Helgarpósturinn - 19.02.1982, Síða 3

Helgarpósturinn - 19.02.1982, Síða 3
ne—+i it—i/—1/—I Föstudaaur 19 fphri'iar 10»9 3 • Niu þeirra fjölskyldna sem neyslukönnunin tók til áttu ekki bil á árinu 1978. Hinsvegar áttu 11 fjölskyldur tvo bila allt áriö, en 156 fjölskyldur einn bil, þann- ig aö bilaeignin veröur einn bill á fjölskyldu aö meöaltali. 1 gild- andi visitölugrunni eiga 54% fjölskyldna bil. Samtals áttu þessar 176 fjöl- skyldur 30 bila, og meðalaldur- inn var 5.22 ár. A árinu voru keyptir 87 bilar en 68 seldir. Hver fjölskylda ók að meöal- tali 16.517 kilómetra á árinu, þar af 14.125 km til einkanota. 1 það fóru 1.980 litrar af bensini og 27 litrar af disiloliu. • Visitölufjölskyldan notaöi nærri 20 sinnum meira fé vegna utanlandsferða og orlofs innan- lands árið 1978 en gert var ráð fyrir i gildandi visitölugrunni það sama ár. Það ár fóru 64 fjölskyldufeður visitölufjölskyldunnar i 75 or- lofsferðir til útlanda og notuðu til þess 1.144 daga. Fjölskyldu- mæður sem fóru i orlofsferðir voru 65 og fóru samtals 71 ferð á 1.044 dögum. Af elstu börnum fóru 17 i 19 ferðir á 317 dögum en af yngri börnum fóru aðeins sjö i átta ferðir á 136 dögum. Auk þess fóru fjölskyldufeður 31 ferð, sem ekki töldust orlofs- ferðir, fjölskyldumæður átta ferðir og börn fimm ferðir. Algengustu orlofsferðirnar á árinu voru til Spánar (671 dag- ur),Danmörk (287dagar), Eng- land, Bandarikin, Sviþjóð og Kanarieyjar. vik við gerð nýs grundvallar sem hér segir: a) Matvörur, gos og öl, hrein- lætisvörur o.fl.: Byggt verði á niðurstöðum bUreikninga. b) Afengi og tóbak: Tekið verði mið bæði af niðurstöðum bU- reikninga og af ársUtgjalda- skýrslum, enda og höfð hlið- sjón af söluskýrslum ATVR. c) Liðirnir rafmagn og hiti, hdsnæðiskostnaður, eigin bif- reið: Byggt verði að verulegu leyti á sérstökum athugunum, þar sem upplýsingar Ur neyslukönnun verða notaðar eftir þvi sem rétt þykir. d) Við ákvörðun annarra liða verði að jafnaði meira stuðst við ársUtgjaldaskýrslur en bU- reikninga, jafnframt þvi sem tekið verði tillit til annarra og nýrri upplýsinga, ef þær liggja fyrir. Ekki skal rigbinda sig við niðurstöður neyslukönnun- ar,heldur verðimálin skoðuð i viðara samhengi, ef ástæða er til. ..Hreint kaos” Samkvæmt þessu eiga niður- stöður neyslukönnunarinnar eftir að breytast nokkuð áður en þær verða að visitölugrunni. — Það verður að sundurgreina og draga saman eftir atvikum og bera saman við ársútgjalda- skýrslurnar og aðrar tiltækar upplýsingar tilað hægtsé að átta sig á liðum sem eru samsettir á flókinn máta, segir Klemens Tryggvason hagstofustjóri viö Helgarpóstinn. Eitt af því sem hefur vafist mest fyrirmönnum er hlutfall Ut- gjalda vegna hUsnæðis i heildar- Utgjöldunum. Niðurstöðurnar þar eru talsvert mismunandi. Hreint kaos, segir hagstofustjóri, þvi verður að leita ýmissa ráða til að fá sannfærandi tölur þar. H lutfall kostnaðar vegna kaupa og rekstrar bifreiða hefur lika valdiö nokkrum heilabrotum, og má bdast við þvi, að það verði talsvert frábrugðið þvi sem kom Ut i neyslukönnuninni, þegar það verður endanlega reiknað Ut i, visitölugrunni num. Svipaða sögu er að segja um hlut rafmagns og hita. Þar er kostnaður talsvert mismunandi, en