Helgarpósturinn - 27.11.1981, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 27.11.1981, Blaðsíða 9
. ' , . rpor -i. I• -> .H<~ v. i.ir-i-W ,Mö-: hnllJF=irpn t=zfl irinn Föstudagur 27. nóvember 1981 legar kapallagnir til dreifingar á þjófstolnu myndefni. Yfirvöld hafa ekki legið á liði sinu þegar unglingar hafa sent Ut dægurtónlist af hljómplötum til næsta nágrennis með ófullkomn- um búnaði sjálfum sér til - skemmtunar. Slikir áhugafikt- arar hafa umsvifalaust verið gripnir og jafnvel kærðir fyrir brot á útvarpslögunum. En óprúttnir athafnamenn sem hafa komið sér upp fullkomnum tækja- lýsa kjánaskap sinn og dáöleysi úr ræðustól Alþingis. t ljósi þess er forráðamönnum Rikisútvarps- ins og Pósts og sima e.t.v. vorkunn þó þeir hafi litið eða ekkert gert til að verjast þvi að lög stofnana þeirra séu brotin. Þvi verðurþó ekki trúað fyrr en i fulla hnefana að ekki sé hægt að fá fram viðeigandi aðgerðir til að halda uppi lögum i landinu. t þeirri trú er meðfylgjandi kæra send því yfirvaldi sem á fyrst og Látum reyna á lög og rétt — Videostarfsemin kærð til saksóknara ríkisins Enn heldur Video-æðið áfram án þess að nokkuð sé gert til að stöðva lögbrotin sem þvi fylgja. Flestnm virðist þó orðið ljóst að öll sú starfsemi grundvallast á lögbrotum, efnið sem dreift er um kapalkerfin er stolið og þvi dreift með ólögmætumhætti, en samt er ekkert gert. Menntamálaráö- herra segirá Alþingi aö vafalaust séu brotin lög, en vill samt bara biða meðan nefnd athugar málið! Dómsmálaráðherra gerir sér ferð i ræðustól á Alþingi til að lýsa yfir þvi aðhann sé sammála mennta- málaráðherra, hann vill heldur ekkert aðhafast þó að brotnar séu fleiri lagagreinar en tölu veröur á komið i fljótu bragði, sennilega fleiri en dæmi eru til um. Borgar- stjórn slær þó e.t.v. alla út i vit- leysunni: hún samþykkir að leggja blessun sina yfir lög- leysuna með þvi að heimila að götur séu grafnar upp fyrir ólög- búnaði til mun grófari brota á sömu lögum og mörgum fleiri i ágóðaskyni, eru látnir óáreittir. Venjulega eru lögbrot stöðvuö og meintir afbrotamenn settir i gæsluvarfAiald meðan mál þeirra eru rannsökuð. En i þessu tilviki fá lögbrjótarnir ekki aðeins að ganga lausir heldur fá að halda iöju sinni áfram og útvikka starf- semina með blessun yfirvalda. A meöan ráöherrar vikja sér á bak við nefndútiibæheldurlögleysan áfram, Video-son grefur upp götur og tengir saman fleiri og fleiri hús en video- leigurnar raka saman fé með þvi að fjölfalda og leigja út myndkassettur, sem á stendur aö óheimilt sé aö f jölf alda eða leigja. Allt er þetta mál með slikum endemum að ekki er öllu lengur hægt að horfa á yfirvöld i landinu verða sér til skammar með að- gerðaleysi sinu og ráðherrar aug- fremst að gæta þess að lög séu haldin og taka þá til bæna sem brjóta af sér. Kæra þessi er til- raun til að láta á reyna hvort yfir- völd geti til lengdar kom ið sér hjá að framfylgja lögum. Rétt er aö taka fram að þó svo að Video-son sé eini aðilinn sem nafngreindur er í kærunni, er henni ekki siður stefnt gegn öðrum þeim sem samskonar starfsemi stunda. Video-son er eina formlega fyrirtækið á þess- um vettvangi og þess vegna auð- veldast að henda reiður á þvi. Fjöldi annarra kerfa mun vera starfræktur i Reykjavík og viðar en þeir sem þar eru að verki virðast gera sér ljóst að iðja þeirra brytur i bága við lög og hafa vit á aö auglýsa ekki athæfi sitt. Efnisöflunþessara aöila mun vera með enn vafasamari hætti en hjá Video-son, auk þess koma þeir sér undan að greiða opinber vænlega leið til að ná henni fram”. Samt veit Helgi að önnur smásamtök hafa ábekka stefnu og Fylkingin i kjara- og launa-- málum. Á ég hér við kommúnistasam- tökin, enda hafa félagar beggja