Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 19
—he/garpástijrinrL Föstudagur 13. mars 1981 „Aðsókn aldrei verið jafn góð" segir Sigurður Björnsson, framkvæmdastjóri Sinfóníunnar „Starfið hefur gengiö sérstak- lega vel i vetur. Aðsókn hefur verið mjög góð, og sennilega aldrei jafn góð og i ár. Viö höfum verið með þrettán tónleika i vet- ur, og þar af hafa tiu verið upp- seldir”, sagði Sigurður Björnsson, framkvæmdastjóri Sinfdníuhl jóm sveitar tslands, þegar hann var spurður hvernig starf hljómsveitarinnar heföi gengið i vetur. Sigurður sagöi, að i næstu viku yrði einn af toppum starfsársins, óperan Othello eftir Verdi flutt i konsertformi. Þar færu islenskir söngvarar með öll hlutverkin, fyrir utan titilhlutverkið, sem væri i höndum söngvarans Pedro Lavirgen, en hann er ættaður frá Mexikó. Othello verður flutt á fimmtudag kl. 20 og siðan endur- tekin á laugardag kl. 14. SigurðurBjörnsson var spurður um skýringuna á velgengni Sinfóniunnar i vetur. „Ég hygg að það sé efnis- skráin”, sagði hann. „Það er heldur létt yfir henni, en ekki þungt, #ins og stundum hefur ver- ið. Ég er þeirrar skoðunar. að bað þurfi að laða fólkið að hljómsveit inni, með þvi að spila heldur létt verk, þó við séum alls ekki að taka niður fyrir okkur, heldur en „Fimm prósent af sölu allra bóka rennur til Félags heyrnar- lausra. Astæðan fyrir þvi er sú, að við viljum vekja athygli á ári fatl- aðra og jafnframt gefa viðskipta- vinum okkar kost á þvi að styðja heyrnarlausa um leið og þeir kaupa bækur, en heyrnarlausir standa i þvi að innrétta húsnæði sitt við Skólavörðustig”, sagði Eyjólfur Sigurðsson, eigandi Nú kemur „langbestsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Hörkuspennandi og bráð- fyndin, ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Sandra Locke og apinn Clyde tsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Myndin sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hækkað verð. að vera með þungt efni og bita fólk þannig af sér.” Sigurður sagði að hljómsveitin hafi verið með tiu skólatónleika i upphafi starfsársins og hafi þeir gengið mjög vel. Það væri a'nægjulegt til þess að vita, að ungt fólk kæmi nú mikið á tónleikana, og að skólarnir, sem hafi verið heimsóttir komi og hlusti á æfingar. Sigurður var spurður að þvi hvort hann teldi að fólk, sem hljómsveitin laðaði að sér með þvi að spila heldur léttari tónlist myndi skila sér i framtiðinni, jafnvel þó svo tónlistin yrði þyngri. Hann sagði, að það væri álit sitt. Það væri viss hræðsla hjá áheyrendum við aö hlusta á erfið- ari verk, en þegar þeir kynntust hljómsveitinni og þyngri verkum sem flutt væru, hefðu þeir ekki siður ánægju af þeim. Það hefur komið fram gagnrýni á þátt i'slenskrar tónlistar i efnis- vali Sinfóniuhljómsveitarinnar, að henni sé ekki gert nógu hátt undir höfði. I þvi sambandi hefur sérstaklega verið minnst á tón- leika, sem haldnir voru 31. janúar sl., og þar sem eingöngu var leik- in islensk tónlist. Tónleikar þessir voru haldnir á laugardegi um miðjan dag, voru Htt eða ekki Bókhlööunnar i samtali viö Helgarpóstinn. En dagana 13.—28. mars verður sérstök áhersla lögð á barnabækur i markaðshúsi Bókhlööunnar við Laugaveg. Eyjólfur sagði, að þar yrðu á auglýstir og engin blóm voru á sviðinu, eins og venjan er á áskriftartónleikum. Af þessari gagnrýnimætti draga þá ályktun, að islensk tónlist væri hálfgerð hornreka hjá hljómsveitinni. Siguröur sagði, að svo væri alls ekki. Það væri vel gert við is- lenska tónlistarmenn og að þeir hafi fengið hljómsveitina án endurgjalds i eina viku fyrir þessa tónleika. „Það var Tónskáldafélagið, sem tók að sér þessa tónleika, og ætlaði að sjá um allt, allar aug- lýsingar og alla tilhögun. Svo er verið að hnýta i mig fyrir að hafa ekki verið með auglýsingar og blómaskreytingar. Ég visa þvi al- farið frá mér. Við höfum skyldur við fleiri en islensk tónskáld og is- lenska einleikara. Við höfum lika skyldur viö áheyrendur, með þvi að spila það, sem þeir óska eftir, þvi það eru jú þeir, sem borga brúsann”, sagöi Sigurður. Það hefðu aldrei komið jafn margir fslenskir tónlistarmenn fram meö hljómsveitinni og i vetur, og ætti hann þar lika við söngvara, þvi hann vildi leyfa sér að telja þá til tónlistarmanna, þó það gleymdist stundum að þeir væru það, að mati ýmissa. Sigurður sagðist ekki vera i boðstólum nokkur þúsund bækur bæði nýjar og bækur