Helgarpósturinn - 06.06.1980, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 06.06.1980, Blaðsíða 11
hQlgarpósturinn Fostudag ur 6. júní 1980. FJORUFERÐIR „Margt að sjá ef menn hafa augun hjá sér" r segir Arni Waag „Það verður aö stikla á stóru, þegar á aö segja frá þvl sem hægt er að sjá I fjörunum I stuttu vift- tali," sagöi Arni Waag liffræði- kennari og áhugamaður um nátturuskooun. Fjöruferöir eru þær göngu- ferðir, sem öll fjölskyldan getur auðveldlega farið saman. Og fjör- urnar og lifið þar dregur marga til sín. Arni kvaðst hafa farið i fjörur allt frá þvi hann muni eftir sér og þar sé alltaf eitthvað að gerast árið um kring. „Fjörurnar eru ákaflega mis- munandi eftir þvi hvar ð landinu þær eru. A suðurströndinni, þar sem landiö er litið vogskorið er aldrei friður fyrir þang og aörar lifverur til að þrifast. Þess vegna eru fjörur þar ekki eins frjóar og fjörurnar hér ð höfuðborgar- svæöinu, sem sennilega eru meö þeim frjósömustu ð Islandi. En þvf miður hafa þær verið skemmdar mjög mikið rneð ur- gangi. Það er til stórskammar fyrir okkur, þvl fjörurnar eru verðmætastar i þéttbýli, þar sem hvað flestir geta notið þeirra." Arni sagði, að ef menn hefðu augun hjð sér, mætti sjá fjöl- margt ðhugavert I fjörunum. Þar væru alls konar skeljar og kuð- ungar, þörungar af mörgum teg- undum, krabbadýr, hrúðurkarlar marflær, þanglýs og jafnvel full- trUar æðri vera, svo sem sprett- fiskur, sem oft er í pollum þöktum þangi. Svo væri vel hugsanlegt aö sjá hrognkelsaseiði, sem soga sig föst ð steina. Auk alls þessa er mikill fjöldi fugla ð ferB viB fjór- Arni Waag forvitnast undir stein I fjörunni við Kópavog, sem hann segir að þvl miður hafi verið stór- skemmd af úrgangi. urnar, flestir þó vor og haust um fartimann. Það er þvi margt að sjá I fjör- unum fyrir utan öldurnar, sem hægt er að una sér timunum saman við að horfa ð. Og I fjörunum má lika finna ýmislegt matarkyns, svo sem krækling, sem þykirgóður matur. „Ég vil ekki mæla með neinu ætilegu ð höfuðborgarsvæöinu," sagði Arni. „Kræklingurinn aflar sér fæöu með þvi að soga inn I sig sjd. Ef sjórinn mengast, þá mengast likami hans Hka. En þar sem sjór er hreinn er I lagi að safna krækling. Tjtivist hefur skipulagt ferðir I HvalfjörB ð hverju ári og þar er þetta I lagi." Fyrir þð, sem hafa hug ð að fara i fjörurnar til aö fræðast um llfið þar, mð benda á að nokkrar bækur, hafa verið gefnar Ut um það hér ð landi: Greininearlykill um þörunga, Skeldýrat'áunaís- lands og Llfrlki fjörunnar eru meðal þeirra. Auk þess er sjálf- sagt að hafa með sér bækur um fugla, ef menn ætla að Hta svolitið til lofts. Litla dóttirin er strax farin að hafa áhuga á hestunum og hýrnar öll, þegar hiín sér HESTAMENNSKA ,HÉR RÍKIR EKTA SVEITAMENNING' Hjónin Pjetur Pjetursson og Elsa Magnúsdóttir tekin tali Ahugi á hestamennsku hefur aukist mjög á höfuðborgar- svæðinu slðustu árin og má segja að margur skrifstofumaðurinn sé nii I raun farinn að stunda búskap I frlstundum. Hestamönnum finnst ekki nóg að eiga hesta og skreppa endrum og eins á bak. Þeir vilja sjálfir hirða hesta sfna og gefa þeim. Sumir eru jafnvel farnir að heyja handa þeim. t öldum I Hafnarfirði er litið hverfi hesthúsa, sem öll eru I einkaeign. Þar hittuni við hjónin Pjetur Pjetursson og Elsu Magnúsdóttur. Þau