Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 29.02.1980, Qupperneq 5

Helgarpósturinn - 29.02.1980, Qupperneq 5
---------TT"; íta best, velja «■» Philco. Því Philco samstæðan er ódýrari en sambærilejíar vélar. Þær eru sterkar ok góðar. og purrkara hvar sem er... ...jafnvel á Lækjartorgi heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655 skoðun tryggir ódýrari akstur ER VOLVOINN í FULLKOMNU o Nú er meira áríðandi en nokkru sinni áður að hafa Volvoinn í fullkomnu lagi. Tíu þúsund km. skoðun gefur yður til kynna ástand bifreiðarinnar, og leiðir til þess að eiginleikar Volvo til sparnaðar nýtist fullkomlega. PANTIÐ SKOÐUNARTIMA STRAX I DAG í skoðuninni felast 58 athuganir og rúmlega 30 stillingaratriði. VELTIR HF. Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 10000 KÍLÓM. SKOÐUN 5 Mikið úrval af kjólum og fermingarkápum SKATTFRAMTALIÐ 1980 Verslunarmannafélag Reykjavikur efnir til fræðslufundar fyrir félagsmenn sina um skattalögin, þar sem jafnframt verða látnar i té leiðbeiningar um gerð framtalsins. Fundurinn verður að Hótel Heklu, Rauð- arárstig 18, mánudaginn 3. mars n.k. kl. 20.30, og er eingöngu ætlaður einstakling- um. Framsögu og leiðbeiningar annast: Atli Hauksson löggiltur endurskoðandi og Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur. Félagsmenn eru hvattir til að hagnýta sér leiðbeiningarnar. Verslunarmannafélag Reykjavikur.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.