Helgarpósturinn - 27.11.1981, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 27.11.1981, Blaðsíða 20
20 ^^ýningarsalir Nýja galleríið/ Laugavegi 12: Aljtaf eitthvaö nýtt aö sjá. Opiö allia virka daga frá 14—18. Torfan: Nú stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum AlþýBu- leikhússins sl. ár. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir er meö batik- listaverk. Mokka: Olga von Leuchtenberg sýnir vatnslita- og ollumyndir. Galleri Lækjartorg: Vegna mikillar absóknar hefur sýning Hauks Halldórssonar verið fram lengd og lýkur henni á sunnudag. Haukur sýnir trölla- myndir, eins og allir vita. Gallerí Langbrók: Nú stendur yfir jólasýning á verkum aðstandenda gallerisins og er opiö virka daga kl. 12—18. Ásmundarsalur: Guömundur Pálsson opnar mál- verkasýningu á laugardag. Kjarvalsstaöir: Margrét Reykdal sýnir ollu- myndir i vestur-forsal. Haukur Clausen opnar svo sýningu á ollu- og vatnslitamyndum á laugar- dag. Er sýningin i vestursal. Norræna húsiö: 1 kjallarasal stendur yfirsýning á listiönaöi frá Fjóni, þar sem sýnt er keramik, vefnaður, glervara og ljósmyndir. A iaugardag opnar i anddyri sýningin Silfur og sagnakvæöi, en þar er þaö danski listamaðurinn John Rimer, sem sýnir silfurmuni, sem hann hefur á grafiö kvæöi og drápur úr lslendingasögunum. Listasafn ASI: Nú eru siöustu forvöö aö sjá sýninguna eftirprentun Guernica Picassos i fullri stærö, ásamt öörum verkum, sem tengjast myndinni þeirri. Siöasta sýningarhelgi. Listmunahúsið: Sölusýning á verkum eftir Gunnar Orn, Alfreð Flóka, Jón Engilberts, öskar Magnússon, Blómeyju Stefánsdóttur og Þorbjörgu Höskuldsdóttur. Djúpið: A laugardag opnar Bandarikja- maöurinn og Islendingurinn Ray Holland sýningu, sem hann kallar „Paperwork”, en þar sýnir hann verk úr pappir, sem hann hefur sjálfur búiö tii (þ.e. papplrinn), formaö og málað. Þjóðminjasafnið: Auk hins heföbundna er sýning á lækningatækjum i gegnum tiðina. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Asgrímssafn: Opiö samkvæmt umtali i sima 8 44 12 miili kl. 9 og 10. Listasafn Islands: 1 safninu er sýning á eigin verkum þess og sérsýning á port- rett myndum og brjóstmyndum. Safniö er opið kl. 13.30 til 16 sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga. Nýlistasafnið: 1 kvöld, föstudag, kl. 20 og á morgun kl. 14 veröa sýndar kvik- myndir myndlistarmanna. Er hér um aö ræða margs konar myndir, tilraunakvikmyndir, heimildar- myndir, auk annars konar per- sónulegrar túlkunar listamanna. Hoilenska iistakonan Christine Koenigs mun á laugardag skýra notkun kvikmynda i myndlist. Rauða húsið/ Akureyri: Hannes Lárusson sýnir sex verk, sem þó eru tengd sömu grunn- hugmyndinni um alla hiuti i heimi. Hannes notar blandaða tækni viö gerö verka sinna. Sýn- ingin er opin daglega kl. 16 - 20, og lýkur sunnudaginn 29. nóv. Leikhús Þ jóðleikhúsið: Föstudagur: Dans á rósum eftir