keyptu sér þarna hesthús I haust I félagi við önnur hjón og hafa sfðan eytt öll- um sinum fristundum I að sinna hestunum siiuini. „Hér rikir hin hefðbundna sveitamenning," sagði Pjetur. „Allir heilsast, hvort sem þeir þekkjast eða ekki, rétt eins og maöur kynntist I sveitinni i gamla daga. Það sér maður hins vegar ekki annars staðar ð höfuð- borgarsvæðinu." Pjetur kvaðst hafa fengið áhuga ð hestum sem strákur, þegar hann var I sveit ð sumrin. Eftir þaö var hann meö hesta hjá Fdk, en hætti þvi meðan hann var i menntaskóla. 1 haust var svo þráðurinn tekinn upp að nýju. Hestarnir voru aðeins tveir I vetur, en nýlega tóku þau hjónin aöra tvo upp i bil, sem þau voru að selja. „Við förum ð hverju kvöldi til að gefa hestunum og hirða um þð," sögöu þau. „En það er alls ekki bindandi, þegar veriö er I félagi við aðra. Við skiptumst ð og hagræöum vinnunni eftir þörf- um." — Er þetta ekki voðalega dýrt sport? „Alls ekki," sagði Pjetur. „Þetta kostar það sama og að reykja slgarettupakka á dag, fyrir utan fjárfestinguna vita- skuld. Heyiö var óvenju dýrt I haust. Vetrarfóðrið kostaði 140 þiisund fyrir hvorn hest og þá var eftir aB kaupa fóBurbæti, vitamln, hafra og þess háttar. Hestarnir fá sexréttað I hverja gjöf." Pjetur og Elsa kváBust hafa mikiB getaB fariB I Utreiðar í vetur og aldrei orBiB aB hætta viB vegna veBurs. Frá Oldum eru margar stórskemmtilegar leiBir, m.a. aB Kaldðrseli og inn i HeiB- mörk. A þessum slóBum er hægt aBfara fleirikilómetra án þess aB mæta nokkrum manni og friB- sældin er eftir þvl. „ÞaB fara eiginlega allar okkar fristundir I þetta," sagöi Elsa. „ViB fórum mikiB ð skiBi áBur, en siðan viB fengum hestana hefur þaB alveg dottiB upp fyrir." Fólk hefut safnað frímerkjum í um 140 ár TaliB er að frímerkjasöfnun hafi byrjað íljótlega upp úr 1840, en 6. mal 1840 kom fyrsta frl- merkiöiit I heiminum. Þaö var I Englandi og bar mynd af Viktorlu drottningu 1. ÞaB frl- merki hefur gengiB undir nafn- inu „penny black" meBal safn- ara. Fyrsta auglýsing eftir frl- merkjum birtist svo I dag- blaðinu Times, þar sem ung kona auglýsir eftir frlmerkjum. Hennar söfnun var þó í þvl fólg- in að hUn ætlaði að nota frl- merkin til að veggfóBra her- bergi I fbUð sinni. A stuttum tíma þróast fri- merkjasöfnun upp I aB verða ðhugamðl milljóna manna, og varB fljdtlega kölluB „Konungur ðhugamðlanna og áhugamál konunga". FrímerkjaklUbbar eru stofn- hægt aö flokka þa sðfnun niöur f margar greinar. Ef viB tökum Islensk frlmerki sem dæmi. ViB getum safnaB merkjunum óstimpluBum, eBa stimpluðum og tekið fyrir ákvebið timabil. Mjög margir sem hafa byrjaB nU seinni árin hafa safnað Ut- gáfum eftir 1944, eða frá Lýö- veldisstofnun. Fyrir utan að safna þeim óstimpluBum eBa stimpluöum er einnig hægt að safna þeim í svokölluðum fjór- blokkum, það er fjögur merki sem eru föst saman og mynda ferning. Einnig eru margir sem safna einnig fyrstadagsum- slögum frá sama timabili. Þeir sem vilja f járfesta I frlmerkjum hafa margir safnað lýBveldinu I heilum örkumóstimpluBum. En þegar menn byrja aB safna frl- merkjum eiga þeir einungis að gera það fyrir ánægjuna og horfa framhjá fjárfestingar- og Skak: Guomundur Arnlaugsson — Spll: Frlorlk Oungal — Söfnun: Magnl R. Magnússon — Bllar: Þorgrlmur Gestsson Söfnun_____________________ I dag skrlfar Magnl R. Magnússon um söfnun aBir og sérstakar verslanir með þessa vöru eru opnaBar. Fri- merkjaverBlistar og frlmerkja- albUm koma til sögunnar, svo og ymis hjálpartæki fyrir safn- ara. A Islandi kemur fyrsta frl- merkið Ut 1. janUar 1873. Siðan ,hafa komið Ut á blandi yfir 600 mismunandi frlmerki. Að ná heildarsafni frlmerkja frá ls- landi er mjög erfitt og dyrt. En hverju er þá hægt að safna sér til ánægju og gleBi ð sviBi frlmerkjanna? ViB skulum Hta á nokkra möguleika ð þessu sviði. Landasöfnun: Þó er safnað frlmerkjum ðkveBinna landa. T.d. frá Islandi, Danmörku, Þyskalandi, Færeyjum, Græn- landi eða Utgðfur SameinuBu Þjóðanna. Ef landasöfnun er valin, þð er grdðasjdnarmiðinu, þvl sllkt eyðileggur mikiö fyrir þeirri gleði sem fylgir að safna þess- um litlu miðum, sem geta sagt svo margt. A næsta ðri-þegar viB breyt- um okkar kronu og tökum upp aura aftur, þð verBa að sjálf- sögðu nyjar frlmerkjaUtgðfur. Þá er hægt að byrja á nýju söfnunarsviBi, og þð mó segja að frfmerkin frð 1944 til 1980 sé sjálfstætt safn. En það eru fleiri möguleikar ó söfnun íslenskra frlmerkja en einungis söfnun merkja eftir Ut- gáfuröð. Þeir sem lengra eru komnir I söfnun Islenskra frl- merkja hafa leitað inn á önnur svið. Það er söfnun umslaga og pdststimpla. Einnig söfnun svo- kallaöra afbrigBa. en þau eru fólgin I prentgóillum ýmiss- konar I frlmerkjunum. ViB skulum Hta nánar á þessi atriBi. Söfnun umslaga hefur aukist mjög mikiB hin seinni ár. Gömul umslög frð þvl fyrir aldamót eru yfirleitt mjög verðmæt. T.d. auramerkið umslögum frá 1876 tíl 1900 eru verBlögð frá 100 þUs- und krónum og getur farið upp I nokkur hundruB þUsund. Þetta fer eftir hvaBa verBgildi eru á frlmerkjunum, svo og hvaBan bréfin eru send og hvert. Aftur ð móti eru skildingafrlmerki á umslögum ekki minna en 1 mil- jdn að verðmæti og getur verð slfkra umslaga farið upp I nokkrar milljónir. Þvl skal fólki bent á að rlfa ekki frimerkin af umslögum sem það finnur, heldur láta sérfræðinga llta á þau. Það nægir I mörgum til- fellum að senda ljósrit af um- slaginu til umsagnar sérfræö- inga. En margir safna umslögum með tilliti til að rétt burBargjald sé ð merkjunum, en eins og menn vita þð eru mjög örar breytingar á burðargjöldum hér á landi, sökum hinnar öru verð- bólgu. Þetta gerir það að verkum aB nýjar frlmerkjaUt- gðfur hafa ekki veriB I gildi nema fðeina daga sem rétt bur&argjald. Sem dæmi mð nefna aB ðriB 1973 komu Ut ný frlmerki aB verBgildi 9 og 10 krdnur til notkunar ð prentaB mðl og almennan póst. Merkin komu Ut 26. jUnl en l. jull kom nytt burðargjald svo aö merkin voru ekki nothæf til þess sem þau voru ætluB nema nokkra daga. Sllkt gefur söfnun þessari aukið gildi fyrir umslagasafn- ara. Onnur tegund stimplasöfn- unar er að safna ðkveönum ger&um stimpla og er þeim þð safnað ð lausum frimerkjum jafnt sem ð umslögum. Margar geröir stimpla hafa verið notaðar ð tslandi frð upp- hafi. Upprunastimplar, svo- kallaðir „Antiqua" stimplar voru notaBir frð 1873 og fram yfir aldamót. Þeir eru til I 21 mismunandi afbrigBum. Margir þeirra eru sjaldgæfir og seldist td. stimpill frá MIKLA- HOLTI af þessari gerB ð um 40 þUsund ð uppboBi hjð Félagi fri- merkjasafnara nýlega. Svokallaöir Lapitar stimplar koma I notkun fljótlega, en