Helgarpósturinn - 29.02.1980, Síða 22
22
Föstudagur 29. febrúar 1980
Raunsæi og Ijóð-
rænn súrrealismi
Raunsæislist í Norræna
húsinu
Hringur Jóhannesson opnaBi
sýningu I sölum Norræna húss-
ins siöast liBinn laugardag.
Þetta er átjánda einkasýning
Hrings og sýnir hann 72 verk,
flest unnin á þremur undanförn-
um árum. Sennilega er Hringur
meBal afkastamestu lista-
manna okkar, þótt hann teljist
til yngri kynslóBa og orBstir
hans einkennist af hógværB.
Undanfarin ár hefur Hringur
veriB aB sækja æ meir i sig veBr-
iB og er nú i broddi fylkingar
nýrra raunsæismálara. Þvi
miBur sá undirritaBur ekki siB-
ustu einkasýningu Hrings aB
KjarvalsstöBum, en af fyrri
sýningum má sjá aB hann er i
stöBugri framför.
MeB óvenjulegum
teiknihæfileikum festir hann
þau á blaB og málar siBan á
striga. Ekkert er svo ómerkilegt.
undir sólu, aB Hringur geri sér
ekki mat úr þvi. Þetta sést best i
myndum af grasi og heyi, eBa
speglunum i pollum (myndir nr.
6,68, 69 og 15) og finnst mér þær
bestar.
Tækni Hrings mætti segja aB
nálgaBist hyper-realisma (sem
Þorsteinn Thorarensen kallar
rosaraunsæi). öryggi hefur
fleygt fram og virBist mér
Hringur vera jafnvigur á blý-
ant, oliu, vatnsliti og oliukrit. Þó
er i verkum hans ljóBrænn
strengur, sem skilur I mill-
um hans og hyper-realistanna.
ÞaB er poetik, nærheimi manna
eins og ameriska málarans
Andrew Wyeth. Likt og Wyeth
F|
Myndiist
eftir Halldór B|örn Rúnólfsson
Likt og margir af sömu kynslóB
þróaBist hringur I átt. til raunsæ-
is, gegnum Popp-iístína. End-
urómun frá þeirri stefnu er aug-
ljós i verkum sem Hringur hefur
gert fyrir BifreiBaeftirlitiB og
nefnast ljósaskoBun 1-11-111. 1
þessum verkum koma fram viss
stileinkenni Hrings: Personuleg
náttúruskoBun og óvenjulegt
sjónarhorn. Ef hægt er aB segja
aB Kjarval hafi skoBaö
náttúruna frá nánara (intim)
sjónarhorni en samtimamenn
hans, færir Hringur sig enn nær.
Hluti, sem fæstir athuga grannt
og enn færri lita myndrænu
auga, blæs Hringur út á mónu-
mentalskan hátt. Mjaltavél og
vatnshani verBa merkileg viB-
fangsefni i myndum Hrings.
sem svo mikiB hefur málað i
sveitum Nýja-Snglands, eru
margar myndir Hrings komnar
úr heimabyggB hans i S-Þing-
eyjasýslu. Úr þvi verBur sér-
kennileg blanda sveitar- og
borgaráhriía á þessari sýningu.
Þegar Hringur málar mótiv úr
sveitinni, er þaB meB rannsak-
andi augum borgarbúans sem
hann velur viBfangsefni sin.
Máli hann viBfangsefni úr borg-
inn, veiur hann þá staBi þar sem
borgin hefur ekki fest alger-
lega rætur, á kostnaB sveitar-
innar. A sýningunni er fjöldi
verka sem undirstrika þessa
persónulegu hliB listamannsins,
um leiB og þau sanna að tæknin
ein má sin litils án sérstæBrar
og persónulegrar túlkunar.
Hringur viB verk sin i Norræna htisinu.
Súrrealískir kassar i
Djúpinu
1 Djúpinu undir veitinga-
staBnum Horninu,heldur Karl
Júliusson sýningu á verkum
sinum. Karl flokkar þau undir
box-art, kassaverk þar sem
hlutum (objektum) er raBaB
saman iikt og sviBsmynd undir
gler. Kassaverk eru þekkt úr
súrrealismanum, allt frá André
Breton til Joseph Cornell. Þau
hafa yfir sér einhvern fet-
ishiskan (dýrkun) blæ gamalla
og persónulegra muna, sem öBl-
ast hafa safngildi.
