Helgarpósturinn - 27.11.1981, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 27.11.1981, Blaðsíða 23
helgarpásturinn Föstudag ur 27. nóvember 1981 23 Flæðarmálið, s jónvarpskvik- mynd eftir Agiíst Guðmundsson og Jðnas Arnason. Mynd Agústs Guðmundssonar og Jönasar Árnasonar Flæðar- málið ku vera framlag islenska sjónvarpsins til seriu sjón- varpsmynda sem norrænu sjón- varpsstöðvamar hafa gert um börn ákreppuárunum. Ekki veit ég fyrir vist hver tilgangur þess ' fyrirtækis er, en imynda mér að hannséað sýna hlutskipti barna þegar óáran og upplausn herja á þjóðfélagið. Hann gæti einnig verið sá aðdraga fram það sem er likt og ólikt með þjóðunum sem byggja þetta horn verald- arinnar, en til sliks ættu sam- eiginleg þemu á borð við „börn Bfóatriðið i Flæðarmáli — stundum nánast eins og hlutirnir hefðu veriö hespaðir af með lágmarks fyrirhöfn, segir Jón Viðar m.a. i umsögn sinni. Yndisfagra æskutíð mynd um hversu óhemjulega erfitt lif islensks alþýðufólks gat verið á fjórða áratugnum? Þvi er fljótsvarað að það gerir hún ekki. Hún er i rauninni ekkert annað en nostalgiskt „tidsbill- ede” — ég bið lesendur að af- saka sletturnar — með allt á sinum stað; atvinnuleysingjana niðri við höfn, rétt bilamódel, krambúðina góðu og gömlu, m.a.s.fréttamyndirnar frá nas- istahátiðunum eru þarna lika þó að þeim sé áberandi ofaukið i þessari fallegu barnamynd. Nema þeir Agúst og Jónas hafi svona i og með verið að hugsa um miðaldra áhorfendur sem muna þessa tið og sjá hana i gullnum Ijóma endurminn- Sjónvarp eftir Jón Vidar Jónsson á kreppuárunum” að sjálfsögðu að vera kjörin. Þemað gefur greinilega ýmsa skemmtilega möguleika, veröld bernskunnar annars vegar, kaldur þjóð- félagsveruleikinn hins vegar, eitthvað þessháttar virðist hafa vakað fyrir mönnum þegar þeir völdu þetta efni Auðvitað hentar það svo ágæti. vel fyrir þá vandamálalist sem a.m.k. sumar Norðurlandaþjóðanna hafa haft i' miklum hávegum á undanförnum árum. Kannski einhverjum þyki það plús við sjónvarpsmynd þeirra Agústs og Jónasar að hún skuli aldrei verða nein raunarolla um ömurleika og eymd kreppu- barnanna. Ekki þætti mér þó óliklegt að félagslega meðvituð- um Svium bregði ögn i brún við lýsingu þeirra á þessum alvöru- þrungna efniviði. Af henni verður sem sé ekki annað ráðið en að það hafi verið alveg dásamlegt að vera ungur dreng- ur á tslandi á krepputimanum, ég tala nú ekki um fyrir þá sem voru svo lánsamirað alast upp i litlu þorpi við lygnan fjörð ein- hvers staðar úti á landi. Það virtist jafnvel ekki gera neitt voða mikið til þó að pabbi hefði ekki alltaf atvinnu og ekki væri til nægur matur heima, þá var bara hægt að hlaupa út og leika sér, róa út á sóllygnan fjörðinn, striða kellingunum, nú eða fara i bió, ætti maður aur fyrir þvi. Auðvitað var þó lika alvarleg hlið á málinu, maður þurfti semsé að geta sýnt að maður væri raunverulegt karlmenni, fær um að draga björg i' bú þegar hart var i ári, eins og söguhetjan i Flæðarmálinu gerir giftusamlega þegar hann erbúinn aðleikasér nógu mikið i sólskininu. Ég er ekki viss um að allir uppeldis-, barnasál- fræði- og félagsfræðingar nor- rænu velferðarsamfélaganna séu tilbúnir til að fallast á rétt- mæti slíkrar kröfugerðar til ungra drengja — en kannski þeir séu bara komnir úr tenglsum við þá tið þegar lífs- barátta og barnauppeldi urðu ekki aðskilin. Engefurþá Flæðarmálsmynd sjónvarpsins börnum nútimans — þvi þeim virðist hún ætluð öðrum fremur— einhverja hug- ingarinnar?! Að visu er þarna höfð i frammi einhver ádeila á félagslegt ranglæti en hún er sak leysisleg og kemur ekki við neinn, verkar ekki öðru visi en tregablandinupprifjun á svolitið óþægilegum minningum. Jafn- vel komminn sem þrumar yfir mannskapnum er greinilega með einungis sem partur af heildarmyndinni, — fyrir nú utan það að hann lætur nákvæmlega eins og Þjóð- leikhúsleikari sem trúir ekki á rulluna sina. Harmkvæli móðurinnar eru einnig heldur hjáróma i þessu fagra og frið- sæla þorpi, þar sem fátækt og atvinnuleysi eru bersýnilega alveg laus við hina óskemmti- legri fylgifiska sina, sjúkdóma, skit, blóðsúthellingar, alls- herjar eymd. Leikstjóm Agústs Guðmunds- sonar i þessari mynd hlýtur að teljast ansi slöpp og stundum var nánast eins og hlutirnir hefðu verið hespaðir af m eð lág- marks fyrirhöfn. Sérstaklega virtist li'til rækt lögð við minni- háttar hlutverk, enda