Steinunni Jóhannesdóttur. .,1'eir, sem hér eiga hlut aö máli, hafa ekki hvatt sér hljóös áöur meö eftirminnilegri hætti og vilji þeirra til aö fjalla um raunhæf mannleg vandamál, verður ekki dregintr I efa.” Laug^nfagur: Hótel Paradlseftir Feydeau. Arni Tryggvason fer á W kostum iþessum Ijúfa gamanleik. Sunnudagur: Dans á rósum. Litla sviðið: A sunnudag kl. 20.30: Astarsaga aldarinnar eftir Martu Tikkanen. „Þrátt fyrir meinbaugi textans er þetta sýning sem lætur mann ekki ósnortinn.” Föstudagur 27. nóvember 1981 ö ■T*--------r’i*- I ' V I * LEIÐARVISIR HELGARINNAR Útvarp Föstudagur 27. nóvember 10.30 Tónleikar.Ef þaö er Pét- ur, þá er þaö nikkan og danskar vlsur, auk nokk- urra polka. 11.00 Aö fortíö skal hyggja.Og tlmann tyggja. Enda lesiö úr Svartfugli Gunnars. 15.10 Timamót. Saga eftir Simone de Beauvoir. Þaö er Jórunn Tómasdóttir sem les þýöingu sina. Vel gert og vandaö handverk og huga. 16.50 Leitaö svara. Hrafn Pálsson svarar öllum öör- um en mér, greinilega. 19.40 A vettvangi. E1 Sigmari Ben Haukl tekur dægurmál- in til umfjöllunar. Laugardagur 28. nóvember 9.30 óskalög sjúklinga. Þvi Gau’ er kominn heim. Meö laginu um hann Jón. 11.20 Ævintýradalurinn. Hörkuspennandi barnaleik- rit gert eftir sögu Enit Blæt- on, sem var og er vinur allra krakka. 13.30 A ferö. Oli H. fer um isi- lagöar götur á snjódekkj- um. 13.35 tþróttaþáttur. Hermann Gunnarsson kynnir viöburöi heigarinnar og fleira. 13.50 Laugardagssyrpa. Meiri Mahler, meiri Mahler, meiri Mahler, og hættiö aö mala svona svakalega. 23.00 Danslög. Frumeindir lifsins skjótast meö atóm- krafti út I ómælisviöáttur ástareldsins. Leikfélag Reykjavíkur: Iðnó: Föstudagur: Rommi eftir D.L. Coburn. Gamalmennagang- stykki, þar sem Sigriður og Gisli fara á kostum I tragikómiskum vandamáladúett. Laugardagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. „Andinn I verkinu er umfram allt notalegur, þaö er skrifaö af húmanista sem lætur sér annt um manneskjur.” Sunnudagur: Undir áiminum eft- ir Eugene O’Neill. „Hallmar Sig- urösson hefur valiö þá leið aö hieypa öllum ofsanum út, gefa tauminn lausan. Meö þessu nær hann fram hraöa og ákveöni, sem I sjálfu sér magna átök verks- ins.” Austurbæjarbió: Skornir skammtar eftir Þórarin Eldjárn og Jón Hjartarson. Sýning á laugardag kl. 23.30. Nemendaleikhúsið: Jóhanna af örk. Sýningar I Lindarbæ á föstudag og laugar- dag kl. 20.30. Allra siöustu sýningar. Alþýðuleikhúsið: Föstudagur ki. 16. Sterkari en Superman.eftir Roy Kift. Sýning, sem yljar i skammdeginu. Föstudagur kl. 20.30: Illur fengur eftir Joe Orton. —sjá umsögn i Listapósti. Laugardagur kl. 20.30: Elskaðu migeftir Vitu Andersen. „Sýning Alþýðuleikhússins gefur góöa mynd af Vitu Andersen og höfundareinkennum hennar.” Laugardagur kl. 23.30: Stjórn- leysinginn eftir Dario Fo. Allra siðasta tækifæriö aö sjá Þráin Karlsson fara á kostum, þvi flug- feröir noröur