Helgarpósturinn - 30.03.1983, Síða 17

Helgarpósturinn - 30.03.1983, Síða 17
_Helgai------------ posturinn frimmtl-|dagur 31. mars 1983. 17 vettvangur Athugasemd vegna fréttar um skáldafélagið Þröm I síðasta tölublaði Helgarpósts- ins birtist dulítil frétt, þar sem vakin var athygli á stofnun skáldafélags- ins Þramar 8. mars sl. Um leið og ég þakka blaðinu þetta mikla framtak þess til að kynna almenningi það sem fram fer í menningarlífinu, langar mig til að gera stutta athuga- semd við niðurlag fréttarinnar, en þar er eftirfarandi haft eftir mér: „Reynsla undanfarinna ára hefur kennt okkur að um 90% af ljóða- bókum sem höfundar af kynslóð- inni uppúr 50 hafa gefið út sjálfir er haldið utan við allar marktækar greiðslur til rithöfunda. Þessir menn hætta að yrkja og gefa út skáldsögu hjá Iðunni: þá horfir málið hins vegar öðruvísi við. Slíkt kunnum við ekki að meta". Samkvæmt þessu mætti ætla að ég væri að veitast sérstaklega að Um bergmálsmælingar I Helgarpóstinum 25. mars 1983 bls. 23 segir: „Eftir tíu ára rann- sóknir hafa Norðmenn komist að því að ekki er hægt að mæla stofn- stærðir botnfiska með bergmáls- mælingum og eru þeir hættir slík- um tilraunum“. Hér er farið með staðlausa stafi. Norðmenn eru frumherjar i þessum mælingum og hafa nú eftir langvarandi tilraunir náð ótrúlegum árangri. Vinnu- nefnd á vegum Alþjóðahafrann- sóknaráðsins notaði niðurstöður slíkra bergmálsmælinga í skýrslu um ástand þorskstofnsins í Bar- entshafi og Lofoten nú síðast í sept. 1982. Norsku fiski- og haffræðingarnir Arvid Hylen og Odd Nakken lögðu einnig fram ritgerðir um niðurstöð- ur sínar á síðasta aðalfundi ráðsins sem haldinn var í október sl. Rit- gerðin byggist á niðurstöðum þriggja bergmálsleiðangra og eins togleiðangurs eins og meðfylgjandi skrá sýnir. Titilblað og útdráttur ritgerðarinnar fylgja einnig hér með. í sömu klausu og vitnað var í hér að framan er sagt að r.s. Bjarni Sæmundsson hafi verið við berg- málsmælingar á þorski frá því í byrjun mars. Hið rétta er að aðal- verkefni leiðangursins eru hefð- bundnar „nýliðunarrannsóknir" en í leiðinni á að kanna hvort unnt er að beita svokallaðri bergmálsað- Thla paper not to be clted w: ferð við þorskrannsóknir hér við land. Þetta verður gert í fleiri leið- öngrum á þessu ári þar eð árangur er vafalítið breytilegur eftir árstíma og svæðum. Þá er þess getið í margnefndri klausu að „verkfræðingur sá, sem stjórna átti aðgerðum hafi komið í land og lýst sig sammála Norð- mönnum um að enginn vegur sé að nota bergmálsaðferðirnar við þess- ar mælingar, nema þá á ókyn- þroska smáfiski og á sérstökum tímum“. Þessu er hér með mótmælt sem rakalausum ósannindum. í leiðangri B.S. í mars er þó raunar verið að kanúa hvort unnt er að nota bergmálsaðferðina við mæl- ingu á smáfiski á þeim tíma árs. Þessu verður að sjálfsögðu haldið áfram allan leiðangurinn þótt einn leiðangursmanna hafi komið í land. Þess skal getið að Norðmenn nota aðferðina með góðum árangri bæði við mælingar á smáfiski og fullorðnum fiski. Miklu nær hefði verið fyrir Helgarpóstinn að gagnrýna Haf- rannsóknastofnun