Helgarpósturinn - 25.09.1981, Side 28
0 Fimm menn frá verktakafyr-
irtækinu Véltækni halda til Saudi
Arabiu i byrjun október til aö
annast þar lagningu á kantstein-
um og göturæsum. Verkiö munu
þeir fimmmenningarnir annast
meö hjálp vélar af sömu gerö og
Véltækni hefur notaö tilsamskon-
ar verka fyrir sveitarfélög á Is-
landi undanfarin ár. Pétur Jóiis-
son framkvæmdastjóri fyrir-
tækisins og Eirikur Tómasson
lögfræöingur, sem annast f jármál
þess, gengu frá samningum um
þetta verk í september, en áöur
höföu þeir félagar, ásamt Sig-
mari B. Haukssyni, sem er einn
hluthafa i Véltækni og hefur meö
höndum öflun markaöa erlendis,
staöiö i lixigum samningum viö
Saudi Araba. Er þaö von forráöa-
manna Véltækni, aö þetta sé aö-
eins upphafiö aö frekari sam-
skiptum þeirra viö Saudi Araba,
og fslendinga yfirleitt, en þar i
landi hafa menn góöa reynslu af
samskiptum viö Noröurlanda-
þjóöirnar, sem allar hafa haft
einhverskonar framkvæmdir
meö höndum i Saudi Arabiu, m.a.
byggt hótel, flugvelli og hafnir.
Þaö er lika von þeirra, aö þessi
samskipti við Arabana muniopna
fyrir ýmis viöskipti milli land-
anna, ekki sist vegna þess, aö I bi-
gerö er aö þau taki upp stjórn-
málasamband sin á milli...
0 Skipafélagiö Hafskip hefur nii
flutt allar sinar tryggingar úr
landi. Félagið var áöur i viöskipt-
um hjá Almennum tryggingum,
og eins og áöur hefur komiö fram
hér i þessum klausum voru for-
svarsmenn Hafskips i hópi þeirra
sem ekki alls fyrir löngu vildu
efla Almennar meö aukningu
hlutafjár og komast þar til áhrifa
i stjórn en þeim hugmyndum var
hafnaö. Þess i staö réöust þeir
Hafskipsmenn i aö koma fótum
undirfyrirtækisem nefnistReyk-
visk endurtrygging. 1 kjölfariö
voru tryggingar Hafskips boönar
út erlendis og reyndist lægsta til-
boöiö vera frá frönsku trygging-
arfyrirtæki, sem fróöir menn
segja raunar aö hafi greinilega
undirboöiö markaöinn svona i
upphafi meöan verið var aö
tryggja sér viöskiptin. Hafskips-
menn þurftu hins vegar aö finna
umboössala fyrir þetta franska
félag og sá sem fyrir valinu varö
var ekki Almennar tryggingar
heldur Reykvisk endurtrygging...
0 Viö heyrum aö geysileg reiöi
sé meöal knattspyrnuforystu-
manna á Akranesi vegna lykta
kærumáls þeirra á hendur KR i
Islandsmótinu á dögunum, og
meöhöndlun Knattspyrnusam-
bandsins og formanns þess
Ellerts B. Schram á þvi' máli;
m.a. aö afhenda verölaun i Is-
landsmótinu áöur en endanlegur
dómur lá fyrir. Akurnesingar eru
sagðirhugleiöa aö visa kæru sinni
áfram til æöri máttarvalda, þ.e.
Alþjóða knattspyrnusambandsins
eöa hins evrópska. Jafnframt er
þvi haldiö fram aö vegna þessa
máls sé þess aö vænta aö veru-
lega eigi eftir aö hitna undir for-
mannsstóli Ellerts I KSI og m.a.
nefnt aö hingaö til hafi þaö jafnan
veriö Skagamenn sem hafi stutt
dyggilega viö bakiö á Ellert og
gert um hann tillögu sem for-
mannsefni. Þess stuönings geti
Ellert hins vegar ekki vænst á
næsta þingi KSt,og gerist þetta
samfara því aö viöar heyrast
óánægjuraddir úr íslenska knatt-
spyrnuheiminum meö störf KSl
og formannsins....