leggjast af eftir þessa helgi. Sunnudagur kl. 15. Sterkari en Superman.Kl. 20.30: Iilur fengur. Leikfélag Kópavogs: Aldrei er friöur eftir Andrés Indriöason. Sýningar á þessum skemmtilega fjölskylduleik veröa á laugardag kl. 20.30 og sunnudag kl. 15. — sjá umsögn i Listapósti. Breiðholtsleikhúsið: Lagt I pottinn eftir Gunnar og Þránd. Sýning i Félagsstofnun stúdenta á sunnudag kl. 20.30. Leikfélag Keflavíkur: Flokkurinn sýnir Rauöhettu i Hafnarbiói á laugardag kl. 17. Leikfélag Selfoss: LEIKRITIÐ Fjölskyldan eftir Claes Anderson veröur sýnt I Félagsheimili Seltjarnarness 1 kvöid, föstudag, kl. 21. A morgun, laugardag, veröur þaö sýnt I Sel- fossbiói kl. 16 og á eftir sýning- unni veröur efnt til umræöna um áfengismál. Leikstjóri Fjölskyld- unnar er Asdis Skúladóttir. Ferðafélag islands: Sunnudagur kl. 13. Ferö á Olfars- fell. Útivist: Sunnudagur kl. 13. Gönguferð um Alfsnes. Sunnudagur 29. nóvember 10.25 Svipleiftur frá SuB- ur-Ameriku. Gunnlaugur ÞórBarson heldur áfram a& valhoppa um álfuna. 14.00 Dagskrárstjóri f eina klukkustund.Nú er þaB Þór- hildur Þorleifsdóttir leik- stjóri sem ræBur dag- skránni. örugglega eitthvaB um balett og kvennafram- boB. 16.30 Landsleikur f handknatt- leik.ísland-Noregur. ÞaB er hundraB sinnum skemmti- legra aB hlusta á Hemma Gunn en aB fara á völlinn. 22.00 Robertino. Syngur létt lög. Hver man ekki eftir honum? Var Sverrir GuB- jónsson 12 ára ekki eftirlík- ing? 23.00 A franska visu. Deilurn- ar um Sardou. Og þaB voru sko engar smá deilur. Nei, FriBrik Páll. Gott hjá þér. Sjónvarp Föstudagur 27. nóvember 20.40 A döfinni. Jólin nálgast, en Birna fjarlægist mig enn meir eftir siöasta áfalliö. 20.55 Skonrok(k). Orgeir Þástvaldsson er maöur aö venju hugumprúður og lyndisfriöur, en ekki veröur sama hægt aö segja um tón- listina, sem hann býöur landsmönnum. 21.35 Fréttaspegill. Guöjón Einarsson sér um þennan fróðlega og nýbreytnilega þátt i þrem þáttum. W.iðburðir Lögberg: A sunnudag kl. 14.30 I stofu 101 mun Reynir Axelsson flytja fyrir- lestur á vegum félags áhuga- manna um heimspeki og nefnist fyrirlesturinn „Knippafræöi og frjáls vilji”. Óllum er heimill aögangur. Hótel Esja: Þriöja skákmót Fiugleiöa veröur haldið á Esju dagana 28. og 29. nóvember meö þátttöku 24 sveita. Þeirra á meðal er sveit frá svissneska flugfélaginu Swiss Air og sveit frá Alþingi. Hótel Borg og Félags- heimilið á Setjarnarnesi: Dagana 28. nóvember til 4. des- ember verður haidin menningar- vaka, sem ber nafnið Lif og list fatlaöra, og er hún lokaátak Alfa- -nefndar I tilefni af ári fatlaðra. Fyrstu fimm daga vökunnar veröur Opiö hús á Hótel Borg um eftirmiðdagana. Þar veröur leikin létt kaffitónlist, leiksvæöi veröur fyrir börnin og listamenn koma fram. Laugardaginn, sem vakan veröur sett,og föstudaginn þar á eftir veröur sýnt brúöuleik- rit, sem kynnir lif fatlaöra barna. Annars veröa sunnudagur og