fyrir það hve lengi hefur dregist að gera tilraunir til að mæla stærð þorskstofnsins með bergmálsaðferð heldur en að agnúast út í það sem verið er nú að reyna. Páll Reynisson eðlisverkfræðingur Internacional Council for the Exploration of the Sea Assw Arctic data and^ was 3 years ^ 580 millíon speUl ted to approxlmate^ the total stock were the Working Group on ArcVs year old fÍ6h (the 19/6 estimate is much. lower than Group. The esrimated spowning larger than thc Working Group estimíh butions to this stock component by fis^whlch was less than 8 years oldi the 1975 yenrclass (7 yenr old fish) contributed Um- þessar berg- málsmælngar eru skiptar skoð- anir meðal fiskifræðinga, eins og bent var á í HP, bæði hérlendis og í Noregi. Áralangar rannsóknir Norðmanna sýna, eins og einnig var tekið fram í síðasta HP að berg- málsmælingar duga skammt á botnfiska nema ef um er að ræða smáfisk og það á vissum tímum. Og jafnvel í slíkum tilfellum er jafnan um svo miklar skekkjur að ræða að bergmálsmælingarnar verða að flestra mati aldrei annað en „stuðn- ings“ mæling við aðrar áreiðanlegri aðferðir. Þannig segir í skýrslu eftir Odd Nakken og Öyvind Ulltang um áreiðanleika bergmálsmælinganna einu ákveðnu bókaforlagi, þ.e.a.s. Iðunni. En hér er því miður rangt’ eftir mér haft. í símtali sem ég átti við blaða- mann Helgarpóstsins, nefndi ég Iðunni að vísu í þessu sambandi. En aðeins sem eitt bókaforlag af fleir- um. Undanfarinn áratug og rúmlega það, hefur sú þróun átt sér stað, að flestar ljóðabækur upprennandi kynslóðar hafa verið gefnar út af höfundum. Þetta hefur vitanlega einangrað okkur skáldin frá lesend- um okkar, auk þess sem það hefur þrengt lesendahópinn. Ymsir eiga sökina og ber þá að sjálfsögðu fyrst að nefna okkur eiginútgáfuskáldin. Þrátt fyrir allt erum það þó við sem gefum verk okkar út með þessum hætti. Hinu má ekki gleyma, að ef við gæfum bækur okkar ekki út sjálf, að minnsta kosti framan af skáldaferli okkar, þá kæmu þær alls ekki út. Að vísu eru nokkur smáforlög svo sem Fjölvi og Skákútgáfan, sem gefa út eina ljóðabók á ári. En auglýsingafjármagn þeirra bíður ekki uppá samkeppni við Iðunni, Mál og menningu eða Almenna bókafélagið. Þar af leiðandi er fylli- lega réttmætt að halda því fram, að ef skáld hefur áhuga á að fólk viti af bókum þess, þá hafi það ekki í önn- ur hús að venda, en einhvert þeirra þriggja bókaforlaga sem ég nefndi hér síðast. Það virðist því miður vera öllum þessum bókaútgáfum sáluhjálpar- atriði að gefa ekki út ljóðabækur yngri skálda, nema í þvílíku hófi, að ekki getur talist marktækt. Opinberir sjóð ir sem ætlað er að styrkja menn til skáldskapariðkana sem og annarra lista, hafa alla tíð látið eins og það eitt sé skáldskapur, sem auglýst er i sjónvarpinu og öðr- um fjölmiðlum, ýmist með beinum auglýsingum sem kosta stórfé, eða með óbeinum auglýsingum, svo sem blaða og sjónvarpsviðtölum eða staðlaðri gagnrýni, sem kostað hafa margan blaðamanninn og bókmenntafræðinginn mannorðið. Einhverra hluta vegna er það svo, að ýmsir þeir sem sent hafa frá sér eina eða tvær Ijóðabækur, hafa