Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 13. mars 1981 tl&ICJSrpOStUrÍnn ^^ýningarsalir Nýlistasaf nið: Ólafur Lárusson og Þór Vigfússon opna sýningu á föstudag kl. 20. Suöurgata 7: Lars Emil og Finnbogi sýna myndverk. Galleri Langbrók: Ingibjörg Siguröardóftir opnar keramiksýningu á föstudag. Nýja galleriiö/ Laugavegi 28: Magnús Þórarinsson sýnir nokkrar nýjar myndir, ásamt eldri myndum. Nú, eftir breyt- ingar á gallerlinu, geta mynd- listarmenn fengiö salinn leigö- ann. Upplýsingar i sima 24300 kl. 13—18 virka daga. Kjarvalsstaðir: Þorbjörg Höskuldsdóttir og Guörún Svava Svavarsdóttir opna málverkasýningu á laugar- dag kl. 15 I Vestursal. 1 Kjarvals- sal er sýning úr fórum Grete og Ragnars Asgeirssonar, þar sem eru islensk málverk, m.a. Kjarval og fleiri góðir meistarar. Norræna húsiö: Gunnar R. Bjarnason sýnir mál- verk i kjallarasal. Sýningin er opin 14—22. Djúpiö: Karl Júliusson sýnir finngálkn og flygildi. Asmundarsa lur: Rónald Símonarson. málverka- sýning á laugardag. Listasafn Einars Jonssonar: Safnið er opið á miövikudögum og sunnudögum kl. 13.30—16. Mokka: Gunnlaugur 0. Johnson sýnir teikningar. Arbæjarsafn: Safnið er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sfma 84412 kl. 9-10 á morgnana. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefn- aö, keramik og kirkjumuni. Opiö 9-18 virka daga og 9-14 um helgai\ Asgrimssafn: Safnið er opiö sunnudaga, þriðjú- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Rauða húsiö/ Akureyri: Helgi Þorgils Friöjónsson opnar sýningu á laugardag kl. 16. A sýn- ingunni eru málverk, teikningar og bækur. Leikhús Þjóöleikhúsiö: Föstudagur: Listdanssýning frá Sovétrikjunum. Laugardagur: Sölumaöur deyr eftir Arthur Miller. Sunnudagur: Oliver Twist eftir Dickens, kl. 15. Listdanssýning frá Sovétrikjunum kl. 20. Leikfélag Reykjavikur: Iðnó: Föstudagur: Rommi eftir D.L. Coburn. Laugardagur: Ofvitinn eftir Þór- berg og Kjartan. Sunnudagur: ótemjan eftir Shakespeare. Austurbæjarbió: Grettir. íslenskur gamansöng- leikur. Sýning á föstudag kl. 21. Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti: 75. sýning verður i Félagsheimili Kópavogs á laugardag kl. 20.30. Næsta sýn- ing á fimmtudag kl. 20.30 á sama stað. Nemendaleikhúsið: Reysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson. Sýning I Iðnó á sunnudag kl. 20. Félagsheimiliö Seltjarnar- nesi: Leikklúbbur Skagastrandar sýnir Stalin er ekki hér eftir Véstein Lúðviksson á sunnudag kl. 20.30. Alþýöuleikhúsiö: Föstudagur: Stjórnleysinginn eftir Dario Fo, kl. 20.30. Laugardagur: Kóngsdóttirineftir Kristina Anderson kl. 15. Kona eftir Dario Fo kl. 20.30 Sunnudagur: Kóngsdóttiriukl. 15. Stjórnleysinginn kl. 20.30. Leikbrúðuland: Sálin hans Jóns mins. Sýning að Frikirkjuvegi 11 á sunnudag kl. 15. Leikfélag Akureyrar: Skáld-Rósa eftir Birgi Sigurös- son. Sýningar á föstudag og sunnudag kl. 20.30. LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Sjónvarp Föstudagur 13. mars. 20.40 A döfinni. Nýjasta nýtt, nýjasta nýtt i listaheiminum. Sumt er aðeins hundrað ára gamalt. Fæst hjá Emil. 20.50 AHt i gamni með Harold Lloyd. Halli litli með tveim L- um i báðum nöfnum fer á kost- um vonum framar. 