Helgarpósturinn - 10.07.1981, Side 7

Helgarpósturinn - 10.07.1981, Side 7
7 hnlrjrirpn'zti irinn Föstudagur io. júir i98i gild regla sé gegnumgangandi hjá hinum fjölmörgu sem eiga i striði við migren, þar sem tilfellin og breytileiki þeirra er jafn mikill og sjiiklingarnir eru margir. Staðreyndin er sú, að þött læknavísindin hafi nokkrar hug- myndir um, hvað gerist í h'kama migrensjúklinga þegar köstin standa yfir, eru orsakirnar ennþá stört spurningamerki og þar af leiðandi hafa ráð við vandanum látið standa á sér. Migrenkast stafar af efnafræðilegri röskun i likamanum og veldur fyrst æða- samdrætti í höfðinu, en honum flygja sjóntruflanir eða dofi. Sréan þrengjast æðarnar Ut og fylgir því mikill sársauki. En þótt heilbrigðisyfirvöld standi að vissu leyti ráðþrota hvað varðar varnir gegn sjUk- dómnum, þá er ljóst að þeir ein- staklingar, sem þjast af sjUk- dómnum geta fundið ákveðnar samsvaranir milli kastanna og ákveðins lífsmunsturs. Þannig hefur þreyta, streita, mataræði og fleira áhrif á tilurð kastanna. Með einbeittum vilja geta þvi sumir migrensjUklingar haldið sjUkdómnum i skefjum að minnsta kostimeð þvi að haga líf- erni sínu og lifsháttum á þann hátt sem við á. En hvað á við? Það virðist misjafnt eftir mönnum og engar reglugerðir i þvi sambandi geta átt við alla þá sem við sjUkdóminn berjast. Einum hentar að leggja sig, þegar hann finnur að köstin eru að hefjast, á annan virkar svefn- inn frekar sem hvati á verkinn. 28 atriði sem orsaka migrenkast Það séstef til villbest hve mörg atriði í daglegu lifi fólks geta orsakað migrenkast hjá sjUk- lingum, ef tiunduð eru 28 atriði, sem mögulega geta settslikt kast af stað: Streita, hræðsla, sterkar tilfinningar (gleði, sorg), áhyggjur, áfall, tilhlökkun, likamlegt og andlegt álag, að beygja sig of mikið við vinnu (lUta), lyfta þungum hlut og teygja sig, breyting, (t.d. sumar- fri, vaktavinna, ibUðarskipti), að vakna ofseintá morgnana (lækk- un blóðsykurs), ferðalög, loft- lagsbreytingar, veðurfarsbreyt- ingar, rok, sólskin (eða skær ljós Örn Marinósson hjá Lands- virkjun er gjaldkeri SPOEX og er sjálfur psoriasissjúklingur. Hann sagðist ætla að flestir þeir, sem væru með sjúkdóminn á háu stigi væru félagar i SPOEX, enda væri það styrkur fyrir sjúklinga að koma saman, skiptast á skoðun- um og einfaldlega finna til sam- kenndar. Ekki taldi örn það fjarri lagi, að menn gætu gengið með sjúk- dóminn án þess að verða varir við hann. Stundum byrjaði sjúk- dómurinn, sem útbrot á afmörk- uðum stað likamans og fólk liti á þau sem timabundið ástand. Hins vegar væru læknar fljótir að greina sjúkdóminn. ,,Þessi sjúk- dómur getur brotist út hvenær sem er á ævinni,” sagði Örn, ,,þótt venjulegast komi hann fram fyrir og um tvitugsaldurinn. Þess þekkjast dæmi að fólk hafi fengið hann á gamalsaldri.” Að sögn Arnar Marinóssonar — allt sem glampar) að horfa of lengi á biómyndir, of heit böð, hávaði, sterk lykt, sérstakur matur, notkun svefnlyfja, vi'nandi, megruna rkú ra r, skömmu fyrir tfðir og meðan á þeim stendur, of hár blóð- þrýstingur, langvarandi notkun getnaðarvarnarlyfja, tannpina og annar sársauki i höfði og hálsi. Það er auðvitað fullljóst af þessari upptalningu, að erfitt er að ganga i gegnum lifið án þess að fara ígegnum flestþessara atriða oftá lffstfðinni. Migrensjúklingur