Helgarpósturinn - 08.03.1984, Blaðsíða 2
Evu freistað á Vesturgötunni
HÖGGDEYFAR
í MIKLU ÚRVALI
Við opnum kl. 8.30i
og höfum I
opið í hádeginu 1
Næg bílastæði
- J'-' i.j.Mi'ninJa
nroanKOiraf^onuszm.
VJ5A
HABERGhf
Skeifunni 5a, sími 84788.
MIKIÐ ÚRVAL
PRJÓNAGARNI.
Mikið úrval af bóní-
ulíargarni og alullar-
garni
Opið
laugard.
frá 10-12
AUK ÞESS MIKIÐ URVAL AF
PRJÓNUM, SMÁVÚRUM
TILBÚNUM DÚKUM 0G
SMYRNA.
TÍSKUGARN, VENJULEGT GARN
HVERGI MEIRA ÚRVAL.
SJÓN ER SÖGU RÍKARI
PÓSTSENDUM DA GLEGA
■H fZ
HOF mSBU _
I - INGÖLFSSTRÆT! 1 Sími 16764 y
Kvótinn kominn
ve/ða*kv6tannii>úinn aö
v?rðeinum ritsfT ^essi-“
'ota3ÍS%£síS*23
kvótakerfid& rt/nu- Ef
áframeraílea^rjafnstift
bakP°rtogstnri nVlstaö
W°9tog9Jum fyJllStafbát-
blle/gendur faTa me9a
s/g. 'rara að vara
☆ „Allir eru velkomnir meðan
gangstéttarrýrni leyfir." Ha?
Þetta eru orð Kristjáns E.
Karlssonar, eins af aðstand-
endum nýs gallerís sem
verður opnað á horni Garða-
strætis og Vesturgötu á
laugardaginn. Þaðeróhætt
að fullyrða að gallerí þetta -
Gallerí glugginn heitir það -
hefur nokkra sérstöðu meðal
gallería bæjarins, því þar
spranga lysthafendur ekki
um myndskreytta sali, heldur
standa úti undir beru lofti og
skoða listaverkin í gegnum
gluggarúðu.
„Fótgangandi fólki er
auðvitað guðvelkomið að
standa á gangstéttinni fyrir
framan húsið á öllum tímum
sólarhringsins. Hinsvegar
viljum við benda ökumönn-
um á að draga úr hraða
bifreiða sinna er þeir aka hjá
- jú, það má kannski segja að
þetta sé fyrsta ,,drive-in“-
gallerí á Islandi. Farþegar
strætisvagnanna eru hins
vegar svolítið vandamál. Við
höfðum tal af forstjóra SVR
og báðum hann um aö láta
vagnstjórana á leið tvö
hægja ferðina þegar þeir aka
gatnamótin Vesturgata-
Garðastræti. Hann tók því
fjarri. (staðinn verðum við
bara að beina þessu til vagn-
stjóranna sjálfra,“ segir
Kristján.
Það er Kristján sjálfur sem
heldur fyrstu sýninguna í
Gallerí glugganum. „Þetta
eru lágmyndir og skúlptúr-
ar,“ segir hann. „Örlítill
undraheimur sem ég byggi
inní þetta sex fermetra rými.
Hvað ég er að fara með þessu
myndverki? Jú, ætli megi
ekki segja að ég sé að mynd-
ast við að setja á svið þann
tímamótaatburð þegar Eva
lét freistast af eplinu í aldin-
garðinum. Ég ætlaði meira
að segja að reyna að fá
kyrkislönguna á Sædýra-
safninu til að leika högg-
orminn, en því miður náðist
ekki samkomulag um það.“
Það er stórhuga fólk sem
stendur að gluggagalleríinu
og ýmsar fleiri sýningar
ráðgerðar þar á næstunni.
Þau láta heldur ekki staðar
numið við myndlistina, en
eygja einnig möguleika á því
að láta tónlistarfólk og leik-
sinnaða troða upp í
glugganum, þótt það verði
hvorki stórir konsertar né
leiksýningar.
Sýning Kristjáns E. Karls-
sonar í glugganum verður
sem áðursegiropnuðálaug-
ardaginn og stendur i hálfan
mánuð.^ —
1 1
hann^Shannyfir
l var no>;-' -r-- .hann y>»
sveitarinnar og'y ,dur
1 sSssr
1
l um,ef,S<ilskamms.b1»"ar.
^ SS-sveitir.-A
☆Dærnisaga^.hv®ktidV: ^
I iandsinsf)ar.'®9 . Setjari .
skap!?)óöanJnprentsmi^ 1
\ einn i óne n0 e ni aöset|a
» fékkÞaöve, „n“Wrirþorra- \
\ b'óteitt.Pe9ankumsiærog .
i urn' ’’xUSír “ fannsthon0
\ ífSíSl'-*'*-"- ,
HELGARPUSTURINN
Gat
llla er nú komið, fundið í fjárlögum gat,
fjármálaráðherrann blankur og allir að skamm’ ann.
Þó er nú vandinn lítill, að mínu mat’
á meðan að gatið fer ekki út fyrir rammann.
Mun Albert (pá hætta? Eða hættir hann kannski við það
að hætta í bili og reynir að leiðrétta platið?
Nema flokkurinn biðji hann að hætta að hætta við að
hætta... en passar þátappi einsog Þorsteinn í gatið?
Niðri
í ÁSKRIFT
— inn um bréfalúguna
á föstudagsmorgni
Fyrir ykkur öll sem ekki getið hugsað ykkur
helgi án Helgarpóstsins
Áskriftarsími 81511
2 HELGARPÓSTURINN