Helgarpósturinn - 06.06.1980, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 06.06.1980, Blaðsíða 9
r-JiQ/garpósturinn. Föstudagur 6. júní 1980. ÚRVALSLIÐ I VIÐBRAGÐSSTOÐU Tveir ágætir vinir minir tóku merka ákvöröun fyrir ekki ýkja löngu. Þeir ætlu&u aö krækja sér I meirapróf. Svo drifu þeir i þvi og ur&u hér um tima tauga- veikl'a&ir heimagangar lýsandi öllum þeim sálarkvölum og stressi, sem þessari aftgerft er samfara. Ná&u á endanum prófi (rólegir strákar — ég steinheld kjafti yfir einkunninni), forklár- u&ust andlega og likamlega og eru fyrir bragðið (og skírteiniö) komnir í hóp mestu göfugmenna þessa kalda lands, nánar tiltek- ið meiraprdfsbflstjóranna. Ef einhverjum kemur þetta með og þaraðauki bflprdfslaus með öllu hafi ekki þekkt þessa stað- reynd lffsins þekki ég aðra engu slðri. HUn er raunar á almanna vitorði og ég veit ekki hvort ég ætti nokkuð að vera að segja frá henni. En fyrir aðra dupplýsta: Það getur svosem vel verið að meiraprtífsbílstjórar séu göfug- ir, þeir eru ekki óskeikulir. Þaö eru nefnilega engir nema dyra- verðir, og þá einkum og sérilagi dyragæslumenn veitingahUsa. Það úrvalslið stendur í við- bragðsstöðu vörð um sóma sinna hiisa og slakar hvergi á né sofnar á verðinum. Þeir bera Heimir Pálsson— Hrafn Gunrtlaugsson — Jónas Jónasson - Magnea J. Matthías- dóttir— Páll Heiða.r Jónsson —Steinunn Sigurðardóttir — Þráinn Bertelsson Hringborðið 1 dag skrifar Magnea J. Matthlasdóttir göfugmennskuna spánskt fyrir sjónir endurtek ég þab hér meb með skýrara orðalagi: Leigu- bflstjórar, strætóstjórar, vöru- bflstjdrar, riitubilstjórar og aðr- ir í þeirri stétt eru þeir aðilar, sem telja má næstfullkomnasta allra. Þeir fullkomnustu eru að sjálfsögöu ökukennarar, en þeir eru slfk göfugmenni a& þeir leika sér að þvi að fara með langar bilalestir I gegnum nál- araugað fræga, og þetta eru þeir orðnir eftir hreinsunareldinn sem þeir urðu að þola fyrir rétt- indin. Allt þetta sögðu þeir mér I (óspuröum) fréttum félagar mlnir tveir, og kem ég þessu hér með á framfæri við alþjóð, svo engum fái dulist lengur. En þd að fávís kona einsog ég manna best skynbragð á smekklegan klæ&aburð fólks, og reyndar synd og skömm að ekki 'skuli fleiri úr þeirra röbum leggja stund á tiskuteiknun og fatahönnun. Ekki eru þeir held- ur minni vitmenn á snyrtingu aðra og útlit, og svo ég tali nú bara fyrir mig, þá hef ég fengið ómetanlega tilsögn hjá dyra- vörðum þaraðlUtandi. Til að mynda hafa þeir bent mér á ósmekklegan andlitsfarba, sagt mér a& skafa undan nöglunum nefnt við mig að skipta um naglalakksliti, hvatt mig til að breyta um hárgreiðslu og einn hjartahreinn og opinskár einka- vinur minn trú&i mér fyrir þvl a& ég væri forljot. Vissu fleiri og þög&u þó — en hann er nú vlst bdinn a& skipta um starf, bless- a&ur. Ekki fer vinafólk mitt heldur varhluta af fegrunarað- geröum þeirra. Sumir eru send- ir heim til a& skipta um skó- reimar, öörum eru seld bindi. Ein vinkonan kemst hvergi inn vegna þess a& hún minnir stétt- ina almennt á fuglahræ&u — önnur er I straffi fyrir ab brosa framanl dyravörð. Og svo er auðvitað bókmenntamaðurinn I stéttinni, sem neitar að hleypa inn ungum mönnum á þeirri for- sendu að þeir séu skáld. (Hvernig væri að fá hann I krl- tlkina, kæru blaðasnápar?) — Þessi bdkmenntaáhugi er au&- vitaö stórlega til bóta (ég vona bara a& þeir komist ekki I bæk- urnar mlnar), en öllu stærra framfaraskref er þó