Helgarpósturinn - 06.06.1980, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 06.06.1980, Blaðsíða 20
 20. Föstudagur 6. júní 1980. __helgarpásturinn- Jordi Bulbena og Paca Soca. KYNJAVERUR Á KREIKI ekkert fyrir sig þó óþolinmóðir ökumenn þeyttu bilflautur sinar i grið og erg. Og áfram var haldiö við miklá kátinu áhorfenda niöur á Bernhöfts-torfu. Þar brá sá i hvita jakkanum meo flugvélahúf- una upp pappirsmioa sem á stóo „Bless". Þar meB voru leikararnir horfnir á braut, niður i Búnaðar- mannafélagshús, þar sem þeir klifu Ur gervum sinum i ásynd andanna og forvitinna krakka- orma. ViB náðum tali af tveimur Ur hópnum, sem er hér staddur á vegum Listahátfðar, þeim Jordi Bulbena, sem er nokkurs konar stjórnandi leikhópsins og Paca Soca, en þar reyndist vera kom- inn læknirinn sem áður hafði teymt apann niður allan Lauga- veg. Viö spurðum þau fyrst aö þvi hvers vegna þau hefðu valið sér þetta listform. Jordi sagði þau vilja skapa gleði sem höfðaði ekki eingöngu til skynseminnar, þau vildu hrífa fólk með og þetta list- form væri þeim mjög nærtækt. Það ætti sinar rætur að rekja til kataldnskra hefða. Allt sem i þessu listformi fælist væri að Fyrir flestum Reykvikingum eru gatnamótin Lauga- vegur—Snorrabraut ofur venju- leg gatnamót. Það þurfti Ufsglaoa kataldnlumenn til þess að láta sér koma i hugarlund að þessi gatnamót gætu verið ágætis Ieik- svið. Og hvaða heilvita borgarbUi, myndi láta sér detta í hug að fara aö kyrja óperuaríu. á miðj- um Laugavegi, ófullur um há- bjartan dag? Enginn. En þeir kalla nú ekki allt ömmu sina, félagarnir i leikflokknum Els Comediants og eru ófeimnir við að hef ja upp raust slna hvar og hvenær sem er. Vegfarendur á Laugaveginum vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið þegar leik- flokkurinn birtist, öllum að óvör- um upp á Hlemmi, einn eftirmið- daginn. I broddi f ylkingar f ór örugglega sU kynlegasta lúðrasveit sem menn hafa augum Iitið, en tónlist- in var ekki verri þó hljóBfæra- leikararnir klæddust hálf furðu- legum bUningum. Einn blásarinn var t.d. I baðslopp og annar I skó- siðum hvitum jakka, með af- dankaða flugmannahúfu á höfði. Og fleiri undarlegar figUrur fylgdu í kjölfarið. Afkáraleg kyn- bomba, með risahöfuð blikkaði ljósmyndara Helgarpóstsins, al- deilis ófeimin og baö um eld og lét ekki þar við sitja heldur bauö honum lika upp I dans, hvað hann þaði. Heföarfrú i LUBvIks 14. stil tók sporið ásamt annarri hávax- inni veru sem sennilega hefur átt að fyrirstilla tunglið. Læknir nokkur óð þarna fram ogtil baka og teymdi, ýmist á undan sér, eftir sér eða I kringum sig apa í bandi og blés jafnframt örvæntingarfullt i flautu eins og dómari á iþróttavelli, þvi apinn var honum tregur I taumi. Til aö . mynda slapp hann frá hUsbónda sinum ofarlega á Laugarvegi og bjöst til að leggja sér til munns hálfstálpaðan stelpukrakka, einum litlum áhorfanda til mik- illar hrellingar. Lækninum tókst samt að handsama hann að nýju, og við Kjörgarð sneru þeir sér að konu, sem þar ók á undan sér bamavagni I mestu makindum, fleygðu yfir hana glitrandi plast- sneplum, en burstuðu þá svo samviskusamlega af henni aftur með fjaðurkUsti. TrUður á háum stultum rak lestina og af og til rUllaði hann Ut papplrshólk, sem hann hafði meðferðis og á honum stóð: A föstudagskvöld f ÞjóðleikhUsinu, Comediants sýna „SOL SOLET". Svo geystist hann áfram á stult- unum, strlddi ökumönnum og vegfarendum svolitið þar til hann hvarf snógglega inn i Sandholts- bakarí. TrUlega hefur hávaxnari viðskiptavinur ekki sést þar innan dyra. Sjálfsagt hafa það verið kökurnar i glugganum sem heilluðu þennan glaðværa trUð til sin. Fylkingin var ekki beinlinis lágvær, tdnlistin laðaði að fólk, ekki bara af Laugavegi heldur einnig frá nærliggjandi götum og menn réðu ekki við sig heldur þustu þeir á eftir