Helgarpósturinn - 22.01.1982, Side 28

Helgarpósturinn - 22.01.1982, Side 28
• Siðdegisblaðið nýja hefur mátt ganga i gegnum langar og strangar fæðingarhriðir. Lengi vel gekk erfiðlega að breikka þann hóp manna sem vildu ráðast i útgáfu þessa blaðs og aðallega var af kratiskum uppruna i byrj- un og virkja sterk öfl með annan pölitískan bakgrunn. Enn nú virð- ist vera að rofa til og boltinn að byr ja að rúlla. V iö heyrum að ein- hverjir ungir athafnamenn, sum- ir hverjir tengdir Sjálfstæðis- flokknum, hafi sýnt nýja siðdeg- isblaðinu áhuga og séu því ekki fráhverfir að leggja i fyrirtækið töluverðan pening. A sama tima muni kunnir peningamenn sem sagðir eru standa Framsóknar- flokknum nærri, vera að ihuga það sama. Fari svo að báðir þess- ir aðilar helli sér i slaginn höfum við heyrt að einhverjir málsmet- andi Allaballar hafi gefið i skyn að þeir muni ekki láta sitt eftir liggja.Ástæðan fyriráhuga þessa mislita hóps er sögð af sama toga — þeir ætla sér ekki að græða heldur segjast vilja skapa ein- hvers konar mótvægi við veldi Morgunblaðsins og DV, sem þeim mun öllum þykja standa fyrir æði tM-öngan hagsmunahóp innan Sjdlfstæðisfiokksins. Takist að ná saman öllum þessum óliku hóp- um um nýtt blað er fengið hið þverpólitiska litróf, sem stefnt varað iupphafi, ogörugglega það fjármagn sem átti að byrja með og vel það... • Albert Guömundsson er sagð- urhalda núuppi miklu sjónarspili og hefur lýst þvi yfir við kjör- nefnd sjálfstæðismanna i Reykja- vik að hann ætli ekki að taka sæti á lista flokksins i borgarstjómar- kosningunum. A Alþýðublaðinu i gærlætur Alberteins og hann hafi ekki áðurheyrt á þetta minnst og að enginn hafi talað við hann. Þetta eru látalæti, þvi að Helgar- pósturinn veit að maður hefur gengið undir manns hönd til að fá Albert ofan af þessari ákvörðun. Nú siðast i gær munu þeir hafa ræöst við Olafur B. Thors, for- maður kjörnefndar, og Albert. Sumir vilja meina að allt þetta sjonarspil Alberts snúist raun- verulega um það að honum verði lofað forsetastölnum i borgar- stjórn til að mýkja hann og tryggja að hann verði áfram i framboði fyrir flokkinn i Reykja- vik... • Þótt prófkjör framsóknar- manna i Reykjavik verði nú um helgina, verður ekki sagt að mik- ið hafi farið fyrir prófkjörsbarátt- unni i þjóðlifinu. Fróðir segja að helst sé lifsmark að finna hjá öld- ungnum siunga Eysteini Jóns- syni. sem fari hamförum i siman- um fyrir Gerði Steinþórsdótturog láti hann sér ekki nægja nema ótviræðar stuðningsyfirlýsingar við Gerði eða hrein afsvör.... ® Að öðru leyti virðist prófkjörs barátta fram'sóknar helst eiga sér stað i kjaftadálki Dagblaðsins og Visis, þarsem gjarnan er sagt frá glæsiveislum einstakra fram- bjóðenda og bilaleiguakstri úr boðum eða frá stórfundum i,Jtát- inuhúsum”. I þessum sama dálki hefur hinsvegar einatt áður verið sagt frá skondnum tilsvörum Jónasar Guðmundssonar, stýri- manns og eins frambjóðandans i profkjörinu, svo að þeir fram- bjóðendurnir sem harðast hafa orðið úti i söguburðinum munu hafa lagt saman tvo og tvo og rakið sögurnar umsvifalaust til Jónasar. Segja þeir Jdnas nota siðan Indriða „Svarthöföa” Þor- steinsson sem ritstjórnarsendil með klausurnar inn i blaðið.Sum- ir þessara frambjóðenda munu i upphafi hafa ætlað að hafa Jónas ofarlega á blaði hja sér og si'num stuöningsmönnum en hafa nú strengt þess heit að söguburður- inn verði Jónasi dýrkeyptur i prófkjörinu... • Prófkjörsspádómargerastnú tiðir m anna á meðal. Við sögðum i siðasta blaði frá frambjóðend- um i'prófkjöri krata í Revkiavik Nú eru getspakir menn og glögg- farnir að raða