Helgarpósturinn - 07.01.1983, Qupperneq 10
Föstudagur 7. janúar 1983 -fö($sfurinn
10
Mæddar mæðgur
Bára Magnúsdóttlr I hlutverki Silju I verki Nínu Bjarkar - heilladrýgra hefði verið að
takmarka umfjöllunina betur, segir Sigurður m.a. í umsögn sinni.
Þjódleikhúsið (litlu sviðið) sýn-
ir Súkkuludi handu Silju eftir
NCnu Björk Árnadóttur.
Leikstjóri: Mariu Kristjánsdóttir.
Leikmynd og búningar: Messíana
Tómasdóttir.
Lýsing: Sveinn lienediktsson.
Tónlist og flutningur: Egill
Ólafsson.
Leikendur: Þórunn Magnea
Magnúsdóttir, Inga Bjarnason,
Btira Magnúsdóttir, Anntt Kristln
Arngrímsdóttir, Sigurður Skúla-
son, Þórhallur Sigurðsson, Ellert
A. Ingimundarson, Guðjón /’.
Pedersen og Jón S. Gunnarsson.
ettlr Sigurð Svavarsaon
Nína Björk Árnadóttir hefur
samið leikrit fyrir útvarp, sjón-
varp, hrúður og svið sem eru fjöl-
breytileg að efni og gerð. Fyrsta
leikritið hennar var frumsýnt árið
1969 og alls eru verkin orðin 8
talsins. Því miður þekki ég ekki
nægilega til fyrri verka skáldsins
og get því ekki boriö þetta nýja
verk saman við önnur.
í Súkkulaði handa Silju segir
frá einstæðri móður, önnu, sem
býr með dóttur sinni Silju. Sam-
skipti þeirra mæðgnanna eru
þvinguð, þær fjarlægjast stööugt
hvor aðra og geta vart lengur ræðst
við. Þær eiga sér báðar athvarf
meðal kunningja sem líkt er kom-
ið fyrir og áhorfandanum birtast
tveir andstæöir hópar. Anna og
vinkonan Dollý stunda „Ekkju-
bæ“ og fleygja sér fyrir karlhrúta
sem misnota þærog svtvirða á all-
an hátt. Milli helgarfyllería vinna
þær stöllur störf sem lítils eru virt.
Silja er orðin leið á skólanum og
telur sig finna útveg meðal ung-
linga sem flýja á vit dóps og kom-
múnulifnaðar. örn og Bangsi
skilja bömmer Silju mun betur en
móðirin. Auk þessa fólks kemur
við sögu dularfull persóna, Hin
konan, sem virðist eiga að vera
e.k. útvíkkun á Önnu-ofan viö
allt jarðneskt basl.
l’ær Anna og Silja eru vissu-
lega dæmi úr raunveruleikanum,
þó heimarnir tvcir séu talsvert
ýktir. Anna gerir sér smám
saman grein fyrir þeim vítahring
sem hún er stödd f en það reynist
henni crfitt að brjótast út úr hon-
um.m.a. vegna þess að Silja er
ekki fús til hjálpar og Dollý er
fyrirmunað að skilja hana. Silja
getur bent móður sinni á ýmislegt
sem betur mætti fara en leiðin
sem hún sér til lausnar er full-
komlega úr tengslum við veru-
leikann. Silja segir einhverju
sinni við móður sína: „Ég fyrirlít
þig ekki, ég vorkenni þér“.
Raunin er hinsvegar sú að fyrir-
litningin og vorkunnin blandast á
einhvern hátt og á það jafnt við
um viðhorf Silju til móðurinnar
og öfugt. Vegna þessa eiga
mæðgurnar aldrei möguleika á að
ná saman f verkinu og Nína Björk
leiðir skjólstæðinga sína til
dramatískrar lausnar sem er
skrambi frumleg hvað sem öðru
líður.
Ekki veit ég af hverju hin
áleitnu umfjöllunarefni verksins
sncrtu mig jafn lítið og raun ber
vitni. E.t.v. felst svarið í því að
viólíka vandamál hafa verið til
„Verkin eru byggð á pólitískum
plakutum frá þcssari öld, t.d úr
rússnesku byltingunni, Þýskalandi
stríðsáranna og plakötum, sem
maður sér af þjóðarleiðtogum f
dag.“
Þetta sagði Jón Óskar myndlist-
armaður, þegar hann var spurður
um sýningu, sem hann opnar í dag,
föstudag, f Visual Arts Gallery við
Woosterstræti í SoHo í New York,
en Jón sýnir þar ásamt tveim öðr-
um listamönnum.
