Helgarpósturinn - 06.06.1980, Page 10
10
Sigriöur meö nokkrar myndanna, sem hún er aö ganga frá fyrir sýn-
ingu Myndlistarklúbbsins.
MYNDLIST
„VIL HELST MÁLA Á
HVERJUM DEGV’
segir Sigriður Sigurðardóttir
„Þetta hefur gefiö mér mikla
lífsfyllingu, sérstaklega vegna
þess aö ég hef ekki haft aöstööu til
aö fara út aö vinna,” sagöi Sig-
ríöur Siguröardöttir húsmööir og
áhugamyndiistarmaöur i samtali
viö Helgarpöstinn.
Sigríöur hefur stundaö mynd-
list aö staöaldri frá tvitugsaldri.
Fyrir áratug átti hún frumkvæöi
aö þvi aö stofna Myndlistarklúbb
Seltjarnarness, sem starfaö hefur
meö miklum blöma siöan. Fyrsti
kennari kiúbbsins, sem I eru nú 13
félagar, varSiguröur Arnason, en
i vetur miMaöi Hringur Jö-
hannesson þeim af þekkingu
sinni.
Auk starfsins I Myndlistar-
klúbbnum hefur Sigriöur stundaö
nám I Myndlistarskólanum I
Reykjavik, en þó litur hún enn á
sig sem fristundamálara.
„fig hef alltaf nagaö mig I
handarbökinfyrir aö fara ekki til
náms i myndlist, þegar mér stóö
þaö til boöa á unglingsárunum.
Ég átti aö fara til Danmerkur og
ég þoröi ekki aö fara þangaö ein.
En myndlistin gefur mér af-
skaplega mikiö fyrir þvi. Ég vil
helst mála eitthvaö á hverjum
degi og þegar ég fer I feröalög hef
ég teikniblokkina meö mér auk
myndavélarinnar. Þannig safna
ég mér fyrirmyndum.”
— Hvernig er aöstaöa fyrir fri-
stundamálara til aö læra?
„Ef viljinn er fyrir hendi eru
möguleikarnir óteljandi. Fólk
geturalls staöar fengiö tilsögn og
kennslu.”
Framan af málaöi Sigriöur
mest oliumálverk, en aö undan-
förnu hefur hún snúiö sér æ meira
aö vatnslitunum. HUn segir aö
þeir séu erfiöari i meöförum en
olian og þvi skemmtilegt aö fást
viö þá. Meöferö vatnslita kvaö
hUn þó hvergi vera kennda hér, en
hUn notaöist þá viö bækur.
„t ollunni hef' ég mest veriö
aö leika mér meö kúbisma
undanfariö. Ég hreifst svo af hon-
um á sýningu Henie-Ondstad
safnsins i Norræna hUsinu um
daginn.”
MyndlistarklUbbur Seltjarnar-
ness heldur sýningar nær árlega
og veröur sU næsta opnuö I Val-
hUsaskóla 14. júni. Sigriöur hefur
selt talsvert af myndum á þessum
sýningum og sagöi hUn aö þaö
væri mikil uppörvun fólgin I þvi
aö fólk skyldi vilja kaupa mynd-
irnar. Eins kæmi þaö sér vel, þvl
efniö er mjög dýrt og mikiö notaö
af þvl.
HUBERTUS
REIÐTYGI
Úliiíf
GU«»lfa»-SÍmi 82922
4 linur
Gæðavara á góðu verði
Ávallt
fyrirliggjandi
í miklu
úrvali
V
HiX
T alstöðvaklúbburinn
BYLGJAN
Klúbbur fólks á öllum aldri,
sem hefur áhuga á ta/stöðva
viðskiptum og líflegu
félagslífi.
Allar upplýsingar um klúbbinn
et^að fá í síma 4531 1 frá kl.
20 til 22 öll virk kvöld, s^*?1**
Föstudagur 6. júní 1980. _JielgarpósturinrL.
Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir
SKOKK
Fyrír þá sem þykir gott súkkulaöi
„Ég er langt frá þvi aö vera
nokkurt sportidjót,” sagöi Þór
Jakobsson veöurfræöingur, sem
er mikill áhugamaöur um skokk.
Þór var einn þeirra sem unnu
aö þvi aö Alafosshiaupiö yröi
endurvakiö, en þaö var siöast
haidiö 1938. Nú hefur veriö
ákveöiö aö á Iokadegi tþrótta-
hátföar t.S.t. 29. júni veröi
aimenningshlaup frá Alafossi til
Reykjavikur, en þaö er um 14 km
vegalengd. Alafosshlaupiö er
ætlaö köppum jafnt sem trimm-
urum, ungum sem öldnum.
„Ég byrjaöi aö hlaupa I
Kanada,” sagöi Þór, en hann kom
þaöan sl. haust eftir 11 ára nám
og starf.
„Þar tekur fólk mikinn þátt I
öllu sem börnin eru aö gera og ef
bömin eru I iþróttafélagi, taka
foreldrarnir aö sér aö vera þjálf-
arar. Ég lenti I þvi aö vera fót-
boltaþjálfari, þótt ég heföi bara
sparkaö bolta eins og aörir strák-
ar fram aö menntaskólaárunum.
Upp Ur þessu fór ég aö skokka.
Þaö er algengasta sportiö þar
fyrir þá sem vilja gera eitthvaö
fyrir skrokkinn á sér. Þaö þykir
ekki einu sinni afrek þar lengur
aö hlaupa maraþonhlaup, en hér
á landi eru aöeins 8 maraþon-
hlauparar. Ég kvaddi Kanada
meö þvl aö hlaupa sllkt hlaup.”
Þór kvaöst ekki hafa hlaupiö
eins reglulega eftir aö hann kom
heim.
„Þaö versta er aö koma sér af
staö og beita sjálfsaga viö aö
koma reglu á skokkiö. Mér hefur
gengiöilla aö finna tima, sem ég
get notaö til aö hlaupa á hverjum
degi. Þaö er um aö gera aö fara
alltaf á sama tlma. En nú er ég aö
komast I gang aftur.
Ég myndi ráöleggja þeim, sem
ætluöu aö fara aö skokka, aö
spenna bogann ekki of hátt. Þaö
er nóg aö setja sér aö fara út einu
sinni til tvisvar I viku og hlaupa
stutt I einu. Ef þessu prógrammi
er haldiö i tvo mánuöi kemur hitt
af sjálfu sér. Þá finna menn til
jþess ef þeir hlaupa ekki.
En ef menn stunda þetta reglu-
bundiö, geta þeir llka leyft sér
ýmislegt annaö. Skokkiö er þess
vegna ágætt fyrir þá sem þykir
gott aö fá sér súkkulaöi og góöan
mat.”
Þegar Helgarpósturinn ræddi
viö Þór, var hann aö búa sig undir
aö skokka á íþróttavellinum í
Kópavogi ásamt börnum slnum,
Þóru og Vésteini, og bræöra-
börnum Hrafni Jökulssyni, Bryn-
dlsi Jónsdóttur og Birgittu Jóns-
dóttur. Sum þeirra eru mikiö I
fimleikum og nota skokkiö til aö
þjálfa sig enn frekar.
Vöru-og brauðpeningar- Vöroávísanir
Peningaseðlar og mynt IR>^
Gömul umslög og póstkort YáT V
FRÍMERKI feýí
Alltfyrirsafnarann
Hjá Magna Síí5
Verktakar - Utgerðarmenn
Vinnuvélaeigendur o.fl.
Slöngur - Barkar - Tengi
Renniverkstæði - Þjónusta
Fjöltækni s.f.
Eyjargata 9 Reykjavik
Sími: 27580
---