hópnum. Af- greiðslufólk i verslunum við Laugaveginn horfði undrandi Ut um glugga og dyr, en erfitt var að henda reiður á þvl sem var að gerast vegna þess að leikararnir voru á ferð og flugi. Umferðin um Laugaveginn gekk ekki greið- lega, enEls Comediants settu það Hún blikkaði ljósmyndara Helgarpóstsins og bað um eld. finna i lifi katalóniubUa. „Þegar þar eru haldnar hátiðir,"hélthUn áfram, „.hleypur fólk Ut á göt- urnar, : það er dansað, spilað og sungið, menn setja upp grimur og hausa. En við höfum bætt við þetta leikræna þættinum. Þegar kataldnlubUar setja á sig þessa stóru hausa þá gera þeir kannski ekki annað en betla peninga, en við leikum að auki. Með þessu formi á leikhúsi fáum við ekki það bil sem venjulega er á milli leik- ara og áhorfenda I hefðbundnu leikhUsi. Við erum nálægt áhorf- endum og viljum fá þá til að taka þatt I leiknum og til að gleðjast. Og við fulhiægjum okkar þörf fyrir vinnu og leik, þetta er okkar aöferð til að lifa." Að okkur Islendingum hvarflaði sU hugmynd að erfitt myndi vera að koma þessum leik viB aB vetri til. Þá hldgu þau og sögðu að vetur- inn hjá þeim væri eins og veðrið væri hjá okkur I dag. Þau gætu þvl hæglega leikið Uti árið um kring. „Annars erum viB meB mörg verk, sem hægt er að leika bæði Uti og inni, meB smábreytingum" sagBi Paca. „ViB getum leikiB hvar sem er, 1 IþróttahUsum, leik- hUsum og Uti á götum og torg- um". Islendingar hafa ekki veriB annálaBir fyrir aB vera glaBvær þjóB og viB spurBum þau hvort þeim fyndist Islendingar vera þumbaralegir áhorfendur. Ekki fannst þeim þaB. ABallega höfðu þau orðið vör við mikla undrun, fannst fullorðnir íslend- ingar taka uppátækjum þeirra eins og börn gera annars staðar, gapandi af undrun. Að öBru leyti kváBust þau ánægB meB hversu vel hefBi gengiB aB fá menn til þess aö vera með, þvl þau gætu ekkert talaB viB þá, en venjulega tala þau afskaplega mikiB viB áhorfendur. AB lokum voru þau spurB aB þvi um hvaB leikur þeirra SOL SOLET, sem sýndur verBur 1 ÞjóBleikhUsinu á föstudagskvöld fjallaði. „JU", svaraði Jordi, „þaö er ævintyri um sólina..." „ÞaB er erfitt aB segja hvernig það er" bætti Paca við, „menn verBa aB sjá þaB, en það er gjör- dlikt þvi götulákhUsi sem við sýndum I dag". E.I. VAKANDISOFUM VIÐ FRÁ OKKUR DAGANA Pjetur Lárusson Mannlif milli húsa, ljöð. Myndir: örn Karlsson Ljósbrá 1980 79 bls. Pjetur Lárusson er tvimæla- laust með athyglisverðari höfundum yngstu skáldakyn- slóðarinnar. Hann hefur þegar sent frá sér sjö ljóðabækur: Leit að Hnum 1972, Faðir vor kallar kUtinn 1974, Babúska 1975, Túkall á rönd 1976, A djúpmiðum 1977, Undir vængjum svartra daga 1978 og Mannlif milli hUsa 1980. en að sama skapi magnaBri. 1 A djúpmiðum kemur greini- lega fram þetta aukna vald hans á málinu, einkanlega i seinni hluta þeirrrar bókar. Hinsvegar eru ljóBin I Undir vængjum svartra daga yfirleitt dýpri I hugsun en kemur fram I fyrri bókum. Þetta tvennt sameinast mjög vel f siðustu bók Pjeturs, Mann- Hf milli hUsa, sem er áreiðan- lega hans langbesta bók og með betri ljóðabókum sem ég hef séð i seinni tiö. Bókin skiptist I fjóra kafla Bókmenntir eftir Gunnlaug Astgeirsson Fyrstu bækur hans eru reyndar æði misjafnar. Þar er hann viða býsna hávaðasamur og slær um sig með stórum orðum i margskonar ádeilu sem stundum hittir I mark. En oft er skotið yfir markið þvi stór orð eru vandmeðfarin i ljóði. Það sést á að skáldið beitir sig tak- markaðri ögun og hefur ekki náð fullu valdi á málinu. Þrátt fyrir þetta er i þessum bókum að finna mörg góð ljóð sem bera vott um frumleika i hugsun og næma tilfinningu fyrir umhverfinu. ÞaB eru þrjár siBustu bækur Pjeturs sem skera Ur um að hann er I hópi athyglisverðustu ungra skálda. í þessum bókum er greinlega mikil framför. Skáldið hefur náð miklu valdi á ljóðmálinu og beitir sig ögun sem kemur fram i þvi að ljððin eru yfirleitt hljóðlátari en áður sem heita Bernska, Verka- mannasæla I borginni við Sundin, Þjórhátiðarsumarið mikla 1974 og AuBvitað veit maBur það, svo sem auðvitað... 