Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 24
helgarpósturinn Föstudag
ur 13. mars 1981
þingi stóð gekkst Svavar Gests-
I son, félagsmálaráðherra, fyrir
fundi með námsmönnum í Kaup-
mannahöfn. Nálægt því um 200
manns munu hafa sótt fundinn og
þar gerði Svavar grein fyrir ýms-
um þáttum félags- og mennta-
mála, sem vörðuðu námsmenn-
ina, lýsti stefnu flokks sins á þvi
sviðinu og þá væntanlega hverju
hann væri að reyna að ná fram
innan rikisstjórnar. Mun hafa
verið gerður góöur rómur að mál-
flutningi Svavars en að sama
skapi mun Ingvar Gislason,
men ntam álaráðherra, sem
einnig sótti þingiö, hafa verið litt
hrifinn af þessu framtaki sam-
ráðherra sins og talið hann koma
aftan að sér með þvi að fjalla um
málefni sem heyra strangt til tek-
iðundir Ingvar en ekki Svavar...
• Þettagerðist á þinginu fyrr i
vikunni. Garðar Sigurðsson var
að mæla fyrir frumvarpi um
breytingar á lögum um Fisk-
vinnsluskólann og lét þau orð
falla i framhjáhlaupi að sér virt-
ist nU ekki veita af að sýna þing-
heimi t.d. hvernig skreið liti út.
Þá gall i Guðmundi J.: — Af
hverju komstu þá ekki með eitt
eintak til að sýna mönnum hér.
Og hann hafði ekki fyrr sleppt
orðinu en Guðrún Helgadóttirtók
upp þráðinn og kallaði enn fram i
að það væri algjör óþarfi, þvi að
það væru svo margar skreiðar á
þingi. Þá leit Garðar mæðulega á
Guðrúnu og sagði: — Það segirðu
satt — sumir hér eru farnir að
þorna ansi illa!...
• Það lifnaði aðeins yfir þing-
haldinu, þegar Blöndungarnir
rufu gráan hversdagsleikann við
Austurvöll og fylktu liði i þing-
húsið. Nokkrir þingmenn, v
sem málið varðaði |3)
ekki beinlinis, <-/
maZDa UMBOÐIÐ A ISLANDI: BÍLABORG HF
Smiöshöföa 23, sími 812 99
Enn einn nýr MAZDA!
MAZDA 323 Saloon
Rúmgóður sparneytín
þœgilegur
MAZDA
323 Saloon
Nú kynnum viö nýja gerð af hinum feikivin-
sæla MAZDA 323, bílnum sem kjörinn var
bíil ársins 1980/1981 í Japan.
MAZDA 323 SALOON er rúmgóður 4 dyra
fjölskyldubíll með nægu rými fyrir fjölskyld-
una og farangurinn.
MAZDA 323 SALOON er framdrifinn, búinn
1300 og 1500 rúmsentimetra vélum, sem eru
í senn aflmiklar en sérlega sparneytnar.
Sjón er sögu ríkari. MAZDA 323 SALOON er
til sýnis í sýningarsal akkar frá 1-6 daglega.
BARNABÓKA-
DAGAR ^
Bókhlöðunnar
Laugavegi 39
Þúsundir
barnabóka á
mjög góðu verði