Helgarpósturinn - 10.07.1981, Síða 12

Helgarpósturinn - 10.07.1981, Síða 12
^gfniMíw; Lamba kótilettur Strindberg Umsjónarmaður helgarrétts- ins er að þessu sinni Guðmund- ur V. Ingvarsson, matreiðslu- maður. Hann kemur 'til með að inatreiða ofan i gesti i Bakara- brekkuhúsinu. Guömundur segirþennan rétt vera einfaldan i sniðum og bragðgööan. Þessi uppskrift er fyrir 4. 12 stk. lambakótilettur Strindbergblandán: 1 egg 3 msk. sinnep 2 meðalstórir laukar (smátt saxaðir) salt, pipar og þriðjakryddið. Blöndunni er hrært vel saman. Kótiletturnar eru barð- ar, önnur hlið þeirra smurð með blöndunni og síðan velt upp Ur hveiti, Brtinið i feiti á vel heitri ponnu.fyrstá þeárrihlið, sem er ósmurð. Lækkið siðan hitann. snúið kótilettunumvið og steikið i ca 3—4 min. Guðmundur V. Ingvarsson mat reiðslumaður Takið kjötið af pönnunni og setjið á hana 1 dl (250 gr) af sýrðum rjóma, 1 dl hvitvin og kjötkraft eftir smekk. Látið krauma við vægan hita f ca 5 mfn. og þá eruö þið komin með ágæta sósu. Þessi réttur er borinn fram með bökuðum kartöflum og fersku grænmetissalati. Einnig má steikja fiskrétti á sama hátt. Guðmundur mælir með rauðvíni til drykkjar með þessum mat. —EG „ÞAÐ ER ALLRA HAGUR AÐ ÞESSI DEILA LEYSIST SEMFYRST” segir Þorsteinn Bergsson, formaður Föstudagur ío. júií 1981 Hnlrjarpn<=rh irinn Hringborö 8 Bjarnasen að skrif a um þig eym- ingjann? Sagði aö þú værir hátið- legur. Djöfull er að heyra þetta! Samt gleymdi hún aö hlusta las ég! — Hvað gerir þaö? Sagði ég. — Hvur er hún? — Hún er fyrirsætan á neyt- endasíðunni. — Hvað er svo i blaðinu? — Ekkert. — Um hvað ætlarðu þá að skrifa? — Ég ætla að lesa fyrirsagnirn- ar og segja svo að ég hafi ekki nennt að lesa meira, það sé áreið- anlega bæði illa skrifað og heimskulega. — An þess að hafa lesið það? — Hverju skiptir það. Ég ætla bara að halda að þetta sé vont blað! Ég þarf ekkert að röksryðja það. Komdu og sestu á bekkinn þarna Það er ry k á honum og ég i gler- finum buxum. Boröa- pantanir Simi 86220 85660 Veitingahúsid í GLÆSIBÆ — Við breiðum Dagblaðið yfir og setjumst á hana önnu.... Og það gerðum við meðan við héldum áfram að glápa á fallegar stelpur sem gengu fallegum fót- um eftir þessu gamla stræti. Sólskinið flæddi niður á götuna og sleikti steininn, leitaði siðan i loftið með hitabylgjum sem tóku með sér ilm af ávöxtum af Viðis- boröi og blómaangan kitlaði nas- ir. Dönskulegur ilmur af pylsum með öllu. Listamenn og annað fólk litaði umhverfið með frjáls- legum klæðaburði og hispursleysi ifasi og haröflibbamenn uröu dá- litið eins og þeir hefðu misst af flugvélinni. Hvitir litir i fötum unga fólksins uröu til þess að það verkaði dálit- ið eins og hvitasunna á páskum. Ilmur götunnar er æ meir að verða útlenskur og geövondur svartsýnismaöur gleymdi sér snöggvast á bekk og horfði með velþóknun á þessa ungu framtið sem hvitklædd og jafnvel létt- klædd gekk i öllu þessu frelsi og geröi það eitt sem hún vildi: Vera tii. interRent carrental Torfusamtakanna Nú fer að liða