Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 15
ÆM0föWM3Í%h ^táfegfr 'ú- '^'i»6i' 15 Fullt hús stiga - og lóðin er þín Fyrir lítil 80 til 100 þúsund **' •.....•¦: Svæði eitt séð úr Kópavoginum. Nú líður brátt að því aö úthlutað verður lóðum á þeim nýju bygg- ingarsvæðum sem skipulögð hafa verið í Reykjavik. Sem kunnugt er hefur lóðum verið úthlutað árlega undanfarin ár, og jafnan iangtum fleiri sótt um en fengið hafa. Eftir um það bil hálfan mánuð verður úthlutað um 500 ibúðum i borginni, og eru þær á fjórum svæðum. Svæði eitt er i Fossvog- inum, austan viö Borgarspital- ann, þar sem gerðir verða botn- langar til vesturs, útúr Eyrar- landi auk þess sem byggt verður þar ofanvið. A þessu svæði verða byggðar 150 ibúðir i allt, — ein- bylishús, raðhús og lit.il fjölbýlis- hiís. Svæði tvö er i kringum öskju- hliðarskólann, það er, milli gamla Hafnarfjarðarvegarins, sem nii heitir Suðurhlið, og Kringlumýrarbrautar. Þar verða reistar 113 ibuðir, og þar af um það bil 20 raðhús með tveimur ibúðum, litilli og stórri, þar sem reiknað er með að tvær kynslóðir geti biíið saman i einhverskonar sambýli. Þá verða 13 einbýlishús reist á þessu svæði. Þriðja svæðið er i nýja miðbæn- um svokallaða — i öðrum áfanga hans. Þar var áður gert ráð fyrir atvinnu og ibiiðarhúsnæði, en við endurskoðun skipulagsins var ákveðið að auka mjög við ibúðar- hUsnæðið i þessum nýja miðbæ Borgarinnar, og það á kostnað at- vinnuhiísnæðisins! Alls verða reistar þar 228 Ibuðir, aðallega i fjölbýlishUsum, 3 til 6 herbergja sttírar. Auk þess verða svo 20 ibUðir i raðhUsum. Fjórða svæðið er siðan við Eiðsgranda, en þar verður tólf einbýlishUsalóðum Uthlutað. Að vera íslendingur Alls eru þetta semsagt um 500 ibUðir. Að sögn Hjörleifs Kvaran, sem hefur með Uthlutunina að gera hjá Borgarverkfræðingi, hefur borgin þegar ráðstafað nokkrum hluta þessara ibUða með loforðum og þá til bygg- ingarsamvinnufélaga, og svo framvegis, en afgangurinn verður auglýstir til einstaklinga. Tilað fá löð i Reykjavik verður einstaklingurinn að uppfylla ákveðin skilyrði. Hann verður að vera islenskur rikisborgari, vera fjárráða, vera skuldlaus við gjaldheimtuna og geta sýnt framá að hann ráði við að byggja. Þessi skilyrði uppfylla lang- flestir. Af 1000 umsóknum á siðata ári voru aðéins 30 sendar tilnanari athugunarhjá borginni, og það undantekningalaust vegna siðasta liðsins, þ.e. vegna fjár- mögnunarinnar. Þeir sem uppfylla þessi skilyrði fá svo stig eftir ákveðnu kerfi, og þeim einstaklingum sem flest stigin fá, er Uthlutað lóðum. Stig og aftur stig í fyrsta lagi er hægt að vinna sér inn stig með bUsetu i Reykjavik frá átjan ára aldri. Fyrir fyrstu fimm árin fá menn átta stig á ári. Siðan fjögur stig á ári eftir það, allt aö áttatiu stigum. Þannig er til dæmis þritugur Reykvikingur, sem alltaf hefur bUiðhér, kominn með 72 stig. Ef um hjón eða fólk i sambUð er að ræða, þá flýtir það fyrir, vegna þess að fjórðungur af stigum hins aðilans bætist við. En aldrei er hægt að fá meira en áttatiu bUsetustig. Þannig ná hjón fullum stigafjölda um 29 ára aldur. Þeir aðilar sem ekki bUa hér, en sækja vinnu til Reykjavikur fá fjögur stig á ári, en mest sextiu stig. Fyrir þá gildir sama regla um stig makans. Fyrir utan búsetustig er svo hægt að fá stig með tilliti til nUverandi hUsnæðis. Þeir aðilar sem nU búa i heilsuspillandi hUsnæði eða i leigu fá 10 stig. Vottorðfrá heilbrigðisyfirvöldum þarf til að sýna fram á heilsu- spillandi hUsnæði, og hefur slikt aldrei komið fyrir. Svo er hægt að vinna sér inn stig með þvi að bUa i litlu hUsnæði. Þannig fá þeir sem bUa i hUsnæði, þar sem minna en 12 fermetrar eru á hverja persónu 