fl. o.fl., og eldamennsk- an getur verið leikur einn. Og nú er kominn blástursofn i Electrolux eldavélarnar, og er nú allt sem að bakstri og steikingu lýtur orftift aft smáræfti miftaft vift áftur. Sýnishorn úr fjölbreyttu úrvali Blásaraofn þýðir = Brauð eöa kökur. Hringift, skrifift efta komift og sjáift úrvalift, þvi þaft kemst ekki fyrir i einni aug- lýsingu. Sendum myndalista og uppl. i pósti til yftar. ELECTROLUX ELDAVÉLAR Gerð: CT230A 2ja hellu borð m/ofni undir H.53,B54,5, D.35 cm. CF 5300 3ja hellu B.50, D.60, H. 85,90 og 91 cm. CF64204rahellum/hitaofniB.60, D.60, , H.85-91 cm. CF 6480 4ra hellu m/grilli, klukkuborði, kjöthitamæli. Mál sama og 6420. CF 6470 4ra hellu m/blástursofni, grilli, hitaofni. Mál sama og 6420. CF 6490 DATALUX 4ra hellu m/grilli. hitaofni neðan, Tölvustýrð. Mál sama og 6420. Ielectrolux EINKAUMBOD: Stórsteikur eða smærri, á broti úr þeim tlma sem áður þurfti. Vörumarkaðurinnhf. IÁrmúla 1 A Heimilistækjadeild Simi 86-117. ÚTSALA - ÚTSALA Nýjar útsöluvörur teknar fram í dag. Mikil verðlækkun. GLUGGINN Laugavegi 49 Auglýsingasimi Helgarpóstsins 8-18-66 Frá Júgóslavíu k Pinnastólar borð kringlótt og aflöng Verið velkomin SpEn M0NTESA CAPPRA 414 Áður var það CAPPRA 360. Nú er það nokkur CAPPRA 414) VE MOTO-CROSS hjól sem við bjóðum til sölu á mjög hag-l stæðu verði. Þar sem MONTESAN er orðin landskunn fjrirj snerpu, afl og frábæra aksturseiginleika úr MOTO-CROSS og( sandspyrnukeppnum hér á landi, þá er þetta tilvalið hjól til aði kcppa á I opnum flokkum I MOTO-CROSS og I sandspyrnu fj sumar. Það er margt sem þér líkar við MONTESU, verð, snerpaj afl, aksturselginleikar. Leilið upplýsinga. MONTESA-umboðið ÞINGHOLTSSTRÆTI6, SÍMI16900.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.