kynllfs- áhuginn, sem er farinn a& blómstra hjá dyravör&um. Enda ekki nema rétt — til hvers er aö hleypa fdlki óaöfinnanlega útlitandi inná skemmtista&i ef þa& sýnir s.vo engan lit á a& lifa flekklausu Hfi heima fyrir? Auövitaö vissi ég af þessari til- hneigingu — bæöi vissi ég og ýmsar kunningiakonur mlnar höfum lent I straffi á aöskiljan- legum vertshiisum fyrir aö bUa me& vitlausum (í öllum merk- ingum orösins) mönnum. Þaö skipti svo aftur engu, þó þeir væru ekki meö I förum — sváf- um viö ekki hjá þeim samt? Og svo stunduöu sambýlismennim- ir þessa sömu skemmtista&i I öruggri vissu um a& kellingarn- ar kæmust ekki inn. Svo viö krossum kvæðið: Þa& má lika minnast á hommann vin minn, sem blessa&ir mennirnir vilja sýna gó&látlega fram á villu hans vegar, kalla hann ástúð- legum gæluyr&um á bor& vi& „Skutara" og vilja vernda hann frá því aö falla I freistni meö þvl a& meina honum aðgang. Það er ekki alveg á hreinu hvernig þeir komust að kynhegðun hans, en trdlega hefur einhver sagt þeim af henni Uti bæ. Nema þá að illu tungurnar hafi á réttu að standa, að þeir hafi séð hann vera að kyssa sætasta strákinn á staðnum og séu uppfullir af af- bryðisemi. En það eru auövitaö bara illar tungur — viö vitum öll hvernig fdlk talar. Samt get ég ekki annað en spurt: Þurftu& þi& endilega a& rlfa sundur tyggjóið hans þegar þiö voruö aö tala viö hann „prfvat" um daginn, strákar? Já, viö göngum bjartari heimi I mdt. Þa& ver&ur dásamlegur dagur, finnst mér, þegar ég þarf ekki annað en a& skreppa á skemmtistað til a& vita hva& ég á aö gera. Einhvern veginn þannig ver&ur þa& sjálfsagt: „Nei, vina mln — þU fer& ekki hér inn fyrr en þú ert biiin aö láta klippa þig og fá þér nýja augnskugga og varalit. Svo er þa& a&gerðin, sem við nefndum við þig um daginn, þetta að láta laga á þér nefið. Þetta gengur enganveginn lengur, þú veist það sjálf — viö getum ekki boðið ö&rum gestum uppá a& horfa á þessi dsköp... Ertu búin a& panta tfma, já — þaö var nú pryðilegt, en þú veröur llka aö flyta þér a& fara til tannlæknis. fcg sé a& þú ert komin me& tann- stein og það vantar þarna fyll- ingu I endajaxl. Og hvar f ósköp- unum grdfstu upp þessa druslu sem þU ert I? Þetta er ekki fllk, þessi hryllingur — þU veröur aö fá þér annan og sömulei&is grenna þig — látum okkur sjá — um svona sjö-átta kllú. Þá verö- ur þU þægilega bUttuö, ha-ha-ha. Fæturnir — viltu smeygja þér snöggvast Ur skónum og sýna mér fæturna - ertu ekki enn bU- in að fara I fdtsnyrtingu? Já, ef þU lofar mér að fá tíma strax á mánudaginn... En svo er það annað, og það er algerlega nUmer eitt — þu veröur strax að hætta að sofa hjá Gvendi. Þaö er ekki hægt, þa& veistu vel. Já, mér er sama þó'ann sé góður i rúmi. ÞU ættir miklu frekar a& snUa þér aö Palla....." Og svo framvegis. Haldiöi það ver&i himnaríkis- tilvera fyrir manneskju einsog mig, sem aldrei get tekiö sjálf- stæöa ákvörðun, eða yfirleitt nokkra ákvörðun? Það er bara verst, að hafa aldrei dyravörð vib hendina þegar ég er ab semja innkaupalistana fyrir helgar. — Ég veit svei mér ekki hvaða hvatir þið haldið að liggi bakvib þessi tilskrif min. En ef þið haldið að þær séu hreinar, þá skjátlast ykkur hrapallega. Aflið sem knýr mig áfram er nefnilega ekkert annað en OFUND, græneygð, froðufell- andi dfreskja, sem nagar mig alla innan, dfullkomna mann- eskjuna. Og skyldi einhvern undra, þegar ma&ur hefur alla þessa visku, þessa kórónu