Helgarpósturinn - 07.01.1983, Qupperneq 3
3
'mf^SW// /Wnr^^uds^rJA janúarj^9^
JpiSsturinn
Blað um þjóðmál, listir og menn-
ingarmál.
Ritstjórar:
Árni Þórarinsson og Björn Vignir
Sigurpálsson.
Ritstjórnarfuiltrúi:
Guðjón Arngrlmsson.
Blaðamenn:
Guðlaugur Bergmundsson, Óm-
ar Valdimarsson, Þorgrlmur
Gestsson
Útllt:
Kristinn G. Harðarson.
Ljósmyndir:
Jim Smart.
Sterkir menn
Svo ber við um þessar mundir,
að íslands óhamingju verður allt að
vopni. Erlend skuldasúpa þykknar
með hverjum degi sem liður, og cf
svo fer fram sem horfir, verður
þess ekki langt að bfða, að hún
verði komin f einn graut - óætun.
Útlitið f efnahagsmálum þjóðarinn-
ar er dökkt. En það er dökkt vfðar.
Veðurgoðin hufa reiðst okkur og
sent yfir landið fiður úr sængunt
sfnum f meira magni en oft áður,
svo bifreiðir okkar sitja fastar f
sköflum og ekki sést á milli húsa.
ísland er undir oki og bök okkar
eru bogin.
Táp og fjör og frfskir menn, finn-
ast hér á landi enn, segir gamall
húsgangur, sem hefur stappað
stálinu f Islendinga margan fimb-
ulveturinn. Oft var þörf fyrir frfska
menn og sterka á þcssu landi, en nú
er nauðsyn. Og þessa sterku mcnn
eigum við. Um tvo þeirra er fjallað í
Hclgarpóstinum f dag.
Jóhannes Nordal scðlabanka-
stjóri er sterki maðurinn í íslensku
efnahagsiífi og þar með í íslensku
þjóðlffi, þvf hugir okkar snúast
ineira cn flestra unnarra um fjár-
mál, stór scm smá. Jóhannes er f
nærmynd Helgarpóstsins, þar sem
samstarfsmenn hans og aðrir þeir
er hafu haft af honum einher ky nni í
gcgnum tíðina lýsa ntanninum á
bak við tilkynningarnur um geng-
isiækkanir.
Skúli Öskarsson fyrrum kraftlyft-
ingamaður er í yfirheyrslu Heigar-
póstsins, þar sem hann rekur á-
stæðrunar fyrir því að hann hættir 1
nú allrl keppni cftir glæsilegan feril
sein sterkasti maður landsins.
Þcssir stcrku ntcnn - hvor á sfnu
sviði - minna okkur á það, að nú f
upphafi nýs árs ber öllum sterkum
mönnum landsins, hvar scm þeir
hafa haslað sér völl, aðsnúa bökum
santan til þess að iyfta okkur upp úr
þeini mikla öldudal, sem landið er
nú f. Með samstilltu átaki þeirra,
og okkar hinna, sem minna megum
okkar, geta íslendingar rétt úr
kútnum og gcngið aftur beinir f
baki á vettvangi þjóðanna. íslend-
ingar eru sterkir.
En ekki nægir okkur að vera
sterkir. Við verðum að hafa vit til
þess að beita kröftum okkar á já-
kvæðan hátt í uppbyggingu lands-
ins. Því miður sýnir nýstofnað
kvennaathvarf okkur, að svo er þó
ckki alltaf. L innlendri yfirsýn Helg-
arpóstsins kemiir frant, að aðsókn-
in að kvcnnaathvurfinu er mciri en
nokkurn óraði fyrir. Þeir sterku
menn virðast því til, sem niisnota
þannig náðargjalir náttúrunnar.
ísiendingar, tími mikilla átaka er
i'ramundun. Hnyklum vöðvanu og
reiðum hnefa okkar til höggs - gegn
samciginlcgum óvini þjóðarinnar,
ytri áföllum.
Dálkahöfundar:
Hringborð:
Auöur Haralds, Birgir Sigurðs-
son, Heimir Pálsson, Hrafn
Gunnlaugsson, Jón Baldvin
Hannibalsson, Jónas Jónasson,
Magnea J. Matthíasdóttir, Sigríð-
ur Halldórsdóttir, Sigurður A.
