Helgarpósturinn - 08.02.1980, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 08.02.1980, Blaðsíða 23
23 Jielgarpásturinaí Föstudagur 8. f-ebrúar 1980. Þegar nýy rikisstjórn er i mót- un brjóta menn venjulega heilann um þaö hvaöa áhrif hiín muni koma til meö aö hafa á þjóöar- hag. En eins og stjórnarmyndun Gunnars Thoroddsen. hefur boriö aö höndum, má þjóöarhagur una þviaöfalla iskuggannum sinn og iþessstaövelta mennvöngum yf- ir áhrifum þessarar stjórnar- myndunar á innviöi Sjálfstæöis- flokksins og ef til vill ekki siöur hvaöa áhrif hræringarnar undan- fariö muni hafa á pólitiska fram- tiö Geirs Hallgrimssonar. STRIÐ EÐA FRIÐUR Þaö hefur naumast veriö stund milli striöa hjá Geir Hallgrims- syni rni um alllangt skeiö. Mér er raunar til efsaö nokkur islenskur stjórnmálamaöur hafi gengiö i gegnum jafnmargar eldsklrnir á jafnskömmum tima og Geir Hall- gri'msson. Fyrst voru þaö innan- flokksátökin I kringum lands- fundinn á siöasta ári, þar sem Geir kom þó út sem ótviræöur sigurvegari. Siöan komu kosning- arnar meö klofningsframboöum i tveim kjördæmum og strax I kjöl- fariö afhroö leiftursóknarstefn- unnar, þegar margir sjálfstæöis- menn væntu sinnar stærstu stundar. Hámarkiö er þó sá klofningur I þringflokknum sem veriö hefur aö koma á daginn nú undanfariö. Varla mun vera til sá s.iálfstæö- ismaður sem treystir sér til aö segja fyrir um framvinduna I þessum innanflokksátökum af neinni sannfæringu. Slfk. er ó- vissan. Ljóst er aö frumkvæði Gunnars i þvi aö höggva á stjórn- arkreppnuhnútinn hefur mælst velfyrir hjá öllum almenningi og þar meö töldum hinum almenna flokksmanni I Sjálfstæöisflokkn- um. Meöal.flokksfulltrúa 1 helstu valdamiðstöðvum Sjálfstæöis- flokksins eru hins vegar viö- brögöin blendnari og jafnvel beinlínis f jandsamleg Gunnari, og þingitakkurinn hefur fylkt sér um formann sinn, þegar undan- skildir eru þeir Albert, Pálmi Jónsson og Friðjón Þóröarson. Vandamálflokksforustunnar er núeinkum þaö hvernigbregöastá við mönnum þeim, sem gengiö hafa meö þessum hætti i berhögg viö vilja meirihlutans. I reglum flokksins eru engin ákvæöi um Gjósta hlýtur um Alþjóöa olymplunefndina, þegar hún kem ur saman til fundar á keppnisstað vetrarleikanna i Lake Placid á sunnudaginn. Þar kemur til meö- ferðar tillaga bandarísku Olympiunefndarinnar aö færa sumarleikana 1980 frá Moskvu eöa fresta þeim aö öörum kosti, þar sem rikiö sem faliö var aöannast framkvæmd leika, sem fara eiga fram undir merkjum vináttu og alþjóölegrar bræöra- lagshugsjónar, hefur nýskeð ráö- ist inn i' nágrannaland sitt Afgan- istan meö óvigan her, skipt þar um ríkisstjórn og herjar á þá landsmenn sem ekki snúast til undirgefni við hernámsliðiö. Bandarikjastjórn hefur kunn- brottrekstur manna úr flokknum. Hins vegar liggur fyrir að hrær- ingarnar slöustu daga hafa kynt undir heift ýmissa áhrifamanna i flokknum gagnvart Gunnari og stuöningsmönnum hans og þeir telja siálfsagt aö nota tækifæriö og „skera burtu krabbameiniö þótt einhverjir heilir hlutar fylgi með”, eins og einn af framá- mönnum flokksins lýsti þessum viöhorfum I samtali. Aörir telja ráölegra að fara sér hægt, efna ekki til óvinafagnaðar meö heift- ugu. innanflokksuppgjöri, sem óhjákvæmilega yrði afleiöing brottrekstrar heldur biöa þess aö öldurnar lægi og þá muni ti'minn sjá um aö græða sárin. Talsmenn þessara viöhorfa halda þvi' fram að of harkaleg viðbrögöaf hálfu flokksmeiri- hlutans, geti hreinlega leitt til þess aö stofnaður yröi nýr flokkur utan um Gunnar og fylgis menn hans.