samtakanna unnið saman að ýmsum andófstilraunum innan verkalýðshreyfingarinnar. Helgi hefði ekki þurft að sleppa svona staðreyndum, jafnvel þótt hann sé að auglýsa Neista. Það að- Um gleymsku Helga — athugasemd við Vettvangsgrein Helgi Sigurðsson, úr Fylking- unni, taldi rétt að benda á áreiðanleika Neista I Vettvangs- grein i Helgarpóstinum. Kannski megi deila um hann. Ekki ætla ég þó að gera neitt i þá áttina. Áreiðanleika Helga i málflutningi má þó draga i efa. Hann segir Fylkinguna vera einu stjórn- málasamtökin sem ,,af heilindum styðja kröfuna um leiðréttingu launanna og benda jafnframt á skilur nóg málgagn Fylkingar- innar og Verkalýðsblaðið fyrir það. Reyndar hefði hann alveg mátt gefa Verkalýðsblaðinu ein- hverja einkunn eins og hinum blöðunum, þvi það hefur a.m.k. jafn mikla útbreiðslu og Neisti. Hvorki Helgi né Fylkingin vinna neitt á þvi að sneiða hjá baráttu (eða samvinnu) við öll önnur stjórnmálasamtök. Eða eins og spakmælið segir: „Uppdráttur- inn á ávallt að sýna landslagið eins og það er”. En reyndar hjó ég eftir merki- legri kenningu i grein Helga. Hún er svona: ,,.. kjaradeilurnar ráðast að miklu leyti af lyktum þess fjölmiðlastriðs sem beim fylgir” (min undirstr). Ekki vissi ég að ástandið væri orðið svona skilyrt af fjölmiðlum. AriT. Guðmundsson ritsj. Verkalýðsblaðsins. á engan hátt þvi hvort tækin eru góö eða vond, einfaldlega vegna þess að hér er um engan saman- burð á tækjum að ræða. Þó tekur út yfir allan þjófabálk þegar þulur auglýsingarinnar segir: „Hann (hún) „valdi” AKAI.” Hvort heldur þú, kæri neytandi, að þau hafi valiö eða að valiö hafi verið fyrir þau? hann ætlaði nú að láta veröa af þvi að kaupa sér dýrar og góöar „græjur”. ,,A ég ekki bara að kaupa AKAI?” „Af hverju?”, spurði ég. „Nú, önnur hver fjölskylda I stigaganginum þar sem ég bý er komin meö AKAI”! Já, mikill er máttur auglýsing- anna. Mikill er máttur auglýsinganna Kauptu AKAI 1 fyrra auglýsti AKAI með ungu pari sem pataði út I loftið og einhver stundi AKAI öðruhvoru. Þessi auglýsing fór svo fyrir brjóstið á landanum aö ætla má að salan hafi veriö eftir því. Nú voru góð ráð dýr. Aug- lýsingamaskinan í gang, nokkrir áberandi úr tónlistarlifinu fengn- ir til að auglýsa vöruna. Auðvitaö tengjast gæði tónlistarmannanna Fyrir hverja er auglýst? Trúlega fyrir þá sem litið þekkja til mismunandi tækja eða hafa hvorki tima né áhuga á að kynna sér úrvaliö. Þvi ekki að velja það sama og sá þekkti? Hvernig seljast svo tækin? Litið dæmi. Samstarfsmaöur gaf sig á tal við mig og trúði mér fyrir þvi, að VETTVANGUR Til saksóknara ríkisins Hverfisgötu 6 101 Reykjavík. Reykjavík 23. nóvember 1981. Ég undirritaÖur, Siguröur Karlsson, leikari, Lynghaga 17, Reykjavík, leyfi mér hér meö aÖ kæra til yÖar, herra ríkis- saksóknari, starfsemi fyrirtækisins Video-son hf. Reykjavík svo og annara aÖila sem aö undanförnu hafa staÖiÖ aÖ ólög- mætum sjónvarpssendingum um kapal í fjölbýlishúsum og víÖar. Starfsemi greindra aöila er aÖ mínu mati skýlaust brot á 2. gr. fjarski^tala'ga nr. 30 frá 1941 svo og 2. gr. útvarps- laga nr. 19 frá 1971^og é.t.v. fleiri laga. Er þess hér meö krafist aÖ þér látiö rannsaka lögbrot hinna kæröu og höföiö síöan opinbert mál á hendur þeim. Þá vil ég jafnframt fara þess á leit aö rannsakaÖ verÖi hvort samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur frá 19. nóv. sl. þar sem beinlínis er stuölaö aö og greitt fyrir lögbrotum Video-son hf., falli ekki undir refsiveröa háttsemi og ef svo reynist,aÖ þeir seku veröi dregnir-til ábyrgÖar fyrir brot sitt. Kæru þessa sendi ég yÖur, herra saksóknari, sem almennur borgari í þessu landi og einn þeirra mörgu sem ekki vilja lengur una því,^aö^lög og réttur sé