föstudagur sérstaklega til- einkaöir öllum börnum. Nýtt Islenskt leikrit, Uppgjör, eftir Gunnar Gunnarsson veröur frumsýnt á mánudagskvöld og veröur sýnt i Félagsheimili Seltjarnarness siöar i vikunni. A fimmtudaginn færir vakan sig um set og veröur kvöldvaka i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi, þar sem leikritiö Uppgjöriö veröur sýnt og þroskaþjálfarar veröa meö skemmtidagskrá. A föstudegi og sunnudegi verður barnaskemmtun i Félagsheim- ilinu. Sunnudaginn 29. nóv. veröur sérstök guðsþjónusta i Langholtskirkju og veröur hún túlkuö á táknmál. Háskólabíó tekur þátt i vökunni meö þvi aö sýna danska mynd um fatlaðan dreng, og veröur komiö inn á efni myndarinnar I umræöunum á Hótel Borg. Vónlist Norræna húsið: A föstudag kl. 12.30 veröa Háskólatónleikar, þar sem Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal verk eftir Jóhann Kuhnau, en sá var fyrirrennari Bachs I Tómasar- kirkjunni i Leipzig. Tónlistarskóli Seltjarnar- ness: A sunnudag kl. 14.30 veröa haldnir tónleikar, þar sem Elísa- bet Waage hörpuleikari, Halldór Vikingsson pianóleikari, Kristján Þ. Bjarnason gltarleikari, Sigrlöur H. Þorsteinsdóttir fiöiu- leikari, Inga Huld Markan og Hjálmur Sighvatsson planó- leikari flytja verk eftir Henriette Renié, Beethoven, Villa Lobos, Brahms og Prokofieff. Það skai tekiö fram, aö skólinn er I hús- næöi heilsugæslustöövarinnar á Seltjarnarnesi. 22.55 Kennararaunir (Term of Trialsl.Bresk biómynd, ár- gerö 1962. Leikendur: Laurence Olivier, Sarah Miles, Simone Signoret, Hugh Griffith, Terence Stamp. Leikstjóri: Peter Glenville. Kennarablók tek- ur nemanda sinn i aukatima og brátt veröur stúlkan hrif- in af karli, en hann vill ekk- ert meö hana hafa. Hún kærir hann þá á röngum for- sendum fyrir aö hafa reynt við sig, og verður allt hav- ariiö til þess aö bjarga hjónabandi karlsins. Olivier er frábær i hlutverki sinu og hans vegna er myndin þess viröi aö lita á hana. Laugardagur 28. nóvember 16.30 lþróttir. Fótbolti og fim- leikar, fótbolti og fimleikar. Meiri fótbolta og minni fim- leika. Ha, Bjarni Fel! 18.30 Riddarinn sjónum- hryggi. Spænskur teikni- myndaflokkur um hinn hug- djarfa Donkikóta, sem baröist viö vindmyllur forö- um, eins og ihaldsmenn allra landa gera núna. Hvaö eru menn aö tauta um sovéska kafbáta fyrir aust- an? 18.55 Enska knattspyrnan. Ennogafturfótbolti. Gott þaö. 20.35 Ættarsetriö. Annar hluti og fyrsti þáttur af sex. Tekst henni aö næla I herra De Vere? 21.10 Enn er spurt. Og enn er skipt um nafn, en þaö þýöir vist litið aö leyna dellunni. Omurlegt. Hvar eru hár- kollurnar? R lulioin **** framúrskarandi *** ág»t ★ ★ gó6 ★ þolanleg O léleg Stjörnubíó: Bannhelgin (Macabra). Banda- risk kvikmynd. Leikendur: Samantha Eggar, Stuart Whit- man, Roy Cameron Jenson. Leik- stjóri: Alfredo Zacharias. Viöburöarlk hryllingsmynd. * ¥ * AU that Jazz. Bandarisk, árgerB 1980. Handrit: