Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 2
2
Föstudagur 13. mars 1981
helgarpósturinr
eftir Guömund Árna
Klukkan er tæplega tvö.
Dýravöröurinn opnar dyrnar
fyrir honum og hann gengur inn
aö fatahenginu og réttir stúlkunni
frakkann. Þvi næst gengur hann
rólegum skrefum meö skjala-
töskuna sína, inn f anddyriö,
Stefánsson
Degi í þinginu er lokiö.
Einn úr hópi hinna verkminni
og latari í 60 manna þinghópi á
Alþingi islendinga hefur lokið
dagsverki sinu.
nyrra laga og reglugeröa eða
kynni sér vel og vendilega slik
frumvörp.
2. Þeir séu mótandi við stefnu-
mörkun aðskiljanlegra pólitiskra
þátta, svo sem með flutningi
þingsályktunartillagna.
ÞINGMENNIRNIR - HINIR 10 BESTU
Helgarpósturinn lætur leggja dóm á dug og eljusemi
þingmanna miðað við hlutverk Alþingis sem löggjafa
rabbar þar viö menn á leið. upp
i salinn. Hann sest niöur litur á
póst sem honum hefur borist,
blaöar i skjölum og kannar
dagskrá dagsins. Fundur hefst og
hann situr dottandi I sæti sinu og
hlustar meö ööru eyranu. Hann
litur á klukkuna eftir stundar-
fjóröung og ákveöur þá aö bregöa
sér í simann og hringja I konuna
og láta vita af sér. t Ieiðinni slær
hann einnig á þráöinn á tvo aöra
staöi og kannar hvort lánafyrir-
greiðslán hafi gengiö í gegn. Aö
þessu loknu lallar hann sig fram I
afgreiöslu og flettir dagblööun-
um. Þaö tekur stuttan tima og aö
þvi loknu ákveöur hann aö fá sér
tiu dropa. Hann röltir þvi niður á
kaffistofu og situr þar drjúga
stund og rabbar um daginn og
veginn viö kollegana. Klukkan
er nú farin aö ganga fjögur og
hann stendur þvi á fætur og
stefnir rólega upp i sal. A leiöinni
rabbar hann viö menn i kringl-
unni, fær sér þar sæti og smók.
Loks lendir hann aftur i sæti sinu I
salnum og hallar sér aftur f mak-
indum meöan raddir ræöumanna
hljóma sem þægilegt suö i
fjarska. Hann blaöar einnig i
nokkrum timaritum sem hann
hefur komist yfir. Eftir tuttugu
minútna setu er hann hins vegar
orðinn órór, svo hann safnar
saman blööum á boröinu, opnar
skjalatöskuna og stingur niöur
ýmsum „nauösynlegum” gögn-
um. Hann hugsar meö sér hvort
þaö sé ekki f lagi aö kalla þetta
gott þann daginn. Klukkan sé
' hvort sem er aö verða fjögur og
aö auki hafi hann jafnvel hugleitt
aö skrifa smágrein á skrif-
stofunni sinni úti i Þórshamri
morguninn eftir, enda þótt þá sé
föstudagur og þar af leiöandi fri
frá almennum störfum. Hann
tekur ákvöröun, stendur upp og
gengur hnarreistur út úr salnum
með stressboxið i hægri hendi.
Hann kastar kveöju á vinnufélag-
ana og dyravörðinn þegar hann
gengur út. Dómkirkjuklukkan
slær fjögur.
Forsendur
könnunarinnar
Ofangreind frásögn er alls ekki
raunveruleg lýsing né dæmigerð
um þingmenn okkar tslendinga. 1
likingu við þetta geta þó vinnu-
dagar einstaka þingmanna verið.
Þingmenn eru jafnmisjafnir og
gengur og gerist um fólk almennt
og innan þinghússins finnast þvi
góðir og vondir verkmenn, dug-
legir og latir starfskraftar.
Helgarptísturinn kannaði það i
vikunni hverjir þingmanna ynnu
fyrir kaupinu sinu og hverjir ekki.
