Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 06.06.1980, Qupperneq 1

Helgarpósturinn - 06.06.1980, Qupperneq 1
„HEFÐI ALDREI ORÐIÐ NEINN STÓLPAKLERKUR” Haraldur J. Hamar í Helgar- póstsviðtali „SÆMIR SER BESTÁ PÖBBUNUM” Rætt við Keltana um þjóðlagamúsík Föstudagur 6. júní 1980. 2. árgangur Lausasöluverð kr. 400. Sími 81866 og 14900 . Eru reimleikar hugarburður taugaveiklaðs fólks, eöa stað- reynd? „Fólk sem „gengur aft- ur” er oftast persónur sem farist hafa á voveifilegan máta, fóik sem deyr meö neikvætt hugar- far”, sagöi Guðmundur Einars- son, forseti Sálarrannsóknar- féiagsins, i samtali við Helgar- póstinn, en i þvi félagi er iitið á framliðna sem eðlilegan hluta til- verunnar. Sálfræöingar og geðlæknar lita gjarnan öðrum augum á máliö, og séra Sigurður Haukur Guð- jónsson, sagði að I flestum tilfell- um ætti það fólk sem kvartaði undan reimleikum við sig, sjálft við vandamál að striða — vanda- mál sem hægt væri að lækna i flestum tilfellum. i Helgarpóstinum i dag er fjall- að um myrkfælni og draugatrú islendinga, sem ekki virðist minnka neitt sem heitiö getur með árunum. ci viroist © HAFA FORSETAFRAMBJOÐENDURNIR HUMOR? Forseti tslands skal vera góður islendingur, maöur allra stétta.spakur maður að viti og góður fulltrúi þjóðarinnar. Um þetta eru menn liklega meira og minna sammála, og ' kosn- ingarnar 29. júnf munu væntan- lega snúast að verulegu leyti hver hinna fjögurra frambjóðenda er búinn þessum mannkostum i rik- ustum mæii. En jafnframt hljóta kjósendur að velta þvi fyrir sér hversu mannlegir frambjóöendurnir eru, og ekki síöur hvort þeir hafatilaö bera kimnigáfu, hreinskilni og mátulega litinn hátiðleika til aö tjá sig um þessar tilfinningar. Helgarpósturinn ákvaö aö leggja fáeinar spurningar fyrir frambjóöendurna i þvi skyni aö varpa örlitlu ljósi á þessar mann- legu hliöar þeirra. Þaö var þó ýmsum erfiöleikum bundiö, og eftir þriggja daga stanslausar hringingar út um allt land stönd- um viö uppi meö svör tveggja frambjóöenda, Guölaugs Þor- valdssonar og Vigdisar Finn- bogadóttur. Albert Guðmundsson sá ekki ástæöu til aö svara spurn- ingunum, og Pétur Thorsteinsson taidi sig ekki hafa tfma til aö sinna okkur. k a Ojpui 11- ® Hvarf upp- reisnar- æskan með diskó- tískunni? Þegar litið er á ungt fólk f dag, og það boriö saman við jafnaldra þess fyrir um tiu árum kemur i ljós, að það er margt sem virðist hafa breyst ef dæma á eftir yfir- borði hiutanna. Hin róttæka upp- reisnaræska, sem lét mikið til sin heyra á árunum eftir 1968, viröist að mestu vera þögnuð. Að sama skapi hefur fatatfska ungs fólks breyst mikið á þessum tiu árum og mundu sumir segja, að ungt fólk i dag væri mun „borgara- legar” klætt en fyrir tiu árum sfð- an. Hvað tákna svo þessar ytri breytingar, eru þær merki þess, aö hugarfar ungs fólks hafi breyst jafn mikiö og yfirboröið bendir til? „Þó aö þessi ytri einkenni hafi greinilega breyst, þá er mér þaö ákaflega til efs, aö þarna sé bein- linis um aö ræöa einhverja hugar- farsbreytingu. A þessum aldri ber miklu meira á svona hreyfingu sem nánast tiskufyrir- bæri”, sagöi Heimir Pálsson menntaskólakennari, um þá spurningu hvort einhver hugar- farsbreyting hafi átt sér staö meöal ungs fólks sföastliöin tfu ár. Þessari spurningu er varpaö fram f Helgarpóstinum i dag, án þess aö ætfunin hafi verið aö reyna að fá tæmandi svör viö henni, heldur mikfu fremur hvaö mönnum viröist. ER UPPGJORIÐISJÁLF- STÆÐISFLOKKNUM HAFIÐ? -Hákarl KONNUN EDA ÁRÓDUR? — Innlend yfirsýn ÞJOÐVERJAR BJARGA EBE —Erlend yfirsýn

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.