að þvf að risa- stórir taflmenn trjóni I brekkunni fyrirneðan Torfuna. Þettaútitafi hefur valdið miklu írafári og hlaðaskrifum. Menn eru ekki á eitt sáttir um réttmæti á staðar- vali taflsins. Sviður mörgum þar sárt að horfa upp á jarðrask sem staðsetning taflsins hefur valdið. Torfusamtökin standa einnig I strönguþessa dagana vegna ann- ars máls. Byggi ngancfnd Reykjavlkurborgar hefur fyrir- skipað samtökunum að stöðva allar framkvæmdir við uppbygg- ingu á Bakarabrekku húsinu. Svo lengi sem ekki fæst þar salernis- aðstaða fyrir fatlaða. í þvi húsi ætlar ung kona, Kolbrún Jóhannesdóttir að reka veitinga- stað sem kemur til með að heita Lækjarbakki. Borgarpóstur spurði Þorstein Bergsson, formann Torfusamtak- anna nánar út i öll þessi mál og hvort þetta útitafl væri þarna tilkomið að frumkvæði Torfu- samtakanna eða Reykjavikur- borgar. Þorsteinn svaraði þvi til aö „allt frá þvi að þetta útitafl kom til tals fyrir einu og hálfu ári siðan hafa Torfusamtökin verið mjög neikvæð gagnvart þessum framkvæmdum. Við ætluðum okkur að nýta það svæöi sem úti- taflið kemur til með að standa á. áýmsan annan máta. Þa var borg- aryfirvöidum bent á aðra heppi- lega staði fyrir þetta tafl s.s. Arn- arhól, Lækjartorg eða túnið um- hverfis Kjarvalsstaði. En allt kom fyrir ekki borgaryfirvöld létu sig ekki og eftir mikinn þrýsting urðum við að lála und- an.” — Hvað áttu við með „mikinn þrýsting”? Reykjavi'kurborg hefur ekki veriö eins jákvæð og skyldi gagn- vart Torfusamtökunum. Undir- tektir meirihluta borgarstjórnar gagnvart framkvæmdum Torfu- samtakanna hafa ekki veriö okk- ur jafn hagstæð og okkur þætti eðlilegt. 1 þessu máli kom fram verulegur þrýstingur af hálfu borgaryfirvalda. Höfum við haft Bílaleiga Akuréyrar Akureyri TRVGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 . ReyHjavik SKEIFAN 9 S.31615 86915 Galdrakarlar Diskótek 1 Masta úrvallö, txsta þjómutan. ViO utvegum yöur atalátt i bilaleigubílum erlendla. Hótel Borgarnes Hótel Borgarnes er tilvalið til funda- og ráöstefnuhalds. Hótel Borgarnes býður upp á 36 gistiherbergi, 1, 2ja og 3ja manna, cafetería á jarðhæð. Verið velkomin Hiótel Borgarnes Borgarnesi — Sími (93) 7119 og 7219 rika astæðu til að ætla að ekki yrði að vænta mikils stuðnings frá meirihlutanum i borgarstjórn ef Torfusamtökin samþykktu ekki taflið. I trausti þess að fá þessi hús uppbyggð samþykktum við svo eftir mikið japl jaml og fuður þetta útitafl”. — Nú hafa Torfusamtökin feng- iðá sig gagnrýni i fjiimiölum fyr- ir þetta útitafl? „Þessi gagnrýni er mjög skiljanleg. Þá sem bera hag Torfusamtakanna fyrir brjósti sviður þessi vinnubrögð. Er eðli- legt að leikmenn þekki ekki gang mála i' þessum efnum, en ekkert fæst ókeypis. Þetta jarðrask sem átthefur sér stað i brekkunni er verulega til óprýði en það á eftir að jafna sig Auk þess höfum viö séö i þessu aðra möguleika t.d. mætti nýta taflborðið fyrir leiksviö og aðrar útisamkomur. Ég er hins vegar sammála þvi að þetta tafl á allra sist heima þarna i brekkunni. En