þessum frambjóð- endum upp, og heyrum við, að miðað við fjölgun borgarfulltrúa og óbreytt fylgi Alþýðuflokksins fái hann þrjá menn inn. Þar er talið annað hvort þeirra Sjafnar Sigurbjörnsdóttur og Bjarna P. Magnussonarverði i efsta sæti og næsta, en siðan komi Guðriður Þorsteinsdóttir, formaður jafn- réttisráðs og kvennatromp flokksins i þessu frófkjöri. t þetta baráttusæti eru þó einnig taldir koma til álita Sigurður E. Guð- mundssonog Bragi Jósepsson.... • Kvennaframboðið i Reykja- vik er nú komið með fastan starfsmann á skrifstofunni i gömhi Hótel Vik, og er það Krist- ín Ástgcirsdóttir, fyrrum blaða- maður á Þjóðviljanum sem erþar ihálfu starfi. Ekki mun af veita, þvi einhver deyfð er sögð rikja i herbúðum kvennaframboðsins þessa dagana, þótt auðvitað geti úr þvi' ræst... • Þótt ólafur Jóhanncsson, ut- anri'kisráðherra, hafi tekið af skarið að nú skuli oliutankarnir umdeildu reistir i Helguvik, þá hefur Svavar Gcstsson ekki gefið upp alla von um að Allaböllum takist að bregða fæti fyrir Ólaf i þeim áformum. Svavar er nefni- lega sem félagsmálaráðherra yf- irmaður skipulagsstjóra rikisins og bak við tjöldin er hann sagður vera að reyna að koma þeirri málsmeðferð um kring i rikis- stjórn að ekkert verði samþykkt i málinu nema það hafi farið i gegnum sérstaka samstarfsnefnd á vegum skipulagsstjóra, þar sem i skulu eiga m:a. sæti fulltrú- ar nærliggjandi byggðarlaga, og verði ekki full komin eining i þessari samstarfsnefnd, skuli málið fara fyrir félagsmálaráð- herra til endanlegrar ákvörðun- ar. Kunnugir þykjast hins vegar hafa vissu fyrir þvi að Svavar sé þegarbúinn að koma þvi svo fyrir að óhjákvæmilega lendi einn Allaballi i' samstarfsnefndinni, sem muni aldrei samþykkja Helguvikurframkvæmdina, svo að hann komi þannig til með að hafa siðasta orðið. Óli Jó. er hins vegar sagður ætla að halda si'num kúrs og hefur gengið þannig frá hnútum að tankarnir i Helguvik verði nákvæmlega jafn stórir og tankarnir á Vellinum sem nýju tankarnir eiga að leysa af hólmi, svo að Allaballar geti ekki haldið þvi fram að verið sé að auka hernaðaraðstöðu á Vellinum... ® Stcingrimur Hermannsson hefur staðið i ströngu eins og varla hefur farið fram hjá nein- um og núna siðast er hann að basla við að berja nýju efnahags- málatillögurnar hennar Gunsu i gegnum þingflokk sinn. Þar mun hann ekki sist mæta fyrirstöðu hjá samráðherra sinum Tómasi Arnasyni og varaformanninum llalldóri Ásgrimssyni, sem eru sagðir allt annað en ánægðir. Til aðmynda munu þeirvera æfirúti Steingrím út af þvi að við fisk- verðlagsákvörðunina á hann að fyrra bragði að hafa heitið full- trúum fiskverkenda mánaðar- legu gengissigi. Mun máliðvera i þvi fólgið að fiskverkendur voru áður með afurðalán sin i erlendri mynt en á lágum vöxtum en fengu þvi hins vegar breytt i innlenda mynt. Um leið stórhækkuðu hins vegar vextirnir. I hita fiskverð- lagsins á Steingrimur hins vegar að hafa lofað fiskverkendum þvi til að knýja fram einingu i yfir- nefndinni, að þeir fengju þennan vaxtamismun milli afurðalán- anna fyrr og nú bættan með 2 og 1/2 prósent gengissigi á mánuði. Og þar kom hann heldur betur við kauninn á bankamálaraðherran- um og formanni bankaraðs Seðla- bankans, þeim Tómasi og Hall- dóri... • Við heyrðum þessa sögu að vestan. Þaðan foru einhverjir skipstjórnarmenn tilEnglands og lögðu þá m.a. leið sina tii Hull til að skoða þessi 5 notuðu bresku skip sem Steingrimur hefur verið að leggja blessun sina yfir aö verði keypt til aðskiljanlegra staða á landinu. Og mikil ósköp — Vestfiröingarnir segjast svo sem hafa gengiðfram á fimm ryðgaða kláfa i einum dokknum sem þeim var vi'sað á en það sem þeim þdtti þó merkilegra var að fyrir fram- an þá tróndi glæsilega lysti- snekkja og bar það táknræna heiti: Danny Boy... • Við heyrum að Vigdfs Finn- bogadóttirforsetihafi farið nokk- uð ævintýralega ferð norður i Þingeyjasýslu til að fylgja öldn- um ættingja eða vini til grafar. 