21.15 Fréttaspegill. Ingvi Hrafn Jónsson og ögmundur Jónasson báðir fréttamenn að atvinnu, lita á atburði sam- timans i fréttaspegli. En þeir verða að passa sig, þvi sá spegill hefur sömu eiginleika og aðrir speglar. Ég veit að þeir passa sig strákarnir. 22.25 Hættumerki (Red Alert). Bandarisk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Harold King. Leikendur: William De- vane, Michael Brandon, Ralph Waite, Adrienne Barbeau. Bilun verður i kjarnorkuveri og óttast menn, að allt fari nú i rúst umhverfis, náttúran muni bara deyja drottni sinum og er það óskemmtilegt. — sjá kynningu. Laugardagur 14. mars. 16.30 Iþróttir.Bjarni Felminn, lendir þú nokkuð undir fjár- skurðarhnifnum hjá útvarps- ráði? Það getur veriö svo ósköp notalegt að horfa aðeins á fótboltann hjá þér, þegar ryksoginu er lokið og áður en alvara lífsins hefst. 18.30 Bláfjöður.Tékkarnir enn á ferð i könnun sinni á dýra- rikinu. Hér er það önd, sem langar til að eignast bláan unga. Liklega til mótvægis öllu þvi rauða þar fyrir austan. Sem sé ihaldsáróður. 18.55 Enska knattspyrnan. Gott er leðrið og mjúkt. Svo er það lika undurblitt viðkomu. 20.35 Spitalalif. Gaman- myndaflekkun. Söngur Koss- heitrar: Ennþá brenn ég mig á Bruna, bretti upp á skyrtuna. En sú svaka stærðar stuna. Ég nennekki meir. 21.00 Flóttamannatónleikar. í Arslok 1979 voru haldnir rokk- tónleikar til styrktar flótta- mönnum i Kapútseu. Elvis Co- stello, Ian Dury og Palli i stig- vélunum eru meðal þeirra sem koma fram. Piter Just Enough kynnir. Feröafélag Islands: Sunnudagur kl. 13: Gengib á Skarðsmýrarfjall og sklðaganga á Hellisheiöi. Útivist: Föstudagur ki. 20: Helgarferö I Borgarfjörö. Sunnudagur kl. 13: Farið á Grimmansfell og Reykjafell. Skiðaganga i nágrenninu. lónlist Háskólabíó: Lúðrasveit Verkalýðsins heldur slna árlegu tónleika á laugardag kl. 14. A efnisskránni eru bæði innlend og erlend lög. Stjórnandi er Ellert Karlsson. öllum er heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. Saf naöarheimiliö, Garöa- bæ: Gisli Magnússon pianóleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari halda tónleika á föstudagskvöld, kl. 20.30. Þeir leika verk eftir Brahms o.fl. Félagsgarður, Kjós: Karlakórinn Stefnir I Mosfells- sveit heldur skemmtikvöld i kabarettstil á laugardagskvöld kl. 21. Mosfellingum gefst kostur á rútuferð frá Þverholti kl. 20. Hótel Borg: Næstkomandi miðvikudag, 18. mars, verður Djassvakning með djasskvöld, þar sem Trló Guð- mundar Ingólfssonar og Nýja kompanlið leika væna sveiflu. Auk þess koma þeir Gunnar Orm- slev og Askell Másson I heimsókn. Það verður þvl mikið stuð og hefst það kl. 21. E&íóin ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O aflcit Regnboginn: ★ ★ ★ Filamaðurinn (Elephant Man). Bresk árgerð 1980. Leikendur ‘ 22.20 Það er gaman að lifa (Isn’t Life Wonderful?).Bresk biómynd. árgerð 1952. Leik- endur: Donald Wolfit, Eileen Herlie, Cecil Parker. Leik- stjóri: Harold French. Hver hefur sinn djöful að draga og oft kemur úlfur i sauðagærir. gjarnan svartri. Villi frændi er þannig, og drekkur að auki veslingurinn. Liðið vill redda honum og vonandi tekst þeim það, en áreiðanlega mun það kosta nokkur hlátrasköll. Ahorfenda á ég við. Sunnudagur 15. mars 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sigurður H. Guðmunds- son, prestur i Viðistaðasókn, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar. Bryndis talar við leikbrúður, sýndur verður leikþáttur með lifandi fólki o.fl. o.fl. 19.00 Skiðaæfingar. Fer nú hver að verða siðastur, þvi senn tekur snjóa að leysa. Gaman, gaman. 