Robert Arthur og Bob Fosse. Leikendur: Roy Scheider, Ann Reinking, Jessica Lange, Ben Vereen. Leikstjóri: Bob Fosse. Austurbæjarbíó: ★ ★★★ (Jtlaginn. tslensk, árgerB 1981. Kvikmyndataka: SigurBur Sverr- ir Pálsson. Leikmynd Jón Þóris- son. Hljóð: Oddur Gústarsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Benedikt SigurBsson, Þráinn Karlsson o.fl. Handrit og leik- stjórn: Ágúst Gu&mundsson. Nýja bíó:^^^ Grikkinn Zorba (Zorba the Greek). Bandarisk, árgerB 1965. Leikendur: Anthony Quinn, Irene Papas, Alan Bates. Leikstjóri: Michael Cacoyannis. Hver man ekki eftir dans- atriBinu? Mynd fyrir alla, sem énn hafa ekki séB hana. Tónabíó ★ ★ ★ Midnight Cowboy. Bandarisk, ár- gerö 1969. Leikendur: Dustin Hoffman, John Voight, Silvia Mil- es. Leikstjóri: John Schlesinger. * Þetta er frábærlega vel gerð og leikin mynd um mannlega eymd. Bæjarbió: Hættuspil (Little Miss Marker). Bandarisk árgerB 1979. Leikend- ur: Walter Matthau, Julie And- rews, Tony Curtis. Leikstjóri: Walter Bernstein. MiR-saiurinn A sunnudag kl. 16 veröur sýnd myndin hlýja handa þinna frá Grúsfilm, árgerö 1972. Leikstjórar eru Sjota og Nodar Mamagadze. Laugarásbíó: Trukkar og táningar (My Boys are good Boys). Bandarisk, ár- gerö 1979. Leikendur: Ralph Meaker, Lioyd Nolan, Ida Lupino. Leikstjóri: Dethel Buckalew. Segir hér frá piltum tveim, sem eru á betrunarhæli, en vistin hef- ur ekki betri áhrif á þá en þaö, aö þeir ákveöa aö hoppa út fyrir og ræna fé og hoppa siöan inn fyrir aftur. Spennumynd. Regnboginn: ★ ★ örninn er sestur (The Eagle has landed). Bandarisk, árgerö 1978, gerö eftir samnefndri sögu Jack Higgins. Leikendur: Michael Caine, Donald Sutherland, Robert Duval. 21.45 Hótel (Hotel).Bandarisk biómynd, árgerö 1967. Gerö eftir sögu Arthur Hailey. Leikendur: Rod Taylor, Catherine Spaak, Karl Malden, Melvyn Douglas, Merle Oberon. Leikstjóri: Richard Quine. Myndin ger- ist á stóru hóteli, þar sem ýmislegt er aö gerast og mörg plott eru I gangi. Skemmtileg mynd þrátt fyrir aö allt komi kunnug- lega fyrir sjónir. Spennandi endir og fullt af stjörnum. Sunnudagur 29. nóvember 16.00 Hugvekja. Ekki fylgir sögunni hver vekur. 16.10 Guösoröiö I grasinu. Bandariskur skýringaþátt- ur. 17.10 Saga sjóferöanna. Franskur myndaflokkur og heldur betur. 18.00 Stundin okkar. Bryndis kemur liöinu á óvart meö þvi aö koma þvi i gott skap. 19.00 Karponovitsj gegn Kort- osnovski. Njet og tak. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Já og jáhá. 20.50 Stiklur. Omar Ragnars- son fer um Eyjafaröardali og svipast um eftir siöustu kartöflunni. 