Klemens Tryggvason „vildi ekki fara nánar Ut i þá sálma”, þegar hann var beðinn aö skýra það. Þá er talsverð vinna við að sundurgreina matvöruþáttínn, en hann verður nakvæmari en i sið- ustu könnun. En aðal vinnan er þó fólgin i þvi að finna þau vöru- merki, sem siðan verða látin standa á bakvið hverja vöruteg- und—þ.e. hvortmiðað verður við Libby’s tómatsösu eða Vals tómatsósu eða River Rice hris- grjón eða Uncle Ben’s, svo eitt- hvað sé nefnt. Vinnulag gagnrýnt En ýmislegt i þessari vinnutil- högun Kauplagsnefndar við upp- setningu visitölugrunnsins hefur verið gagnrýnt. Sérstaklega, aö um það skuli ekki gilda ákveðin myndir: Jim Smart lög hliðstæð þeim sem gilda um Utreikning byggingavisitölunnar. A þaðerbent, að irauninniséu i gangi fjórar visitölur, sem fólk ruglar siðan meira og minna saman. 1 fyrsta lagi er það visi- tala framfærslukostnaðar. En áð- ur en farið er að nota hana til að reikna Ut verðbætur á laun tekur hún talsverðum breytingum. Samkvæmt svonefndum Ólafs- lögum er dregið Ur visitölubötum miðað við það sem grunnurinn segir til um, eins og kunnugt er. Þá er launaliður bóndans i' bU- vöruverðinu ekki reiknaður með og heldur ekki áfengi og tóbak. Þegar visitalan hefur fengið þessa meðferð kallast hún verb- bótavisitala og er raunverulega „visitala i reynd”, meðan fram- færsluvisitölunni er einungis ætl- að að vera mælistika á verð- hækkanir. 1+2:3 Þegar lánskjaravisitalan er reiknuð Ut til að finna Ut verð- bótaþátt lána er tekið eitt stykki byggingavfsitala og tvö stykki verðbótavisitala, þær lagðar saman og deilt með þremur. Þá kemur Ut lánskjaravisitala. Þar sem byggingavisitalan virðist hafa mælt verðbólguna réttar en verðbótavisitalan að undanfömu, a.m.k. hefur hún hækkað meira, hefur þessi lánskjaravisitala hækkað meira en sem nemur verðbótum á laun. útkoman: Af- borganir af lánum þyngjast með hverju árinu i stað þess að fylgja visitölubótunum. Ekki eru þó öll kurl komin til grafar am. Nýr visitölugrunnur, sem mælir verðhækkanir rétt get- ur i sumum tilfellum orðið til þess, að verðhækkanir á vissum vörum orsaki minni hækkun á visitölubótunum en gamli grunn- urinn serh nU er i gildi. í fyrsta lagi má nefna þær háu meðaltekjur visitölufjölskyldunn- ar, sem getið var i upphafi. Þótt forsvarsmenn launþega- hreyfingarinnar haíi litið viljað láta uppi um afstöðu sina til þessarar Utkomu á neyslukönn- uninni höfum við áreiðaniegar heimildir fyrir þvi, að þeim þyki launin nokkuð há. Bent er á, að þvi hærri sem launin verða rrinnki hlutur matarkaupa i Ut- gjöldunum. Það þýðir einfald- lega,að verðhækkanir á matvöru gefa lægri vísitölubætur en ella, Þá vilja sumir Uka halda þvi fram, að minnkandi áhrif hækk- ana á landbúnaðarvörum á verð- bótavisitöluna meö minnkandi vægi þeirra i' neyslu visitölufjöl- skyldunnar komi lika niður á þeim tekjulægri. Þetta hvort- tveggja vilja fulltrUar launþega bæta upp með einhverjum hætti, þegar að þvi kemur að setja fram verðbótavisitöluna. Mæli rétt En megin atriðið i uppsetningu nýs visitölugrundvallar er, að hann sýni raunverulega neyslu landsmanna og mæli verð- hækkanir rétt. Visitölugrund- völlurinn á ekki að vera neitt ann- að en mælikvarði, sem er nothæf- ur til að