Helgarpósturinn - 13.11.1981, Síða 12

Helgarpósturinn - 13.11.1981, Síða 12
interRent car rental Akureyri Reykjavik Mesta úrvallS. besta þjónustan. VI6 utvegum ySur alslátt a bllaleígubilum er'endls. Galdrakarlar leika fyrir dansi Diskótek Prentarar, sem eitt sinn voru nefndir svo, en ganga nú undir heitinu bókageröarmenn, gera ýmislegt fleira sem aö iöninni lýt- ur en llma upp slöur á bókum og blööum. Nýlega lauk verölauna- samkeppni Félags bókageröar- manna um merki félagsins, sem þaö efndi til meöal félagsmanna sinna. Aö mati dómnefndar var þaö Hallgrlmur Tryggvason, sem leysti verkefniö best, en daglega stendur hann viö ljósaborö i Blaöaprenti, og gengur meöal annars frá siöum Helgarpóstsins. — Þaö má segja, aö ég standi Fóstbræður i stórræðum Boróa- pantanir Simi88220 Veitingahúsiö í GLÆSIBÆ Hallgrimur Tryggvason meö vinningsmerkiö sem hann teiknaöi fyrir Félag bókageröarmanna. Karlakórinn Fóstbræöur heldur um þessar mundir sinar árlegu haustskemmtanir i félagsheimili sinu viö Langholtsveg. Auk þess sem kórinn kemur fram og syng- ur lög af ýmsu tagi flytja kórfé - .lagar og eiginkonur þeirra kaba- rett undir stjórn Sigriöar Þor- valdsdóttur leikkonu. Kynnir er Jón B. Guúnlaugsson, einn kórfé - . laga. Kdrinn hefur þegar haldiö þess- ar skemmtanir þrjár helgar, jafnan fyrir fullu húsi. Næstu skemmtanir veröa á fóstudags- og laugardagskvöld, en að þvi búnu halda Fóstbræöur og föru- neyti noröur f land. Þeir ætla aö skemmta Skagfirðingum i Miö- garði föstudagskvöldiö 20. nóv- ember og Akureyringum i Sjálf- stæðishiisinu laugardagskyöldiö 21. En Fóstbræöur láta ekki þar við sitja. Siöast i þessum mánuði kemur út ný hljómplata þar sem kórinn syngur jólalög og -sálma, meö aðstoö félaga Ur Sinfóniu- hljómsveit Islands. Næst á dag- skráer ferö kórsins til Bandarikj- anna, þar sem hann kemur fram fyrir hönd Norðurlanda á sýning- unni „Skandinavia i dag”. Haust- skemmtanirnar eru einmitt liöur ifjáröflun kórsins vegnra þessarar feröar, sem veröur farin i sept- ember 1982. 35? 1 Huslovernik Ciril fyrrum einkakokkur Titos. Mlinarska riba na Zaru Helgarréttinn fáum viö aö þessu sinni frá fyrrum einka- kokki Titos,fyrrverandi forseta Júgóslavlu. Hann heitir þvi framandi nafni „Mlinarska riba na Zaru, sem útleggst á Islensku „glóðarsteiktur skötuselur aö hætti malarans.” Skötuselurinn er skorinn i hæfilega þykkar sneiöar og glóöarsteiktur i hálfa aðra til tvær minutur á hvorri hlið. Saxaöur kaber og klippt stein- selja eru látin krauma i smjöri og sitróna kreist yfir. Fiskurinn er kryddaöur meö salti, pipar og hvitlauk og bor- inn fram meö islenskum kart- öflum og þessu smjöri, sem út- búiö var. Þetta er stutt og laggóö upp- skrift, enda er rétturinn fljót til- reiddur — og gómsætur. Mensa viö Lækjargötu — gamaldags og rómantlskt kaffihús á franska vísu. Endurkoma Mensu við Lækjargötu: „Gekk með staðinn i maganum i tvö ár’ ’ Enn einn m atsölustaðurinn. Nú hlýtur aö vera fariö aö bera i bakkafullan lækinn. Þetta kunna aö vera viöbrögö margra, þegar upplýst er, að enn einn veitingastaöurinn var opn- aður á mánudaginn. Veitingastaðurinn er Mensa, og hann er til húsa aö Lækjargötu 2, á sömu hæö og Listmunahús Knúts Bruun, með sameiginleg- um inngangi.En venjulegur veit- Verðlaunasamkeppni Félags Bókagerðarmanna: Besta merkið frá prent ara i Blaðaprenti Föstudagur I3. nóvember 1981 halrjarpn'zh irinn þvi búnu til Danmerkur til að kynna sér nýjungar i prentiön- inni. Seinna bauðst honum sem „young Icelandic labour special- ist” utan af landsbyggðinni aö fara til Bandarikjanna. Hann feröaöist vitt og breitt um landiö og kynnti sér starfsemi kollega sinna bandariskra og vinnubrögö þeirra, m.a. á stórblaöinu Washington Post. Aö Ameriku- dvölinni lokinni settist hann i listaskóla i Kent á Englandi til að nema auglýsingateiknun. Eftir aö Hallgrimur kom heim aftur tók hann meöal annars þátt i fyrstu tilraun Islenskra blaöa- manna til aö gefa út frjálst og óháö dagblað. Þaö var dagblaðiö Mynd, sem raunar kom út I mjög skamman tima. — Þetta Myndarævintýri