Magnússon.
Listapóstur:
Heimir Pálsson, GunnlaugurÁst-
geirsson, Jón Viðar Jónsson,
Siguröur Svavarsson (bók-
menntir & leiklist), Árni Björnsson
(tónlist), Sólrún B. Jensdóttir
(bókmenntir & sagnfræði), Guð-
bergur Bergsson (myndlist),
GunnlaugurSigfússon (popptón-
list), Vernharður Linnet (jazz).
Árni Þórarinsson, Björn Vignir
Sigurpálsson, Guðjón Arngríms-
son, Guðlaugur Bergmundsson,
Jón Axel Egilsson (kvikmyndir).
Erlend málefni:
Magnús Torfi Ólafsson.
Skák:
Guðmundur Arnlaugsson.
Spll:
Friðrik Dungal.
Matargerðarlist:
Jóhanna Sveinsdóttir.
Stuðarinn:
Jóhanna Þórhallsdóttir.
Utanlandspóstar:
Erla Sigurðardóttir, Danmörku,
Inga Dóra Björnsdóttir, Banda-
ríkjunum, Helgi Skúli Kjartans-
son, Bretlandi.
Útgefandl: Vltaðsgjafl hf.
Framkvæmdastjóri: Bjarni P.
Magnússon.
Auglýsingar: Inga Birna Gunn-
arsdóttir.
Innhelmta: Guðmundur Jó-
hannesson.
Drelfing: Sigurður Steinarsson.
Gjaldkerl: Halldóra Jónsdóttir.
Lausasöluverð kr.15.
Ritstjórn og auglýsingar eru að
Síðumúla 11, Reykjavík.
Simi: 81866.
Afgreiðsla og skrifstofa eru að
Hverfisgötu 8-10. Simar 81866,
81741 og 14906.
Prentun: Blaðaprent hf.
„En ef við sjá
um sólskins
blett í heiði,
að set jast
allir þar og
gleðja ossM
Aldrei er maöur sljóari en
á nýársdag og hundsama um
jafnréttismál. Eitt órétt-
lætismál kemur sarnt uppf
liugann og það er afhverju
þykir óviðeigandi að konur
kiiupi sér rakettur að fíra
upp á gamlárskvöld í staðinn
fyrir aö hanga útí glugga
með smábörnunum og reka
þau eldri frá úrlega sirkusn-
■um: „þið gerið það fyrir
liann pabba ykkar að horfa á
flugeldana". Þó held ég að
ekki sé til sú kona sem vildi
missa af að sjá eigínmanninn
útum gluggann með rakettu
pokann sinn, viskíá-
byrgðarsvipur framan f hon-
um, með úttroðna vasana af
bengaleldspýtum. Mér . er I
fersku rninni heimilisfaðir,
mjög ábyrgur á svipinn sem
rak allt sitt hyski útf glugga
að horfa á sig fíra. Sem frúin
stendur glottandi að horfa á
skemmtun þessa sér hún
rakettuna stoppa þrjá fjöra
metra uppí lofti, snúa til
jarðar og stefna beint á
bónda sem stóð og góndi
þangaðtil rakettan lenti f
öðru brennivínsglampandi
auganu á honum. Bóndi
rekur upp gól rnikið og
hleypur f hringi útf bylnum
og svo einsog eldibrandur f
áttina inn, er þá ekki vöru-
bíllfastur: skafli í tröðunum
heima hjá honum, og er ekki
að spyrja aö þvf, bóndi
hleypur beint á annað horn-
ið á vörubílspallinum og
steinliggur mcð annað
augað hálfa leið inni haus,
hitt langleiðina utá kinn.