sköp- unarverksins, fyrir augunum meö tiltölulega reglulegu milli- bili? — Ég veit a& þeir skilja þetta, strákarnir, hinar hrein- hjörtuöu hetjur Islands I ein- kennisjökkunum sinum. Skilja, fyrirgefa — og setja mig sjálf- sagt I straff... VETTVANGUR e&a röng hlutföll e&a hvað sé hættulegt við það a& samkomu- salur „nálgist a& vera teningur I lögun." Hitt hélt ég aö heilagur andi væri ekki há&ur sérstakri lögun á hUsakosti, en þa& kunna a&rir lær&ari að vita betur. Enda þtítt „Utgöngudyr Vest- fjar&a snUi a& HUnaflóa" er ekki vfst aö Vestfir&ingar almennt gangi um þær þegar þeir þurfa a& hittast heima fyrir. Austur — Barbstrendingar stytta sér ekki leiðmeð þvl til fundar við fdlk Ur Rau&asandshreppi til lsa- fjaröar. hans . og tillögur. Þar sem óskum hans er ekki fylgt segir hann a& þjdöminjavör&ur hafi ekki verift haf&ur með I ráðum. Skal ég ekki frekar karpa um það oröalag. Annaft er rétt að komi fram. Þegar Hrafnseyrarnefnd leitaði cftir ííliti og vilja safna&arins ur&u torfærur á vegi. Engin sóknar- nefnd var til vi&tals enda ekki fundir I þeirri stofnun árum saman aö ekki sé nefndur safn- a&arfundur. Hrafnseyrarnefnd sá þá ekki önnur ráð en að láta sér nægja a& tala vi& þjónandi sóknarprest og prófast og haf&i HRAFNSEYRARNEFND FOR EKKIÁ BAK VIÐ NEINN SKIPTAR SKODANIR OM FRAMKVÆMDIR A HRAFNSEYRI f TILEFNI AF 100 ARA Artíð JONS SIGURÐSSONAR FORSETAí • SUMAR: KAPELLA REIST ÞAR SEM KIRKJA ER FYRIR I Helgarpóstinum sem Ut kom I dag, 23. maí, er vi&tal vjö prófast- inn I lsafjar&arprófastdæmi um Hrafnseyri og framkvæmdir þar. Eftir honum er haft m.a.: „Mér finnst skrýtiö aö ekki skuli kirkjunnar ma&ur hafa veriö með I ráöum á Hrafnseyri þegar veriB er a& rá&smennskast me& fornan kirkjustaö." Ég vil ekki vi&urkenna a& „kirkjunnar menn" séu þeir einir sem eru launa&ir embættismenn þjóbkirkjunnar. Ég kannast ekki vib ab prdfastur minn hafi vald e&a umboð frá himni e&a jör&u til aö vísa okkur, sem erum I Hrafnseyrarnefnd, Ur Jcirkjunni. Ég tel okkur alla kirkjunnar menn, og suma meira aö segja gd&a kirkjunnar menn. Vandlega skyldu menn hug- leiöa hvert stefnir ef prestar vilja einir fá a& kallast menn kirkj- unnar. Þa& er alvörumál a& mfnu viti. Þa& er minna atriði a& Hrafns- eyrarnefnd hefur haft samráö viö ýmsa embættismenn kirkjunnnar um ráöager&ir og framkvæmdir. T.d. fylgdist fyrrverandi pró- fastur me& rá&ager&um um það „slys a& sameina fundarsal og kapellu". Kg mun ekki ræ&a rétt Prdfastur kallar Hrafn Svein- bjarnarson prest og skal ég ekki finna aö þeirri nafngift, enda þótt ma&urinn sé kunnari af öðru en prestsstörfum og stundaði aldrei neinn prestskap þrátt fyrir vlgslu. Um læknisnám hans deili ég ekki heldur, þó hann sé kall- aður „fyrsti lærði læknirinn á ts- landi. Hins vil ég geta að Páll Kolka ræddi það á sinum tlma viö Hrafnseyrarnefnd aö minn- ingu Hrafns væri haldiö upp á sta&num og vildi hann a& læknar kostu&u þa&. NU er ákve&iB aö einn glugginn á salnum var&veiti minningu Hrafns og hefur Stein- þdr Sigur&sson teiknað hann en gleriö brennt Uti I Þýskalandi. Læknafélagiö gefur sta&num þann glugga. „Þa& væri ekki Ur vegi a& geta hans (Hrafns Svein- bjarnarsonar) þarna einhvers- sta&ar," segir prdfastur. Undir þau orö tökum viö I Hrafnseyrar- nefnd og teljum a& fyrir þvl sé nU þegar a& nokkru séö. Nokkuö er lika haft eftir þjóð- minjaverði I Helgarpóstinum. 