var merkilegt, ekki sist fyrir þá sök, aö viö geröum teikningar eöa „layout” af siöunum, „upp á punkt”, eins og sagt er á prent- aramáli. Ég held ég geti fullyrt, aö viö höfum orðið fyrstir til aö gera svo nákvæmar siöuteikning- ar. Og ég get stært mig af þvi að hafa kennt lektornum i blaða- mannaháskólanum i Noregi,Sig- urjóni Jóhannssyni, undirstöðu- atriöin i þvi sem hann er aö kenna þar úti núna, segir Hallgrimur Tryggvason. Um leiö og viö óskum honum til hamingju meö merkiö vonum viö, að þaö veröi ekki notaö i fyrsta sinn I sambandi viö yfirvofandi verkfall bókageröarmanna. ingastaður er þetta ekki, frekav kaffihús, þar sem þó er hægt aö fá heitan mat í hádeginu — létta máltiö. Og meðlætið meö kaffinu — eöa súkkulaði meö þeyttum rjóma • er mest á franska visu. — Ég er bUin aö ganga með þennan stað i maganum i tvö ár, eöa alveg frá þvi ég kom frá Frakklandi. En fyrir tveimur árum haföi enginn bankastjóri trúá svona fyrirtæki. Það virðast þeir hafa fengiðnUna, segir Ingibjörg Pétursdóttir, eigandi staöarins. HUn dvaldi árum saman i Frakklandi, hefur veriö þar jafn lengi og heima á íslandi, segir hún sjálf. — Þessi kaffistofa er raunar það sem ég vandist viö i Frakk- landi. Kaffistofur meöþessu sniði eru Ut um allt, bæöi þar og ann- arsstaðar i Evrópu. Þegar ég kom heim fannst mér öll kaffihús hérna einhvernveginn alltof „ný”, og þaö var allt eins. Bollapör, hnifapör, húsgögn, allt var þetta eins. Mér fannst vanta gamaldags og rómantiskan stað, segir Ingibjörg. Og hUn kom honum einfaldlega upp — kannski ekki einfaldlega reyndar, þvi kostnaðurinn er mikill. En aösóknin hefur aftur á móti verið góö frá þvi aö Mensa var opnuð, á mánudagsmorgun. — Viö höfum ekki sest niöur, og þaö er eiginlega allt i ruglingi ennþá vegna þess að straumurinn hefur veriö stanslaus allan tim- ann — viö bjuggumst eiginlega alis ekki við þvi, viö erum ekkert farin aö auglýsa. — Nafniö. Hvernig er það til komið? — Já, þetta meö nafniö er dálit- iö merkilegt. Ég fór aö leita aö stuttu og meðfærilegu nafni, og fór meöal annars I Arbók Reykja- vikur. Þarsá ég, aö einmitt hér á þessu sama horni var einu sinni matstaður, fyrsta stúdentsmat- salan i bænum, og hét Mensa akademica. Og latneska oröabók- in segir mér, að mensa þýöimeð- al annars bæði matborö og réttur. Mér fannst þetta alveg upplagt, hugsaðu þér hvað þaö Mjómar vel: Hittumst á Mensu. Þaö errétt, aö andrúmsloftiö er gamaldags, staöurinn er innrétt- aður eins og gömul stofa, gamlar myndir í gluggakistum og á veggjum. Allt er eins iikt þvi sem þetta húsnæöi varupprunalega og hægt var aö hafa það, gólfiö m.a. bara pússaö upp og lagaö, og bindingsverk og grófar tréstoðir látnar standa. Og matseöillinn er forvitniieg- ur. Möndlukökur, súkkulaöikök- ur, allskonar bökur sem svo eru kallaðar, á frösku tarte á ensku pie. Rúnnstykki meö ávaxta- hlaupi, heitar samlokur, sænskir snúöar, svo eitthvaö sé nefnt, og réttur dagsins i hádeginu. Þá má ekki gleyma kaffinu, venjulegtog expressó, súkkulaði með þeytt- um rjóma og margar geröir af te: Kenyate, Afternoonte, Alportte, piparmyntute og rooibushte. Að sögn Ingibjargar er opið I Mensu fráhálftólf á morgnana til hálf tdlf á kvöldin — eitt af örfá- um kaffihúsum ef ekki það eina þar sem er hægt aö fá sér kvöld- kaffi. Upphaflega var hugmyndin aö hafaldcaöá sunnudögum (,,ég verö lika aö fá fri” segir Ingi- björg), en ekki er óliklegt, aö þaö verði endurskoðað, ef i ljós kem- ur, að grundvöllur er fyrir þvi. En hvaö sem ööru liöur: Hitt- umst á Mensu. ÞG betur aö vigi en kollegar minir, þvi ég hef eitt ár I auglýsinga- teiknun og hef átt viö aö teikna ýms vörumerki árum saman, segir Hallgrimur viö Helgarpóst- inn. — Fyrsta vörumerkiö teiknaöi ég fyrirKjörbúö Bjarna á Akur- eyri, sem KEA er reyndar búiö aö kaupa, en þaö sem ég er ánægö- astur meö er plötuumslag sem ég geröi fyrir vin minn óöin Valdi- marsson. Hallgrimur á langan starfsald- ur aö baki I prentiðninni. Hann tók sveinspróf áriö 1957, en fór aö

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.