Helgarpósturinn - 06.06.1980, Side 9

Helgarpósturinn - 06.06.1980, Side 9
9 ___he/garpósfurinn Föstudagur 6. júní 1980. ÚRVALSLIÐ í VIÐBRAGÐSSTÖÐU Tveir ágætir vinir minir tóku merka ákvöröun fyrir ekki ýkja löngu. Þeir ætluöu aB krækja sér I meirapróf. Svo drifu þeir i þvi og uröu hér um tima tauga- veikláöir heimagangar lýsandi öllum þeim sálarkvölum og stressi, sem þessari aögerö er samfara. Náöu á endanum prófi (rólegir strákar — ég steinheld kjafti yfir einkunninni), forklár- uöust andlega og llkamlega og eru fyrir bragöiö (og skirteiniö) komnir I hóp mestu göfugmenna þessa kalda lands, nánar tiltek- iö meiraprófsbflstjóranna. Ef einhverjum kemur þetta meö og þaraöauki bflprófslaus meö öllu hafi ekki þekkt þessa staö- reynd lifsins þekki ég aöra engu siöri. HUn er raunar á almanna vitoröi og ég veit ekki hvort ég ætti nokkuö aö vera aö segja frá henni. En fyrir aöra óupplýsta: Þaö getur svosem vel veriö aö meiraprdfsbilstjórar séu göfug- ir, þeir eru ekki óskeikulir. Þaö eru nefnilega engir nema dyra- veröir, og þá einkum og sérllagi dyragæslumenn veitingahúsa. Það úrvalsliö stendur I viö- bragösstööu vörö um sóma sinna húsa og slakar hvergi á né sofnar á verðinum. Þeir bera Heimir Pálsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson - Magnea J. Matthías- dóttir — PálI Heiöar Jónsson— Steinunn Sigurðardóttir— Þráinn Bertelsson Hringborðid I dag skrifar Magnea J. AAatthlasdóttlr göfugmennskuna spánskt fyrir sjónir endurtek ég þaö hér meö með skýrara oröalagi: Leigu- bflstjórar, strætóstjórar, vöru- bflstjórar, rútubllstjórar og aör- ir f þeirri stétt eru þeir aöilar, sem telja má næstfullkomnasta allra. Þeir fullkomnustu eru aö sjálfsögöu ökukennarar, en þeir eru slík göfugmenni aö þeir leika sér aö þvl aö fara meö langar bllalestir I gegnum nál- araugað fræga,og þetta eru þeir orönir eftir hreinsunareldinn sem þeiruröu aö þola fyrir rétt- indin. Allt þetta sögöu þeir mér I (óspuröum) fréttum félagar mlnir tveir, og kem ég þessu hér meö á framfæri viö alþjóö, svo engum fái dulist lengur. En þó aö fávls kona einsog ég manna best skynbragð á smekklegan klæöaburö fólks, og reyndar synd og skömm aö ekki skuli fleiri úr þeirra rööum leggja stund á tiskuteiknun og fatahönnun. Ekki eru þeir held- ur minni vitmenn á snyrtingu aöra og útlit, og svo ég tali nú bara fyrir mig, þá hef ég fengiö ómetanlega tilsögn hjá dyra- vöröum þaraölútandi. Til aö mynda hafa þeir bent mér á ósmekklegan andlitsfaröa, sagt mér aö skafa undan nöglunum nefnt viö mig aö skipta um naglalakksliti, hvatt mig til aö breyta um hárgreiöslu og einn hjartahreinn og opinskár einka- vinur minn trúöi mér fyrir þvl aö ég væri forljót. Vissu fleiri og þögöu þó — en hann er nú vlst búinn aö skipta um starf, bless- aöur. Ekki fer vinafólk mitt heldur varhluta af fegrunaraö- gerðum þeirra. Sumir eru send- ir heim til aö skipta um skó- reimar, öörum eru seld bindi. Ein vinkonan kemst hvergi inn vegna þess aö hún minnir stétt- ina almennt á fuglahræðu — önnur er I straffi fyrir aö brosa framanl dyravörö. Og svo er auövitaö bókmenntamaöurinn I stéttinni, sem neitar aö hleypa inn ungum mönnum á þeirri for- sendu aö þeir séu skáld. (Hvernig væri aö fá hann I kri- tlkina, kæru blaðasnápar?) — Þessi bókmenntaáhugi er auð- vitaö stórlega til bóta (ég vona bara aö þeir komist ekki I bæk- urnar mlnar), en öllu stærra framfaraskref er þó