Helgarpósturinn - 06.06.1980, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 06.06.1980, Blaðsíða 5
—helgarpósturinnf0^^6 iúní wso. 5 Nú er rétti tíminn til aö athuga meö utanborös- mótor fyrir sumariö. Eigum tii afgreiðslu nú þegar mótora frá 2—40 hestöfI. COtt^verö og greiðslukjör. BÍLABORG HF. SMIÐSHÖFÐA 23. SÍMI 81265. WRANGLER ÞJÓÐIN Fundur með Vigdísi Finnbogadóttur í Haf narfirdi í veitingahúsinu Gaflinum, Dalshrauni 13, sunnudaginn, 8. júní, kl. 20.30 (húsið opnar kl. 20.00) KÝS Steingrímur Gautur Kristjánsson, borgardómari greinir frá kosningastarfinu í Hafnarfirði. Avörp flytja: Olafur Olafsson, stýrimaður. Þorbjörg Samúelsdóttir, verkakona. Gítarleikur: Þórarinn Sigurbergsson og Páll Eyjólfsson. Tónlistarflutningur: Ingveldur ólafsdóttir, Jóhanna Linnet og Sigurður Rúnar Jónsson Fundarstjóri: Kristján Bersi Ólafsson, skólameistari Vigdís Finnbogadóttir flytur ávarp og svarar fyrirspurnum Stuðningsmenn í Hafnarfirði ÁALLA FJÖLSKYLDUNA bokhú/id Hafnarfirði - Sími 50075 B90 tölvukostir fmmtíöarinnar Á tölvu sem þessari byggjast aukin afköst og minni kostnaður Bandaríska fyrirtækið BURROUGHS hefur framleitt reikni- og skrifstofuvélar í meira en 90 ár og er nú annar stærsti framleiðandi gagnavinnsluvéla í heiminum. Leiðandi afl í fram- þróun tölvutækninnar, sem einkennist af síauknum afköstum og víðara verksviði. B90 tölvan er ein af mörgum nýjungum frá Burroughs sem markar tímamót. Til dæmis rúma segulskífur hennar meira upp- lýsingamagn en áður þekktist, þ. e. 3 milljón stafi. Vinnsluhraði er 2—5 sinnum meiri en í eldri gerð- um. Pó er B90 auðveld í notkun. Stjómkerfið er tengt skermi og styður notandann og leiðbeinir honum skref fyrir skref. Með B90 bjóðum við stöðluð forrit fyrir margs konar viðskipti og verkefni, hvort sem þau tengjast iðnaði, fiskvinnslu, verslun eða stjórnsýslu. Einnig veitum við trausta viðhaidsþjónustu á vél- og hug- búnaði svo og nauðsynlega skólun á starfsfólki not- enda. Heildardiskarými geymir 46.8 milljón stafi. Minnisrými getur verið allt að 512.000 stafir. Verksvið B90 má víkka með því að tengja hana viðbótarbunaði eða öðrum tölvum. Burroughs reikni- og skrifstofuvélar hafa verið í notkun hér á landi í meira en 40 ár. Fyrir 10 árum tóku framsýn íslensk fyrirtæki, verktakar og stofnanir að fá sér Burroughs tölvur. Nú viljum við ræða við enn fleiri framsýna stjórn- m framtíðaráætlanir þeirra.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.