Helgarpósturinn - 08.02.1980, Side 12

Helgarpósturinn - 08.02.1980, Side 12
12 Föstudagur 8. febrúar 1980. Jielgarpústurinn ,,Þá heyrðist sagt ihópnum: Vift þjóðernissinnar þolum þetta ekki lengur ” ,,Þetta var brennivfnsgosbrunn- ur, og ágætis brennivín” ,,Ég trúi ekki á mannréttindapíp þessa fólks" ihaldsmaöurinn gamli, Arni frá Múla. Andrúmsloftið á heimilinu var pólitiskt, en aldrei minnst á þaö, að viö Jónas gengjum i Heimdall. Einna nánast samstarf viö Sjálf- stæöisflokkinn átti ég þegar ég var niu ára, en þá bar ég út ísa- fold-Vörö á Laugaveginn, ægilegt starf.” — Þótti ekki sjálfsagt aö þiö bræöur fetuöuð i fótspor fööurins? ,,Nei. Samkvæmt þeirri reglu, heföi Arni frá Múla átt aö vera fylgismaöur Jónasar frá Hriflu. Hann var uppalinn I Samvinnu- hreyfingunni.” ÞjOðernlssínnðr oq ítolinmæðin — Hvernig geröist þú svo sósialisti? ,,Þaö er nú svolltiö skritiö. Fjölskylda min var á mikilli ferö um iandiö. Ég er fæddur á Vopna- firöi, en eftir þaö fórum við til Reykjavikur. A Seyöisfiröi vorum við siðan I fjögur ár og fluttum aftur suöur haustiö 1934. Þá var gaman hér I bænum, sérstaklega fyrir stráka sem höföu gaman af hasar. Þetta var á kreppuárunum og kommúnistar voru alltaf með fundi, og nasistar lika. Þetta haust var mér smyglaö inn I gaggó Agústar við Tjörnina, en Arni frá Múla var i skóla- nefndinni. Ég fékk aö sitja i fyrsta bekk meö þvi skilyröi, að ég næöi einhverjum árangri. Ég var settur I aukatima hjá Knúti Arngrimssyni, sem varö áhrifa- mikill nasistaforingi. Við bjuggum á Hverfisgötunni, en Knútur bjó á Vesturgötunni, þannig aö ég þurfti alltaf að fara i gegnum miðbæinn. Ég kom alltaf klukkutima of seint, þvi ég vildi fylgjast meö, i þeirri von að það yrðu slagsmál. Það var nú pólitiski áhuginn. Svo hlustaði maður á ræðurnar. Ég man að- eins eftir einum góðum ræðu- manni, en það var Jón Aðils leik- ari. Ræðan sem hann flutti við Miðbæjarskólann um Suðurland framtíðarinnar, sem átti að vera einn samfelldur aldingarður, er einhver mesta snilldarræða, sem ég hef heyrt. Mér varð seinna aö ósk minni um hasarinn og þaö var ég sjálfur sem lenti i þvi. Ég var nýfermdur og haföi fengiö hjól I fermingar- gjöf. Ég fór einu sinni á hjólinu þar sem nasistar voru aö æfa sig viö Isbjörninn. Ég fór aö skoöa heræfinguna, ekki sist vegna þess, aö ég þekkti stráka þarna og þótti þetta ekki mjög uppörvandi. Þá kom foringi einn og sagöi mér Ahrifin af þessu voru aðallega þau, aö mér þótti þaö djöfullegt aö geta ekki komið manninum út í Tjörnina áöur en ég var bariun I klessu. Ég hef grun um þaö, aö hann hafi siöar ekkert verið hrif- inn af þessu afreki sinu. Þetta er ágætur maöur. Þetta vas algerlega ópólitiskt, ég var ekki aö derra mig viö nas- ista. Eg var aö derra mig viö þá, sem voru aö derra >ig viö mig.” í felum á klóselli mrpsins Eru þetta einu slagsmálin, sem þú lentir i? „Já, ég hef alltaf veriö ákaflega friðsamur og