Helgarpósturinn - 06.06.1980, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 06.06.1980, Blaðsíða 10
10 Fostudagur 6. júní 1980.__helgarpásturinrL. Sigriöur með nokkrar myndanna, sem hún er að ganga frá fyrir sýn- ingu Myndlistarklúbbsins. ] MYNDLIST „VIL HELST MÁLA Á HVERJUM DEGI" segir Sigriður Sigurðardóttir „Þetta hefur gefiö mér mikla iffsfyllingu, sérstaklega vegna þess aö ég hef ekki haft aöstöou til að fara út ao vinna," sagði Sig- rlður Sigurðardóttir húsmóðir og áhugamyndlistarmaður i samtali við Helgarpóstinn. Sigrfður hefur stundað mynd- list að staðaldri frá tvftugsaldri. Fyrir áratug átti hún frumkvæði að þvi að stofna Myndlistarklúbb Seltjarnarness, sem starfað hefur meö miklum blóma sfðan. Fyrsti kennari kliibbsins, sem f eru nii 13 félagar, varSigurður Arnason, en I vetur miðlaði Hringur Jó- hannesson þeim af þekkingu sinni. Auk starfsins I Myndlistar- kltlbbnum hefur Sigriöur stundaö nám í Myndlistarskólanum I Reykjavlk, en þo Htur hiln enn á sig sem frfstundamálara. „Ég hef alltaf nagað mig I handarbökinfyrir að fara ekki til náms f myndlist, þegar mér stóö það til boða á unglingsárunum. Ég átti að fara til Danmerkur og ég þorði ekki að fara þangað ein. En myndlistin gefur mér af- skaplega mikið fyrir þvl. Ég vil helst mála eitthvað á hverjum degi og þegar ég fer I ferðalög hef ég teikniblokkina með mér auk myndavélarinnar. Þannig safna ég mér fyrirmyndum." — Hvernig er aðstaða fyrir frl- stundamálara til aö læra? „Ef viljinn er fyrir hendi eru möguleikarnir óteljandi. Fólk geturalls staðar fengið tilsögn og kennslu." Framan af málaði Sigrlður mest oliumálverk, en að undan- förnu hefur hiin snuið sér æ meira að vatnslitunum. Hún segir að þeir séu erfiðari I meðförum en olian og þvl skemmtilegt að fást við þá. Meðferð vatnslita kvað hiin þó hvergi vera kennda hér, en hiin notaðist þá við bækur. „1 ollunni hef' ég mest verið að leika mér með kúbisma undanfarið. Ég hreifst svo af hon- um á sýningu Henie-Ondstad safnsins I Norræna hiisinu um daginn." MyndlistarklUbbur Seltjarnar- ness heldur sýningar nær árlega og verður sU næsta opnuð I Val- hUsaskóla 14. jUnl. Sigrlöur hefur selt talsvert af myndum á þessum sýningum og sagði hUn aö þaö væri mikil uppörvun fólgin I þvl að fólk skyldi vilja kaupa mynd- irnar. Eins kæmi það sér vel, þvl efnið er mjög dýrt og mikið notað af þvl. HUBERTUS REIÐTYGI Gædavara á góðu verdi -Stmi œn 4 Itaur Ávallt fyrirliggjandi í miklu úrvali HVC Talstöðvaklúbburinn BYLGJAN Klúbbur fólks á öllum aldri, sem hefur áhuga á talstöðva- viöskiptum og líflegu félagslífi. Allar upplýsingar um klúbbinn er^að fá í síma 4531 1 frá kl. <*n*5\ 20 til 22 öll virk kvöídy^tf"* Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir SKOKK Fytir þá sem þykir gott súkkulaði „Ég er langt frá þvi að vera nokkurt sportidjót," sagði Þór Jakobsson veðurfræðlngur, sem er mikill áhugamaður um skokk. Þór var einn þeirra sem unnu að þvi að Alafosshlaupið yrði endurvakið, en það var sfðast haldið 1938. Nií hefur verið ákveðið að á lokadegi tþrótta- hátfðar t.S.I. 29. júnf verði Vöru-og brauðpeningar-Vöruávísanir Peningaseólar og mynt Gömul umslög og póstkort FRIMERKI Allt fyrir saf narann Hjá Magna Laugavegi 15 Sími 23011 *c &w :1':M JlV* ^ai Verktakar - Útgerðarmenn - Vinnuvélaeigendur o.fl. Slöngur - Barkar - Tengi Renniverkstædi - Þjónusta Fjöltækni s.f. Eyjargata 9 Reykjavik Sími: 27580 almenningshlaup frá Alafossi til Reykjavlkur, en það er um 14 km vegalengd. Alafosshlaupið er ætlað köppum jafnt sem trimm- urum, ungum sem öldnum. „Ég byrjaði að hlaupa I Kanada," sagöi Þór, en hann kom þaðan sl. haust eftir 11 ára nám og starf. „Þar tekur fólk mikinn þátt I öllu sem börnin eru að gera og ef börnin eru i Iþróttafélagi, taka foreldrarnir aö sér aö vera þjálf- arar. Ég lenti I þvi aö vera fót- boltaþjálfari, þótt ég hefði bara sparkað bolta eins og aðrir strák- ar fram að menntaskólaárunum. Upp Ur þessu fór ég að skokka. Það er algengasta sportið þar fyrir þá sem vilja gera eitthvað fyrir skrokkinn á sér. Það þykir ekki einu sinni afrek þar lengur að hlaupa maraþonhlaup, en hér Á landi eru aðeins 8 maraþon- hlauparar. fig kvaddi Kanada með þvl að hlaupa sllkt hlaup." Þdr kvaðst ekki hafa hlaupiö eins reglulega eftir að hann kom heim. „Þaö versta er að koma sér af stað og beita sjálfsaga við að koma reglu á skokkið. Mér hefur gengið illa að finna tlma, sem ég get notað til að hlaupa á hverjum degi. Það er um að gera að fara alltaf á sama tima. En nti er ég að komast I gang aftur. Ég myndi ráðleggja þeim, sem ætluðu að fara að skokka, að spenna bogann ekki of hátt. Það er nóg að setja sér að fara út einu sinni til tvisvar I viku og hlaupa stutt I einu. Ef þessu prógrammi er haldið I tvo mánuði kemur hitt af sjálfu sér. Þá finna menn til þess ef þeir hlaupa ekki. En ef menn stunda þetta reglu- bundið, geta þeir llka leyft sér ýmislegt annað. Skokkið er þess vegna dgœtt fyrir þá sem þykir gott að fá sér súkkulaði og góoan mat." Þegar Helgarpðsturinn ræddi við Þór, var hann að búa sig undir að skokka á íþróttavellinum í Kópavogi ásamt börnum slnum, Þóru og Vésteini, og bræðra- börnum Hrafni Jökulssyni, Bryn- dfsi Jónsdóttur og Birgittu Jóns- dóttur. Sum þeirra eru mikiö I fimleikum og nota skokkið til að þjálfa sig enn frekar.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.