21.35 Æskuminningar. Þættir, sem vinna á, ef maður les nógu mikiö á meöan! Eg meina þaö ekki. 22.30 Tónlistarmenn. Egill Friöleifsson heldur áfram aö rannsaka islenska tón- listarmenn. Hér er þaö Anna Aslaug Ragnarsdóttir sem kemur og spjallar og spilar á pianó. Er hún ekki af Isfirsku kyni? Tii i tuskið (The Happy Hooker). Bandarisk, árgerö 1975. Leikend- ur: Lynn Redgrave, Jean-Pierre Aumont, Lovelady Powell. Leik- stjóri: Nicholas Sgarro. Fávitinn. Rússnesk, árgerö 1958. Leikendur: Yuri Yakovlev, Julia Borisova. Leikstjóri: Ivan Pyri- ev. Mynd eftir samnefndri sögu Dost- ojefskis. A dagsýningum 26 dagar i lifi Dostojefskís. Rússnesk kvik- mynd um atburðarlka daga i lifi hins mikla rithöfundar, þegar hann þurfti aö skrifa sögu á 26 dögum. Arangurinn var Fjár- hættuspilarinn. ★ ★ Flökkustelpan (Boxcar Bertha). Bandarisk, árgerð 1972. Leikend- ur: David Carradine, Barbara Hershey. Leikstjóri: Martin Scorsese. Ein af fyrri myndum Scorsese og gerist i ofbeldisfullu andrúmslofti kreppunnar. Skemmtileg og vel gerB mynd. Háskólabíó: ★ LITLAR HNATUR (Little Darlings). Bandarísk, árgerö 1980. Handrit: Kimi Peck og Darlene Young. Leiktjóri: Ron- akl F. Maxwell. Aöalhlutverk: Tatum O’Neal, Kristy McNichoI, Armand Assante, Matt Dillon. Stelpuútgáfa á myndum eins og Meatballs, — unglingsstúlkur af ýmsu tagi eru saman eitt sumar I dvalarbúöum í sveitinni. Einkar ófrumlegtefni, en kannski ekki óskemmtilegt fyrir unglinga sem geta þekkt sjálfa sig og kringumstæöur i sumum atriöum myndrinnar. Leikstjóm er heldur slöpp og handritiösem snýst um þaö hvor þeirra Tatum O’Neal eöa Kristy McNichol verður fyrri til aö losa sig viö meydóminn, nýtir ekki þá hugmynd aö neinu marki. Tatum er álíka kjút og tannkremsauglýsing, en Kristy McNichol veitir myndinni þá litlu tilfinningu sem hún yfirleitt hefur fyrir þvi hvernig þaö er aö vera kynþroska unglingur. ____aþ. Mánudagsmynd: Tómas.Dönsk kvikmynd um fatl- aöan dreng. Sýnd einnig á þriöju- dag. 3 kemm tistaðir Broadway: Nýjasti og flottasti skemmtistaö- urinn hefur nú loksins opnaö og veröur mikiö um aö vera þar. Diskótekið dunar alla helgina, auk þess sem nokkrar hljóm- sveitir láta sjá sig. Hollywood: Leópold Sveinsson er I diskótek- inu alla helgina og án hjálpar frá Villa, sem er I frli. A sunnudag veröur svnine hiá Model 79, vinn- ingshafar I skemmtikraftavali Holly sýna listir slnar og Steinar kynnir plötur. HótelSaga: Frábært skemmtikvöld á föstu- dag og stórkostleg Sumargleði á laugardag, meö Ragga Bjarna, Oma, Þorgeiri og Magga. A sunnudag vérða Samvinnuferöir meö skemmtikvöld, sem slær öll hin út. Hliðarendi: Guöný Guömundsdóttir fiölari og Halldór Haraldsson planó leika saman á klassisku sunnudags- kvöldi. Hótel Loftleiðir: A föstudag kl. 20.30 veröur tisku- sýning i Blómasal og á sama staö verður Vikingakvöld á sunnu- dagskvöld. Annars allt eins og venjulega, bar og brennivín. Þjóðleikhúskjallarinn: Kjallarakvöldin halda áfram á dúndurhraða og á föstudag verö- ur prógramm númer 2, en númer 1 á laugardag. Siðan dansa menn og dufla viö menningargyðjuna, eöa aörar konur, á eftir, i léttum dansi. Sigtún: Metal leikur málmkennt rokk alla helgina og á laugardag verða blokkdósir