kynllfs- áhuginn, sem er farinn aö blómstra hjá dyravörðum. Enda ekki nema rétt — til hvers er aö hleypa fólki óaöfinnanlega útlitandi inná skemmtistaöi ef þaö sýnir svo engan lit á aö lifa flekklausu llfi heima fyrir? Auövitaö vissi ég af þessari til- hneigingu — bæöi vissi ég og ýmsar kunningjakonur minar höfum lent I straffi á aðskiljan- legum vertshúsum fyrir aö búa meö vitlausum (I öllum merk- ingum orösins) mönnum. Þaö skipti svo aftur engu, þó þeir væru ekki meö I förum — sváf- um viö ekki hjá þeim samt? Og svo stunduöu sambýlismennim- ir þessa sömu skemmtistaði I öruggri vissu um aö kellingarn- ar kæmust ekki inn. Svo viö krossum kvæöiö: Þaö má llka minnast á hommann vin minn, sem blessaöir mennimir vilja sýna góölátlega fram á villu hans vegar, kalla hann ástúö- legum gæluyröum á borö viö „Skutara” og vilja vernda hann frá því aö falla I freistni meö þvl aö meina honum aögang. Þaö er ekki alveg á hreinu hvernig þeir komust aö kynhegöun hans, en trúlega hefur einhver sagt þeim af henni útl bæ. Nema þá aö illu tungurnar hafi á réttu aö standa, aö þeir hafi séö hann vera aö kyssa sætasta strákinn á staönum og séu uppfullir af af- brýöisemi. En þaö eru auövitaö bara illar tungur — við vitum öll hvernig fólk talar. Samt get ég ekki annaö en spurt: Þurftuö þiö endilega aö rlfa sundur tyggjóiö hans þegar þiö voruö aö tala viö hann „prívat” um daginn, strákar? Já, viö göngum bjartari heimi I mót. Þaö veröur dásamlegur dagur, finnst mér, þegar ég þarf ekki annaö en aö skreppa á skemmtistaö til aö vita hvaö ég á aö gera. Einhvern veginn þannig veröur þaö sjálfsagt: „Nei, vina mln — þú ferö ekki hér inn fyrr en þú ert búin aö láta klippa þig og fá þér nýja augnskugga og varalit. Svo er þaö aögeröin, sem viö nefndum viö þig um daginn, þetta aö láta laga á þér nefiö. Þetta gengur enganveginn lengur, þú veist þaö sjálf — viö getum ekki boöiö öörum gestum uppá aö horfa á þessi ósköp... Ertu búin aö panta tíma, já — þaö var nú prýöilegt, en þú veröur llka aö flýta þér aö fara til tannlæknis. Ég sé aö þú ert komin meö tann- stein og þaö vantar þarna fyll- ingu I endajaxl. Og hvar I ósköp- unum grófstu upp þessa druslu sem þú ert I? Þetta er ekki flík, þessi hryllingur — þú veröur aö fá þér annan og sömuleiðis grenna þig — látum okkur sjá — um svona sjö-átta kiló. Þá verö- ur þú þægilega búttuö, ha-ha-ha. Fætumir — viltu smeygja þér snöggvast úr skónum og sýna mér fæturna — ertu ekki enn bú- in aö fara I fótsnyirtingu? Já, ef þú lofar mér aö fá tíma strax á mánudaginn... En svo er þaö annaö, og þaö er algerlega númer eitt — þú veröur strax aö hætta aö sofa hjá Gvendi. Þaö er ekki hægt, þaö veistu vel. Já, mér er sama þó'ann sé góöur I rúmi. Þú ættir miklu frekar aö snúa þér aö Palla...” Og svo framvegis. Halditá þaö veröi himnarlkis- tilvera fyrir manneskju einsog mig, sem aldrei get tekiö sjálf- stæöa ákvöröun, eöa yfirleitt nokkra ákvöröun? Þaö er bara verst, aö hafa aldrei dyravörö viö hendina þegar ég er aö semja innkaupalistana fyrir helgar. — Ég veit svei mér ekki hvaöa hvatir þiö haldiö aö liggi bakviö þessi tilskrif min. En ef þiö haldiö aö þær séu hreinar, þá skjátlast ykkur hrapallega. Afliö sem knýr mig áfram er nefnilega ekkert annaö en OFUND, græneygö, froöufell- andi ófreskja, sem nagar mig alla innan, ófullkomna mann- eskjuna. Og skyldi einhvern undra, þegar maöur hefur alla þessa visku, þessa kórónu