sýna verðhækkanir á þeim vörum og þeirri þjónustu sem fólk almennt greiöir fyrir. Réttur visitölugrundvöllur á að koma i veg fyrir „efnahagsað- gerðir” þar sem 290 milljóna hækkun á söluskattinum hækkar verðbætur á laun um 1% enþegar niðurgreiðslur á landbUnaðar- afurðir eru hækkaðar „kostar” hvert visitölustig 65 milljónir. Út- koman Ur þvi dæmi er sU, að sé söluskattshækkunin notuð til aö auka niðurgreiðslurnar lækkar framfærsluvisitalanum 31/2stig. Það þýöir 3 1/2 kauphækkun — að þvi tiiskildu að fólk auki kaup á landbúnaðarafurðum sem þvi svarar. Sem fólk gerir að sjálf- sögðu ekki. Þótt ekki hafi tekist að fá upp hvernig vægi einstakra tegunda matvöru breytistsamkvæmtnýja visitölugrunninum er ljóst, að minna er keypt af hinum hefð- bundnu landbúnaðarafurðum, þ.e. lambakjöti og mjólkurafurð- um. 1 stað mjólkurvaranna koma ýmsar nýjar drykkjarvörur, og í stað lambakjötsins kemur nauta- kjöt og svinakjöt og alifuglar. Samkvæmt gamla visitölugrunn- inum var vægi matvörunnar i heild 26,7% af heildarOtgjöldun- um árið 1968, en þegar neyslu- könnunin var gerð var matvaran kominupp I 32%. Astæðan er ein- faldlega sU, að matvörur hafa hækkað meira en annað á þessum árum. En sé m®að við hlutfall matvöru af þvi hvernig visitölu- fjölskyldan ver tekjum sinum nU dettur hlutur matvörunnar niður i 21%. kannski, að kaup og rekstur bils virðist vera margfalt þyngri á metunum hjá nýju visitölufjöl- skyldunni en þeirrigömlu. Þegar núverandi visitala tók gildi, árið 1968, var sá liður 10,6% af heildarUtgjöldunum, en iupphafi þessa ársekki nema 3%. En sam- kvæmt neyslukönnuninni hoppar hlutur bilsins upp i heil 14%. Þarna getur skakkað einhverju þareðþetta er einn af þeim liðum sem talinn er einna minnstmark- tækur. Hjá Hagstofunni benda þeir ennfremur á, að inn i' þessa tölu vanti ýmsa liði, og hún muni þvi' breytast. öllum þeim sem vinna við Ut- reikning nýja visitölugrunnsins og Helgarpósturinn náði tali af ber saman um, aö grunnurinn eigifyrst ogfremst aðvera „rétt- ur”. Á það virðist lögð talsverð áhersla. Annað mál erhvað gerist þegar finna skal þann grundvöll sem verðbætur á laun eru reiknaðar eftir. Það er pólitiskt mál. Og einn haglæröur maður, sem Helgarpósturinn leitaði til, tók jafnvel svo til orða, að í raun- inni mætti allt eins halda áfram að reikna visitölubæturnar eftir gamla grunninum þóttsá nýi yröi tekinn í notkun til að fylgjast með verðbólgunni. Einna athyglisverðast er þó i eigin húsnæöi bjuggu 85/2% í leiguhúsnæöi bjuggu 14/2% 20.5% 2.8% 28.4% 48.3% ’82model Til afgreiðslu á aðeins kr. 77.550 Þetta er ótrúlega hagstætt verð fyrir bíl, sem hefur bæði afl og styrk til að endast lengi við ís- lenskar aðstæður, erfiða vegi og óblítt veðurfar. En 125 p er ekki bara kraftakarl. Hann er lika búinn flestum þeim þægindum, sem miklu dýrari bilar státa af. Við bendum á vandaða innréttingu, tvöfalt hemlakerfi, Halogen-ljós, rafknúna rúðusprautu,upp hitaða afturrúðu, og svo mætti lengi telja. ÞU færð mikið fyrir peningana og FIAT-þjónustu í kaupbæti. Það skiptir líka máli. Einnig fáanlegur í stationgerð. Verð kr.82.500 Góðir Skoðaðu greiðslu- 125 p 1982 fyrst skilmálar

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.