voru amatörarnir afskaplega amatörlegir, þar sem þeirþuldu texta og höfðu i frammi frum- stæða leiktilburði. Þannig voru strákarnir tveir oft full þving- aðir af texta sinum þó að þeir gætu lika sýnt býsna eðlilegan leik inn á milli. Þórir Stein- grimsson var ekki góður i hlut- verki vonda nasistakallsins, enda hlutverkið vanþakklátt. Ingunn Jensdóttir var hins vegar trúverðug sem vannærð móðir og Bjarni Steingrimsson kom manni á óvart i hlutverki fóðurins. Jón Sigurbjörnsson var alveg óaðfinnanlegur sýslu- maður, en það kom auðvitað engum á óvart. Hafi markmiðið með gerð þessarar myndar ekki verið annað en að búa til snotra barnamynd, hefur þvi verið náð eftir atvikum nokkuð vel. Ég hygg raunar að einkar hugljúf tónlist Gunnars Þóröarsonar hafi ekki átt minnstan þátt i að skapa viðfelldinn blæ hennar. Og svo er islenska póstkorta- landslagið auövitað góö bak- trygging, sé efnið rýrt og eitt- hvað fari úrskeiðis á leiöinni. JVJ CTl 89 36 Bannhelgin r fcr- ....... Islenskur texti. Æsispennandi og viðburðarik ný amerisk hryllings- mynd i litum. Leikstjóri. Alfredo Zacharias. Aðalhlutverk: Samantha Eggar, Start Whitman, Roy Cameron Jenson. Sýndkl. 5,9.10og 11. Bönnuð börnum. All That Jazz Sýnd kl. 7. Sínisvari slmi :i207f» Caligula Endursýnum þessa 1 viöfrægu stórmynd i nokkra daga. Aöalhlutverk: Malcom MacDowell, Peter O’Toole Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuðinnan I6ára. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Jói laugardag uppselt Rommý föstud. kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Undir álminum 10. sýn. sunnud. kl. 20.30 bleik kort gilda Ofvitinn þriöjud. kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miöasala i Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 Revian Skornir skammtar Miðnætursýning i Austurbæjarbiói laugard. kl. 23.30 miöasala 1 Austur- bæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384 Æý ÞJÖÐLElKHÚS!f> Dans á rósum i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Hótel Paradís laugardag kl. 20 þriðjudag (1. des.) kl. 20 tvær sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ Ástarsaga aldarinnar sunnudag kl. 20.30 Næst siöasta sinn. MIÐASALA 13.15 — 20. Simi 1-1200. 3 2-9i-*n LAUGARDAGUR Litlar hnátur ‘Dariingp* Smellin og skemmti- leg mynd sem fjallar um sumarbúöadvöl ungra stúlkna og keppni milli þeirra um hver verði fyrst að missa meydóm- inn. Leikstjóri Ronald F. Maxwell. Aaðalhlutverk Tatum O’Neil, Kristy Mc Nichol. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Einvígis- kapparnir (Duellists) Mynd i sérflokki Endursýnd kl. 3. SUNNUDAGUR: Litlar hnátur Sýndkl. 5, 7 og 9 Mánudagsmyndin: Tómas |l tilefni af ári fatlaðra mun Háskólabió sýna myndina TÖMAS, sem fjallar um ein- hverfan dreng. Myndin hefur hlotiö gifurlegt lof alls- staðar þar sem hún hefur veriö sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 mánudag og þriöjudag |«S* 1 -13-84 ÓTLAGINN Vopn og verk tala riku máli i Otlag- anum. Sæbjörn Valdimarsson, Morgunbl. i Útlaginn er kvik- mynd sem höföar til fjöldans. Sólveig K. Jónsd. Visi Jafnfætis þvi besta i vestrænum myndum. Arni Þórarinsson, Helgarpóstinum. Það er spenna i þessari mynd. Arni Bergmann, Þjóöv. ' ; Útlaginn er meiri- háttar kvikmynd. | örn Þórisson, f 1 Dagbl. Svona á aö kvik- mynda fslendinga- sögurnar. J.B.H., I” Alþýöubl. Já, þaö er hægt! Elias S. Jónsson, Tim.inn. | Bönnuö innan 12 ára < Sýnd kl.5, 7 og 9 Salur A Örninn er sestur e Stórmynd eftir sögu Jack Higgins, sem nú er lesin i útvarp, meö Michael Caine — Donald Suther- land — Robert Du- val. tslenskur texti Sýnd kl. 9 og 11,15 Haukur herskái Spennandi ævintýra- mynd Sýnd kl. 3-5 og 7 Salur B Hinir hugdjörfu Viðburöarik banda- risk striðsmynd með Lee Marvin — Mark Hamill Sýnd kl. 3-5,15-9 og 11,15 Salur C Striö i geimnum Fjörug og spennandi ævintýramynd. S ý n d k 1 . 3,10-5 10-7,10-9,10- 11,10 Salur D Cannonball Run Frábær gamanmynd meö úrvals leikur- kl" 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. £1*3/0 Grikkinn Zorba 1 Stórmyndin Grikk- inn Zorba er komin aftur, með hinni óviðjafnanlegu tón- list THEODOR- AKIS. Ein vinsæl- asta mynd sem sýnd hefur verið hér á landi og nú I splunkunýju eintaki. Aðalhlutverk: Antony Quinn, Alan Bates og Irene Papas. Sýnd kl. 5 og 9. t " < ' ■;' •

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.