1 þvi sambandi vil ég að komi fram a& hann kom einu sinni á fund meö Hrafnseyrarnefnd sam- kvæmt bei&ni nefndarinnar. Þar var auðvitað hlustaö á sko&anir jafnan full samráö þar — og sam- komulag um byggingarfram- kvæmdir. Hrafnseyrarnefnd fór ekki bak viö neinn og birti ráöageröir slnar opinberlega. Þaö var ekki fyrr en kapella hennar var or&in fokheld sem sU vakning var& I söfn- u&inum aö ákveöiö var aö endur- byggja kirkjuna. Þjd&minjavör&ur segir um kirkjuna: „Hun er þaö sem gefur staön- um reisn." SU reisn held ég aö hefði veriö viö minni sl&ustu árin ef Hrafns- eyrarnefnd hef&i ekki átt hlut a& þvl aö kirkjan var máluö. Niöur- nfdd hus eru eins og vanrækt gamalmenni. Þau gefa engu reisn. Þjd&minjavöröur telur ástæöu til aö varöveita kirkjuna sem menningarsögulega heimild en segir þó: „A kirkjunni er stór skorsteinn sem lýtir hana og þyrfti aö fjarlægjast." Þa& er auðvitaö smekksatri&i hvaö þykir til lýta eöa prýöi og ekki skal ég hrósa strompi e&a rörplpum þeim sem settar eru ofa n á hann. A hitt vil ég benda a& þa& nálgast fölsun á sögulegri heimild a& breyta henni og hafa engan reykháf á timburkirkju frá byrjun þessarar aldar. Viö getum ekki, — og viljum ekki — afmá Ur islenskri sögu þau atri&i sem við teljum til lýta en hyggjum gagn- legast að vita söguna sanna og rétta. Ég skil ekki þjóðminjavörð sem vill varðveita forngrip vegna þess að hann er forngripur, en segir um leið a& honum ver&i þó aö breyta svo aö hann verði fall- egri. A fyrri hluta þessarar aldar varfrosti eytt Ur timburkirkjum landsins á messudögum meb kyndingu og þvf var reykháfur nauðsyn. Ég skil vel tilfinningar þær sem gömul hUs vekja. „Hver einn bær á slna sögu." Margur hefði gaman af þvl að enn stæði dhagg- a&ur bUsta&ur föður og afa. Ræktarsemi við gamla kirkju, gamlan skdla og gamla IbU& er falleg og virðingarverö. Samt er þaö rtítt sem þjó&minjavör&ur segir að aldrei verður hægt að varðveita nema tiltölulega litið. GÖmul hUs hverfa eins og gamalt fdlk. Við söknum þess en reynum að sjá um að annað jafngott komi I staöinn. Þessi or& eru skrifuð til þess a& fram komi aö Hrafnseyrarnefnd hefur reynt a& hafa samráö við alla sem hlut eiga að máli og ekki farið bak viö neinn. Hvort þróun mála hef&i orðiö meö öftrum hætti ef hitt og þetta hef&i komiö fram þa og þá ver&ur nU ekkert fullyrt um. Þa& ver&ur aö segja hverja sögu eins og hUn gengur. Þjdöminjavör&ur segir: „vilji menn koma upp safni um Jón Sigur&sson þá ættu þeir a& taka sér til fyrirmyndar safnið I Kaup- mannahöfn, sem er myndasafn, texti, eftirllkingar og lýsing á starfsferli." Þab er einmitt þetta sem er gert. Þar meö er ekki sagt a& sjálfsagt sé a& engir persónulegir munir Ur bUi forsetans veröi varð- veittir þar. Tryggvi Gunnarsson gaf landinu muni Jdns Sigurðs- sonar og þeim fylgja engin ský- laus ákvæ&i um geymslustaft. Starf Jdns Sigurössonar í Kaup- mannahöfn og Reykjavlk hef&i liti&or&i&hef&i hann hvergi fæ&st og alist upp. Slíkt ættu þjóöminjaver&ir a& skilja. Halldór Kristjánsson Leiðrétting PrentvillupUkinn alræmdi var á fer&inni i slðasta tölublaöi Helgarpóstsins. 1 grein um Sambandið og samvinnuhreyf- inguna, var greint frá fjolda fundarmanna á a&alfundi Kaupfélags Hafnarfjarðar. t greininni stób a& a&eins 4 hefftu mætt á umræddan fund, en þar haffti i prentun fallift niftur eitt 0. Fundarmenn voru I raun 40. Blaftib biftur hluta&eigandi vel- vir&ingar á þessari prentvillu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.