meðferðar í svo mörgum verkum
á síðustu árum, próblematíkin er
hreinlega orðin þreytandi. Vita-
skuld er ekki hægt að ætlast til
nákvæmrar krufningar á jafn
víðáttumiklum vanda og stöðu
verkakonunnar einstæöu í stuttu
leikverki, en ég er ekki frá þvf að
heilladrýgra hefði verið að tak-
marka umfjöllunina betur, færast
minna í fang. Atriðin eru svo
stutt og lauslega tengd að myndin
verður yfirborðsleg. Hitt er svo
annað mál að inn á milli voru at-
riði sem komu sterkt út og eru
býsna haglega gerð leikhúslega.
Þau eru einfaldlega ekki nægilega
mörg til að sýningin í heild geti
talist sigur.
I’að er greinilcgt aö Nína Björk
stendur heil á bak við önnu, Silju
og Dollý. I’eim er lýst af nærfærni
og nokkrum skilningi þó höfund-
ur treysti sér ekki til að vísa þeim
veg út úr ógöngunum. Körlunum
sem stunda Ekkjubæ er aftur á
móti lýst sem algerum úrhrökum.
Þeir umgangast konur af full-
komnu virðingarleysi, kúga þær
kynferðislega og vorkenna sjálf-
um sér. Heldur finnst mér þetta
nú ódýrt. Varla eru þeir síður
þrælar kynhlutverkanna og vart
hljóta þeir mikla sælu f Ekkjubæ.
Strákarnir sem reykja með Silju
njóta meiri samúðar. Þeir bera
meiri virðingu fyrir tilfinningun-
um og meðal unglinganna ríkir
samkennd sem haldið er fram
sem andstæðu hcims fullorðna
fólksins. l’eirra ógæfa felst í því
að flýja vandamálin í stað þess að
takast á við þau, cn sennilega er
nú skárra að flýja en að verða
sanidauna.
María Kristjánsdóttir stýrir
leikhópnum í þessu verki og
gerir þaö vel að mínu mati. Sum-
Jón Óskar sagði, að oftast væri
sami svipur á þjóðarlejðtogum,
þegar birtar væru myndir af þeim,
sama hver einstaklingurinn er og
tímabilið, sem hann lifði á. l’á
ímynd sé reynt að skapa, að þessir
menn liti björtum augum til fram-
tíðarinnar og yfir þeim er hafður
cinhver dýrðarljómi.
„Ég er að reyna að ná því and-
rúmslofti fram í myndunum", sagði
Jón Óskar.
Myndirnar eru unnar á þann
ar sviðslausnirnar eru bráðsnjall-
ar s.s. kórinn sem karlarnir
mynda. Skipulag var einnig gott.
En leikstjóri lendir í vandræðum
með að tengja milli atriða og
raunar cr Agli Ólafssyni og flygl-
inum falið aö sjá um þá hliö. Egill
gerir þetta vel eins og hans er von
og vísa, en sumstaðar eru teng-
ingarnar þó vandræðalegar og
verður það að skrifast á reikning
höfundar, Hin konan sem áður
var minnst á er afskaplega vand-
ræðaleg. Hún cr e.k. draumsýn
er hittir önnu jafnan eina og talar
til hennar upphafið og ljóðrænt.
Hins vegar myndast aldrei neitt
samband milli þeirra og Anna
tckur að því er virðist lítið mark á
henni. (E.t.v. skilur verkakon-
an ekki Ijóðinl?) Hin konan virk-
ar því nánast sem hallærislegur
útúrdúr sem verkið gæti vel verið
án.
I’órunn Magnea leikur Önnu. í
upphafi var hún ögn óörugg en
styrktist er á leið og dró upp mjög
eftirminnilega mynd af vaxandi
þunglyndi og síðan örvílnan per-
sónunnar. Ung og óreynd stúlka
Bára Magnúsdóttir lék hina 15
ára gömlu Silju og gerði það vel.
Snöggar skapgerðarbreytingar
sýndu að Bára er gædd ríkum hæfi-
leikum. Samleikur hennar og ung-
linganna tveggja, Guðjóns og
Ellerts, var einkar trúverðugur.
I’ó fannst mér höfundur ýkja
málfar unglinganna um of. Anna
Kristín Arngrímsdóttir átti þó
eftirminnilegustu mannlýsing-
una. Hún lék Dollý af gáska án
þess að húmorinn væri nokkurn
tíma yfirdrifinn og bar ferskan
blæ með sér sem var vel þeginn.