ráðið sig á mála hjá stóru bókafor- lögunum, þeirra erinda að skrifa skáldsögu. Yfirleitt hefur vesalings fólkið aðeins fengið tæpt ár til að skrifa sína skáldsögu og gefur auga leið, að svo skammur tími nægir ekki óvönum til mikilla stórræða. Afleiðingin er sú, að nú er liðinn að minnsta kosti áratugur síðan ungur rithöfundur hefur sent frá sér marktæka skáldsögu í þvísa landi, meðan skáldsagnagerð blómgast sem aldrei fyrr AÐ MAGNI TIL. En magn og gæði eru ekki eitt og hið sama. Sú staðreynd hefur þvi miður farið framhjá styrkjafurst- um menningaririnar, að minnsta kosti eru þeir fljótir til að hlaupa undir bagga með hverjum þeim, sem fær stóru bókaforlögin til að gefa út éftir sig skáldsögu, hversu hrak,smánarlegt vandamálakvabb eða. lítilmótlegt aulabrandarasafn seni þar er á ferðinni. En þótt þáttur Iðunnar í þessari óheillaþróun sé stór, þá væri ómak- legt að skella allri skuldinni á hana. Stóru bókaútgáfurnar eru fleiri, fjölmiðlarnir eiga hér mikla sök og skólakerfið allt eins og það leggur sig, er sér kapituli útaf fyrir sig. Auk þess mættu þeir píukomm- ar, sem með alræðisvöld fara í Rit- höfundasambandi íslands, gjarnan huga að því sem úti frýs næst þegar þeir setjast að rýrum kjötkötlum íslenskrar menningar. Pjetur Hafstein Lárusson Athugasemd við athugasemd Blaðamaður minnist þess ekki að Pjetur hafi nefnt önnur bókaforlög en Iðunni í samtalinu. Það skiptir heldur ekki máli. Það forlag var augljóslega aðeins valið sem dæmi um eitt af „stóru forlögunum". að á árunum 1977 til 1979 hafi ung- þorskstofninn í NA-Atlantshafi verið vanmetinn um 25 til 48 pró- •sent, en samkvæmt mælingunum hafi samsvarandi ýsustofn verið of- ætlaður um nálægt 100 prósent á árunum 1977 og 1978. Auglýsíng um innlausn happdrættisskuldabréfa ríkissjóðs B f lokkur 1973 Hinn 30. mars hefst innlausn happdrættisskuldabréfa ríkissjóðs í B flokki 1973, (litur: rauður). Hvert skuldabréf, sem upphaflega var að nafnverði gkr. 1.000, nú kr. 10,00, verður innleyst með verðbótum samkvæmt breytingum, sem orðið hafa á vísitölu framfærslukostnaðar frá útgáfudegi á árinu 1973 til gjalddaga í ár. Innlausnarverð hvers skuldabréfs er kr. 428,70 Til leiðbeiningar fyrir handhafa happdrættisskuldabréfanna viljum vér benda á, að bréfin eru eingöngu innleyst í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnar- stræti 10, Reykjavík. Þeir handhafar skuldabréfa, sem ekki geta sjálfir komið í afgreiðslu Seðla- bankans, geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða sparisjóða hvar sem er á landinu, sem sjá um innheimtu þeirra úr hendi Seðlabankans. Eftir gjalddaga greiðast engar verðbætur vegna hækkunar vísitölu framfærslukostnaðar. Skuldabréfin fyrnast á 10 árum, talið frá gjalddaga hinn 1. apríl 1983 Reykjavík, mars 1983. Nýtt kennaratal Vegna fyrirspurna um nýtt Kennarptal sem nú er í vinnslu hef- ur Helgarpósturinn verið beðinn um að koma því á framfæri að um- sjónarmenn bókarinnar, Elín og Sigrún Harðardætur veita allar upplýsingar í síma 53650 eða P.O. Box 2 Hafnarfirði. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.