Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 5
JielgarpásturinrL
Föstudagur 13. mars 1981
breytingu. Ég vil lika hamla á
móti þvi, að p,t,k, verði að b,d,g,
Þó að ég sé Sunnlendingur vil ég
taka norðlenska harðmælið fram-
yfirlinmælið sunnlenska. Það er
vegna þess,að ég kæri mig ekkert
um það, að islenskan fari i slóð
dönskunnar, ef við getum orðað
það svo. En ég veit, að hljóðfræð-
ingar eru ekki sammála þessu.
Höskuldur: Nei, ég hef aldrei
haft neinn áhuga á þvi að leggja
það að mönnum, að þeir temji sér
annan framburð en þeir eru
vanir. Mér þykir ekki ósennilegt,
að væri einhver teljandi hluti af
nemendum, sem við kæmumst i
kast við i kennslu, flámæltur fær-
um við ekki fram á að þeir færu
að temja sér annan framburð.
Svo er það náttúrlega eih'fðar-
vandamál, hvað stafsetningin á
að fara nærri framburðinum. Það
er sérstaklega erfitt, ef við erum.
með mállýskur. Það verður að
vera eithvert samræmi i stafsetn-
ingunni, og það er ómögulegt, ef
menn skrifa á mismunandi hátt
eftir þvi hvaðan þeir eru af land-
inu.
Helgi: Þarna erum við orðnir
verulega ósammála. Ég vil að
það sé sem minnstur munur á
framburði og stafsetningu. Þess-
vegna var ég ákaflega feginn,
þegar setan var þurrkuð burt, þvi
hún á sér enga tilvist i talmáli. Og
þessi hljóð, p,t,k, sem breytast i
b,d,g, varða einmitt stafsetningu.
Þetta er vandamál hjá mér, ég
veitingastaóurinn
Reykjavíkursvæðinu^ £
Gunnar, Björgvin og
Tómas ieika nýstár-
lega dinnertónlist í
kvöld.
Matseðill kvöidsins
Kjötseyði Colbert
Rækjukokkteill með ristuðu
brauði •
Roast beet Bernaise
Hamborgarakóteletta Hawai
Perur Bella Helín
Verið velkomin
í Vesturslóð
þarf að leiðrétta dálitið þar sem
Sunnlendingar skrifa d i staðinn
fyrir t og g i' staðinn fyrir k.
Höskuldur: Ég veit ekki nema
það sé að beita vagninum fyrir
hestinn, að breyta málinu til þess
að halda i við stafsetninguna i
stað þess að breyta stafsetning-
unni svo hún fylgi málinu.
Hclgi :Ég er ekki að tala um að
breyta málinu. Á miklum hluta
landsins eru þessi hljóð hörö, og
ég sé ekkert á móti þvi að Sunn-
lendingar takið mið af þvi.
Höskuldur: Sumir eru að hæla
sér af þvi að þeir hafi ekki átt i
neinum erfiðleikum með að taka
upp framburð, sem er talinn betri
eða æskilegri en það sem þeir
voru aldir upp við. Maður sem
hefur fengist mikið við fram-
sagnarkennslu hefur hælt sér af
þvi að hafa lagt sér til hv-fram-
burð og harðmæli. Ég heyrði
hann segja einhverntimann frá
„stúdentsárum sinum”. Það eru
allskonar svona vitleysir sem
menn gera. Þeim er þetta ekki
eðlilegt. En varðandi samband
framburðar og stafsetningar yfir-
leitt, þá er þetta talsvert flóknara
en menn vilja oft vera láta, og ég
held ekki að öll þau atriði sem ber
á milli séu sérstaklega erfið i
kennslu, vegna þess að þar er um
að ræða ýmis regluleg skipti. Það
má nefna orö eins og hefill, þar
sem við erum með f eöa v hljóð,
en svo eru „hebblar”. Þaö hefur
komið i ljós, að þetta fá menn
mjög skýrt á tilfinninguna.
Ilelgi: Það er alveg .rétt hjá
Höskuldi, að viss atriði er ekki
hægt að samræma. En það er
alveg hægt að gera upp á milli til
dæmis þessa framburðar. Suður-
landi og Norðurlandi. Og mig
langar nú til að halda i hv-fram-
burðinn. En ég vil, þó að það hafi
ekki fengist ennþá, að islenskunni
verði ákveðinn framburður. Það
má viðurkenna landshluta-
mállýskurnar fyrir þvi. Ég hef
aldrei kennt útlendingum is-
lensku. En ég sé ekki hvernig er
farið að þvi að kenna þeim hana
án þessað kenna einhvern ákveð-
inn framburð.
Höskuldur: Ég hef nú ekki séð
nein þung rök fyrir þvi að koma
upp einhverjum rikisframburði.
Hins vegar erum við komnir i svo
flókið mál, að það er efni i annan
þátt.
taek/arverí, Laugalæk 2. simi 3 50 20
Urvals
Skráð verð: Okkar tilboð:
Snitchel ....134.00.... • • • • 93.55 kg
Gullasch -..•106.60.... .••• 77.00 kg
Nautamörbrá . ..••147.80.... ••••112.60 kg
Nautafillet ... • • • • 147.80 • • • • - — 112.60 kg
Nauta Roast-Beaf . i02.00‘.... • • • • 84.70 kg
I Nauta T Bone . •••• 72.25... •••• 55.75 kg
Nautagrillsteik ... 43.60.... 33.75 kg
Nautahakk ... • • • • 73.60 • • • • 48.00 kg
söluskrifstofa, símar 91-82980 og 84130
Fellsmúla 24 — 105 Reykjavlk
KtKIS.
JHKTW
Við bjóðum uppá kínverskan mat með
mörgum ólíkum gómsœtum réttum.
Kínverskur matreiðslumaður framreiðir
matinn jafnóðum eftir pöntunum. Reynið hinn
rómaða mat kínverja:
Fimmtud./Föstud.: 7-10 e. h.
Laugard./Sunnud: 4—10 e. h.
Virka daga bjóðum við smárétti
í hádeginu á vœgu verði
|>-rö l\/lT VEITINGAHOS
JuUulllA LAUGAVEGI22
Jónatæki eykur magn neikvætt hlaðinna agna (-jóna) í and-
rúmsloftinu og stuðlar þvt að minni loftmengun, samtímis
sem hún hefur jákvæðáhrif á líðan og heilsu fólks.
Eykur árvekni — minnkar svefnþörf.
Fyrirliggjandi jónatæki fyrir hcimili, stofnanir og fyrirtæki.
Leitið nánarí upplýsinga:
Útsölustaflir úti ð landi:
ísafjörður:
Sauðárkrókur:
Akureyri:
Húsavik:
Akranes:
Straumur hf.
Hegri h.f.
Hljómvcr hf.
Grlmur og Árni
Verzlunin Bjarg
Simi 94-3321
Simi 95-5132
Sími 96-23626
Simi 96-41600
Sfmi 93-2007
HREINT LOFT
BETRILÍÐAN
BJARNI TEIKNI.ST.