Aðrir leikendur náðu ekki að
sýna neitt sérstakt enda gáfu hlut-
verkin litla möguleika.
Jón Óskar
hátt, að fyrirsætum er stillt upp og
þærsíðan málaðar, ásamt veggnum
á bak við þær og teknar af þessu
ljósmyndir, sem síðan eru stækk-
aðar uppí 3x2 m. Myndröðin heitir
„Clarification'*. ■
Þetta er þriðja sýningin, sem Jón
Oskarheldur í New York, en þar
hefur hann verið við nám undan-
farin rúm tvö ár. Sýningin stendur
til loka janúar.
„Byggð á póli-
tískum
plakötum frá
þessari öld"
— segir Jón Óskar um verk, sem hann
sýnir í New York um þessar mundir
sjoxvAirr
Föstudagur
7. janúar
20.40 Á dötlnnl. Hvað gæti það verið annað en
timburmenn og áramðta- og þrettánda-
þynnka? Ég spyr þvi ég veit ekkl.
20.50 Prúðulelkararnlr. Peim vegnaði vel I Holl-
ywood hér á dögunum. Þeir eru orðnir „rich
and lamousÞeir eru hins vegar alltaf jaln
helviti leiðinlegir.
21.15 Erlendar fréttamyndlr. Fyrri myndin er
við hseli Blöndalsbræðra og segir þar frá
. ævlntýrum Ivans IvanóvitsJ meðal alþýðu
Afganistans. Síðari myndin er við allra hæfi
og seglr frá Palestinumönnum og þeim ó-
réttl, sem þeir eru beittir al þjóðum helms.
Sumum alla vega.
22.10 Maður allra tlma (A Man for All Seas-
ona). Bresk biómynd, érgerð 1966, gerð
eftir samnefndu leikriti Roberls Bolt.
Leikendur: Paul Scolield, Wendy Hiller,
Susannah York, Robert Shaw, Orson Wel-
les. leikstjóri: Fred Zinneman. England á
17. öld. Hinrlk éttundi á I dellum við kansl-
ara sinn Thomas More vegna kvennamála
hins fyrrnefnda og ákvörðunar hans um að
segja ensku klrkjuna úr lögum víð páfa-
dóm, Scofield fékk óskarinn og myndln er
öll eftir þvl: Stórgóð mynd með alveg mak-
alaust góðu handritl. Unun fyrlr eyru og
augu.
Laugardagur
8. janúar
16.30 Iþróttlr. Áramótaskautahlaupið hans
Bjarna er betra en gönuhlaup ráðherrans.
18.30 Stelnl og Olll. Nýr og gamall þáttur um
kappana góðu Gög og Gokke eða Laurel
og Hardy. Það er gaman að hlæja á nýju
ári.
18.50 Enska knattspyrnan. Nýr bolti á nýju ári,
20.35 Löður. Bandarlskur gamanmyndallokkur
um viðbjóðslegt fólk. Erða nú óeðli.
21.00 Grlnlelkarinn (The Comic). Bandarísk
bíómynd. árgerð 1969. Leikendur: Dick
Van Dyke, Michele Lee, Mickey Roonoy.
Leikstjóri: Carl Reiner. Góð og skemmtileg
mynd um gamanlelkara, sem lifði sitt leg-
ursta á tíma þöglu myndanna. Þögnln er
gulls.,..Siðan komu talmyndir og þá fór nú
að halla undan fæti. Dick er góður.
22.35 lllur grunur (Shadow of a Doubt),.
Bandarlsk blómynd, árgerð 1942.
Lelkendur: Joseph Cotten, Teresa Wright,
MacDonald Carey, Leikstjðri: Altred Hitc-
hcock. Ekta Hltchcock-spenna I gamla
góða stllnum. Ung stulka grunar Irænda
sinn um að vera morðingia kátu ekkjunnar.
Frábær frammistaða allra aðila. Gott kvöld
I vændum.
Sunnudagur
9. janúar
16.00 Sunnudagthugvekji. Bragi Skúlason
prestur tlytur vekju. Vaknlð börnln mln.
16.10 Húslð og hundakofinn. Gamansöm
ádeilumynd um besta vln barnanna, hund-
Inn Hemma. Þetta er fyrrl hluti myndarinnar
og segir þar frá hvolpallfi.
16.55 Um Ijóamyndun. Ekkl er þetta nú fyrir
James Robert Smart, frænda Billy. Hann
er of klár.
18.00 Stundln okkar. Barnavinlrnir bestu segja
okkur skemmtisögur.