Þar meö væriklofningurinn oröinn algjör og skaöinn óbætan- legur. Raunar heyrast þegar þær raddir meöal framámanna I flokknum, sem nærri Gunnari standa, er telja viöbrögð for- manns og helstu valdamanna I kringum hana hafa veriö svo bráölát og hatursfull, aö þau hafi kallaö á þetta uppgjör áöur en raunverulega á þaö reyndi hvort til þess þyrfti aö koma. Einn úr þessum hópi lýsti til dæmis þvi sjónarmiði, aö ýta hefði átt bæöi Geir Hallgrlmssyni og Gunnari Thoroddsen tilhliöar, þegar hinn slöarnefndi var búinn aö koma viöræöunum viö Framsóknar- flokk og Alþýöubandalag I kring og kalla til einhvern þriöja mann úr úr þingliöinu til aö reka og taka upp kalt striö af fullri hörku. Þessi nýja yfirlýsing sovét- stjórnarinnar birtir marga hluti i sam. Fyrst og fremst leiðir hún i ljós þaö sem sovéskir andófs- menn hafa hamrað á, aö ekki sé unnt að koma skæöara höggi á Kremlverja eins og sakir standa en koma þvi til leiöar aö olympiu- leikarnir I Moskvu fari Ut um þúf- ur. Þaö sé eina óbrigöula leiöin til aö gera sovéskum almenningi ljóst, hvaða álit umheimurinn hefur á sovétstjórninni og atferli hennar. Þaö gæti svo aftur oröiö til þess aö ýta undir virkt almenn- ingsálit I landinu, sem snerist gegn útþenslustefnu og yfirgangi valdhafa. smiöshöggiö á stjórnarmyndun- ina — mann eins og t.d. Matthlas A. Mathiesen, sjóaöan pólitlkus og bærilega kynntan i hinum flokkunum tveimur. Aörir sjálfstæöismenn sem ég bar þetta sjónarmiö undir voru efins um ágæti þessarar leiöar. HUnheföi aö vlsu veriö fræöilegur möguleiki á einhverju sigi en varla raunhæfur og bentu á að hefði þetta orðiö ofan á, væri hætt viö að bæöi framsóknarftakkur og Álþýöubandalag heföi misst á- hugann, þvl aö helsta réttlæting beggja ftokkanna inn á við fyrir þessu stjórnarsamstarfi væri sá fleygur sem nú væri veriö að reka I Sjálfstæöisflokkinn. Eftir þvl sem ég fæ best heyrt hafa hinir varkárari menn Ur framvaröasveit Sjálfstæöis- ftokksins ekki verulegar áhyggj- ur af GunnariThoroddsen og hliö- arspori hans siöustu daga, ef ekki kæmu til þessir stuöningsmenn hans, Eggert Haukdal, Pálmi, Friðjón auk Alberts. Þeir benda á aö Gunnar sé á leið út úr pólitik sakir aldursogað hann muni ekki reyna aö sadija fram á nýjan leik innan Sjálfstæöisflokksins. Gunn- ar hefur ekki lagt mikla rækt við liösmenn sina frá fyrri árum allt frá þvi aö hann lét af ráöherra- störfum og einangrast æ meira innan flokksins. Albert hefur hins vegar á sama tlma gætt þess dyggilega aö koma fylgismönn- um slnum fyrir I valdastööum flokksins og þeir hafa um leiö annast um Gunnar Thoroddsen. Pálmi Jónsson er einnig ókrýndur