9 Flestir hafa tekið eftir aug-
lýsingunni: Manhattan — Hund-
leiöir á nýju skemmtistööunum,
sem er nákvæm eftirliking á aug-
lýsingaboröum Fhigleiöa, sem
auglýsingastofa ólafs Stephensen
hefur hannaö. Þessari auglýsingu
er ætlað að vekja athygli á nýjum
skemmtistað i Kópavogi, sem
kallast mun Mannhattan^og er
sagt aö þessi auglýsing sé komin
frá þeim auglýsingateiknurunum
Siguröi Erni Brynjólfssyniog Sig-
þóri Jakobssyni.Innan úr auglýs-
ingabransanum heyrum viö aö
svona nákvæm stilfærsla á hug-
verki annarrar auglýsingastofu
þyki býsna djarft fyrirtæki og óla
Steph. sé I lófa lagiö að gera háv-
aða út af þessu innan samtaka
auglýsingamanna, kæri hann sie
um slikt.
® Þó aö útvarpsstjóri hafi
ákveðið aö hætta notkun afnota-
gjaldapiuauglýsingarinnar aö
kröfu Jafnréttisráös,er ekki vist
aö raunum útvarpsins út af þess-
ari auglýsingu sé þar meö lokiö.
Viö heyrum nefnilega aö hljóm-
plötufyrirtækið Steinar hf hafi
gert háar fjárkröfur á hendur út-
varpinu fyrir lagastuld. Lagiö
sem notaö er i þessari auglýsingu
er Stjörnuhrap með Mezzoforte
og hafði útvarpiö fengiö leyfi
hljómsveitarstrákanna fyrir þvi
aönota þetta lag en alveg láðstaö
tala viö hljómplötuútgáfuna, sem
á upptökuna sem notuö er....
0 Ánæstunni muni ráöi aö ráöa
i stöðu skrifstofustjóra hjá Flug-
málastjórn. 1 hópi þeirra sem
taldir eru liklegastir til að hreppa
þá stööu er sagður Jóhann Jóns-
son, núverandi framkvæmda-
stjóri Timans...
0 FráHótelLoftleiöumheyrum
við að Karnabær hafi fengið þar
heimild fyrir þvi aö setja þar upp
fullkomið myndsegulbandakerfi
inn á öll herbergi hótelsins og þar
hyggist fýrirtækiö koma á sjálf-
stæöri sjónvarpsdagskrá fyrir
gesti hótelsins, þar sem fléttað er
inn auglýsingum frá fyrirtæk-
inu..._______________________
0 Hamborgarastaöur i mið-
borginni var auglýstur til sölu á
dögunum. Eftirþvi sem fullyrt er
við Helgarpóstinn er hér verið að
bjóöa Borgarinn i' nýja Lækjar-
togshúsinu til sölu, en ástæður
liggja ekki fyrir...
0 Athygli hefur vakið að
Magnús Gunnarsson, fyrrum
framkvæmdastjóri Arnarflugs og
einn af framámönnum ungra
sjálfstæðismanna hér áöur fyrr
og keppinautur um fram-
kvæmdastjórastööu Sjálfstæöis-
flNcksins, er nú kominn á mála
hjá Sambandsveldinu og oröinn
aöstoöarframkvæmdastjóri Oliu-
félagsins. Orðrómur er á kreiki
um aö þetta sé aöeins upphafiöað
ýmsum tilfærslum i toppstöðum
innan Sambandsins, þvi aö
Vilhjálmur Jónsson, núverandi
forstjóri Oliufélagsins, sé á leið i
nýja stööu innan hringsins og svo
kollaf kolli uns að þvi komi aö all-
ar þessar tilfærslur endi i nota
legum bankastjórastól sem ætl-
M-1230 býður uppá:
Klukkutima, min., sek. Mán-
uö, mánaðardaga, vikudaga.
Vekjarar meö nýju lagi alla
daga vikunnar. Sjálfvirka
dagatalsleiöréttingu um mán-
aöamót. Bæði 12 og 24 tlma
kerfiö. Hljóðmerki á klukku-
tima fresti meö ,,Big Ben”
tón. Dagatalsminni meö af-
mælislagi. Dagatalsminni
meö jólalagi. Niöurteljari frá
1. min. til klst. og hringir þeg-
ar hún endar á núlli. SkeiÖ-
klukka meö millitima. Raf-
hlööusem endist 1 ca. 2 ár. Ars
ábyrgð og viögeröarþjónusta.
Er högghelt og vatnshelt.
Verð 850
Casio-umboðið
Bankastræti 8,
simi 27510.
aður sé Erlendi Einarssyni,nú-
verandi forstjóra Sambandsins. ,
Og vel að merkja i þvi sambandi
— Seöalbankaorörómurinn hefur l]6
enn ekki verið kveöinn niöur.... LJ
A A HÚfcCiÖCiH HÚSGAGNA-
U \| / \
UM HELGINA