20. 35 Sjónvarp i næstu viku. Sigurjón er skólastjóri og kemur þvi vel fyrir. 20.45 óly mpiukeppendur i dýrarikinu. lsbirnir keppa i skriðsundi, mörflær i bak- sundi, flær i langstökki og skjaldbakan i spretthlaupi. Ég fæ mér hins vegar lax i hlaupi. 21.45 Leiftur úr listasögu. Björn Th. Björnsson kennir fólki að opna augun. Er það með þvi þarfara sem hægt er að gera nú um stundir. 22.10 Sveitaaðall. Fimmti þáttur. 1 fjórða þætti hætti hundurinn við að giftast tik- inni, þvi Polly giftist kallinum, sem enginn vildi, enda fer allt i mask. Eða er ég kannski að rugla henni saman við frænk- una, sem náði ekki upp i nef sér? títvarp Föstudagur 13. mars. 10.25 islensk tónlist. Dialouge eftir Palla P. Páls og Concerto Anthony Hopkins, John Hurt, John Gielgud. Leikstjóri: David Lynch. Þetta er áhrifamikil mynd sem liður manni sennilega seint úr rninni, að minum dómi fyrst og fremst vegna frábærrar frammi- stöðu helstu leikaranna. John Hurt, sem um þessar mundir fer einnig á kostum i ..Midnight Express” i Stjörnubiói leikur Filamanninn og færir manni enn einu sinni sanninn um, að hann er mikill meistari i sinni listgrein. Gervi Filamannsins er þannig að leikarinn getur varla tjáð sig með svipbrigðum öðrum en augnaráði og hreyfingum öllum eru takmörk sett, en þrátt fyrir þetta tekst John Hurt að draga upp ógleymanlega persónu sem er i senn ógnvekjandi og aumkunarverð. — ÞB Atök i Harlem. Aðalhlutverk: Fred Williamson. Þessi mynd er framhald af Svarta guöföðurnum. Drápsveitin (Zebra Force). Hörkuspennandi reyfari. ★ ★ ★ Hershöfðinginn. Þessi frábæra mynd Busters Keaton veröur sýnd á dagsýningum um helgina. Maurarikið (Empire of the Ants). Bandarisk kvikmynd. Leikendur: Robert Lansing, Joan Collins. Mynd þessi er gert eftir sögu H.G. Wells og er hálfgerður hryllingur. Nýja bió: ★ ★ Brubaker. Bandarlsk, árgeró 1980. Handrit W.D. Richter. Leikendur: Robert Redford.Jane Alexander o.fl. Leikstjóri Stuart Rosenberg. Laugarásbió: ★ ★ Seftlaránió.Sýnd kl. 11. — sjá um- sögn I Listapósti. breve eftir Hebba H. Agústs. Palli P. stjórnar. 11.00 Mér firnast fornu minnin kær og nær. Einar frá Her- mundarfelli úti á landi sér um þátt i bænum. 11.30 Þjóðdansar og þjóðlög. Þjóðdansafélagið sýnir hlust- endur dansa i stereo. Gunni Hani og hans menn, ásamt Karmon kórnum frá Júdeu. 15.00 Innan stokks og utan. Gemmér eld úr stokknum. Sigurveig min góð. 16.20 Siðdegistónleikar. Norska Sinfónian leikur sálmalög. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. velur og kynnir, alltaf sama lagið, lagið þitt. 19.40 A vettvangi. Sigmar og Asta grafa upp alls kyns furðufugla, enda hafa þau góða smásjá. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunni Sal gekk i Val og ber þess aldrei bætur. 20.35 Kvöldskammtur. ögn er þetta nú kristilegri timi en morgunhanastundin. Palli Heiðar fer á veiðar. 21.45 Nemendur með sér- þarfir. Þorsteinn Sigurðsson flytur erindi. 23.05 Djassþáttur. Jón Múli Arnason kynnir lög og setur pjötuna á fóninn. Hvernig væri að fá Jan Garbarek og þá fél- aga? Laugardagur 14. mars. 9.30 óskalög sjúklinga. Ása Finns kynnir lög. 11.20 Gagn og gaman. Gera það gott, geri aðrir betur. En Gunnvör Braga sem stjórnar barnatima. 