Vandamáliö er hins vegar hverjir
eru dtímbærir á slikt og hvaða
forsendur á að leggja til grund-
vallar í slikum dómum?
Heimildarmenn okkar i
þessari óábyrgu, en samt að'
mörgu leyti marktæku könnun
voru rUmlega tveir tugir manna,
sem þekkja að eigin raun gjörla
til starfa þeirra þingmanna sem
nU sitja á þingi. Þingmenn sjálfir
voru teknir tali þótt flestir. þeirra
færðust undan þvi að tilgreina
toppmenn og skussa i eigin hóp,
svo og fjölmiðlamenn, sem hafa
starfað i nánum tengslum við
þingið, embættismenn, sem hafa
margháttað samstarf við
þingmenn og ýmsir aðrir sem
meö einum eða öðrum hætti hafa
komið að miklu leyti nálægt þing-
störfunum og má þar nefna,
starfsfólk þingsins og innstu
koppa i biíri hinna einstöku
stjórnmálaflokka. Hópur
heimildarmanna er þvi allbreiður
og verður sist sakaður um að
skorta upplýsingar um þau atriði
sem um var spurt.
Þær forsendur sem Helgarpóst-
urinn leggur til grundvallar, þeg-
ar spurt er hvort þingmenn séu
starfsamir eða ekki eru m.a.
eftirtaldar.
1. Þeir átti sig á þvi grund-
vallarmarkmiöi Alþingis, að
þingmanna er fyrst og fremst að
sinna löggjafarhlutverkinu og
hegöi sér i samræmi við það. Þeir
hafi frumkvæði við samningu
3. Þeir séu virkir i öllum störf-
um þingsins, sæki þingnefnda-
fundi og séu þar virkir við stefnu-
mótun, afgerandi á þingflokks-
fundum, taki þátt i almennri um-
ræðu á þingfundum og tali þar af
þekkingu.
Þetta eru þau atriöi sem fyrst
og fremst eru lögð til grundvallar
i dómsuppkvaðningu
Helgarpóstsins. Ýmis atriði sem
nokkrir þingmenn hafa talið
mikilvæg, svo sem fyrirgreiðsla
við einstaklinga og stanslaus
þrýstingur fyrir hönd sins
kjördæmis, án þess að lita á
almenn þjtíðhagsleg sjónarmið i
þvi sambandi, teljast þar af
leiðandi til neikvæðra þátta.
Eflaust skrifa ekki allir undir
þessa túlkun á jákvæðum og
neikvæðum þáttum þingmanna,
en svo verður þá að vera, enda
athugunin enginn Stóridómur,
heldur til fróöleiks og gamans
(með sterkri alvarlegri undiröldu
þóifyrir lesendur og kjósendur i
landinu.
„Þetta er filósófisk,
mannfræðileg og hegöunarfræði-
leg spurning,” sagði Stefán Jóns-
son þingmaður, er hann var
spurður hvað gerði þingmenn að
starfsömum þingmönnum. „Ef
þií ætlar aö rannsaka þetta mál
með einhverri alvöru, þá ráðlegg
ég þér aö lesa bækur höfundanna,
Desmond Morris (sá er skrifaöi
m.a. Nakta apann) og Konrat
Lorentz (sá er dýrafræðingur og
atferlisfræöingur).
Ollum er ljtíst að fátt eitt er það
sem þingmönnum er
óviökomandi. Þeir hafa umboð
sitt frá kjtísendum og eru kjörnir
á þing fyrir flokka sina. Tals-
verður starfstimi þeirra fer þvi i
að halda sambandi við flokks-
menn sina og stuðningsmenn. Að
sjálfsögðu er þetta snar og nauð
synlegur báttur i sVarfi
þingmanna, en mjö'g er misjafnt
hvort þeir sinni þessum hluta
starfsins sem skyldi og þá
kannski reknir áfram meö svipu
óttans — óttinn um að tapa trausti
kjósenda og þar meö þingsætinu.
