Helgarpósturinn - 27.11.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 27.11.1981, Blaðsíða 19
19 téidfatlaðra 27. nóvember 1981 út á vinnumarkað Frá Tæknivinnustofunni, en þangað fara margir fatlaðir til starfa fyrsta kastið áður en út á almennan markað er haldið. Goodyear snjóhjóibarðar eru hannaðir til þess að gefa hámarks grip og rásfestu í snjóþyngslum og hálku vetrarins Þú ert öruggur á Goodyear FULLKOMIN HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA Tölvustýrð jafnvægisstilling HF 172 Sími 21240 Laugavegi 170 OFT LONG OG STRONG eftir Gunnar Gunnarsson mynd: Jim Smart „Þaö er oftast nær hægt aö koma fólki aö i sinni starfsgrein, hafi þaö sérmenntun. Og sé fólk vinnufært þrátt fyrir fötlun, þá tekst yfirleitt aö útvega þvi vinnu”, sagöi Gunnar Helgason hjá Ráöningarstofu Reykjavikur, þegar blm. ræddi viö hann um ráöningarmál fatlaöra fyrir nokkru, en grein um þau mál birt- ist i Helgarpóstinum þann 13. nóv. s.l. En leiö þess fatlaöa i fast og öruggt starf, er i mörgum tilvik- um löng og ströng. Fatlaöur maöur, sem blaöamaöur hefur rætt þessi mál viö, hefur t.d. haldiö þvi fram, aö slasist manneskja og veröi öryrki af völdum slyss, megi jafna þeirri leiö sem hún á þá eftir aö ganga til aö ná nokkurri starfsorku, viö nokkurra ára erfitt nám. Fötiun stafar vitanlega af mörgum ástæöum og er meö ýmsu móti. A þessu ári fatlaöra, sem bráöum er úti, hefur mönn- um helst veriö tiörætt um þá sem eru likamlega fatlaöir. En fatlaö- ir teljast og þeir sem eiga viö geö- sjúkdóma aö striöa og liöur i endurhæfingu þeirra, er oft og tiöum einmitt starfsþjálfun. Félagsleg nauðsyn Frá sjónarmiöi þess fatlaöa, hlýtur þaö aö teljast nauösynlegt fyrir samfélagiö, aö það nýti starfsorku fatlaöra ekki siöur en þeirra sem heilbrigöir eru. Starfsorkan getur hins vegar lengi reynst einstaklingnum fjötur um fót. Þegar lagt er út á vinnumarkað i fyrsta sinn ellegar i fyrsta sinn eftir iangt hlé, eru mörg atriöi sem þarf aö yfir- vinna. Fyrsti viökomustaöurinn á þessari leiö, er i mörgum tilvik- um Endurhæfingarráö. Viö lögö- um leið okkar þangaö og hittum framkvæmdastjóra þess, Carl Brand. Carl sagöi okkur, aö ekki einasta væri þaö samfélaginu nauðsyn aö fá fatlaöa á vinnu- markaö, heldur væri oft um aö ræöa öflugan þrýsting á hinn fatlaða, aö hann leitaöi fyrir sér á vinnumarkaöi. Hér kemur til vanahugsun, at- vinna er talin hverjum manni nauösyn og oft og tiöum, er þaö næsta umhverfi hins fatlaöa, sem ýtir hcnum á staö aö leita sér um vinnu. Sömuleiöis er þaö oft hon- um sjálfum andleg nauösyn aö komast út I atvinnulifiö. Endurhæfingarráö leggur próf fyrir þá sjúklinga sem til þess leita:: og reynir siöan aö finna hentugt starf á vernduöum vinnu- staö fyrir viökomandi. Þeir vinnustaöir sem um er aö ræöa, eru þá Múlalundur, en þangaö fara langflestir og svo Tækni- vinnustofa Sjálfsbjargar. Upp á siökastiö, hefur Endurhæfingar- ráö komið áttatiu til niutiu manns til endurþjálfunar á Múlalundi. Meöalþjálfunartimi á Múlalundi er sextán vikur, sagöi Carl Brand, en þeir sem lengst störf- uöu þar, voru þar i fjörutiu og sex vikur á siöasta ári, og þeir sem skemmst dvöldu þar, voru aöeins i tvær vikur. Reglan er svo sú, aö eftiraöstarfsþjálfun lýkur, getur viökomandi leitaö fyrir sér á frjálsum markaöi. Og þá getur Svo sem sjá má af liö (1) gengur ráögjöf og stuöningur viö atvinnuútvegun lakar en undan- fariö. Eins og áöur hefur komiö fram var afgreiðsla nr. 1, visaö til starfs (1/2-1/1 dags) ráölögö fyrir 36 skjólstæöinga á móti 42 áriö ’79. Ljóst er af tölum þessum aö árangur er lakari en undan- fariö. Vinnustaða- könnun í ár hefur rikið látiö fara fram könnun á vinnustööum, meö þarfir fatlaöra i huga. Nefndin sem aö þessu vinnur, sinnir þessu starfi þessa dagana, og gengur helst á vit stærri vinnustaöa og starfsmannastjóra þeirra. Þau atriöi sem kanna þarf, koma inn á mörg atriði tengd fötluöum, svo sem eöli starfans og svo náttúr- lega aöstæöur á hverjum vinnu- staö. Eflaust er viöa hægt aö breyta og færa i betra horf. QOODWVEAR GEFUR 0'RÉTTA GRIPIÐ VETRAR komiö til kasta aöila eins og Ráðningarstofu Reykjavikur, eöa þeirrar deildar stofnunarinnar, sem hefur meö ráöningar fatl- aðra að gera. Algengustu orsakir Algengustu orsakir dvalar i vinnuþjálfun, eru geösjúkdómar eöa greindarskortur (57%), sjúk- dómar i miötaugakerfi (14%), af- leiöing slysa (11%) og svo hjarta- og æöasjúkdómar (7%). Ofangreindar tölur eru frá þvi i fyrra, en þá nutu tuttugu og átta manns vinnuþjálfunar á Múla- lundi á vegum Endurhæfingar- ráös. Samkvæmt gögnum Endur- hæfingarráös, hafa svo örlög skjólstæöinga þess frá fyrri árum oröiö eftirfarandi: 1. Hafa fengið atvinnu með aöstoð skrifstofunnar 2. Hafa sjálfir útvegað sér atvinnu 3. Vinnuþjálfun Múlalundi og Ortækni 4. Til náms 5. Útveguð vinna, viidu ekki 198» 1979 12 20

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.