þeir eru ekki eins sjaldgæfir. Hinir venjulegu stimplar, svokölluðu brUarstimplar eru mjög stórt sömunarsvið og hefur verið unnið að handbók sem skrðir slfka stimpla Kórdnu stimplar voru I notkun hér ð landi fram yfir aldamót, en I þeim er mynd af kórónu og póstlUðri. Margir þessara stimpla eru mjög verðmætir, og ð umslögum eru þeir sjaldséðir. NUmerastimplar eru stimplar þar sem einungis var nUmer I stimplinum I staö nafns. Þetta voru oft stimplar, sem voru fluttir milli bréfhirðinga og þurfti því ekki að breyta ðletrun I stimpli, heldur einungis skrðn- ing hjð pdsti breytt. A flestum tilkynningum fró bönkum og opinberum stofn- unum eru óstimpluB burðar- gjöld Ur svokölluðum frl- merkingarvélum. Þessum um- slögum er einnig safnað. Svokölluð tegundasöfnun hefur orðiö mjög vinsæl hin sið- ari ðr. Þð safna menn frlmerkjunum eftir einhverju sem tengir þau saman tegundarlega. BUa mð til sögu Islands þannig að valin eru ákveðin frimerki sem minna ð ymis atriði Ur sögu þjóðarinnar frimerki sem sýna merka Islendinga o.s.frv. Einn kunningi minn safnar frimerkjum með mannamynd- um. En þar sem hann heitir Jón, þð safnar hann einungis fri- merkjum meö mönnum sem heita Jdn, og hann hefur nðð nokkuð skemmtilegu safni merkja, því frimerki hafa verið gefin Ut með Jóni Sigurðssyni, Jdni Vídalln, Jóni Arasyni og Jóni Eirlkssyni. Vinkona mln sem safnar frl- merkjum, hefur valið sér mjög sérstætt sviö. ÞaB eru aB vlsu ekki Islensk frlmerki, en hUn safnar ðllum þeim frlmerkjum sem hUn finnur, þar sem hendur sjðst. Slðan flokkar hUn þessi merki niöur eftir þvi hvaö hend- urnar eru að gera. Biðjandi hendur eru I einum flokknum. Hendur að skrifa I öðrum. Handtök sjðst ð mörgum merkjum, og hendur að vinna ymis störf. Þetta safn hennar er nU með nokkur hundruö fri- merkjum I, og er sett upp á mjög skemmtilegan hðtt. Ég nefndi fyrr I greininni af- brigöi I frímerkjum. Þessi af- brigði geta verið margs konar. Vatnsmerki ð papplr getur snúið ð höfði. Frlmerki getur verið ótakkað fyrir mistök, eða mjög skakkt takkað. Einn lit getur vantað I prentun,. Yfir- prentun geturhafa oröið tvöíbld eöa verið sett öfugt ð frlmerkiB. Prentvillur i orði geta komið fram, eins og ðrið 1964 þegar frímerki með Gullfossi kom Ut I tilefni af 50 ðra afmæli Eimskipafélags Islands. Þð var eitt frlmerki I annarri hverri örk meö þeirri villu að kommu vantaði yfir e I félag. Þetta merki er 10 sinnum verömætara en rétta merkið. Mörg afbrigði geta verið mjög dyr, jafnvel tugir þUsunda fyrir einstök frl- merki. Frímerki eru mjög góð landkynning, og þess vegna er nauðsynlegt að vanda mjög til Utgðfu frlmerkjanna. Einnig er auglýsingahliðin af hðlfu pósts- ins mikils virði. Þvi miður hefur sU hlið verið mjög svo slðk af hðlfu pöststjórnarinnar hér, og tilkynningar um nýjar Utgðfur ekki komið fyrr en mjög stuttu fyrir Utgðfu. Hefur oft verið kvartað Ut af þessu af Utlendum söfnurum og frlmerkjatimarit- um en ðn ðrangurs. Þessi þðttur er einungis rabb um söfnun frlmerkja almennt, en ekki skrifaBur fyrir neina sérfræÐinga ð söfnunarsviBinu, þvf sllka þœtti mð lesa I frl- merkjatlmaritum. En ef ein- hverjir ðhugamenn eru meB spurningar, má senda þær til blaðsins, og mun ég reyna að svara þöm ð næstunni.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.