Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 21
Jielgarpósturinn Föstúdagur 13. rnárs 1981 21 Helgarpósturinn reynir kórealanska landnemann Hyundai Pony Stendur undir verðinu en er lítið spennandi Bílaiðnaður heimsins er á krossgötum. Sivaxandi tilkostn- aður. sem veldur hækkandi verði. og stöðugt hækkandi oliuverð, veldur þvi, að framleiðslan mun smám saman safnast á hendur örfárra risafvrirtækia. i Banda- rikjunum, Evrópu og Japan. Þeir minni i bransanum munu detta uppfyrir fyrr eða síðar hafi þeir ekki vit á að ganga i lið með ris- unum, er álit fróðra manna. En auk þess er, nýtt land á gerðum, járnbrautarlestir, vegi, raforkuver — og allt sem til þeirra þarf, fatnað, iþróttavörur, hljóðfæri, niðursuðuvörur, hljóm- flutningstæki (o.s.frv. o.s.frv.). Samt sem áður er Ponyinn alls ekki kóreanskur i húð og hár, (eða járn og plast'.). Vélin er gerð eftir sömu teikningu og vélin i Lancer og kramið er raunar allt frá Mitshubishi. Hönnuður er italskur, og sé Ponyinn skoðaður i krók og kring má sjá svip ýmissa gamalkunnra evrópskra bila svo Bflar I dag skrifar Þorgrimur Gestsson hraðri leið að gera sig gildandi i bflaiðnaðinum, og raunar flestum öðrum greinum iðnaðar. Það er Suður-Kórea. Þar hefur á undan- förnum áratugum verið byggður upp ritrúlega fjölbreyttur og full- kominn iðnaður. NU hefur fyrsti angi af bila- framleiðslu Kóreumanna borist til tslands. Það er fyrirtækið Hyundai, sem hefur haslað sér völl hér, og flytur hingað fyrir milligöngu Gldbusar h/f, fólks- bila undir nafninu Pony. Fimm manna bíl, „fullstóran" á evrópskan mælikvarða, og að sjálfsögðu er verðið lágt miðað við það sem gengur og gerist i þessum efnum hér á landi. Hann kostar 66.500 krdnur, með ryð- vörn og stereo útvarpi-/segul- bandstæki. Pony er raunar aðeins brota- brot af þvi sem þetta 34 ára gamla kóreanska fjölskyldufyrir- tæki framleiðir. En að telja það allt upp væri að æra óstöðugan. En til gamans má nefna hluti eins og skip af öllum stærðum og sem Passat, Morris Marina, Hill- man Avenger og jafnvel Datsun Chery. Hvað snertir tækni og útlit er Pony þvi gamaldags, að innri gerð nánast japanskur anno 1973 eða svo. En eftir lauslega skoðun og stuttan reynsluakstur gefur hann þó ekki þá tilfinningu, að frágangurinn sé lika japanskur. Að innan er billinn litt spennandi að sjá, og það gaf ekki góð fyrir- heit, að talsvert skrölt var á tveimur stöðum i þeim bíl, sem ég reyndi, annarsvegar neðst á mælaborðinu, og hinsvegar i plötu á stýriskrossinum, en flauturofarnir eru á tveimur Iítl- um tökkum eins og á mörgum japönskum bilum, þess ber þó að geta að bíllinn hafði ekki verið yfirfarin og undirbúinn til af- hendingar. Samt sem áður kom billinn mér nokkuð á óvart. í fyrsta lagi virð- ist vera sæmilega þykkt stálið i honum, enda er hann þungur, eða 910 kiló. Það finnst mér lika fljót- lega i akstri. Hann er nokkuð stöðugurog fer vel með hraða, en stýrið i þyngra lagi. Skiptingin er létt og nákvæm, og vélin (1439 rúmsm., 68 hestöfl við 5000 snún- inga) ágætlega viðbragðsnögg og frisk. Þess var lika að vænta þar eð Lancerinn náði allmiklum vin- sældum á sinum tima. Að þvi er gefið er upp frá verksmiðjunum er bensfneyðslan 7—9 l.