20.35 Sjónvarp næatu viku. Hver og hver og vill
og verður? Ekkl ég sagöi litla gula hænan.
20.50 Kona er nefnd Golda. Slðari hluti þessar-
ar ágætu myndar um þessa ágætu og
sterku konu. Ingrid Bergman leikur aðal-
hlutverkið og Alan Glbson stjórnar.
22.20 Pétur I tungllnu (Plerrot lunalre). Tón-
verk eftir Arnold Schúnberg. Kammersveit
Reykjavlkur leikur undir stjórn Paul Zukof-
sky. Éinsöngvari er Ruth L. Magnússon og
Hjálmar H. Ragnarsson flytur formálsorð.
Stórkostlegt verk I aldellis frábærum llutn-
Ingl. Dásemd frá Llstahátlð 1980. Guð-
dómlegt,
IITVAKP
Föstudagur
7. janúar
9.05 Morgunatund barnanna. Else Chappel
hefur samið söguna Llf, sem hér verður
flutt I Islenskri þýðlngu. Hvað er nú Llflð?
10.30 Það er avo margt a6 mlnnaat A. Torfi
Jónsson minnlst gömlu gððu daganna. Ó,
þið landsins fornu guðir!
11.30 Frá Norðurlöndum. Boggi Kjarnastaöur
segir molbúasögur,
15,00 Mlðdeglstónlalkar. Tsjoppln og Sjúmann
eiga verk á þessum leikum. Varla gat það
orðið betra.
16.40 Lltll barnatimlnn. Heiðdis úr firöinum tyrir
norðan heldur attur af litlu ormunum.
17.00 Með á nótunum. Ragnheiður Davfðsdóttir
lelkur létta tónlist og leiðbeinir vegtarend-
um I gegrtum skafla.
20.40 Kvöldtónlelkar. Jussl Bjðrling og flelri
góðlr koma hér vlð sögu.
01.10 A næturvaktlnnl. Slgmar er búlnn að
jafna slg eftir puttaskurðinn, Hæ Sigmar.
Gleðllegt ár.
Laugardagur
8. janúar
9.30 Óskalög ajúkrahúaanna. Guðmundur
Jónsson syngur Byggjum batri borg á
grunni Daviðs og en sú náð að eiga Albert.
Gamla fólkið tekur undir af hellum hug.
11.20 Hrlmgrund. Slgga Eyþórs blandar létt fyrlr
börnin. Hún segir fréttir og sögur, en hvað
eru fréttlr annað en skemmtilegar sögur,
elns og t.d. af gengislellingum og annarri
óáran.
15.10 I dægurlandl. Svavar Gests kemur okkur
á sporið enn einnar milljónaupptökunnar.
16.40 lalenakt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson
seglr okkur sögur af frímerkjasöfnurum,
17.00 Hl)ómspegill. Grænumýrarmaðurinn úr
Skagafirðl kynnir okkur Ijúfllngslög sln og
mln og þln.
18.00 Helmþrá. Geirlaug Þorvaldsdóttir les Ijóð
Óttars eftlr Örn Snorrason.
19.35 A tall. Eg er löngu hættur að standa I
þessu.
23.00 Laugardagsayrpa. Páll og Þorgeir (i staf-
rófsröð) kynna og segja plötur.
Sunnudagur
9. janúar
10.25 Út og auður. Ég er viss um, að Friðrik Páll
ætlar að ferðast um suðræn sólarlönd bara
til að strlða okkur I þessu fjandans veðri.
11.00 Messa. Neskirkja var það heillin.
13.10 Frá llðlnnl vlku, Péll Heiðar Jónssonætl-
ar að skemmta okkur litla stund og rifja upp
syndir okkar.
14.30 Fúe er hver tll fjárlns. Alla vega vantar
mig tilfinnanlega té. Leikrlt eftir Erlc Saw-
ard I leiksljórn Ævars Anda Kvaran.
15.15 P.D.Q.Bach. Tónskáldlð, sem gleymdlst
og áttl það sklllð. Spennandi verkeln! fyrlr
veðurfræölnginn og vlni hans.
16.20 Frönek tónllst siðarl tlma. Guðmundur
Jónsson píanólelkari heldur erlndi I fyrra
8inn.
18.00 Það var og. Hann er nú meiri hrakfalla-
bálkurlnn þessl Þráinn Berteisson. Eða ýk-
Ir hann svona stórlega. Eigum við ekkl að
setja hann a þrykk?
19.25 Velatu svarlð? Er það vesllngs bóndinn
elna ferðina enn?
23.00 Kvöldstrenglr. Helga All Baba plokkar og
stangar.