Þeir sem þekkja til Karls sem
leBurgerBarmanns, verBa sjálf-
sagt hissa á a& sjá þessi mynd-
verk hans. Þetta eru 17 veric og
er eitt þeirra, nr. 9 nokkrir
smákassar meB hlutum I. Likt
og leBurverk Karls, er frágang-
ur verkanna sérlega vandaBur,
þannig aB ekki sést misfella á.
Þau eru unnin af finleik sem
minnir á skartgripasmiBi og
leyna sér ekki fagmannleg
vinnubrögB.
1 þessum kössum eru hugdett-
ur, meiningar og minningar,
sem viröast skapa&ar af ein-
lægni $>g áreynsluleysi. Þa& er
engu likara en aö Karl hafi al-
gerlega á valdi sinu þá tækni
sem hann notar. Sum verkin eru
einföid og bein, önnur vægast
sagt mjög flókin.
Mörg verkanna eru undir
greinilegum Popp- áhrifum eins
og stærsta verkiB á sýningunni,
Nostalgia (nr. 14). Þaö er
brjóstmynd,nokkurs konar
gina, af kvenmanni sem er riku-
lega skreytt. Til hliðar viö hana
er spegill á innri hliB kassans,
sem brjótsmyndir speglast i.
Þaö er likast þvi aB maöur skoBi
i búöarglugga i dýrri tiskuversl-
un. önnur verk eru meB nokkru
pólitisku Ivafi eins og Matrónur
og Patrónur (nr. 8). Þar gerir
Karl óspart grin aö peysufata-
kerlingunum sem létu mynda
sig framan viö offiseraklúbbinn
á Keflavikurvelli, skælbrosandi.
Til hliöar viö myndina eru
skotfæri eöa patrónur, sem
minna á alvarlegri og ömurlegri
veruleika. Einlægust og
persónulegust finnast mér
súrrealiskari verk Karls, þar
sem hann raöar upp nánum
hlutum á frisklegan átt. Þaö eru
verk eins og Vinarkveöja (nr.
16) og Reve d’amour (nr. 5). 1
siöarnefnda verkinu hefur Karl
smiöaö skúffu sem opnast til
hálfs, undir gifssteypu af
vangasvip konu sinnar. Upp úr
skúffunni gægjast bréf og á
hillunni yfir henni stendur lltiö
ilmvantsglas, sem ber heitiö
Reve d’amour (ástardraumur).
Af sllkum næmleik eru bestu
verk Karls. Þau eru sprottin
upp úr tilfinningum fyrir efnis-
meöferB og inntaki, samspili
hugar og handa.
Af nýjum
hljómplötum:
Tvöfa/dur
einfa/d/eiki
Elvis Costello er án efa einn
merkasti tónlistarmaöur breska
nýbylgjurokksins. Hinsvegar er
jafn erfitt aö skilgreina af
hverju hann er þaö, — og þaB
viröist liggja I augum uppi. Af
hverju er Elvis Costello súper-
stjarna? Popp-pressa heimsins
keppist viö aö hæla honum á alla
kanta, en þaö er sama hvaB
maöur les,aldreier sagt berum
orBum hvaö þaB er i rauninni
sem gerir Elvis svona sér-
stakan. Og llklega er heldur
ekki hægt aö benda á eitthvert
eitt atriöi I þessu sambandi, þó
tlna megi ýmislegt til, sem
sýnir aö hann er réttur maöur á
réttum staB og réttri stund, likt
og Bltlarnir voru á slnum tíma.
Bitlarnir komu fram á
umbreytingaskeiöi I sögu rokks-
ins, og grundvöllurinn aö þeirra
tónlist hafBi veriö aö myndast
um nokkurt skeiB. Þeir áttu sér
skýra samsvörun I tiöar-
andanum. Þeir voru samein-
ingartákn nýrrar kynslóBar sem
var aö vaxa úr grasi, meö nýjar
hugmyndir um hvernig ætti aB
lifa lifinu, og þaö kallaöi á nýja
tónlist. Elvis Costello og hljóm-
sveit hans Attractions eru bitlar
nýbylgju- og pönkkyn-
slóöarinnar.