1 samræmi við hirðsiðina mun for- setaskrifstofan hafa hringt i sýslumann og Oskað eftir þvi að hann sækti forsetann á flugvöll- inn. Þegarhins vegar vélin lenti á vellinum I Aðaldal kom upp úr dúrnum að sýslumaður hafði gleymt forsetanum, svo að Vig- disi hefði orðið strandaglópur á velllinum, ef góðviljaðir menn hefðu ekki skotið undir hana fari á áfangastað. En ævintýrið var ekki þar með búið. Vigdis gisti siðan eina nótt á hótelinu á Húsa- vik. Þessa sömu nótt urðu tveir ungir menn á kenderii i bænum uppiskroppa með áfengi svo að þeir áttu ekki betra ráð en að brjótast inná hótelið tilaðná sér i meira. Ogvitimenn —þarna sem þeir rogast með nýjar birgðir á leið út úr húsinu, þurfa þeir ekki endilega að ganga fram á forseta Islands — i morgunslopp. Segir sagan að svo hafi piltunum brugðið viðþessa sjón að þeir hafi kastað frásér þýfinuog siðan sést i hæla þeirra út um næstu opnu gátt... ljóst orðið að breska hljómsveitin Human Lcague komi til Islands og haldi hljómleika 1. april næst- komandi, ef hentugt húsnæði finnst. Diskótekið Broadway mun út úr myndinni vegna of litillar lofthæðar. Er Háskólabió talið koma einna helsttil greina. Þá er vitað að hljómsveitir eins og Bad Manners, TenpolcTudorog UB 40 vilja koma hingað. Þessi mál og fleiri af svipuðu tagi skýrast þeg- ar Stcinar Berg, forstjóri Steina hf. kemur aftur af alþjóðlegu músikkaupstefnunni MIDEM, sem nú stendur yfir i Cannes... • Islenskir djassunnendur geta farið að hlakka tii vorsins þvi I byrjun april verður haldinn kon- sert, sem á eftir að liða mönnum seint úr minni. Það er avant garde sveitin Art Enscmble of Chicago, með þá Lester Bowie, Joscph Jarman.og Malachi Fav- ors.ibroddi fylkingar, sem ætlar að blása fyrir okkur. Að venju er það Jazzvakning, sem stendur fyrir þessu... Það hefur áður komið fram að nokkuð los hefur komist á Dag- blaðs/Vísis-liðið eftir sameining- una óvæntu og ýmsir þar á rit- stjórn sagðir hafa verið að lita i kringum sig eftir vænlegri vinnu- stöðum. Og nú mun afráðið að Sigurður Svcrrisson, einn af helstu fréttahaukum blaðsins, ætlar að færa sig um set og fara i erlendar fréttir hjá Morgunblað- inu... 16 -19 ára” eöa 7 - 9%, en einnig varð umtalsverð fækkun lesenda sem starfa við sjávarútveg. En einn hópur erþó tryggur og dygg- ur Þjóðviljalesandi og jafn stór sem fyrr, — opinberir starfs- menn. Og segiðsvo að rikisstyrk- urinn geri ekki gagn.... • Ekki varð Geysisferðin þeim Dagblaðsmönnum til fjár. Sig- urður Greipssoni Haukadal sem ætlaði að framkalla gosið mun i fyrsta lagi hafa talið sig þurfa um 100 kg. af sápu til að fá Geysi gamla til að sýna sig en sagan segiraðþeir Hörður Einarssonog Svcinn R. Eyjólfsson hafi ekki timtað kaupa nema 60 kiló, enda grænsápa nokkuð dýr. Sem var svo sem allt i lagi, þvi að Geysir - þurfti ekki nema 40 kik) þegar til kom. Enþaösem verra var fyrir Dagblaösmennina: Þegar þeir komu i Haukadalinn — hver var þarþá ekki fyrir annar en einmitt / erkifjandinn Arni Johnsen i ásamt fleiri Moggamönnum — HBjj staddir þarna af einskærri tilvilj- H un. Og hvemig sem þeir reyndu, gátu þeir Dagblaðsmenn ekki hrisst Moggann af sér og árang- urinn sást i blööunum á miðviku- daginn var, þar sem Mogginn skartaði árla morguns stórri