14.00 I vikulokin. Visan biður betri tima, bundið er á klafa, en ekki verður góð visa of oft kveðin. Blikk, blikk. 15.40 Islenskt mál. Nú er það Gunnlaugur Ingólfsson, sem talar við húsfreyjuna fyrir austan, en hún ku hafa heyrt nýtt orðatiltæki, sem hljóðar svo: Betrierbill en kusa fyrir busa. 16.20 Tónlistarrabb XXII. Atli greyið Heimir er orðinn hás af öllu þessu tali, enda er hann tónskáld. Veit þó margt. 17.20 Or bókaskápnum. Sigga Eyþórs sér um Dickens og Háskólabió og Laugarás- bió: Punktur, punktur, komma strik. Islensk, árgerft 1981. Handrit: Þorsteinn Jónsson, eftir skáld- sögu Péturs Gunnarssonar. Kvik- myndun: Sigurftur Sverrir Páls- son. Leikmynd: Björn G. Björns- son. Aftstoftarleikstjóri: Þór- hallur Sigurftsson. Leikendur: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Erlingur Glslason, Kristbjörg Kjeld og margir fleiri. Framleiftandi: Kvikmynda- félagift óftinn. Leikstjóri: Þor- steinn Jónsson. Þaö kannast vist flestir vift sögu Péturs Gunnars- sonar og þvi óþarfi aft fjölyrfta um efni myndarinnar. Almennar sýningar hefjast á laugardag. Gamla bió: The Ultimate Thrill. Bandarisk kvikmynd. Leikendur: Barry Brovvn, Britt Ekland, Eric Braden. Leikstjóri: Robert Butler. Mynd þessi gerist i hinu fallega skíðalandi i Colorado, USA. Borgarbíóið: Target Harry Bandarlsk árgerð 1978. Leikendur: Vic Moorow, Charlotte Rampling, Caesar Romero, Victor Buono. Leik- stjóri: Henry Neill. Ævintýra- maðurinn Harry Black lendir i útistöðum viö glæpamenn I Istan- Tónabíó: ★ ★ ★ Hárið.— sjá umsögn I Listapósti. Olla Tvist með aðstoð krakka og fullorðinna. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Akkverju ekki moll? Ha! Haha! 19.35 Bjargbátur nr. 1 og Morgunn. Eða skipið, sem sökk að morgni dags við hafnarmynnið. Geir Krist- jánsson les eigin smásögur. 20.00 Hlöðuball. Nú er nóg komið. 20.40 Bréf úr langfart. En ég er nú viss um að Jónas stýri- maður komst aldrei lengra en að Lambhúsahæðinni, hvar svo sem hún er. 21.15 Hljómplöturabb. Steini Hannesar lét það hins vegar ekki á sig fá, heldur smellti nokkrum léttum arium á fón- inn, eins og ekkert hefði i skor- ist. Sunnudagur 15. mars 10.25 Út og suður. Ef maður vissi nú hvert en Frikki Páll heldur þessu vandlega leyndu. Það er þvi ekki um annað að ræða en að vakna. 11.00 Messa i Fáskrúðs- fjarðarkirkju. Enda ekki amalegt aö fá austfirskuna beint á eftir. Ónei. 13.20 Vefstofan. Bergsveinn Jónsson sagnfræðingur flytur fyrsta hádegiserindi sitt um aldagamlar tilraunir til að koma á fót nýjum atvinnu- greinum á lslandi. Já, það er ekki hlaupið að þvi að vefa örlagavef þjóðar. Skáldlegt? 15.00 Lif og saga. Tólf þættir um innlenda og erlenda merkismenn. Fyrsti þátturinn er um Naflajón og Flóttann frá Moskvu 1812. Ekki var hann stór maður, en kannski stórmenni. 16.20 Dagskrárstjóri i klukku- stund. Haukur Andrésson skjalavörður blaðar i rykfölln- um plötum og spólum. 17.20 Nótur frá Noregi. Harð- angursfiðlan á fullu. 17.45 Tivolíhljómsveitin i K.höfn leikur ballettónlist eft- ir Dani. Er það nú lika til? 19.25 Ég veit allt. Baldur Simonarson segir frá. 20.50 Þýskir pianóleikarar. Guðmundur Gilsson kennir þeim að spila tékkneska sam- timatónlist. 21.20 Jólaskáldið úr Land- sveit.Ég held ég hljóti að vera að tapa þeirri litlu glóru, sem ég þó hef. Jól núna. Guð- mundur skólaskáld væri nú ekki hress með það. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunni Blöndal fær sér kaffi. Nýja bíó: Tölvutrúlofun (A Perfect Couple). Bandarisk, árgerð 1979. Handrit: Robert Altman og Allan Nicholls. Leikendur: Paul Dooley, Marta Heflin, Titos Vandis, Belita Moreno, Henry Gibson. Leikstjóri: Robert Altman. Þetta er ein af nýrri myndum Roberts Altman, þar sem segir frá manni sem leitar sér konu með aðstoö tölvu. Austurbæjarbió: Viltu slást? (Every Which way but out loose). Bandarlsk, árgerft 1980. Handrit: Jeremy Joe Krons- berg. Leikendur: Clint East- Wood, Sandra Locke, og apinn. Leikstjóri: James Fargo. Þessi mynd hefur verift sýnd vift gófta aftsókn vifta um lönd. Clint og ap- inn trekkja. Enda má vart á milli sjá hvor er mennskari. Tarsan apabróftir er fluttur I steinsteypu- frumskóginn og mefthöndlar ibú- ana eins og Ijón og krókódlla. Fólki, sem vill láta gæla vift sinar lægstu hvatir, er hér meft bent á Clint og Clyde I Austurbæjarbiói. Clyde er apinn. Hann þekkist til dæmis á þvi, aft hann sýnir ólikt fleiri svipbrigfti en Clint. — ÞB Stjörnubió: Cactus Jack (Kaktusa Kobbi). Bandarisk, árgerft 1979. Handrit: Robert G. Kane. Leikendur: Kirk Douglas, Ann-Margret, Arnold Schwarzenegger, Paul Lynde, Jack Elam, Strother Marin. Leik- stjóri: Hal Needham. Kúreka- mynd I gamansömum dúr um ófarir Kirk Douglas, þar sem hann reynir aft ræna banka. Hestur hans er hins vegar ekki sammála húsbónda sinum og þvi fer sem fer. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Fjalakötturinn: Bréfberhun (Special Delivery) Kanadísk, árgerft 1979. Teikni- mynd eftir John Weldon og Eunice Macaulay. Húsvörðurinn (The Caretaker). Bresk, árgerft 1963. Leikendur Donald Pleasence, Alan Bates. Handrit: Harold Pinter. Leik- stjóri: Clive Donner. Myndin er gerft eftir samnefndu leikriti Pinters, og þvi væntanlega for- vitnileg. S* kemmtistaðir Ská laffell: Léttar veitingar framreiddar til 23.30 og Esjutrióið leikur fyrir gesti alla helgina Tiskusýning- arnar stórkostlegu á fimmtudög- um. Esjuberg: Franskur matur á laugardags- og sunnudagskvöld. Verður hafður veitingahúsaháttur á með þjón- ustu til borðs. Jónas Þórir og Jónas Guðbjartsson leika frönsk lög á píanó og fiðlu. Sttidentakjallarinn: Reynir Sigurftsson og félagar leika djass á mánudagskvöld og hefst samleikurinn kl. 21. Sigtún: Brimkló leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag. Videotæk- in verfta I fullum gangi alla helg- ina meftskemmtilegum myndum. Bingóift verftur llka á fullu á laugardag kl. 14.30. Hótel Saga: Súlnasalur verftur lokaftur á föstudag vegna einkasam- kvæmis, en Grill og Mimisbar opin fyrir gesti og gangandi (ekki akandi), svo og alla helgina. Súlnasalur opnar svo fyrir al- menning á laugardagskvöld og er þaft Raggi Bjarna, sem heldur uppi fjörinu. Ingólfur I útsýn tekur vift af honum á sunnudags- kvöld og nýtur dyggilegrar aft- stoftar Þorgeirs Astvaldssonar. Hótel Loftleiðir: Blómasalur er opinn eins og venjulega meft mat til kl. 22.30. Vinlandsbar er svo opinn til 00.30. Óðal: Leó ljón er I diskótekinu á föstu- dag og Iaugardag, en á sunnudag kemur Halldór Arni meft hattinn. Þaft kvöld verftur einnig Dömu- stund, eins og þeir kalla þaft. Brúfthjón koma I heimsókn og reyna aft svara stóru spurning- unni I spurningakeppninni. Trad- kompaniift