En þaö er margt fleira sem á
einnig sinn þátt I stööu Costellos
i dag. Td. er fornafniö „Elvis”
engin tilviljun (hann heitir réttu
nafni Declan MacManus)
Breta hefur alltaf langaB aB
eignast sinn Elvis Presley. Og
Elvis Costello kom fram meö
sina fyrstu plötu um svipaö leyti
og Presley, konungur rokksins,
lést (umslag fyrstu breiöskifu
Costellos, My Aim Is True, er
nánast búiB til úr setningunni
„Elvis is king”).
Fermingargjafir
• Hvergi meira úrval • Besta verðið
Hagstæðustu kaupin
TB 4400 — 76.570.- TBS 2800 — 122.160.-
TBS 6650 — 136.780.- TK 4150 — 42.150.-
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HE
SÍÐUMÚLA 2 105 REYKJAVÍK
SÍMAR: 91-39090 VERSLUN - 91-39091 VERKSTÆÐI
Steinar úr hafi og himni
Baldur Óskarsson:
Steinarlki, 55 bls.
Ljóðhús 1979.
Steinariki er sjötta ljó&abók
Baldurs Öskarssonar en þær
sem áöur eru út komnar eru
Svefneyjar 1966, Krossgötur
1970, Gestastofa 1973 og Leik-
vangur 1976.
Baldur óskarsson er tiltölu-
lega hljóðlátt skáld sem lætur
vel aö lýsa innri tilfinningum
manna meB fjölbreyttum og oft
torræöum myndum þar sem
myndefniö er fyrst og fremst
ljóBin oft á tiöum torræö, en á
móti kemur aö veröldin sem
birtist I þessum ljóöum er ekki
Bókmenntir
eftir Gunnlaug Astgelrsson
tekiö úr náttúrunni umhverfis
okkur.
1 Steinarlki eru þaö einkum
tvö sviö náttúrunnar sem setja
svipmót sitt á myndmál ljóö-
anna: HafiB og himingeimur-
inn. 1 flestum ljóBanna kemur
annaö hvort þessara fyrirbæra
fyrir og I sumum er hafi og
himni teflt saman.
Blunda.
Grunnsæviö býöur skin
dags og nætur.
Ég vil kyssa
langhæröa stjörnu.
(Svif, bls 14)
rökleg. Heimurinn sem hér birt-
ist er hverfull og ógnandi, þó
hann geti einnig veriö fagur og
blíöur, eins og þau náttúrufyrir-
bæri sem mest eru notuö I mynd-
málinu — hafiö og himininn:
Leiöarljós,
neonstjarna á köldum...
kemur heim
Imyndir
svefndrukknar, svefndrukknar
kemur heim herra minn fugl
og fiskur
og forteikn i rauBum steini
og stálbláar öldur.
(Ö nýja Babilon bls. 18)
Fyrirbæri himinsins eru notuö
á ýmsa vegu eins og t.d. i ljóöinu
Largettó (bls. 26):
Hár þitt og skýin —
veöurboöar á sumarkvöldi.
Þú veifaöir slæ&u
dökk viö sól og svartir
klósigar spunnir i hvita.
Form ljóöanna I þessari bók
er fullkomlega frjáist. SkáldiB
notar oft þá aöferö aö rjúfa rök-
tengsl setninga og gerir baB
Steinariki eftir Baldur
Óskarsson er ekki stór bók, aö-
eins 55 siöur, 37 ljóö sem flest
eru mjög stutt. En i þessari bók
er aö finna skemmtilega og oft á
tiöum vel gerBa túlkun á heimi
okkar nútimamanna. Þó aö
Steinariki sé kannski ekki I hópi
allra bestu ljóöabóka er full
ástæBa til aö hvetja ljóöaunn-
endur til aB láta hana ekki
framhjá sér fara ólesna.
G.Ast.