1 fyrsta kaflanum er I fimm stuttum ljóðum brugðiB upp ein- földum en skýrum myndum úr Hfi Reykjavikurbarns. I. Gótustrákarnir buðu mig velkominn i hverfið. Nokkrum perum var splundrað Ur ljósastaurum til að innsigla vináttuna og vera má að kvartaðhafi verið vegna brotinnar rUBu. Seinna komu kranabilar meBkUlur og jöfnuBu braggana viB jörBu. Ég tek mig stundum á eintal þar um slóBir. Pjetur Lárusson — hefur náo mjög göðu valdi á þvi að byggja upp myndir I ljóðum sinum, segir Gunnlaugur m .a. i umsögn sinni. Götustrákunum var holað niður I ný gettó,— ferhyrnt steingettó. Mér skilst að perur splundrist enn Ur 1 jósastaurum og jafnvel sé kvartað vegna brotinnar rúðu. Þetta fyrsta kvæði bókarinnar er gott dæmi um þann hógláta stil sem Pjetur hefur tamið sér. En jafnframt er það dæmi um aBferB sem hann notar oft: aB bregBa upp mynd þar sem gætir allt aB þvi angurværBar og bera hana saman viB kaldan nútima- veruleikann og ná þannig fram ádeilu sem er áhrifameiri en mörg stór orð. Verkamannasæla I borginni við Sundin er sex ljóð. 1 þeim er ákveðinn ádeilutónn um stefið stimpilklukka — vélagnýr tann- hjóla — drykkjuafþreying. ViB undirleik sargandi véla, það er spurning dagsins verkamaður. Fljótt fljótt æpir færibandið. Gleymdu ekki að kasta á það von þinni og þrá að þær megi berast styrkum hagfæti Ut I tómið. II. Astin er dimmur hjUpur næturinnar uns.birtir af degi og spyrjandi augu ganga á vit tómlætis. Astin er afborgunarskilmálar og hUsaleigustreð. Astin er: Eigum við að detta i þaö eða borga simareikninginn? Astin er króna fallandi gengis. 1 þessum kafla beinist ádeilan að vinnuþrælkun og þeirri and- legu þrælkun sem henni fylgir og kemur fram i meðvitundar- leysi fólks og andlegum dauða: Oskrandi vélarnar kyrja sama sönginn: Fram fram aldrei að hugsa. Þriðji kafli bókarinnar, Þjór- hátíðarsumarið mikla 1974, eru minningar frá þvi sólrika sumri þegar þjóðin lá þjórandi I hrifn- ingarvimu yfir sjálfri sér. Hér eru enn notaðar einfaldar og skýrar myndir til að kalla fram andrUmsloft þessa sumars veðurbliðu, orðagjálfurs og hræsni: 1 Þetta sumar var himinn 1. óvenjuheiður. Hverjum stimpilklukkan Sól skein frá vori glymur tilhausts,— vindar stilltari en elstu menn rakminnitil. Slík tlB var þjóðinni hátlð að dópa sig 1100 ára gamalli lýgi um skáld og hraustmenni af konungakyni. Ég man aB nokkrir voru handteknir á bökkum Almannagjár fyrir aB minna landslýB á frelsisvonir lIBandi stundar. Sfðasti kafli bdkarinnar er samsafn ymisskonar ljóBa sem flest eiga þaö sameiginlegt að yrkisefni þeirra er með ein- hverjum hætti tengt Reykjavík og mannllfinu sem þar er lifaB. Sum ljóðanna eru endur- minningar Ur fortiðinni með svipuðum hætti og ljóðin I fyrsta kafla, en önnur lýsa okkar næstu nUtíð. 011 eiga þessi ljóð það sameiginlegt að í þeim er að finna næma tilfinningu fyrir lifinu og borginni og skáldið er fundvis á myndefni sem tUlkar vel viðhorf hans til umhverfis- ins: Ætla mætti að göturnar skömmuðust sfn fyrir Utlitið. Að minnsta kosti hylja þær ásjónu sina Ef til vill eru þær áðeins að forðast skósóla okkar enda vafalaust leitt að vera sifellt fótum okkar troðin. 1 þessari bók kemur glöggt fram að Pjetur hefur náð mjög góðu valdi á þvl að byggja upp myndir i ljóðum slnum. Þegar þaB fer saman meB öguðu máli ' og frumleika i hugsun og hug- myndum verBur úr skáldskapur sem stendur fyllilega fyrir sinu. Það er ekki hægt að tala um ljdðabækur Pjeturs Lárussonar án þess að'minnast á félaga hans Orn Karlsson myndlistar- mann sem hefur myndskreytt bækur hans af stökum frum- leika.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.