i' bingóvinninga kl. 14.30. Klúbburinn: Goögá alla helgina, og diskótek og skemmtilegt fólk lika. Hótel Borg: Stuöiö heldur áfram. Norska sveitin Cut veröur á föstudag, Disa skvisa á laugardag og Nonni töffari Sig á sunnudag. Allir finna eitthvaö viö sitt hæfi og einhvern vonandi lika. Glæsibær: Glæsir og diskótek á föstudag. Aria og diskótek á laugardag. Diskótek á sunnudag. Hvaö er aö? Fjöriö var svona mikiö, aö hljómsveitirnar þola aöeins eitt kvöld. NEFS: Föstudagur: Bara-flokkurinn aö noröan. Laugardagur: The Cut frá Harð- angursfiröi og afdölum Noregs, ásamt Ego. Joho! Skálafell: Jónas Þórir leikur á orgel alla helgina, en á sunnudag kemur skoskt par honum til hjálpar og leikur skoska tónlist, og syngur. Léttur matur til 23.30. Esjuberg: A sunnudag veröur skoskur dagur og verður þá borinn fram skoskur matur og leikin skosk tónlist. Gómsætir réttir. Óðal: Fanney i diskótekinu á föstudag og laugardag og Nonni Sig. aö- stoðar meöan frú Ingibjörg kikir á barinn. Dóri kemur á sunnudag og þá heldur diskódanskeppnin áfram. Fjör á öllum hæöum og jafnvel undir gólfum. Þórscafé: Galdrakarlar leika alla helgina. A föstudag er líka skemmtikvöld venjulegt á laugardag en kabarettinn á sunnudag. Manhattan: Nýjasta diskótekiö á höfuö- borgarsvæðinu, þar sem allar flottpiur og allir flottgæjar lands- ins mæta til aö sýna sig og sjá aðra. Allir falla hreinlega i stafi. Djúpið: Djassdögunum hefur nú fjölgaö. Þaö veröur þvi djassaö á fimmtudögum og laugardögum i framtiöinni. Stúdentakjallarinn: Guðmundur Steingrimsson, Richard Corn, Friörik Karlsson og Reynir Sigurösson leika djass á sunnudagskvöldum út nóvem- ber. Alltaf sama fjöriö, meö pizz- um og rauðum veigum. Sagöi maðurinn dúa? Naust: Nýr og fjölbreyttur matseöill, sem ætti aö hafa eitthvað fyrir alla. Jón Möller og Aslaug Stross leika á planó og fiölu á föstudag og laugardag. Skemmtilegir sér- réttir kvöldsins á fðptudögum og laugardögum, ásamt kvöldveröi fyrir leikhdsgesti á laugardögum. Mætum öll, þó ekki væri nema á barinn. Akureyri: Sjallinn: Jamaika og diskótek alla helgina. Alltaf fullt og allir fullir. Ekkert er betra en haustkvöld I Sjallan- um (Meö sinu lagi). Háið: Þar eru menn auövitaö misjafn- lega hátt uppi enda hæöirnar fjórar. Diskó á fullu og videó llka fyrir þá sem þaö vilja. Barþjón- usta öll kvöld, en elskurnar i öllum bænum reyniö aö koma fyrir miönætti ekki sist á föstu- dögum. Ymsar nýjungar á döf- inni, enda þaö besta aldrei of gott. KEA: Astró trioiö hans Ingimars Eydal leikur á laugardögum ásamt Ingu Eydal söngkonu. Menningarlegur staöur fyrir paraö fólk milli þritugs og fimmtugs. Barinn si- vinsæll. Smiðjan: Er hægt aö vera rómantlskur og ,rausnarlegur I senn? Ef svo er er tilvalið aö bjóöa sinni heitt- elskuöu út i Smiöju aö boröa og aldrei spilla ljúfar veigar meö. Enga eftirþanka!

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.