getur hins vegar aðeins verið við- kvæmur fyrir einu eða tveimur atriðum á þessum lista og annar sjúklingur fyrir einhverjum allt öðrum atriðum. Listin virðist þvi fólgin i þvi að hver sjúkiingur finni Ut fyrir sig, hvað beri að forðast. Nokkur verkjalyf eru til fyrir migrenverki og slá þau á verkina hjá mörgum. Þau virðast hins vegar ekki ná að lækna höfuð- verkinn aðeins lina mestu þján- ingarnar. MigrensjUklingar hafa stofnað til samtaka og er tilgángur þeirra m.a. að vinna að þvi aðhin opin- bera heilsuþjónusta taki upp fyrirbyggjandi meðhöndlun á sjUkdómnum migren. Þetta er aðeins einn þáttur starfseminnar en Migrensamtökin fræða sina félagsmenn um sjUkdóminn, nýjungar á sviði rannsókna og m e ð h ö n d 1 u n a r, ásamt uppiysingum um ýmsar fyrir- byggjandi aðgerðir. ,,Með samtakamætti sinum i þessum félagsskap ermarkmiðið kannski fyrst og fremst það, að hvetja til þess að allt verði gert fyrir islenska migrensjUklinga, sem hægt er á hverjum tima til að fækka migrenköstum og gera þau léttbærari,” eins og formaður samtakanna, Jósef Hólmjárn komst að orði. Migrensjúklingar reknir Ljóster að þjóðfélagið sem slikt verður fyrir miklu tjóni vegna veikindaforfalla migrensjUk- linga, eins og raunar afleiðing flestra sjUkdóma er. Þó hefur viljað brenna við, að skilningur atvinnurekeoda og jafnvel fjöl- skyldu, vina og annarra á köstum migrensjUklinga sé af skornum skammti. „Fáðu þér magnyl og jafnaðu þig, það geri ég þegar ég gæti talsverður kláði fylgt sjúk- dómnum, ef menn pössuðu ekki upp á Utbrotin og héldu sér þokka- legum með smyrslum og sólar- lömpum. „Maður finnur t.d. stundum fyrir þvi á morgnana, ef maður hefur t.d. klórað sig i svefni, aðkláði kemur i blettina.” „Það er þó fyrst og fremst sál- ræna hliðin sem er erfiðust fyrir psoriasissjúklinga,” hélt örn Marinósson áfram. „Sjúklingar veigra sér við að sýna sig t.d. i laugum eða vera léttklæddir úti við. Það er óhætt að fullyrða, að margir psoriasissjúklingar hika við að sýna sig léttklædda vegna útbrotanna, þótt með árunum og aukinni kynningu á sjúkdómnum hafi menn kastað hulunni i aukn- um mæli.” Ekki sagðist örn sjálfur hafa orðið var við fordóma hjá hinum heilbrigðu gagnvart þessum sjúk- dóm, enda héldi hann, að flestum væri ljóst að smithætta væri eng- fæ höfuðverk,” eru svör sem migrensjUklingar fá oft á tiðum hjá fólki, þegar hinir fyrrnefndu kvarta undan höfuðverk. Stað- reyndin er sU, að þeir sem hafa migren á háu stigi, eru frá vinnu nokkra daga i hverjum mánuði vegna sjúkdöms sins og þau dæmi þekkjast, að atvinnurekendur vilji ekki ráða fólk með þennan sjUkdóm, eöa þá beinlinis reki - það, þegar fólkið er frá vinnu marga daga i mánuði. Sár stað- reynd, en staðreynd engu að siður. A seinni árumhafa migrensjUk- lingar litið austur á bóginn i von um einhverja lausn á vandamáli sinu, þvi' ljóst er að Kinverjar hafa notað nálastunguaðferðina með allgóðum árangri við migren. Nokkrir islenskir migrensjUklingar hafa farið i nálastungumeðferð og margir hlotið allmikinn bata af. Svæða- nudd, sem i auknum mæli hefur skotið upp kollinum hér á landi á siðari árum, er angi af grein nálastunguaðferðarinnar og migrensjUklingar margir hverjir hafa farið i' þetta svæðanudd og sumir fengið nokkra bót meina sinna. En almennt talað er ljóst, að migrensjUklingar fá