Helgarpósturinn - 06.06.1980, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 06.06.1980, Blaðsíða 24
24 # Myndsegulbandastríöiö hefur ýmsar hliöar. Meöan saksóknari islenska rikisins veltir þvi fyrir sér, hvort á aö sækja til saka fólk, sem horfir á biómyndir á mynd- segulbandi heima hjá sér, á lög- reglan i Israel i striöi viö fram- leiðendur ólöglegra myndsegul- banda — „sjóræningjamynd- segulbanda”. Fyrir einu ári uppgötvaöist, að um tiu þúsund eigendur mynd- segulbandstækja horföu á allar nýjustu kvikmyndirnar jafnóöum og þær bárust kvikmyndahúsun- um til sýninga, eða jafnvel fyrr. Umfangsmikil lögreglurannsókn leiddi i ljós, öllum til mikillar furðu, að uppsprettan var i London. „Sjóræningjarnir” sáu fimm sjónvarpsverslunum fyrir myndsegulböndum, sem sáu um aö leigja þær út gegn hæfilegu gjaldi. Þaö var jafnvel mögulegt SUPER-SUGAN A HLÆGILEGU VERÐI SOGAR VATN, MÖL, SAND, STOFUTEPPIIM OG NÁNAST HVAÐ SEM Model 840 T*W% PÓSTSENDUM ER ASTRA ÁRMÚLA 42 - SÍMI 32030 á Vestur- k \ þýzk œóavar •J Fyrir fyrirtœki, bygginga- verktaka, stofnanir, verkstœði og heimili VERÐ: 34 LÍTRA KR. 139.900 43 LÍTRA KR. 159.800 51 LÍTRA KR. 199.300 GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Föstudagur 6. júní 1980. holg^mn^f, ,rinn aö fá setta hebreska texta á myndirnar, ef óskað var eftir. - Myndirnar voru ýmist kópieraðar á nóttunni i kvikmyndahúsum, eöa teknar upp eftir sjónvarpi, þær sem sýndar voru þar. Lögreglunni tókst að hafa uppi á fimm af þeim sex, sem stóðu bakvið þetta. Sá sjötti hvarf, og hefur ekkert látiö á sér kræla sið- an. Þaö viröist ljóst, aö löglegir seljendur myndsegulbanda, hafa ekki um margt aö velja. Sjálfsagt veröa þeir að fara út i það aö flytja sjálfir inn kvikmyndir á kassettum og dreifa þeim, þvl geri þeir þaö ekki veröa einhverj- ir aðrir til þess. Og það gefur inn- flytjendunum fáa aura i kass- ann... # Hver man ekki eftir þeirri fræknu sveit, sem Islendingum var aö góöu kunn og lék sig inn i hjörtu unglinganna fyrir fjölda ára, nefnilega Sven-Ingvars? Okkur hafa borist þær ánægju- legu fréttir, aö Sven-Erik Magnússon, söngvari sveitarinn- ar hafi nýlega gengið i þaö hei- laga meö ungfrú aö nafni Eva Karlssonog héldu þau upp á brúö- kaupiö i Paris, þar sem sólin skin og ástin blómstrar. Þau ætla þó aftur heim til Karlstad, þar sem sólin skin lika alltaf.. # Ringo Starrfyrrverandi Bitill og núverandi leikari í kvikmynd- um, hefur reynst vera jafn klár og sjálfur James Bondi kvennamál- um. Hver man ekki eftir hinni fögru Barböru Bach, sem lék rússneska spæjarann i „Njósnar- inn sem elskaði mig”. Ringo kall- inum hefurtekistaö vinna hug og hjarta þessarar þokkadisar. Ast- in biómstraöi i mexikanskri eyöi- mörk þar sem þau léku saman i nýrri kvikmynd og segja kunnug- ir, aö ástarsenur þeirra fyrir myndina hafi oröib alvöru ástar- senur. Ringo kallinn er 39 ára en stúlkan 31árs. Það var kominn timi til að hann heföi heppnina með sér, þvi aö i fyrra varð hann alvarlega veikur og fyrr á þessu ári brann hús hans I Kaliforniu. Gangi þér allt i haginn Ringo minn og okkar allra.. SKRIFSTOFUR STUÐNINGSMANNA ALBERTS OG BRYNHILDAR Reykjavík: Nýja húsinu við Lækjartorg. Símar: 27833 — 27850. Opið frá 9—22 alla daga. Akranes: Félagsheimilinu Röst. Sími: 93-1716. Opiö frá 17—22 virka daga og 14—18 um helgar. Akureyri: Geislagötu 10. Sími 96-25177 og 25277. Opiö frá 14—19 alla daga. Vestmannaeyjar: Strandvegi 47. Sími: 98-1900. Opiö 14—18 alla daga. Selfoss: Austurvegi 39. Sími: 99-2033. Opiö 18—22 virka daga og 14—18 um helgar. Keflavík: Hafnargötu 26. Sími: 92-3000. Opiö 20—22 virka daga og 14—18 um helgar. Hafnarfjörður: Dalshrauni 13. Sími: 51188. Opiö 20—22 virka daga og 14—18 um helgar. Kópavogur: Hamraborg 7. Sími: 45566. Opiö virka daga frá 18—22 o'g 14—18 um helgar. Seltjarnarnes: Látraströnd 28. Sími: 21421. Opiö 18—22 virka daga og 14—18 um helgar. Blönduós: Húnabraut 13, sími 95-4160. Opiö á miövikudögum og sunnudögum kl. 8—10. Hella: í Verkalýðshúsinu. Sími 99-5018. Opiö daglega kl. 17—19 og 20—22. Stykkishólmur: í Verkalýöshúsinu. Opiö mánudaga og fimmtudaga kl. 8—23. Garðabær: Skrifstofa Safnaðarheimilisins, sími 45380. Opiö alla daga frá kl. 1—21. Skrifstofurnar veita allar upplýsingar um kjörskrá, utankjörstaöakosningu, og taka á móti frjálsum framlögum í kosningasjóö. Maður fólksins Kjósum Alberfi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.