12 stig. Þar sem 12 til 15 fermetrar eru á persónuna fást 8 sitg, og 15 til 18 fermetrar gefa fjögur stig. t þessum tilvikum þarf vottorð frá byggingafulltrUa. Ef umsækjend- Svæði tvöséð úr nýja háhýsinu viðKringlumýrarbraut. FJÓLEIGN hf. félag áhugamanna um flugrekstur hefur opnað skrifstofu að Rauðarárstig 31 (áður bilaleigan Falur.) — Skrifstofan verður opin vikulega mánudaga til föstudaga, kl. 2-6 eftir hádegi. Simi 26822. Þeir sem óska enn að gerast hluthafar geta snúið sér til skrifstofunnar og fengið þar afgreiðslu. Einnig eru veittar allar upplýsingar um helztu viðfangsefni félagsins. Stjórnin. Galdrakarlar Diskótek ur eru „bara" foreldrar fá þeir fjögur stig. Og siðast en ekki sist, þá fá þeir aðilar sem sótt hafa um lóð, en fengið neitun, átta stig fyrir hverja synjun — þó ekki fleiri en 24 stig. En það eru oftast þessi stig sem skipta sköpum. Sóknarprestur með undanþágu Alls er þvi hægt að fá 116 stig mest (80 bUsetustig, 12 stig fyrir litið hUsnæði, og 18 fyrir synjanir), en að sögn Hjöfleifs Kvaran hefur enginn ennþá náö þeim fjölda. Misjafnt er eftir hverjum hvaö stigin þurfa aö vera mörg. Þvi eftirsóttari sem hverfin eru þvi fleiri stig. Hjör- léifur sagði töluna 96 vera al genga, og flestir sem næðu henni, fengju Uthlutun. Ef margir eru jafnir um fáar ibUðir, þá er dregið i Borgarráði. En Uthlutanir hafa fengist á um 80 stig, — til dæmis lóðir i Breiðhoti i fyrra. Allt tal um klikuskap og spottatogun sagði Hjörleifur mis- skilning, þar sem það þyrfti einrtíma samþykki Borgarráös til að gera undant ekningar á þessu, og það hefði aðeins komið örsjaldan fyrir, og þá i mjög sér- stæðum tilvikum. Þannig hefði til dæmis sdknarprestur Seljasóknar fengið lóð undir eiribýlishUs þótt hann hefði komið utan af landi, og eins fékk byggingameistari nokkur að byggja tilraunahUs, þótt hann hefði ekki fullt hUs stiga. Áttaoghálf á árinu! En hvað kosta svo herlingheit- in? Það er flókið dæmi og fer eftir staðsetningu og stærð og gerð hUssins. Ef reiknað er með venju- legu einbýlishUsi 600 rUmmetrum að stærð (svona 180 fermetrar með bflskUr) verða lágmarks gatnagerðargjöld um 61 þUsund, sem greiðastá þessu ári. Að auki kemur svo kostnaður við frágang á sameiginlegum svæðum við hUsin, sem ákveðið hefur verið að Borða- panlanir Simi 86220 85660 Veitingahúsid í GLÆSIBÆ láta borgina annast, en ekki ibU- ana sjálfa. Sá kostnaður nemur um það bil 30 þUsundum á 600 nlmmetra einbýlishUs og inn- heimtist að þrem fjtírðu hlutum á þessu ári. Þannig kostar einbýlis- hUsaltíð i Reykjavik i dag um það bil 84 þUsund. Atta og hálfa gamlar milljónir!!! — GA. Ekki vantar súkkulaðið Hvaða fj.... súkkulaðitegund ætti ég nú að kaupa? Hver hefur ekki staðið f raman við sjoppugat- ið á kölduin vetrardegi, rennt augunum yfir marglitar sæl- gætishillurnar, og spurt sjálfan sig þessarar spurningar. Það er engin furða. Við Islend- ingar kvörtum oft yfir litlu vöru- úrvalihérá landiog berum okkur saman við nágrannalöndin, þar sem hægt er að velja um langtum fleiri tegundir. En þegar sukku- laðið er annarsvegar þurfum við ekki að kvarta. Okkur taldist til að i meðalsjoppu (söluturni) sé hægt að velja um milli 70 og 80 tegundir af sUkkulaði. Þar er meðtalið allskonar sUkkulaðikex, en annað ekki. Ef innflytjendur sukkulaðis hafa hag af sölu þess þrátt fyrir svona mikla samkeppni, þá kemur vist engum á óvart að hvert mannsbarn i landinu skuli borða yfir 60 kiló af sykriárlega. interRent carrental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik Mesta úrvallo. besta þjónustan. Viö útvegum yður atslatt á bilateigubilum erlendls.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.