fyrri ára, leikin yrði barnatónlist og liklega yrði i næstu viku upplestur úr barnabókum. Hugmyndin er komin frá þeim Bókhlöðumönnum, að sögn Eyjólfs, og buðu þeir Félagi heyrnarlausra upp á þetta. Um ástæðuna fyrir þvi, að heyrnar- lausir uröu fyrir valinu, fremur en einhvern annar hópur fatlaöra, sagði Eyjólfur, að hann hafði heyrt, að félagiö stæði i þessum breytingum. Einnig hefðu farið fram miklar umræöur um fatlaða vegna Alþjóðaársins og heyrnar- lausir féllu lika undir þá skil- greiningu, eins og hreyfilamaðir. „Við viljum benda fólki á, að þegar verið er aö tala um fatlaða, þá er um að ræða stóran hóp. Með þvi aö taka þetta inn i okkar prógram og auglýsa þaö, þá kom- um viö á framfæri áróðri fyrir þessu ári”, sagöi Eyjólfur. Markaöshús Bókhlööunnar hef- ur verið rekið i tiu mánuði, með góðum árangri. Eyjólfur sagði, að meiningin væri að taka seinna upp aðra bókaflokka. 1 vor yrði til dæmis lögð áhersla á bækur um garða og gróður. vafa um að vegur Sinfóniuhljóm- sveitarinnar færi vaxandi og sagðist hann vona að hún fengi fleiri tækifæri til að heimsækja landsbyggðina. Ekki væri hægt að sinna því sem skyldi, þvi þannig ferðalög væru dýr. „Fólk haföi mjög mikla ánægju af þvi að fá okkur og hefur óskað eftir þvi, að viökæmum aftur. Við erum allir af vilja gerðir til aö sinna þvi, sem við eigum að sinna, en þvi miður ekki getað vegna fjárskorts”, sagði Sigurður Björnsson, framkvæmdastjóri Sinfóniuhljómsveitar Islands. — GB 3*1-15-44 Tölvutrúlofun Ný bandarisk litmynd meö isl. texta. Hinn margumtalaði leikstjóri R. Altman kemur öllum i gott skap með þessari frábæru gamanmynd, er greinir frá tölvustýrðu ástar- sambandi milli miðaldra forn- sala og ungrar poppsöngkonu. Sýnd kl. 5 og 9.15. Brubaker Sýnum ennþá þessa frábæru mynd meö ROBERT RED- FORI) kl. 7 Hækkaö verð. Cactus Jack Afar spennandi og spreng- hlægileg ný amerisk kvik- mynd I litum um hinn ill- ræmda Cactus Jack. Leik- stjóri. Hal Needham. Aðal- hlutverk: Kirk Douglas, Ann- Margret, Arnold Schwarz- negger, Paul Lynde, Jack Elam. Sýnd kl. 5, 9 og 11. tslenskur texti. Midnight Express Sýnd kl. 7 Siðasta sinn. 19 SMIDJUVEGI 1. KOP SÍMI 43500 (ÚtvsgabankalMtalnu ■uataal I Kópavogl) Ný hörkuspennandi mynd um ævintýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svifast einskis til að ná tak- marki sinu. Leikstjóri: Harry Neill Aðalhiutverk: Vic Morrow, Charlotte Rampling, Caesar Romero. Victor Buono. tslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Sfmsvari slmi 32075. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. þeikstjóri Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka Siguröur Sverrir Pálsson Leikmynd Björn Björnsson Tónlist Vaigeir Guðjónsson og The Beatles Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld, Erlingur Gislason. Laugardagur 5—7—9 sunnudagur 3—5—7—9 mánudagur 5—7—9 3* 2-21-40 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA , STRIK is Ný íslensk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Péturs Gunnarssonar. Leikstjóri Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka Sigurð- ur Sverrir Pálsson Leikmynd Björn Björns- son Tónlist Valgeir Guðjóns- son og The Beatles Aðalhlutverk Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld, Erlingur Gísla- son Frumsýning í kvöld kl. 9 uppselt laugardag kl. 5—7—9 sunnudag kl. 3—5—7—9 mánudag kl. 5—7—9 19 000 -salur Fílamaðurinn Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auövelt að gleyma. Anthony Hopkins - John Hurt o. m.fl. tslenskur texti Sýnd kl. 3-6 9 og 11.20 Hækkað verð salur .Drápssveitin' ; Hörkuspennandi Panavision litmynd, um hörkukarla sem ekkert óttast. tslendur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05- 11.05 -salur Átök i Harlem Afar spennandi litmynd, framhald af myndinni „Svarti Guðfaðirinn” og seg- ir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, með Frcd Williamson. son. Bönnuö innan 16 ára. tslenskur texti Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10 salur P. Maurarikið Spennandi litmynd. full af óhugnaði eftir sögu H.G. Wells, með Joan Collins. Endursýnd kl. 3,15 5.15.7,15, 9.15 og 11.15. Frá Markaðshúsi Bókhlöðunnar, en þar fer nú fram sérstök barna- bókakynning og rennur hluti af sölu til Félags heyrnarlausra. Barnabókakynning Bókhlööunnar: Hluti sölunnar rennur til heyrnarlausra

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.