helst ekki viljaö berja einn né neinn, en þaö voru ákveönir menn I Reykjavik, sem höíðu ánægju af þvi að berja mig. Ég var einu sinni tekinn fastur fyrir óspektir á gamlárskvöld. Ég var i flokki ungra manna, sem höfðu það fyrir stafni að velta bil i grennd viö Dómkirkjuna. Þar kom aö þvi, aö tveir lögregluþjón- ar komu aövifandi og viö stukkum á flótta. Ég var ekki nógu fljótur aöhlaupa, svo þeir náðu mér. Þá kom leigubíll, sem þeir stoppuöu. Það var náttúrulega strákaskrill sem elti, til aö gera hasar i lögg- unni. Þegar mér var stungiö inn I biiinn, þurftu löggurnar aö snúast til varnar, en þeir höföu gleymt þvi, aö þaö voru tvær huröir á leigubilnum, þannig aö ég slapp. Ég hljóp eins og vitlaus út I Kirkjustrætið og inn i portiö hjá Landsimanum. Þar var opiö og ég hljóp upp alla stiga og inn á gang. Þá áttaöi ég mig á þvi hvar ég var staddur. Ég var i fyrsta skipti staddur i Utvarp Reykja- vik. Ég faldi mig svo inni á kló- setti, þar til ég taldi aö mér væri óhætt. Má segja aö ég hafi byrjaö I útvarpinu þetta kvöld. Þaö var siöur aö gera at i lögg- unni á gamlárskvöld og byrjaöi þaö yfirleitt viö Borgina. Þetta var tradisjón, og þess vegna var fundiö upp á þvi aö hafa brennur út um allan bæ, þvi þaö sundraöi liðinu,en a Sauðárkróki hafa þeir þroskast þetta, aö hálfri öld siöar eru þeir aö sprengja upp lög- reglustööina. Pólitikin kom ekki til skjalanna fyrr en i menntaskóla. Ranka i Brennu (en hún er móðir þeirra bræðra) sagöi víö okkur Jónas: Geriö þaö fyrir mig, fariö ekki I pólitik. Ég held þaö hafi gerst haustiö 1938, aö ég var aö koma af sild og átti nóga peninga. Ég átti leiö framhjá Alþýðuhúsinu og datt I hug aö kaupa mér bók, sem þar var stillt út I glugga og hét hún Höll sumarlandsins eftir Halldór Kiljan Laxness. Þar meö opnuö- ust vlðátturnar og meö áfram- haldandi lestri bóka hans og ann- arra, sem sköruöu fram úr i heiminum, t.d. Þórbergs, þá varð ungum manni gleöilega ljóst hvert leiöin hlaut aö liggja. Annars held ég að menn séu fæddir meö svona tendensa, séu meö þetta I blóöinu. „Ég hel ehhi náó mér síOan” Ég var kallaöur Jón meö djass- delluna I menntaskóla. Ég sinnti engu ööru, spilaöi plötur og las um þetta. Þaö var æpt á eftir mér til aö strlöa mér og einu sinni var hellt yfir mig fötu af köldu vatni. Þaö eru til margar kenningar um djass og allar vitlausar. Sá sem er meö djassdelluna er búinn aö losa sig viö alla kynþáttafor- dóma og þegar maöur fer aö spekúlera i nasismanum, er maö- ur ekki lengi aö gera upp hug sinn. Þetta var augljóst og er enn. Ég fór einu sinni til sálfræöings og þegar ég var búinn að rekja raunir minar, sagöi hann við mig, aö þegar hann væri búinn aö flytja fyrirlestur I tiu minútur, yröi hann þurr I hálsinum og spuröi mig hvort ég kynni ekki einhver ráö viö þessu. Ég sagöist kunna þaö og kenndi honum aö anda. Tímarnir sem ég fór sfðan I snerustsvo um þaö, aö ég kenndi honum aö anda, og