sköp- unarverksins, fyrir augunum meö tiltölulega reglulegu milli- bili? — Ég veit að þeir skilja þetta, strákarnir, hinar hrein- hjörtuöu hetjur tslands I ein- kennisjökkunum slnum. Skilja, fyrirgefa — og setja mig sjálf- sagt I straff... eöa röng hlutföll eöa hvaö sé hættulegt viö þaö aö samkomu- salur „nálgist aö vera teningur I lögun.” Hitt hélt ég aö heilagur andi væri ekki háöur sérstakri lögun á húsakosti, en þaö kunna aörir læröari aö vita betur. Enda þótt „útgöngudyr Vest- fjaröa snúi aö Húnaflóa” er ekki vlst aö Vestfiröingar almennt gangi um þær þegar þeir þurfa aö hittast heima fyrir. Austur — Baröstrendingar stytta sér ekkileiömeö þvl til fundar viö fólk úr Rauðasandshreppi til Isa- fjaröar. hans . og tillögur. Þarsem óskum hans er ekki fylgt segir hann aö þjóöminjavöröur hafi ekki verið haföur meö I ráöum. Skal ég ekki frekar karpa um þaö oröalag. Annaö er rétt aö komi fram. Þegar Hrafnseyrarnefnd leitaöi eftir áliti og vilja safnaðarins uröu torfærur á vegi. Engin sóknar- nefnd var til viötals enda ekki fundir I þeirri stofnun árum saman aö ekki sé nefndur safn- aöarfundur. Hrafnseyrarnefnd sá þá ekki önnur ráö en aö láta sér nægja aö tala viö þjónandi sóknarprest og prófast og haföi HRAFNSEYRARNEFND FÓR EKKIA BAK VIÐ NEINN I Helgarpóstinum sem út kom I dag, 23. maí, er viötal viö prófast- inn I Isafjaröarprófastdæmi um Hrafnseyri og framkvæmdir þar. Eftir honum er haft m.a.; „Mér finnst skrýtiö aö ekki skuli kirkjunnar maður hafa veriö meö I ráöum á Hrafnseyri þegar veriö er aö ráösmennskast meö fornan kirkjustaö.” Ég vil ekki viöurkenna aö „kirkjunnar menn” séu þeir einir sem eru launaöir embættismenn þjóðkirkjunnar. Ég kannast ekki viö aö prófastur minn hafi vald eöa umboð frá himni eöa jöröu til aö vlsa okkur, sem erum I Hrafnseyrarnefnd, úr kirkjunni. Ég tel okkur alla kirkjunnar menn, og suma meira aö segja góöa kirkjunnar menn. Vandlega skyldu menn hug- leiöa hvert stefnir ef prestar vilja einir fá aö kallast menn kirkj- unnar. Þaö er alvörumál aö mlnu viti. Þaö er minna atriöi aö Hrafns- eyrarnefnd hefur haft samráö viö ýmsa embættismenn kirkjunnnar um ráöageröir og framkvæmdir. T.d. fylgdist fyrrverandi pró- fastur meö ráöageröum um þaö „slys aö sameina fundarsal og kapellu”. Ég mun ekki ræöa rétt Prófastur kallar Hrafn Svein- bjarnarson prest og skal ég ekki finna aö þeirri nafngift, enda þótt maöurinn sé kunnari af ööru en prestsstörfum og stundaöi aldrei neinn prestskap þrátt fyrir vígslu. Um læknisnám hans deili ég ekki heldur, þó hann sé kall- aöur „fyrsti læröi læknirinn á Is- landi. Hins vil ég geta aö Páll Koika ræddi þaö á slnum tima viö Hrafnseyrarnefnd aö minn- ingu Hrafns væri haldiö upp á staönum og vildi hann aö læknar kostuöu þaö. Nú er ákveöiö aö einn glugginn á salnum varðveiti minningu Hrafns og hefur Stein- þór Sigurðsson teiknaö hann en gleriö brennt úti I Þýskalandi. Læknafélagiö gefur staönum þann glugga. „Þaö væri ekki úr vegi aö geta hans (Hrafns Svein- bjarnarsonar) þarna einhvers- staöar,” segir prófastur. Undir þau orö tökum viö I Hrafnseyrar- nefnd og teljum aö fyrir þvl sé nú þegar aö nokkru séö. Nokkuö er llka haft eftir þjóö- minjaveröi I Helgarpóstinum. I þvl sambandi vil ég aö komi fram aö hann kom einu sinni á fund meö Hrafnseyrarnefnd sam- kvæmt beiöni nefndarinnar. Þar var auövitaö hlustaö á skoöanir jafnan full samráö þar — og sam- komulag um