við höfum metið þaö svo í þessum viðkvæmu samningaviðræðum við Reykjavikurborg að okkur væri það nauðugur kostur að samþykkja útitaflið. Þaðeralveg ljóst að húsin komast ekki upp nema með aðstoð frá riki og borg. Rikið hefur ekki viljað styrkja þessar framkvæmdir á uppbyggingu húsanna nema að bof'gin tæki eðlilegan þátt i kostnaðinum. Þvi var þessi leið farin eftir að borgin hafði hafnað öðrum tillögum um útitaflið. — Hvenær veröur þetta útitafl tilbúið? ,1 byrjun var stefnt að þvi að vigjaútitaflið23 júli nk, sama dag og norræna skákmótið hefst. Allar likur eru nú á þvi að þetta standist ekki. — Verður hægt að nota þetta tafl, eru taflmennimir ekki óhóf- lega stórir? „Það finnst okkur og munum við be;ta okkur fyrir þvi að um- fang þess m innki. Varðandi stærð taflmannanna veröur þú að spyrja aðra en mig, persónulega finnst mér að þeir hefðu mátt vera minni”. — Nú stancjið þið einnig i ströngu f sambandi við Bakara- Þorsteinn Bergsson, formaður Torfusamtakanna. brekku húsið. Hefur bygginga- nefnd ekki stöðvað allar fram- kvæmdir? „Nei, við vinnum þar af fullum krafti þrátt fyrir þær fordæmis- aðgerðir byggingarnefndar að stöðva framkvæmdirnar. Bygg- inganefnd bókaði á fundi sfnum 25,júnísl. samþykktþess efnisað framkvæmdir við uppbyggingu hússins skyldu stöðvaðar. Eftir- litsmenn frá bygginganefndinni hafa komið og heimtað að við legðum þegar niður vinnu. Þessu höfum við ekki sinnt. — Verðið þið ekki að hlíta úr- skurði bygginganefndar? „Þetta mál er allt hið erfiðasta. Fyrir löngu siðan buðu Torfu- samtökin bygginganefnd upp á aðstöðu fyrir fatlaða. Þ.e.a.s. að komið yröi upp salernisaöstöðu fyrir fatlaða í húsi fyrir aftan Torfuna. Þessari beíðni hafa þeir ekki sinnt. Nú hafa Torfu- samtökin sent borgaryfirvöldum bréf þar sem farið er fram á sam- vinnu milli þessara aðila um að koma upp salernisaðstöðu fyrir fatlaöa. Enn hefur ekkert heyrst frá borgaryfirvöldum”. Þessi stifni borgaryfirvalda hafa orðið Torfusamtökunum nokkuð dýr t.d. tafið fram- kvæmdir innandyra allverulega. Samtökin hafa þurft að standa uppi með mannskap sem kostar mikið aö láta standa aðgerðar- lausan. Þetta skilningsleysi ákveðinna aðila varðandi endurbyggingu á friðlýstu húsi er dýrt spaug fyrir alla. Ljóst er að þarna er um að ræða gloppu i byggingareglugerð sem þarf aö lagfæra. Við endur- byggingu húsa sem á hvilir friðun eða verndunar ákvæði ætti aö veita undanþágur. Þar sem að i einhverjum tilfellum er dcki unnt að gera sömu kröfur til gamalla húsa og nýbygginga”. — Att þú von á að þessi deila leysist fljótlega? „Það þýöir ekkert annað en að vera bjartsýnn á það. Enda hlýtur það að vera allra hagur að þessi deila leysist fljótlega”. — EG. Húsnæðiskreppa Elskuleg hjón með tvö indælis hörn vantar íbúð á leigu, einmitt núna. Upplýsingar i síma 23255 allan sólarhringinn Skoðiö SNÆFELLSNES sem er frægt fyrir stórbrotið og fagurt landslag varp- SJÓBÚÐIR H/F Ólafsvík Símar (93)6300 og 6315

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.