Það er svo aftur annað mál, hvort
þessi starfi stjórnmálamannsins
eigi raunverulega aö flokkast
undir gagnleg þingstörf. Um það
atriði geta verið verulegar efa-
semdir.
t samtölum viö þingmenn,
lögðu þeir rika áherslu á, að hið
raunverulega starf þingsins færi
fram i þingnefndunum. Engar
tölfræöilegar upplýsingar liggja
fyrir um fjölda funda i hinum
einstöku þingnefndum, aö sögn
Friðjóns Sigurössonar skrifstofu-
stjóra Alþingis, en heimildir
herma að mjög sé þaö misjafnt
eftir einstökum þingnefndum hve
oft þær séu kallaðar saman. Það
sé mjög á hendi formanna þing-
nefndanna hvaöa starf þessar
nefndir inni af hendi.
Sumir taka oft til
máls— aðrir alls ekkert
Utan þingtima, sem er öllu
jöfnu frá klukkan 14—16 fjóra
daga vikunnar, 7 mánuði ársins,
hafa allir þingmenn litlar skrif-
stofur i húsum i nágrenni
þinghússins. Mjög er það
misjafnt hvort þingmenn staldri
eitthvað við á þessum skrifstofum
sinum. Sumir sjást þar varla,
aðrir hafa þar viðveru lengi dags.
Geir Gunnarsson þingmaöur
var um þaö spuröur hvort al-
menningur i landinu ætti þess
kost aö fylgjast meö þvi af gaum-
gæfni hvaöa þingmenn væru
starfsamari en aörir. Hann taldi
svo ekki vera. „Fólk fær sinar
upplýsingar fyrst og fremst úr
fjölmiðlum og þar eru þeir þing-
menn langmest áberandi, sem
oftast koma I ræðustól i almenn-
um umræöum.”
— Segir það ekkert um virkni
og dugnað þingmanna, hve oft
þeir láta i sér heyra Ur ræðustól-
um Alþingis?
„Nei hreint ekki,” svaraði Geir
Gunnarsson. „Sumir þurfa að
tala til að geta hugsað og enn aðr-
ir tala til að losna við að þurfa að
hugsa. Svo eru þeir sem telja ekki
þörf á þvi að taka til máls, nema
þeir hafi eitthvað nýtt og mark-
visst til málanna að leggja.”
1 framhaldi af þessum vanga-
veltum um málglöðu þingmenn-
ina, þá ttík Helgarpósturinn það
saman, hve oft hinir 60 þingmenn
þjóðarinnar að frátöldum
ráðherrum, tóku til máls i
umræðum á þingfundum. Litið
var á tfmabilið 10. október 1980 til
20. ntívember sama ár, en þingið
var að störfum 24 daga á þessu
timabili.
Eftirtaldir tóku oftast til máls:
Halldór Blöndal— 30 ræður
Pétur Sigurðsson — 20 ræður
AlbertGuömundsson— 19 ræður
Friðrik Sóphusson — 18 ræöur
Sighvatur Björgvinss.— 18 ræöur
Benedikt Gröndal— 17 ræður
Matthias Bjarnason— 17 ræður
Karvel Pálmason —
Þorvaldur Garöar
Kristjánsson —
Ólafur Ragnar
Grimsson —
Þeir sem tóku sjáldnast til máls
á þessu tímabili,
voru eftirfarandi:
Eggert Haukdal —
Geir Gunnarsson —
Stefán Guömundsson —
Þórarinn Sigurjónss. —
Guömundur Bjarnass. —
Johann Einarsson —
Guðmundur Karlsson —
Ingólfur Guðnason —
PállPétursson —
Egili Jónsson —
Guðm. J. Guömundsson
16 ræður
15 ræöur
14 ræður
0 ræður
0 ræður
0 ræður
0 ræöur
0 ræöur
0 ræður
1 ræöa
1 ræða
1 ræða
2 ræöur
Jón Helgason —
Jtísef H. Þorgeirss.—
Ólafur Þ. Þórðarson —
Steinþór Gestsson —
2 ræöur
2 ræöur
2 ræöur
2 ræður
2 ræöur
Hinir ,,10 bestu”
Allir viömælendur
Helgarpóstsins voru einhuga um
það, að ræðufjöldi og málgleði
þingmanna þyrfti alls ekki að
þýða kraft, virkni og dugnað i
hinum eiginlegu þingstörfum.