héraðshöfðingi sjálfstæðismanna iNorðurlandi vestra og meirihluti ftakksmanna þar er á hans bandi. EFAST UM HEILBRIGÐIIÞRÓTTANNA gert, aö borist hafi frá 50 rlkis- stjórnum jákvæðar undirtektir viö áskorun Carters forseta um aö ríki heims sem fordæmt hafa innrásina i Afganistan sameinist um aö sniðganga leikana I Moskvu, veröi sovéskt herlið ekki á brott frá Afganistan I þessum mánuöi. Bandariska utanrlkis- ráöuneytið telur, að 23 riki af þessum fimm tugumhafi þegar afráöiö aö senda ekki iþróttafólk til Moskvu aö óbreyttu ástandi, þar hafi ólymplunefndir þegar tekið i sama streng og ríkis- stjórnirnar. Sovétstjórnin hefur fyrir sitt leyti látið þaö boö út ganga, aö hún muni li'ta á þaö sem prófstein á afstööu rikja Vestur-Evrópu til slökunarstefnu, hvort þau gangi i lið meö Bandarikjunum og afsegi þátttöku i Moskvuleikunum. Geri þau þaö, muni sovétstjórnin leggja slökunarstefnu fyrir róöa 1 annan staö er hótun sovétstjórnarinnar i garð Vest- ur-Evrópurikja enn ein sönnun þess, aö meginmarkmiö hennar 1 alþjóöamálum um þessar mundir er aö valda ágreiningi milli Bandarikjanna og bandamanna þeirra I Vestur-Evrópu, oliulind- unum við Persaflóa. Og gerist Evrópurlki svo djörf aö mótmæla harkalega, erþeimhótað auknum viösjám I álfunni. 1 sllkri afstööu birtist sovéska drottnunarstefnan uppmáluö. En þaö veltur lika á afstööu rikja Vestur-Evrópu, hvort Ólympiuleikarnir I Moskvu fara út um þúfur eða ekki. Leikarnir veröa aö sjálfsögöu marklitlir um getu iþróttamanna I ýmsum greinum aö Bandarikjamönnum, Bretum og Kenyamönnum fjar- verandi, en i þeim löndum má segja aö teningnum hafi þegar verið kastaö og ákveöiö aö sækja ekki Moskvuleikana. Frá iþrótta-- sjónarmiöi missa leikarnir svo alla merkingu, ef aörar Vest- ur-Evrópuþjóöir bætast i þennan hóp. Norðmenn og Hollendingar hafa þegar látiö f ljós miklar efa- semdir um, hvort rétt sé aö senda Iþróttafólk til Moskvu. Andstaöa gegn þátttöku fer vax- andi bæöi I Vestur-Þýskalandi og Frakklandi. Umræöur sem oröiö hafa um þátttöku I Ólympiuleikum i Moskvu haía ekki einvörbungu fjallaö um þá hlib málsins, hvort iþróttahreyfing heims geti látið sér sæma að ljá sig til áróöurs rikisstjórn sem stendur I árááar- striöi út á við og herðir kúgunar- töi heimafyrir,eins og best sést á þvi að einn þáttur i undirbúningi leikanna er að fangelsa eöa gera útlæga frá Moskvu alla sem ein- hvern þátt hafa tekið I andófs- hreyfingu mannréttindasinna. Friöjón stendur vel I Snæfells- sýslu I uppreisn sinni nú, enda er þaö Gunnarskjördæmi frá fornu fari en stendur verr aö vlgi eftir því sem sunnar dregur I sýslunni. Aö auki má ætla aö þessii upp- reisnartilraun mælist ekki illa fyrir mebal klofningsframboös- manna á Suöurlandi og I Noröur- landi eystra. Af þessum sökum telja hinir varkáru mikið liggja viö aö farið sé að öllu meö hægð. Þeir telja þó sjálfsagt aö Gunnar og Liðsmenn hans I nýju stjórninni veröi aö sæta þvi aö fá ekki aö sitja þing- ftokksfundi, þar sem þaö sé ófært ástand aö hluti þingmanna séu stjórnarliðar en mikill meirihluti hins vegar stjórnarandstæöingar. Þetta