Helgarpósturinn - 08.02.1980, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 08.02.1980, Blaðsíða 7
HP-mynd: Friðþjófur —helgarpósturinn_FÖS'uctag ur 8. febrúar 1980. Efni til hita og vatnslagna í miklu úrvali Iðna&armenn leggja sl&ustu hönd á innréttingu Listasalar Alþý&u glgifgSSí «1 BURSTAFHl Sími 38840 Listasafn ASÍ undir eigið þak: Glæsilegt gallerí, kaffi- Listasafn ASt er nii loksins komið undir eigiö þak, nlu árum eftir aö Ragnar í Smára skenkti Alþý&usambandinu hina höf&ing- legu gjöf sina „til íslenskra erfiöismanna”. Þetta nýja hiis- næöi, sem er I byggingu ASt viö Grensásveg, var vlgt í gær, fimmtudag, á afmælisdegi Ragn- ars. Salurinn nefnist Listaskáii Alþýöu og er rekinn af samnefndu hlutafélagi, sem samanstendur af 25 verkalýösfélögum, ASt og Menningar- og fræöslusambandi alþýöu. Loksins, þegar Listasafn ASt kemst i eigiö hiisnæöi, er þaö ekki af verri endanum. Þarna er um aö ræöa gallerí, sem er eitt hiö glæsilegasta hérlendis. I tengsl- um viö galleriiö er kaffistofa þar sem hægt er aö sitja yfir kaffi- bolla og horfa á litmyndasýn- ingar, ýmist I tengslum viö sýningar hverju sinni, eöa annarskonar myndlistarfræöslu. Þaö er ekki minna viröi, aö listasafniö hefur nú eignast i fyrsta sinn fullkomna og örugga geymslu fyrir verk sin. Þaö gerir þaö m.a. aö verkum, aö auöveld- ara veröur aö velja myndir til sýninga út um land, en aö sögn forstööumanns safnsins, Þor- steins Jónssonar, er ætlunin aö hafa aöeins eina sýningu á verkum safnsins á hverju ári i Listaskólanum sjálfum. Aö ööru leyti veröur sýningarsalurinn rekinneins og hvert annaö gallerl, og meöal annars gert ráö fyrir aö þar veröi framin bæöi tónlist og leiklist. Einhver biö veröur á þvi aö Listaskálinn veröi opnaöur almenningi. Astæöan er sú, aö ekki hefur veriö gengiö frá aökomu aö salnum fyrir fatlaöa. Þegar hún veröur komin i lag veröur opnuö sýning á verkum Gisla Jónssonar i Hafnarfiröi. Þg- dulræn fyrirbæri Hann nefnist The Omega Factor, og ætti aö falla I kramiö hérlendis ef aö likum lætur. Og þegar MASH eöa Spitalalif gefurupp öndina i mars tekur viö þvi sæti á laugardagskvöldum seria sem nefnist Soapeöa Sápaogereins konar fjölskyldukomedia sem geysilega er vinsæl I fram- leiöslulandinu, Ameriku.... 9 Ýmsar þær seriur sem undanfariö hafa trónaö sem fastir liöir i sjónvarpsdag- skránni eru aö renna sitt skeiö á enda. A sunnudaginn byrjar breski myndaflokkurinn The Dutchess of Duke Street sem geröur er afsömu aðilum og i svipuöum anda og Húsbændur og hjú, og á miövikudag tekur viö af út I óvissuna spænskur myndaflokkur i sex þáttum sem heitir Fólkiö viö lóniö, og er ættarsaga Ur spænsku fiski- mannaþorpi. I næsta mánuöi kveöur Dýrlingurinn (guösélof vonandi fyrir fullt og allt) og viö tekur breskur sakamálamynda- flokkur sem fjallar um miöla og 9 Þá mörgu sem oröiö hafa aödáendur Harold Lloyds eftir gömlu þöglu gamanmyndirnar undanfarin sunnudagskvöld má gleöja meö þvi aö trúlega kaup- ir sjónvarpiö tvær myndir hans til viöbótar einhvern timann á næstunni. Þá er gamanmynda- syrpa meö snillingunum Laurel og Hardy (Gög og Gokke) i Sigtinu á dagskrá aprílmán- aöar. I framhjáhlaupi má geta þess aö meðal biómynda sjónvarpsins á næstu vikum og mánuöum eru t.d. Lady Caro- line Lamb, italska verölauna- myndin Padre Padrone, The Picture of Dorian Grey og margar fleiri.... j Verkakvennafélagið Framsókn i Allsherjaratkvæða- greiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðsiu við kjör stjórnar og ann- arra trúnaðarstarfa félagsins fyrir árið 1980 og er hér með auglýst eftir tillögum um félagsmenn i þau störf. Frestur til að skila listum er til kl. 12.00 á hádegi mánu- daginn 11. febrúar 1980. Hverjum lista þurfa að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listanum ber að skila á skrifstofu félagsins i Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Stjórnin VEGGFÓÐRARINN Hverfisgötu 34 — Sími 14484 JT* Þarftu að klæða eða gólf? Yfir fjörutiu ára sérhæfing i sölu veggfóðurs og gólf- dúka tryggir viðskiptavinum vorum holl ráð og full- komna þjónustu. TJrval af munstrum, litum og tegundum auk allra nauðsynlegra verkfæra og áhalda til dúklagninga. Úrval af málningu og málningarvörum veggi • 4 4

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.