-á 100 km, eftir aðstæðum. Sökum veðurlags og færðar var ekki auðvelt að reyna bilinn til neinnar hli'tar á þeim stutta tima sem ég hafði til umráða. Það v'ar bæði skafrenningur og fljúgandi hált, og billinn þarað auki á sum- ardekkjum. En þetta eru radial- dekk með frekar grófu munstri, og það er ekki hægt annað en hrósa þeim. Eina þolraunin sem ég lagði bilinn i, ef þolraun skyldi kalla, var nokkuð djUp lausamjöll á Úlfarsfellsveginum. Ekki bar á öðru en hann flygi gegnum tvo skafla áreynslulitið og það upp i móti. Við urðum að gefast upp i þriðju tilraun vegna timaskorts, en þá voru ekki ftir nema fáeinir metrar i gegn. Við gassalega keyrslu gegnum skaflana reyndist nokkuð auð- velt að halda réttri stefnu og 16.5 sm. undir lægsta punkt reyndist nóg til að billinn lagðist ekki á „kviðinn". Snjórinn var raunar léttur i sér og laus og þvi auð- veldur viðfangs, en engu að siður litur Ut fyrir að Pony sé skárri i snjd oghálkuen margir japanskir bilar. Og sumardekkin eru undra- gdð, þdtt ég sé ekki að mæla með þeim framyfir góð vetrardekk. Eins og fyrr segir gat ég litið reynt bflinn. En það hefur rall- ökumaðurinn Omar Ragnarsson gert, að hans niðurstaða er sú, að fjöðrunin (stifur afturöxull og fjaðrir að aftan, gormar að fram- an) sé of grunn, þ.e. slái auðveld- lega saman i holum. Þá fannst Mynd: Jim Smart Kdreanski „smáhesturinn" i islensku vetrarveðri. Ef vel er að gáð minnii hann i útliti á bila eins og Passat Hillman Avenger, Morris Marina og Jafnvel Datsun Cherry. honum stýrið leiðinlegt og billinn of þröngur. Undir það siðasta get ég tekið, bæði hvað varðar fótarými afturi og farangursrýmið, sem er bæði stutt og grunnt. Ekki bætir það heldur Ur skák, að varadekkið liggur flatt, greypt niður i skott- gdlfið að nokkru leyti og tekur dýrmætt farangurspláss. 1 heiid má segja, að Hyundai Pony sé litt spennandi og gamal- dags, en aksturshæfni alls ekki svo slæm, miðað við venjulegt aksturslag venjulegra fjölskyldu- ökumanna. Hann ætti að standast flestar lágmarkskröfur fyrir það verðsem hann er boðinn á, en lik- lega eru aðeins Trabant, Wart- burg, Lada og pólski Fiatinn Polanzky ódýrari. Um endingu er að sjálfsögðu ekkert hægt að segja. Einn Pony mun þd hafa verið á bilaleigu hér á landi i um það bil ár og likað alveg þokkalega. Lausn á síðustu krossgátu • *? 3 •fi X V • 5 L í / f A R L fí G L o 5 H fí F .5 m £ i K U R fí F r u R L J Ö /71 n 5 V B i r fí m Pi V u R E 5 8 fí L fí R r B L P u R G a R 1 m 1 K ! L L 1 5 l< fí L L fí R /9 /? 2> /V 'fí X J N U N N P Ö /? r U pn F R O / N 5 fí N 6 U í< Pi r r A £ r R T> 1 fí r fí R i< ö 5 r U R 'fí R L a 5 r / /V 6 !< R 'fí E !1 l fí f 8 T B U /3 J n /? 6 ö L fí R 3 R £ / 5 u 5 & R 3 R U D n R />7 t y. j fí K L 1 N u 'fí L fí o fí D R h £ ! 2> U\/R m 'fí /V L fk IZ 1 a' y /? /V 3 £ fí /V tl fí (<\- <v t / N N KROSSGATA \N»TT_ / < V _S/^G-_\ v^ ^^pP5_maoiv_ Sffl/J/-F\Sr VRRU6 _p rfíLiD 'IL'flT 5PR£Uu B/NDi ÉFNI NO. 5TILLFI HÖRFfí Í/NMIY KRLK /noi-i --------Tl» þvúTr FORR Bol.-INN j>— HN'iF FISKRR ^-R l'rs INN .....Z/ TÓNN 0) T ÍRmHL. 2£/U5 ^^>^^ ^t 5TRUF. HPlPP FoRSK LPinnPfl Ni.'/F' RlYúfíÐ/ te'flwö £L1)S NEYTló U'RT 'lLfíTrP. HLjÖi) fRUfD i ERKl HV'lLT) HUS 'V'ýR ÍTBFNU -r-l VISSF) ríflRL1^ þfífíUT TkUFlQ. RöJflR KÖ&Rl t SKbófifL 2>m öfítflHí- V • 'fl sk'hk Botzvl OTrfít- í LY6f\ Sflfifl mvun IB/NS GLfíHN PIPi ILíY) RVIR BlNS um TS Key/e/ annNNi SÝKUR HOÍ> SKRföjtf rnfíNry -V/VS ,, u/n n H/tESS 'lSTfíU "Tfí HY/LV/ PÚKfí FÆÍifl KYRRÐ í PÚKfíR auií-r' • ROSTJR e/r/s U/fl 1 BND. SfefnuH rirnn HFfl- u -f 5VÐR fe------------------- tyFlRfl TflKðfl Nu/n UVislH ; ' ST/NG UR/rttf SfER Hflurfi RflUS PmKfl or 7>RR\)P 'fí KElKH. rfli.fi LOKfí OftÐ 'OHREM KfíÐ TITILL LlmuR SK.ST mm r?flSflJ? ..... V ¦ —1------- r/AGLRR r~ Bók LEKfí

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.