Hins vegar töldu sumir, að nær
algjör þögn sumra þingmanna i
almennum umræöum, sýndi þó
ákveðna deyfð og framtaksleysi.
Helgarpósturinn bað
áðurgreinda heimildarmenn sina,
að tilgreina nokkra þá þingmenn
sem þeir teldu aðsköruðu fram úr
vegna elju og atorkusemi við
þingstörfin. Margir voru nefndir,
þótt þingmenn sjálfir væru nokk-
uð hikandi við að tilgreina vinnu-
félaga sina i þennan flokk,
framúrskarandi þingmanna.
Niðurstaða þessara samtala og
athuganá kallaði fram á grund-
velli fyrrgreindra forsendna
þennan hóp „topp-tiu” þing-
manna (ráðherrar undanskildir):
Friðrik Sóphusson
Halidór Asgrimsson ,
Jtíhanna Sigurðardóttir
Kjartan Jóhannsson
(Mestur einhugur virtist um
þessa fjóra þingmenn)
Guðmundur G. Þórarinsson
Helgi Seljan
Magnús H. Magnússon
Matthias Bjarnason
Pétur Sigurðsson
Lárus Jónsson
1 þennan hóp voru nefndir
allmargir aðrir og má þar nefna,
þingflokkaformennina, Sighvat
Björgvinsson og Ólaf Ragnar
Gimsson, sem duglega og fram-
takssama þingmenn. Sumir bentu
þó á, að stööu sinnar vegna yrðu
þeir að vera virkir og vel með á
nótunum, svo framtakssemi
þeirra væri varla marktaác ef
borið væri saman við almenna
þingmenn. Þá má benda á, að
ákveðnar kvaðir eru lagðar á
formenn nefnda þingsins, þótt
raunar verði þess greinilega vart,
að mjög taka þessir formenn
þingnefndanna þá stöðu sina mis-
alvarlega. Fleiri duglegir voru
kallaðir til sögunnar hvaö þennan
flokk varðar og ýmsnir nefndu
t.d. Arna Gunnarsson, Þorvald
Garðar Kristjánsson, Eið Guðna-
son, Eyjtílf Konráð Jónsson, sem
duglega þingmenn og eljusama.
Þá var og nefnt aö eldri og
reyndari þingmenn yrðu aö
teljast hæfir sem slikir sökum
almennrarþekkingar sinnar eftir
langa viðdvöl á þingi. Komu þar
upp nöfn eins og Benedikt
Gröndal og Matthias A Mathie-
sen.
Hinir,,10 slökustu”
En litum nú á hinn flokkinn, þar
sem í eru þingmenn, sem
heimildarmenn Helgarpóstsins
telja framtakslausa, daufa og án
metnaðar eða þá að þeirra vinnu-
þrek fari að langmestu leyti I
sérhagsbundnar reddingar fyrir
kjördæmi sitt og heimabyggö og i
smáfyrirgreiðslu fyrir flokks-
gæðinga og ýmsa einstaklinga og
hópa. Þá falla og i flokkinn þeir
sem hafa ærinn starfa utan þings.
1 þessum vafasömu sætum sitja
i stafrófsröð:
Guðmundur J. Guömundsson
Guðmundur Karlsson
Ingólfur Guðnason
Jóhann Einvarðsson
Jósef H. Þorgeirsson
ólafur Þ. Þórðarson
Skúli Alexandersson
Steinþór Gestsson
Stefán Jónsson
Þórarinn Sigurjónsson.