gildi þó ekki um Albert, þar sem hann hafi ekki gengib til liðs við stjórnina aö ööru leyti en þvi að heita því aö verja hana van- trausti. A hinn bóginn eigi Gunn- ar og stjórnarliöar hans eftir sem áður aö fá að sitja I öðrum valda- stofnunum flotócsins, svo sem miöstjórn og flokksráöi, I sam- ræmi við reglur ftokksins. A þennan hátt veröi heill Sjálfstæö- isftokksins best borgiö þegar til lengdar lætur, þvi að þegar nýja stjórnin hafi gengiö sitt skeiö, muni Gunnar hverfa af sjónar- sviði stjórnmálanna og hinir hverfa aftur inn i Sjálfstæöis- flokkinn eins og ekkert hafi i skorist. Nema auövitaö svo ólik- lega vilji til aö nýja stjórnin nái að afreka eitthvað og stjórnarliö- arnir úr Sjálfstæöisflokknum sjái sér hag I þvi aö stofna eigin flokk til aö geta endurnýjaö stjórnar- samstarfið. Flokksráösfundur sjálfstæöis- manna á sunnudaginn mun vafa- laust veröa aö nokkru leyti styrk- leikakönnun forustumanna Sjálf- stæöisftokksins, þeirra Geirs og Gunnars, og þess vegna skýra lin- urnar nokkuö, þvi aö þarna eru saman komnir yfir 200 manns úr framvarðasveit flokksins alls- stabar að af landinu. Fyrirfram er þó talið næsta vlst að meiri- hluti flokksráösmanna muni fylkja sér um formann sinn, Geir Hallgrimsson. Engu aö siður blandast engum hugur um, ab staba Geirs hefur aldrei veriö veikari en þessa INNLEND tYFIRSÝNi ERLEND Þótt þettasé aö sjálfsögðu megin- máliö gagnvartalmenningi, eru, i rööum Iþróttafréttamanna sér i lagi, farnar aö heyrast raddir sem hreyfa því, hvort ekki hafi of lengi verið undan þvl vikist aö taka til nákvæmrar athugunar, hvort unnt sé frá hreinu Iþrótta- sjónarmiði aö halda uppi íþrótta- samskiptum viö Sovétrlkin eins og iþróttahreyfingin þar er rekin. I Sovétrfkjunum og fylgirlkjum þeirra er ekkert til sem heitir frjáls íþróttahreyfing, heldur hafa rikisvaldiö og flokksvaldiö þar öll tögl og hagldir. Þetta hef- ur þaö I för meö sér, aö Iþrótta- reglum er i engu skeytt, þegar um það er aö tefla aö nota fþrótta- fólkiö I áróöursskyni fyrir rikiö og valdaflokkinn. Hvaö sem iþróttaembættismenn þessara ríkjaundirr'ita,hafa þeir aö engu jafnóðum og þeim býður svo viö að horfa, af þvi kröfur flokksins hafa forgang framar öllum iþróttareglum. Forustumenn iþróttahreyfinga utan sovéska yfirráðasvæðisins hafa nú látiö þetta viðgangast so lengi, aö iþróttahreyfingin um heim allan er smátt og smátt aö sýkjast af þvi að undirstööureglur hennar eru aö engu hafðar á sovéska svæðinu. Ahugamanna- reglurnar eru verst leiknar. Þær veröa aö teljast pappirsgagn eitt, og meginástæöan er aö sovét- menn og fylgifiskar þeirra hafa svo góöa aðstööu til aö fara i kring um þær, þar sem ríkið er helsti atvinnurekandinn og iþróttahreyfingin algerlega I þess hendi. Nu þykir Iþróttafréttamönnum, sem vita hvað fram fer, ískyggi- legast hvernig sovétmenn komast upp meö að ala iþróttafólk sitt á lyfjum, sem kreista úr þvi hvern stundina, og sumir sjálfstæöis- menn hafa þaö i flimtingum að þegar sé búiö aö kistuleggja for- manninn. Formlega getur þó út- för hans ekki farið fram nema á landsfundi