i dag ekki endanlega bót meina sinna, sama hvað þeir reyna. Þeir verða að búa við þennan hvimleiða sjúk- dóm sinn og halda honum i skefjum með ákveðnu lífs- mynstri. Geta aðeins beðið náðarhandarinnar sem tekur krossinn, þvi stundum hættir migren hjá fólki eins og hendi sé veifað. Heilu f jölskyldurnar eru meira og minna lamaðar, þegar einn eða fleiri fjölskyldumeðlimir fá migrenköstin, þvi sjUklingurinn þarf mikla aðhlynningu og kyrrð. Slikar aðstæður eru ekki alltaf fyrir hendi hjá migrensjúk- lingum, þegar t.d. móðir með fjölmörg börn inná heimilinu fær skyndilega kast. Við skulum heyra hvernig litil bresk stUlka lýsir ástandinu, á ljóðrænan hátt þegar mamma hennar fær eiti migrenkastið. Ó nei, byrjar hUn aftur, hvib'k hörmung hvað ég vorkenni henni. HUn er með höfuðverk, skilurðu. Hvers vegna getur hUn ekki verið eins og þU og ég. ..Ekki aftur”, stynur hUn. „Ég fer upp og legg mig”. Þá nöldrar pabbi „hvilikt höfuð”. Pabbi færir henni samt matinn i rUmið. EnhUn muldrar enn, ,,ó hausinn á mér er eins og skoppara- kringla”. Ó að við gætum fundið lækningu, sem læknað gætu höfuðkvalir mömmu okkar. Við myndum fUslega gefa heiminum það læknisráð án endurgjalds. Þá yrði hUn svo hamingjusöm. Eins og ÉG. vandamáI” in. „Þó hef ég heyrt um það sögur erlendis frá, að fólk i þjónustu- störfum hafi verið látið fara, þeg- ar það fékk psoriasis, t.d. hafi er- lendar flugfreyjur verið reknar vegna sjúkdómsins. Einnig hefur mér verið sagt, að psoriasissjúkl- ingar fái ekki vinnu við þjónustu- störf hjá hinu opinbera i Bret- landi vegna útbrotanna. Þetta er auðvitað alveg fráleitt, þvi sjúk- dómurinn heftir ekki fólk i sinum störfum á neinn máta. Við psor- iasissjúklingar erum ekki bækl- aðir.” — Ertu búinn að sætta þig við að ganga með þennan sjúkdóm til æviloka? „Við vonum auðvitað að lækn- ing finnist og talsvert mun lagt i læknisfræðilegar rannsóknir á þessum sjúkdómi viða erlendis. Þegar ljóst er, að um 2% fólks, a.m.k. á norðurhveli jarðar eru haldin þessum sjúkdómi, þá er ljóst að kapp verður að leggja á, að leita lausnar á honum. Ég er vongóður um að það takist,” sagði örn Marinósson. Migrensjúklingar eiga oft í höggi við miskunnarlaust þjóðfélag, sem telur að m igrenhöfuðverk megi laga á fáeinuin mimitum með þvi a.ð taka magnyitöflu. Það er rangt, þvi migrenköstin láta ekki að stjórn og geta varað klukku- stundum og jafnvel dögum saman. „Psoríasis fylgja sálræn — segir Örn Marinósson i miklu úrvali 5-6 manna tjöld kr. 1.410,00 4ra manna tjöld með himni kr. 1.795,00 3ja manna tjöld kr. 935,00 Ennfremur úrvalaf: Sóltjöldum, sólstólum, tjalddýnum, beddum, kæliboxum, svefnpokum, útigrill- um og „match light" grillkolunum nýju, sem ekki þurfa olíu. Þessi kol eru ný á markaðn- um hér. — Komið og skoðið úrvalið. Postsendum SEGLA GERÐIN ÆGIR Eyiagötu 7, örfirisey — Reykjavik Símar 14093 — 13320 sumarið er komið Amerisk groöurhus Fyrirliggjandi bæði upp aö vegg og fristandandi. Húsin eru gerð úr bronsuðu áli, plasti og gleri og eru óvenju sterkbyggð. Traustir tjaldvagnar fyrirliggjandi byggölr a slalramma, þverfjööur, demparar og fólksbfladekk (560x13) Innifaliö í veröinu sem er kr. 22.600,- er fortjald, 2 innri tjöld, eldhús og fl Gísli Jónsson & Co. hf. Sundaborg 41, sími 86644

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.