Islenskasta skenrmtun árs-
ins og sú ómengaðasta af er-
lendum áhrifum er gamlárs-
kvöld. Þessi nótt hefur yfir
sér einhvern hindurvitna-
blæ, það er skylda að vaka
hana alla og drekka brenni-
vfn.syngjaogsjásýnir. Einn
eða tvo þekki ég sem sjá
eitthvað gleðilegt á hverri
nýársnótt. Til dæmis í þess-
um dúr: „Sem ég geng út að
míga uppúr lágnættinu og
stend undan vindi verður
mér litið uppf Hlemmidal og
sé ég cinkennilegan bjarma,
sem ég stend þarna, birtast
ekki f bjarmanum átján ber-
brjósta ljóshærðar og stefna
allar á mig". Eða svona:
„Sem ég er að ganga útí fjár-
hús sem lýsist allt upp af tunglí
mér verður litið á ána, sé ég
ekki hvar stfga uppúr henni
tvær átján ára berbrjósta og
sindrar á þær allar, og ég svo
bergnuminn að ég var ekki
með sjálfum mér fyrr en ég
finn að ég er kominn útí
■niðja hlandforina. Hvarf
mér þá sýnin". En það er
ekki öllum gefið að sjá allt
berbrjósta. Sumir sjá bara
fylgjur og framliðna í vissum
fatnaði. Einsog Bjarkmundui
bóndi f Hosu: „Eg er rétt
sestur undir beljuna og
finnst kýrin eitthvað óróleg.
Sé ég hvar eitt fjóshorniö
lýsist upp. Ég rýni í hornið
og sé að þar er kominn Gím-
ur á Hlandstöðum og er í
gráu sparifötunum sem þeir
jörðuðu hann í". En mörg-
umerekkigefiðað sjá, hvað
sem þeir drekka af brenni-
víninu. Sérstaklega sjá
kvenmenn illa. Þær ruglast í
hæstalagi á árstfðunum og er
það ekki amalegt þegar skít-
mánuöirnir eru allir eftir.
'Samanber konan sem skreiö
undan sóffaborðinu klukk-
an tvö á nýársdag og útá
hlaö, horföi dreymin fram-
fyrir sig og tautaði: „Mikið
er vornóttin fögur".
*
I rammfslcnskan áramóta-
fagnað þarf þetta: Vænan
ofanbyl, brennivín og söng-
þol. Framanaf er sungið
magnþrúngið, álfa-og ára-
mótalög, og þegar líöa tekur
á losnar um hefðbundna laga
valiö. Alltaf veröur ein-
hver árvökull að gæta þess
að „Nú árið er liðið" sé
sungiö með hæfilegu milli-
bili. En þcgar hestakonufé-
lagið fcr að syngja „hæ hö
jibbíjæ og það er kominn
seytjándi..." bregðast
skyggnu hlaðmígararnir við
af karlmennsku og taka þær
í bóndabeygju útí skafl að
hressa upp á minnið f sval-
andi ofankomunni. En það
þarf rneira en skafbyl að
þagga niður í vanadísunum
fögru, því einsog segir í
kvæðinu: „Þó líði dagar og
líði nætur, má lengi rekja
gömul spor. Þó kulinn næði
um daladætur þá dreymir
allarumsólogvor". Þæreru
ekki fyrr búnar að klóra
framan úr sér hrímkleprana
og finna eynalokkinn útí
hlandfor að þær eru farnar
að dansa „tvö og tvö" hver
um aðra þvera. Líður svona
þessi álfaskemmtun við söng
og glens og gaman þangað til
einhverjum þrautgóðum og
þétturn í lund dettur í hug að
skreppa út að taka sólar-
hæðina. Og semég er lif-
andi, það er kominn Nýárs-
dagur. Ólafur Liljurós ætlar
aö fara að drífa sig heim að
fá sér kríu og argar um leið
og hann snarar sér í annan
gúmmfskóinn: „Freyja hvar
ertu helvftis byggkjan þín?"
Fósturlandsins Freyja skríð-
ur um undir húsgögnum að
leita að veskinu sínu og
svara um hæl (bandaskó-
inn): „ég ek ckki með þér
drukknum Ólafur, heldur
labba ég, þó það kosti mig
lífið á sjálfa nýársnótt".
Segir ekki af samskiptum
þeirra hjóna frekarþennan
morgun. Og varla næstu
hundrað og ellefu morgna
fyrr en á þeim hundraðasta
og tólfta, þá vaknar Ólafur
einsog það sé tekið í öxlina á
honum og rödd sern hvíslar
dýrðin, dýrðin og honum
finnst einsog hann sjái fugl
fljúga fyrir í einkennilega
björtum og hlýjum bjarma.
Gleðlegt ár.
SH