flokksins, og óráöiö er enn hvort eða hvenær landsfund- ur verður kallaður saman en samkvæmt lögum flokksins ætti ekki aö halda hann fyrr en aö hálfu öðru'ári liðnu. Þaö er hins vegar á valdi miðstjórnar að kalla landsfund saman, ef ástæöa þykir til og tiöindin undanfariö hafa leitt til háværari krafna um að þab veröi gert i' þvi skyni að endurnýja forustuna. Hitt er jafn ljóst aö Geir Hall- grimssyni veröa gefin griö um einhvern tlma til aö hlifa honum viö algjörri niöurlægingu. Og þá mun Geir njóta þess aö timinn vinnur meö honum, þvl að þótt Gunnar Thoroddsen sveipi sig frægðarljómanum þessa stundina þá mun hann og stjórn hans veröa dæmd af verkunum þegar fram í sækir. Og hallist verulega á Gunnarsstjórnina, eins og margir þykjast sjá fyrir á óljósum mál- efnasamningi, þá getur vel farið svo aö vegur Geirs vaxi á ný i öf- ugu hlutfalli viö óvinsældir stjórnarinnar. Þá mun Geir einn- ig njóta þess aö flokksmenn hans sjá ekki eftirmann hans I fljótu bragði. Aö visu eru þau nefnd Birgir Isleifur, Ellert Schram og Ragnhildur Helgadóttir, en ekk- ert þeirra þykir mér þó sérlega góöur kostur. Af þessum ástæöum er þvl of fljótt að setja punktinn aftan viö stjórnmálaferil Geirs Hallgrims- sonar á sama hátt og of snemmt er aö staðhæfa aö nú sé Sjálfstæö- isflokkurinn tvistraður I eitt skipti fyrir öll. Menn skyldu lika minnast þess, aö stjórnmálasaga þessarar aldar sýnir, að þaö er aöeins Alþýöuflokkurinn sem beinlinis hefur skaöast á klofn- ingsátökum af þvi tagi sem Sjálf- stæöisftokkurinn býrnú við. Bæði Framsóknarflokkur og Alþýðu- > bandalag eöa fyrirrennari þess hafa hins vegar komiö sterkari út úr slikum hreinsunareldi. Eftir Björn , Vigni Sigurpálsson eftir Magnús Tor fa ólafsson orkuvottmeöan á keppni stendur, en afskræma persónuleikann og gera fólkiö varanlega heilsubilað, þegar keppnisævi lýkur. Þessi misþyrming á íþróttafólki, sem helst veröur jafnaö viö skylmingaþrælahald, til forna, er stranglega bönnuð i Iþróttaregl- um og yfir 270 efni á skrá yfir bönnuö lyf, en það fer ekki Ieynt aö sovéskir þjálfarar og iþrótta- embættismenn nota þessi lyf ótæpt og beita allskonar brögöum til komast framhjá bannreglun- um. Það er einkennandi, aö lyfja- tökueftirlitinu á Ólympiuleikun- um i Moskvu er þannig hagaö, aö þaðer algerlega I höndum sovét- manna, og þeim er i lófa lagið að falsa niðurstööurnar eins og þeir kæra sig um. Enginn sem kynnt hefur sér atferli sovéskra iþrótta- yfirvalda er I vafa um að þaö tækifæri verður notaö. Þó tekur fyrst steininn úr, þegar kemur aö dómarastörfum sovéskra keppnisdómara. Fram- feröi þeirra er fyrir löngu alræmt I Iþróttahreyfingunni. Þar er aö visu víöar pottur brotinn, en i sovéskum iþróttamálum er svo frá hnútum gengiö, aö engu skipt- ir hversu hæfur og heiðarlegur dómari er, hann verður aö vera eins vilhallur sovéskum kepp- endum og rangleitinn i garö ann- arra og hann getur komist upp meb. Astæðan er sú, að þessa krefjast iþróttaembættismenn- irnir, sem öllu ráöa I nafni flokks og rikis.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.