hann varö mesti ræöusnillingur eftir þaö.” — En ef viö snúum okkur aftur að djassinum, hvernig vaknaöi áhugi þinn á þessari tónlist? „Þaö skýrir geggjunina, hvern- ig þaö varö til. Þaö var mikil múslk heima. Þaö voru alltaf tón- listarmenn I heimsókn og auðvit- aö söngvarar. Maöur vaknaöi oft viö þaö á nóttunni, aö þeir voru aö syngja dúetta. Tveir menn voru sérstaklega dáöir á þessu heimili, þaö voru Schubert og Mozart. Þegar ég var þrettán ára kom nýtt útvarpstæki á heimiliö. Ég var oft aö fikta I þvi og hlusta á erlendar stöövar. Þá gerðist þaö einu sinni er ég var að fikta, aö ég heyröi músik, sem ég haföi aldrei heyrt áöur. Þetta var þá djass- þáttur I breska útvarpinu. Ég heyrði þarna undurfagra tónlist og hef aldrei náö mér síöan. Ég fór I plötuverslun og keypti Jón AAúli Árnason er þekktur fyrir alit annað en að vera íhald í stjórnmálum, og reyndar bróðir hans Ifka. Faðir þeirra, Árni frá AAúla, var hins vegar þingmaður fyrir íhaldsf lokkinn og ritstjóri málgagna þess flokks. Það liggur því kannski beinast við að spyrja Jón AAúla f yrst að því, hvort hans pólitíska uppeldi haf i ekki miðað að því að þeir bræður yrðu íhald, eins og faðirinn. „Mér finnst merkilegra hvern- ig stóö á þvl, aö Arni frá Múla var Ihaldsmaöur, þvl hann er kominn út úr samvinnuhreyfingunni I Suður-Þingeyjarsýslu. Hann gengur i skóla I Reykja- vik og vinir hans eru af höfðingja- ættum, en aö sjálfsögöu er hann höföingi llka. Ég geri ráö fyrir aö hann hafi álitið aö frjálslynt Ihald hafi verið hiö rétta stjórnarform. Þaö var alltaf veriö aö þrasa og rifast um. pólitlk á heimilinu frá þvi ég var smá krakki, en ég man ekki eftir þvi aö þaö hafi verið kommúnistar þar, enda ihalds- menn ekki alltaf sammála, frem- ur en kommúnistar. Það kom fyrir aö ég var rekinn aö heiman fyrir ofbeldishne.i göir og aödáun á ofbeldisöflunum. þó ekki fasismanum. Fasisminn var ekki vel þokkaður á þvi heimili, og einn af harövitugustu andstæö- ingum fasismans þar á bænurn var að fara burtu. Ég sagöi, aö ég heföi jafn mikinn rétt og þeir aö vera þarna, og fór ekki. Þá heyrð- ist sagt i hópnum: Viö þjóöernis- sinnar þolum þetta ekki lengur, og ég er ekki aö ljúga. Þá gekk fram einn og gaf mér á kjaftinn, þannig aö ég datt i göt- una, og viö slógumstiekki út af neinni pólitík. Svo fór, aö ég haföi hann undir á Tjarnarbakkanum og ætlaði aö setja hann út I. Þá komu tveir fullorönir menn og drógu mig ofan af honum og sögöu, aö nú væri nóg komiö. Þá fékk ég lexíuna, sem hefur dugað mér fram á þennan dag. Mér var haWiö og ég var lúbarinn. Þetta voru vinnubrögö þeirra; þeir voru alltaf aö berja fólk. Þeir sátu fyrir fólki I skjóli náttmyrkurs og kjáíkabrutu menn eöa slógu úr þeim tennur, vegna þess aö, eins og þjóöernissinnar sögöu: Við þolum þetta ekki lengur. 99 Eg geng með sldnDarn í mag Jón múií Árnason í neigarpósisvio

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.