fótum troÖinn af greindum aÖilum. Hinni^ég á aö í 21. gr. laga um meöferö opinberra mála nr. 74 frá 1974 segir, aÖ rikissaksóknari skuli hafa gætur á afbrotum sem framin eru, kveöa á um rannsókn þeirra og höföa opinber mál út af þeim. Kæran sem Sigurður Karlsson sendi rikissaksóknara I vikunni. gjöld afstarfseminni.Enginn vafi leikur á aö þar er um stórfellda f jármuni aö ræöa. Þvi’ brýnna er aö koma lögum yfir þá og þvi alvarlegra er aðgeröaleysi stjórnvalda i þessum málum. Sigurður Karlsson staö friðar og hlutleysis i Vestur- -Evrópu”. Þetta segir fréttastjóri Rikisút- varpsins að hafi verið sýnt fram á aö væri ágæt þýðing. Um þá full- yrðingu þarf ekki að fara mörgum oröum..Þetta dæmir sig sjálft. Fyrir nokkrum árum lýsti Margrét Indiriðadóttir frétta- stjóri starfi fréttamanna og fréttastofu útvarpsins á þennan veg: Ágæt þýðing, — eða hvað? Fróðlegt var að lesa viötal Helgarpósts við fréttastjóra Rikisútvarpsins, Margréti Indriðadóttur, föstudaginn 13. nóvember. Viötalið var fróðlegt fyrir margra hluta sakir. Þaö sem verður mér tilefni til aö stinga niöur penna er hinn dæmalausi embættishroki, sem fram kemur i viðtalinu. Blaðamaður Helgarpóstsins spyr fréttastjórann um þýðingar- villu i frétt um friðarhreyfingar. Þaö stendur ekki á svarinu: Hvaða þýöingarvillu?, spyr fréttastjórinn og segir orörétt: „Þetta villutal er ekkert nema móöursýkiskast i pólitiskum rit- stjóra sem er eitthvaö illa farinn af þrálátri en ófullnægöri þing- setufikn. Það hefur verið sýnt fram á að þetta var ágæt þýðing”. Nú er þaö svo, aö undirritaður sem sæti á I útvarpsráði, hnaut um þessa margræddu frétt, þegar hún var lesin I kvöldfréttum 11. október sl. Orðalag fréttarinnar varð mér tilefni til þess að óska eftir þvl i útvarpsráði, að fá að sjá texta fréttaskeytisins frá frétta- stofu Reuters, sem fréttin var byggö á. Við samanburö á texta frétta- skeytisins og frétt Rikisútvarps- ins kom i ljós, aö ekki hafði verið rétt þýtt. Skal nú enn einu sinni birtur texti Reuters og texti fréttastofunnar, þannig að hver og einn geti dæmt hvort hér er rétt með farið. A ensku hljóöar umrædd setn- ing svo: „President Reagan and Joseph Luns, Secretary-general of NATO (The North-Atlantic Treaty Organization) have voiced alarm at what they see as growing pacifist and neutralist sentiment in West Europe”. I þýðingu fréttastofu Rikisút- varpsins hljóðaði þetta svo: „Ronald Reagan Bandarikjafor- seti og Joseph Luns fram- kvæmdastjóri Atlantshafsbanda- lagsins hafa látið I ljósi áhyggjur vegna sivaxandi fylgis við mál- „Abyrgð fréttamanns er ekki sist i þvi fólgin, að allur þorri manna trúi þvi aö fréttastofan fari með rétt mál, og fréttamaður gæti valdiö óbærilegum skaöa með ábyrgðarlausum fréttaflutn- ingi, bæði fjárhagslegum og einnig á þann hátt, aö yröi frétta- stofan uppvls aö röngum frétta- flutningi væri ekki lengur neinn aðili i landinu er fólk gæti treyst til óhlutdrægs fréttaflutnings, — en útvarp eða hljóövarp er þó sú stofnun sem nær til flestra lands- manna”. Auövitað geta öllum orðið á mistök I starfi. Viö þvi er ekkert að segja, en slikt á þá aö viöur- kenna og leitast við að koma I veg fyrir, að mistök endurtaki sig. Þaö er ekki rétta leiöin, þegar mistök verða, að svara með hroka og fullyröa að engin mistök hafi átt sér staö. Slikt veldur þvi auövitað er til lengdar lætur, aö þorri manna hættir að trúa að fréttastofa Rikisútvarpsins fari meö rétt mál og ég hygg, að þaö sé nú staöreynd hjá þeim, sem gjörla fylgjast með erlendum fréttum, að sumir þeirra a.m.k. trúa nú fréttastofu Rikisútvarps- ins varlega i þeim efnum, eftir það sem á undan er gengiö. Eiður Guðnason

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.