Helgarpósturinn - 06.06.1980, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 06.06.1980, Blaðsíða 1
Föstudagur 6. júní 1980. 2. árgangur Lausasöluverð kr. 400. Sími 81866 og 14900 Eru reimleikar hugarburður taugaveiklaös fólks, eöa stað- reynd? „Fólk sem „gengur aft- ur" er oftast persónur sem farist hafa á voveifilegan máta, fólk sem deyr með neikvætt hugar- far", sagoi Guðmundur Einars- son, forseti Sálarrannsóknar- félagsins, i samtaii vio Helgar- póstinn, en i þvi félagi er litiö á framliðna sem eolilegan hluta til- verunnar. Sálfræðingar og geðlæknar lita gjarnan öðrum augum á máliö, og séra Sigurour Haukur Guð- jónsson, sagði að i flestum tilfell- um ætti það fólk sem kvartaði undan reimleikum við sig, sjálft við vandamál að striða — vanda- mál sem hægt væri að lækna i flestum tilfellum. 1 Helgarpóstinum i dag er fjall- að um myrkfælni og draugatrii tslendinga, sem ekki virðist minnka neitt sem heitið getur með árunum. íi viroisi © HAFA FORSETAFRAMBJODENDURNIR HUMOR? Forseti tslands skal vera góður islendingur, maður allra stétta,spakur maður að viti og góður fulltrúi þjóðarinnar. Um þetta eru menn liklega meira og minna sammála, og - kosn- ingarnar 29. júnl munu væntan- lega snúast að verulegu leyti hver hinna fjögurra frambjóðenda er búinn þessum mannkostum i rik- ustum mæli. En jafnframt hljóta kjósendur aö velta þvi fyrir sér hversu mannlegir frambjóðendurnir eru, og ekki siður hvort þeir hafatilað bera kimnigáfu, hreinskilni og mátulega litinn hátiöleika til að tjá sig um þessar tilfinningar. Helgarpósturinn ákvað að leggja fáeinar spurningar fyrir frambjóðendurna i þvi skyni að varpa örlitlu ljósi á þessar mann- legu hliðar þeirra. Þaö var þó ýmsum erfiðleikum bundið, og eftir þriggja daga stanslausar hringingar út um allt land stönd- um við uppi með svör tveggja frambjóðenda, Guðlaugs Þor- valdssonar og Vigdisar Finn- bogadóttur. Albert Guðmundssón sá ekki ástæðu til að svara spurn- ingunum, og Pétur Thorsteinsson taldi sig ekki hafa tfma til að sinna okkur. * .1 OjiUl 11- © Hvarf upp- reisnar- æskan með diskó- tískunni? Þegar litið er á ungt fóik f dag, og það borið saman við jafnaldra þess fyrir um tiu árum kemur i ljós, að það er margt sem virðist hafa breyst ef dæma á eftir yfir- borði hlutanna. Hin róttæka upp- reisnaræska, sem lét mikið tii sin heyra á árunum eftir 1968, virðist að mestu vera þögnuð. Að sama skapi hefur fatatiska ungs fólks breyst mikið á þessum tiu árum og mundu sumir segja, að ungt fólk I dag væri mun „borgara- legar" klætt en fyrir tiu árum slð- an. Hvað tákna svo þessar ytri breytingar, eru þær merki þess, að hugarfar ungs fólks hafi breyst jafn mikið og yfirborðiö bendir til? „Þó að þessi ytri einkenni hafi greinilega breyst, þá er mér það ákaflega til efs, að þarna sé bein- linis um að ræða einhverja hugar- farsbreytingu. A þessum aldri ber miklu meira á svona hreyfingu sem nánast tiskufyrir- bæri", sagði Heimir Pálsson menntaskólakennari, um þá spurningu hvort einhver hugar- farsbreyting hafi átt sér stað meðal ungs fólks sfðastliðin tiu ár. Þessari spurningu er varpað fram i Helgarpóstinum i dag, án þess að ætlunin hafi verið aö reyna að fá tæmandi svör við henni, heldur miklu fremur hvaö mönnum virðist. L J ER UPPGJORIÐISJALF- STÆÐISFLOKKNUM HAFIÐ? -Hákarl KONNUN EÐA ÁRÓÐUR? — Innlend yfirsýn ÞJODVERJAR BJARGA EBE -Erlend yfirsýn

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.