Helgarpósturinn - 07.01.1983, Page 2

Helgarpósturinn - 07.01.1983, Page 2
2 #ÞJÓ6LEiKHÚSW Jómfrú Ragnheiður 7. sýn. í kvöld kl. 20 Grá aðgangskort gilda 8. sýn. miðvikudag kl. 20. Garðveisla Laugardag kl. 20 Dagleiðin langa inn í nótt Sunnudag kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartíma Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju Sunnudag kl. 20.30 Þriðjudag kl. 20.30 Miðasala kl. 13.15 - 20. Sími11200. III ÍSLENSKA ÓPERAN Töfraflautan Föstudag 7. janúar kl. 20.00. Laugardag 8. janúar kl. 20.00. Sunnudag 9. janúar kl. 20.00. Miðasala er opin frá kl. 15-20 daglega. Sími 11475 Stúdentaleikhúsið Háskóla íslands BENT Vegna fjölda áskorana verða aukasýningar Þriðjudag 11. jan. kl. 21.00. Föstudag 14. jan. kl. 21.00. MiðasalaíTjarnarbíói sýningar- dagana kl. 17.00-21.00. Nánari upplýsingar í síma 13757 LEiKFMlAG RFYKJAVÍKUR SíMI 16G20 Jói sunnudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Forsetalteimsóknin 5. sýn. föstudag. Uppselt. Gul kort gilda 6. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Blá kort gilda. Ath.: Miftar stimplaðir 4. jan. gilda á þessa sýningu. Skilnaður laugardag kl. 20.30. miðvikudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. HASSIÐ HENNAR MÖM MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.20 Síðasta sinn á árinu. Miðasalá í Austurbæjarbíói. Kl. 16 - 21. Sími: 11384. 'Föstudagur 7. janúar 1983 JpSsturihn Sjáðu alla vinninqana eru I bofiu. ^:/obr^nn bd^ C(jh) ^rn íf ^rtJ JOoQ HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS HEFUR VINNINCINN v- mun ætla að sækja um starfið en hann er formaður Flugráðs og þar hafa þeir stundum eldað grátt silfur saman, hann og Steingrímur. Þá er einnig rætt um Jóhanncs Kinursson hjá Cargolux sem líklegan kandí- dat... rTN Alvarlegar viðræður munu nú f~J vera hafnar innan Blaða- S prents,prentsmiðju Vísis sál- uga, Tímans, Alþýðublaðsins og Þjóðviljans,um endurreisn þessa fyrirtækis. Athygli vekur að DV er nú komið inn í þessar viðræður, hefur sýnt áhuga á því að kaupa nægilega mikið af hlut Alþýðu- blaðsins og Tímans til að DV fái meirihluta í fyrirtækinu en DV- menn munu telja það algjöra for- ssndufyrir aðild þeirra að fyrirtæk- inu og byggja það á heldur dapur- legri rekstrarsögu fyrirtækisins fram að sameiningu Dagblaðsins og Vísis.þegar síðarnefnda blaðið hætti viðskiptum við Blaðaprent. Einnig heyrist að gangi þessi áform ekki upp, komi til greina að DV og Tíminn hafi samvinnu um prent- vélakaup... 'VA Við höfum áður skýrt frá því f'1 að til stæði að sameina Hilmi Sl hf., sem hefur gefið út Vik- una, og hið nýja útgáfufélag Frjálsa fjölmiðlun hf., sem var sett á laggirnar á sínum tíma til að gefa út hið sameiginlega síðdegisblað, Dagblaðið & Vísi. Enn hefurengin opinber tilkynning verið gefin út um sameiningu fyrirtækjanna, en hún virðist þó vera umgarðgengin, því starfsmenn Vikunnar fengu fyrstu laun sín árið 1983 greidd með ávísunum útgefnum á Frjálsa fjölmiðlun. Sameiningin kemur að vísu engum á óvart sem til þekkir í fjölmiðlaheiminum, því lengi var náið samband milli Reykjaprents, útgáfufélags Vísis sáluga, og Hilm- is, og eftir stofnun Dagblaðsins tengdist Hilmir útgáfufélagi þess sent gleggst mátti sjá á því, að gamla DB og Vikan höfðu sama síma.... Aðaleigandi hins nýja félags- heimilis Alþýðubandalagsins i við Hverfisgötu er Sigfúsar- sjóður, sem svo nefnist, stofnaður í minningu Sigfúsar Sigurhjartar- sonar. í samræmi við það skulu sitja þrír fulltrúar sjóðsins af níu, í stjórn hússins. sem eðlilegt má telj- ast. Nú heyrum við, að Adda Bára Sigfúsdóttirein af börnum Sigfúsar og þar með einn af erfingjum hans og jafnframt formaður frarn- kvæmdastjórnar Alþýðubanda- lagsins, hafi farið fram á að hún fái' að skipa hina sex fulltrúana. Það mun mönnum þykja einum of langt gengið og ríkir ntegn óánægja innan Alþýðubandalagsins með þessa kröfu Öddu Báru... Réttarhöldin, ein frægasta f~J skáldsaga rithöfundarins S Franz Kafka, kemur á næst- unni út í íslenskri þýðingu þeirra Eysteins Þorvaldssonar og Ástráðs Eysteinssonar. Útgefandi er Menn- ingarsjóður og tilefnið er eitt hund- rað ára afmæli höfundarins. Þetta mun vera fyrsta skáldsaga hans, sem kemur út á íslensku og hefur mörgum líklega þótt tími til kom- inn, og þó fyrr hefði verið... Jí'l Konur sækja stöðugt á. Úr f' J bókabransanum heyrum við ^ að Þuríður Baxter bók- menntafræðingur sé tekin við starfi Þorleifs Haukssonar sem útgáfu- stjóri Máls&menningar og ritstjóri Tímaritsins. Þorleifur bætist hins vegar í hóp sendikennara íslands á Norðurlöndunum.. Líklega hafa þeir Ólafsvíking- /Jar, sem afréðu að sýna kvik- .^myndina E.T. í myndbanda- kerfinu þar vestra varla gert sér grein fyrir því liver eftirleikurinn yrði. Eins og kunnugt er létu for- ráðamenn Laugarásbíós fram- leiðanda myndarinnar þegar í stað vita af sýningunni á myndbandinu en E.T. er sýnd í því bíói um þessar mundir. Framleiðandinn Univer- sal, sem er einn af risunum í kvik- myndaheiminum, lét þegar í stað til skarar skríða, og setti lög- fræðinga sína í málið. lnnan fárra daga verður lögð frarn skaðabóta- krafa á hendur þeini, er stóðu að þessari sýningu, og höfurn við heyrt, að hún niuni nerna hundr- uðum þúsunda króna. Krafan er tvíþætt. Annars vegar vegna tekju- missis, en mikill meirihluti þorps- búa mun hafa séð myndina í mynd- bandakerfinu og því tæplega grundvöllur til að sýna hana þar á almennum kvikmyndasýningum. og hins vegar er krafan um skaða- [23

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.