byggingarfram- kvæmdir. Hrafnseyrarnefnd fór ekki bak viö neinn og birti ráöageröir sínar opinberlega. Þaö var ekki fyrr en kapella hennar var oröin fokheld sem sú vakning varö I söfn- uöinum aö ákveðiö var aö endur- byggja kirkjuna. Þjóöminjavöröur segir um kirkjuna: „Hún er þaö sem gefur staön- um reisn.” Sú reisn held ég aö heföi veriö viðminni slöustu árinef Hrafns- eyrarnefnd heföi ekki átt hlut aö þvl aö kirkjan var máluö. Niöur- nfdd hús eru eins og vanrækt gamalmenni. Þau gefa engu reisn. Þjóöminjavöröur telur ástæöu til aö varöveita kirkjuna sem menningarsögulega heimild en segir þó: „A kirkjunni er stór skorsteinn sem lýtir hana og þyrfti aö fjarlægjast.” Þaö er auövitaö smekksatriöi hvaö þykir til lýta eöa prýöi og ekki skal ég hrósa strompi eöa rörplpum þeim sem settar eru ofanáhann. Ahitt vil ég benda aö þaö nálgast fölsun á sögulegri heimild aö breyta henni og hafa VETTVANGUR SKIPTAR SKOÐANIR UM FRAMKVÆMDIR AHRAFNSEYRI ( TILEFNI AF 100 ÁRA ArtIð JÓNS SIGURDSSONAR FORSETA f SUMAR: KAPELLA REIST ÞAR SEM KIRKJA ER FYRIR engan reykháf á timburkirkju frá byrjun þessarar aldar. Viö getum ekki, — og viljum ekki — afmá úr Islenskri sögu þau atriöi sem viö teljum til lýta en hyggjum gagn- legast aö vita söguna sanna og rétta. Ég skil ekki þjóðminjavörö sem vill varöveita forngrip vegna þess aö hann er forngripur, en segir um leiö aö honum veröi þó aö breyta svo aö hann veröi fall- egri. A fyrri hluta þessarar aldar var frosti eytt úr timburkirkjum landsins á messudögum með kyndingu og þvl var reykháfur nauösyn. Ég skil vel tilfinningar þær sem gömul hús vekja. „Hver einn bær á slna sögu.” Margur heföi gaman af þvl aö enn stæöi óhagg- aöur bústaöur fööur og afa. Ræktarsemi viö gamla kirkju, gamlan skóla og gamla Ibúö er falleg og viröingarverö. Samt er þaö rétt sem þjóöminjavörður segir aö aldrei veröur hægt að varðveita nema tiltölulega lítiö. Gömulhús hverfa eins og gamalt fólk. Viö söknum þess en reynum aö sjá um aö annaö jafngott komi I staðinn. Þessi orö eru skrifuö til þess aö fram komi aö Hrafnseyrarnefnd hefur reynt aö hafa samráö viö alla sem hlut eiga aö máli og ekki fariö bak viö neinn. Hvort þróun mála heföi oröiö meö öörum hætti ef hitt og þetta heföi komiö fram þá og þá veröur nú ekkert fullyrt um. Það veröur aö segja hverja sögu eins og hún gengur. Þjóöminjavöröur segir: „vilji menn koma upp safni um Jón Sigurðsson þá ættu þeir aö taka sér til fyrirmyndar safniö I Kaup- mannahöfn, sem er myndasafn, texti, eftirlikingar og lýsing á starfsferli.” Þab er einmitt þetta sem er gert. Þar meö er ekki sagt aö sjálfsagt sé aö engir persónulegir munir úr búi forsetans veröi varö- veittir þar. Tryggvi Gunnarsson gaf landinu muni Jóns Sigurös- sonar og þeim fylgja engin ský- laus ákvæöi um geymslustaö. Starf Jóns Sigurössonar I Kaup- mannahöfn og Reykjavlk heföi litiö oröiö heföi hann hvergi fæöst og alist upp. Sllkt ættu þjóöminjaveröir aö skilja. Halldór Kristjánsson Prentvillupúkinn alræmdi var á ferðinni I siðasta tölublaði Helgarpóstsins. 1 grein um Sambandiö og samvinnuhreyf- inguna, var greint frá fjölda fundarmanna á aðalfundi Kaupfélags Hafnarfjaröar. I greininni stóð að aðeins 4 hefðu mætt á umræddan fund, en þar hafði I prentun fallið niður eitt 0. Fundarmenn voru I raun 40. Blaðið biður hlutaðeigandi vel- virðingar á þessari prentvillu.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.