tekur létta sveiflu og allar dömur, sem koma milli 10.30 og 11.30 fá blóm i barminn og sér- stakan dömudrykk. Inga drekkur ekki og lætur blómift duga. Snekkjan: Halldór Arni verftur meft diskótekift á föstudag og laugar- dag. Grétar örvarsson leikur létt lög á orgel fyrri part kvölds og hjálpar vift aft koma liftinu á suftu- punkt. Amen. Hliðarendi: Páll Jóhannsson tenórsöngvari syngur fyrir matargesti á klasslsku sunnudagskvöldi. Naust: Fjölbreyttur matseftill aila helg- ina. A föstudag og laugardag verftur leikin ljúf tónlist fyrir gesti, en spurningin er: Hver spilar? Sjón er sögu rikari. A sunnudag leikur Jón Rafn Einarsson á gitar og syngur, m .a. lag, sem hann átti i úrslitakeppni söngvakeppni sjónvarpsins. Hótel Borg: Diskótekiö Disa skemmtir á föstudag og laugardag. Pönkar og menningarvitar framtiöarinnar mæta. Jón Sigurftsson leikur hins vegar gamla dansa á sunnudag og verftur þar pilsaþytur. Hollywood: Villi Astráfts i diskótekinu alla helgina. A sunnudag verfturbingó meft ókeypis spjöldum, kl. 9—10. Rakarastofan á Klapparstig verftur meft hárgreiftslusýningu og Model 79 koma i heimsókn eins og venjulega. Leikhúskjallarinn: Kjallarakvöld á föstudag og laugardag, þar sem leikarar hússins skemmta fólki meft frá- bæru prógrammi. Gott til aft tala saman I ró og næfti. Goftgá fremur spilverk á föstudag og laugardag, en diskótekift tekur vift á sunnudag, auk þess sem þaft er varaskeifa alla helgina. Grufl- aft i stiganum. Þórscafé: A föstudag er skemmtikvöld meft Galdrakörlum, o.fl. Galdrakarlar leika svo aftur fyrir dansi næstu kvöld. Þórskabarettinn er svo á sunnudagskvöld, meft mat og húllumhæ. Dragspilin þanin og bumburnar barftar á laugardag i þessum Hka fjörugu gömlu dönsum. Djúpið: Guðmundur Ingólfsson og félagar leika djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Glæsir og diskótek alla helgina. A sunnudag kemur Stefán Jónsson I Lúdó I heimsókn og skemmtir gestum og gestir skemmta hon- um. Sjónvarp á föstudag: Kjarnorkuspenna Orkukreppurnar, sem hafa dunið yfir Vesturlönd á hinum síðari árum, hafa hleypt miklu fjöri í umræður um nýja orku- gjafa. Einn þeirra orkugjafa, og sá, sem er mest i brenni- deplinum, er auðvitað kjarn- orkan. 1 umræðum um hana skiptast menn i algjörlega andstæða hópa, og alltaf heyrast fréttir af mótmælum vegna fyrirhugaðra kjarn- orkuvera, nú síðast i Þýskalandi. Telja and- stæðingar, að mikil hætta stafi af þessum mannvirkjum, eins og dæmin sýndu á Three Mile Island i Bandarikjunum fyrir ekki svo löngu. Föstudagsmynd sjónvarps- ins fjallar einmitt um slys i kjarnorkuveri, þar sem nærri • liggur að allt fari I háaloft i geisluðum sveppi. Myndin er gerð árið 1977, eða nokkru á undan slysinu, sem að ofan er getið, og á undan þeirri frægu mynd China Syndrome, sem hleypti nýju blóði i kjarnorku- andstæðinga. Sjónvarps- myndin heitir Hættumerki og með aðalhlutverkið fer William Devane. Er hún sögð ákaflega spennandi og vel gerð, þannig að áhorfandinn er i heljargreípum allan tim- ann. Jafnframt augljósu skemmtigildi, vekur hún áhorfandann lika til umhugs- unar um kjarnorkuna og nýtingu hennar til friðsam- legra nota. Það ætti þvi engum að leiðast á föstudagskvöld. Artún: Lokað alla helgina. Lindarbær: Glæsibær: Klúbburinn:

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.