Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 13
13
he/garpósturínn Föstudaaur 29. febrúar 1980
spur&ist fyrir um framhalds-
myndaflokka. „Þaö hafa veriö
kynntar f vltvarpsráöi hugmyndir
af hálfu okkar hér i LSD um aö
taka upp i sumar framhalds-
myndaflokk i gamansömum stil,
likt og var meö þættina „Undir
sama þaki”. Þetta er svona i
framhaldi af umræöum okkar á
milli hérna innan deildar, en
hinsvegar er þetta ekki svo langt
komiö aö farið sé aö ræöa I neinni
alvöru hverjir muni vinna þennan
þátt.En meininginer semsagt aö
láta taka þessa skemmtiþætti
núna I sumar og þeir veröi slöan
teknir til sýninga i haust”, sagöi
Hinrik.
Ljöst er aö þeir sem koma til
meö aö vinna aö gerö þessara
þáttahafa nægar fyrirmyndir. En
hv.aö er þaö sem veldur þvi aö
erlendisganga sumir þættirárum
og áratugum saman, á meöan
aörir deyja drottni sinum eftir
nokkur skipti? Svariö er aö sjálf-
sögöu vinsældir, og til aö halda
vinsældum I langan tima þarf
góöan skammt af ferskleika og
almennum hæfileikum.
Langlifi
I New York Times var nýlega
grein um kúnstina á bak viö aö
halda þáttum úti Ilangan tima, og
„Spitalalif”, eöa MÁSH, eins og
þátturinn heitir, meðal annars
tekinn sem dæmi. Sá þáttur hóf
göngu sina áriö 1971 og er ennþá
geysivinsæll, jafnvel þó hann hafi
enst þrisvar sinnum lengur en
sjálft Kóreustriðið sem hann á aö
gerast I.
Lykiloröiö er ferskleiki. Hand-
ritahöfundar MASH, sem eru
nokkrir, hafa getaö skrifaö leik-
ara inn og útúr þáttunum án
teljandi erfiðleika. Þegar leikar-
inn sem lék Henry Blake, yfir-
mann læknanna, þurfti aö hætta,
var hann t.d. skrifaöur út I snatri
og skipt um yfirmann. Og til að
breyta um I þáttunum var nýi
yfirmaöurinn hafður geysiharöur
og ákveðinn, en ekki klaufalegur
og hikandi eins og Blake. Slikar
breytingar kalla á nýjar aöstæöur
og ólik viöbrögð leikaranna sem
áfram eru meö.
Annaö sem framleiöendur
þurfa aö hafa I huga er aö láta
persónurnar taka eölilegum
breytingum. Varaheit, kven-
maðurinn blóöheiti I MASH-þátt-
unum, var I fyrstu litiö nema
kynbomba sem var upptekinaf aö
fela ástarævintýri sin, en er nú,
eftir niu ár, oröin vel metin hjúkr-
unarkona. Hún giftist, og skildi,
og hefur þroskast og róast viö
reynsluna.
Breytingar
Til aö láta myndaflokka ganga
þarf einnig aö átta sig á hvaöa
persónur eru vinsælar I þáttunum
og hvaöa persónur eru þaö ekki.
Og I framhaldi af þvi aö geia
vinsælu persónunum aukift rúm,
og losa sig kurteyslega viö þær
sem ekki falla I kramiö. Gott
dæmi um velheppnaöa aögerö af
þessu tagi var þegar Gary
Burghoff, sem lék hinn geysi-
vinsæla Radar I MASH, þurfti aö
hætta I fyrra. Þá var persóna aö
nafni Klinger látinn taka viö
stööu Radars I hernum. Klinger
þessi haföi komiö annaö slagiö viö
sögu I fyrri þáttum og
þótti skemmtilegur. Hann er nú
ein alvinsælasta persónan i þátt-
unum.
Þótt breytingar, eins og þær
sem aö framan er getiö komi frá
handritahöfundum, eru þaö oft
leikararnirsjálfir sem finna á sér
á undan öörum þegar persónur
þeirra eru farnar aö þreytast.
Alan Alda, sem leikur Haukfrán,
og hefur einnig skrifaö marga
þætti af MASH, bendir t.d. á
mikilvægi þess aö gefa leikurun-
um frelsi til breytinga. „Þegar
viö vorum búin aö leika sömu
rullurnar i sex ár”, segir hann,
„tók ég eftir þvi aö sifellt tók
lengri tima aö komast i gang og
allir þreyttust mjög fljótt. Þetta
var einhverskonar striösþreyta,
og eina ráöiö viö henni er aö
breyta til á einhvern hátt. Þaö
þurfa ekki aö vera stórvægilegar
breytingar. Stundum dugar jafn-
vel aö sitja öðruvisi, eöa breyta
aöeins um göngulag”.
Síðara hár dugði.
1 öörum tilfellum þarf meiri
breytingar. Vinsæll þáttur I
Bandarikjunum heitir „Happy
Days”. Hann hefur gengið árum
saman, eöa allt frá þvi aö
„Graffiti” æöiö gekk um Banda-
rikin eftir aö myndin vinsæla
„American Graffiti” var sýnd.
Þættirnir fjalla einmitt um friska
skólaæsku á árunum rétt fyrir
1960.
En nú er „graffiti” æðið löngu
fyrir bi, og framleiöendur
þáttanna sáu framá minnkandi
vinsældir. Sömuleiöis voru gagn-
fræöaskólakrakkarnir farnir aö
eldast meira en góöu hófi gegndi,
og oröin of gömul til aö hanga
alltaf i sömu sjoppunni. Þar sem
þessi þáttur höföaöi fyrst og
fremst til unglinga þurfti þvi
endurbætur. Ekki stóö á hug-
myndinni: Þátturinn var hægt og
rólega færöur fram á sjöunda
áratuginn.
Sjoppan sem var samastaöur
krakkanna var látin brenna, og
þegar hún reis á ný var innrétt-
ingin oröin I stfl áranna milli 1960
og 70. Háriö á krökkunum fór
aö lengjast og i staö rokk og roll
tónlistarinnar komu Bltlarnir og
Beach Boys. Þessar breytingar
gæddu þættina nýju lifi og
vinsældirnar hafa aukist aftur.
Hentugt fyrir sjónvarp
Þaö sem einkennir alla þessa
þætti, bæöi breska og bandarlska
er að aö þeim stendur mikill hóp-
ur fólks. Hinir og þessir eru
fengnir til aö skrifa handrit aörir
til aö leika gestahlutverk og svo
framvegis. Egill Eövarösson
benti á að sllkt gæti oröiö snúiö
hér á tslandi vegna þess hve
höfundaréttur er viökvæmur hér.
En fyrir fjárvana fyrirtæki eins
og Rikisútvarpiö er hugmyndin
um langan Islenskan myndafltáck
þess viröi aö hún sé skoðuö.
•ffirerii
j éftírliti
tannlæknls
inna
Brostu framati í
spegtlmynd þína og
kannaðu málið.
jjTennur þínar byrja að myndast
strax á 5. mánuði í móðurkviði.
Þaer eru í stöðugri uppbyggingu
fram á þrítugsaldur.
■ Grundvöllur góðra
tanna byggist á:
• Reglubundnum
Tennumarlengí Iífi!
: • '
Mijim'