Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 1
,aðalhlaðtð „Við spilum ,Varla með harðari stjórnmálamönnum' Benedikt Gröndal Helgar- pósts- viðtali Tíunnn- Lausasöluverð nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900. Spurningin er þessi, et við leggjum ofurkapp á þaö að halda samhengi við fornmáiið, hvort það verði til þess, að málið i skólun- um verði i samhengi við fornmálið en úr samhengi við nútimamálið, sem talað er utan skólanna". „Ég er nú ekki viss um Einvígi um íslenskuna: Samhengi við fotn- málið eða víður- kenning á villum? það. Ég held, að það sé ekki gjá milli skólans og máls- ins, sem talaö er. Ef menn eru vel lesnir tala þeir upp úr bókmenntunum". Helgarpósturinn fær' að- þessu sinni til einvigis þá Höskuld Þráinsson is- lenskuprófessor við Háskólann og Helga J. Halldórsson kennara við Stýrimannaskólann og fyrrum stjórnanda þáttar- ins Daglegt mál i útvarp- inu. Einvigisefni þeirra er sjálf islenskan, hvort við eigum að leggja áherslu á að halda samhengingu við fornmálið, málfar Snorra Sturlusonar, eða hvort rétt sé að hverjum sé leyfilegt að nota það tungumál sem honum er tamast. 0 1 0 bestu — 10 verstu ,.....Einn úr hópi hinna verkminni og latari i 60 manna þinghópi á Alþingi Islendinga hefur lokiö dagsverki sinu." Þannig endar smádæmi- saga Helgarpóstsins um dag i þinginu hjá framtaks- og duglausum þingmanni, en i blaðinu i dag eru valdir 10 bestu þingmennirnir og 10 hinna verstu á Alþingi. „Þingmenn eru eins mis- íatir og þeir eru margir," segir einn þingmanna i þessari athugun, en könnun Helgarpóstsins leiðir ein- mitt i ljós að djúp gjá virðist á milli þeirra þing- manna, sem með elju og atorku reyna að sinna þing- mannsstarfi sinu eftir bestu getu á Alþingi sem löggjafarsamkundu og svo aftur hinna, sem Htiö eða ekkertfer fyrir I þingsölum — jafnvel svo að það er á fárra vitoröi að þeir sitji yfirleitt á þingi. Nánar er greint frá þing- mönnunum tíu á toppnum og þingmönnunum tiu á botninum i athuguninni og segir þar einnig af forsend- um dómanna, auk þess sem fjallað er um málglöðustu og þögulustu þingmennina. © Bladamaður Helgarpóstsins berst w'ð Sturlunga: Slapp lítt sár en ákaf lega móður en Þorvaldssynir voru tveimur af árásarmönnum að velta sleðanum úr inn- ganginum og keyra blaða- mann út i horn þar sem hann kom engum vörnum við. En hann slapp úr hildarleiknum litt sár, en ákaflega móöur. Þeir Þorvaldssynir voru hins vegar höggnir. höggnir „Sækið að þeim," hrópaði Sturla Sighvats- son, og grjóthriðin dundi yfir okkur sem lágum i stakkgarðinum. Siðan lögðu menn Sturlu til at- lögu, vopnaðir spjótum og öxum. Blaðamaður Helgar- póstsins var i fylgd með þeim Þorvaldssonum og fleiri Vestfirðingum, sem voru á leið til veislu hjá Snorra i Reykholti, frænda Sturlu, þegar hann og menn hans veittu þeim fyrirsát. Stakkgarðsmenn vöröust vel og lengi, og þaö kom i hlut blaðamanns að verja innganginn, i skjóli hestasleða, sem hafði verið reistur upp á endann. Aður en yfir lauk tókst Inniend yfirsýn: Blandadir virkjunar- kostir [23 Lundúnapóstur: Ensk svart- sýni og íslensk bjart- ^. sýni Qj Hákarl: ¦ Þrotabú niður- skurðar- stefnunar ©

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.