for- siðumynd og opnugrein með við- tölum við málsaðila svo að Dag- blaðið varð að láta sér nægja minni forsiðumynd og aðeins klausu á bak. Liklega fer þetta á söguspjöld blaðamennskunnar sem eitt af m einlegustu skúbbum hennar —en „skúbb” þýðir á fag- máli að vera fyrstur með frétt- ina... ® Blaðaútgáfa virðist ætla að blómstra eitthvað áfram, þótt viða sé basl i þeirri grein. Ekki sist virðist sem sérritaútgáfa sé að taka fjörkipp hérlendis ekki siðuren erlendis, og til dæmis lifa hér núna tfmarit um matargerð- arlist og hárgreiðslu. Um nokkurt skeið hefur komið hér út sam- nefnt ritum hús og hibýli, nú sið- ustuárinf veglegu formihjáSam sf. Eftir þvi' sem við heyrum er i bigerð að láta Hus og hibýli ekki vera eittum hituna á þessu sviði öllu lengur, og er Gcstur ólafs- son.arkitekt sagður undirbúa út- gáfu nýs rits af þessu tagi i' sam- vinnu við fleiri arkitekta.... • Söfnunin til styrkar Pólverj- um hérlendis gekk vel eins og fram hefur komið. Þannig söfn- uðust um sex milljónir króna á vegum Iljálparstofnunar kirkj- unnar. Það hefur hins vegar vak- ið nokkra furðu til hvers þessum milljónum var varið, en um það mun Hjálparstofnunin hafa haft samstarf við norska kollega, — keypt var lúxusálegg af ýmsu tagi oná brauð. Þykir það skrýtin sending til brauðlauss lands... • Poppáhugafólk getur átt von á glaðningi á næstunni. Nú mun ® Ýmsir fastir greinahöfundar gamla Dagblaðsins.sem nú heitir Dagblaðið & Visir eru afar óánægðir um þessar mundir. Hef- ur jafnan gengið treglega fyrir það fólk að innheimta laun fyrir sin störf, en þó aldrei eins og nú. Við heyrum að enn eigi sumir eft- iraðfá greiðslur fyrir nóvember- mánuð, og einnig leiðréttingar á launum ágúst, september og október. Ekki er vitað hvað veld- ur, nema hvað sitthvaö er sagt týnast i samruna tveggja bók- halda... • Fátt bar til tiðinda á ráð- stefnu um málefni Þjóðviljans um siðustu helgi, enda tilgangur- inn trúlega ekki sist sá að leyfa taugatrekktu starfsfólki að rasa út. Þókom þar framm.a.að blað- ið hefur tapað um þúsund áskrif- endum á þremur árum og skyldi maður ætla að það eitt væri næg ástæða til einhverra breytinga á blaðinu. Gisli B. Björnsson, aug- lýsingaforstjóri m ,m. gerði á ráð- stefnunni samanburð á lesenda- könnunum frá i fyrra og 1978. Kom þar til dæmis i ljós að lestur Þjóðviljans fór minnkandi i' flest- um þeim lesendahópum sem flokkaðir voru eða um 3 - 4%. Mest var lesendafækkunin i' hóp- unum „húsmæður” og „ungt fólk ® Við hér á Helgarpóstinum er- um hálf hissa á öllum þessum lát- um idagspressunni útaf Gcysiog gosinu f honum. Þótt við séum ekki nema vikublað, sögðum við samt frá þessu þegar fyrir tveim- ur mánuðum, ef við munum rétt. Að visu var þá menntamálaráðu- neytið ekki formlega búið að kæra skoruframkvæmdina en það fór ekkert á milli mála að þeir voru móðgaðir i mennta- málaráðuneytinu. Megum við lika minna á að við sögðum frá þvf í byrjun nóvember að kunnur athafnamaður og listunnandi væri búinn að kaupa Lifshlaup Kjarvals og hefði hug á því að Reykjavikurborg gæti eignast verkið eins og nú hefur verið að koma fram ifréttum. Við gátum ekki nefnt Þorvald Guðmundsson þvi að hann var i útlöndum á þessumtima en málið var afgreitt sem slúðursaga með þvi að Morg- unblaðið birti frétt og lét Guð- mund i Klausturhólum skrökva þvi að sér að ekkert væri hæft i þvi að Lifshlaupið væri selt. Eða eins og við höfum alltaf sagt — oft er svokölluð „ábyrg” frétta- mennska ekki annað en skálka- skjól fyrir vonda fréttamennsku og þar af leiðandi óábyrga...

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.