Helgarpósturinn - 08.03.1984, Síða 22

Helgarpósturinn - 08.03.1984, Síða 22
BRIDGE Nú æfum við okkur í kastþröng eftir Friörik Dungal S Á-K-4-2 H Á-8-5 T K-D-7-3 L 10-7 S 6-3 H K-D-G-10-7-6 T Á-4 L D-G-6 Við spilum sex hjörtu og vest- ur lætur spaðadrottningu. Sérðu nokkurn möguleika á því að vinna spilið? Það var strax mikill léttir að spaða var spilað í stað þess að byrja á að taka ás og kóng í laufi. Við eigum örugga ellefu topp- slagi, en hvernig náum við í þann tólfta? Eini mátinn er að nota kast- þröng, því enginn er hliðariitur- inn sem hægt er að fría. Og ekki náum við þvinguninni ef vestur er með bununa í tígli og spaða. Einasti liturinn, sem þú hefir efni á að kasta einu spili frá, er lauf. En hættan er sú, að vörnin taki ekki aðeins einn, heldur tvo slagi í laufi. Af útspilinu má ráða, að vestur er örugglega ekki með bæði ás og kóng í laufi. Vonin er sú, að aust- ur sé með bæði háspilin í laufi og eigi þess utan tígulinn varinn. Liggi spilin þannig, ætti að vera hægt að pína hann. Vonin er sú, að spilin liggi á eftirfarandi hátt: S Á-K-4-2 H Á-8-5 T K-D-7-3 L 10-7 S D-G-10-8 S 9-7-5 H 4-2 H 9-3 T 10-8-2 T G-9-6-5 L 9-5-4-3 T Á-K-8-2 S 6-3 H K-D-G-10-7-6 T Á-4 L D-G-6 Eftir að hafa tekið á spaðaás, tökum við tromp andstæðing- anna. Síðan tökum við spaða- kóng og höldum áfram þangað til spilin eru þessi: S - H - T K-D-7-3 L 10-7 S G S - H h T 10-8-2 T G-9-6-5 L 9-5 L Á-K S - H 7 T Á-4 L D-G-6 Nú tökum við á síðasta tromp- ið og hendum laufi úr borðinu. Loks er þröngin farin að gera vart við sig hjá andstæðingunum. Til þess að geta staðið fyrir í hjart- anu, verður austur að kasta laufa kóng. Þá er laufa sjöið látið og austur fær á ásinn, en verður að spila tígli, sem suður tekur á ás- inn og lætur síðan laufa gosann. Þegar tígulfjarkinn er látinn á borðið, þá fá andstæðingamir ekki fleiri siagi. VEÐRIÐ Á föstudag ræður sunn- anáttin ríkjum og hitinn fer hamförum. Á Norðurlandi er búist við að hann komist upp í 10 til 12 stig. Fyrir sunnan verður aðeins kaldara, svona 6-7 stig, það sama gildir reyndar um Vesturland og súld fylgir hlýjunni og rigning. Hins vegar þurrt fyrir norð- an. Laugardagurinn ber með sér kólnandi tíð, skil ganga yfir og vestanáttin tekur völdin. Það gæti gert él vestantil á landinu en léttir til austanlands. SKÁKÞRAUT 37. Úr tefldu tafli. Svartur á leik. 38. Tafllok eftir Líbúrkin. Hvítur á að vinna. Lausn á bls. 27. LAUSN Á KROSSGÁTU • . R • F . E • R. E Ö l • í> V £ L /17 £ H N I B 0 L L n P ö R S £ N V fí N fí K R £ m J fí B R £ K / . R u G G fí • Ö L S fí R n T y O H J fí L p t R . G R m J fí N . F L fí r T /3 R R L L fí fí u R fí R fí R 3 L fí l< T fí R & D Pi r 'fí 6 '/ R l N N ö R fí G fí ■ N V ft R l< n V / S fí N N / N V 1 N R fí • V R . fí i? i N N T V L fí U S N fí R 1 • • u • 5 L f£ R • T fí L / N u 6 6 fí R fí F r Ö R 5 n R fí A K 'fí F fí fí s N n R U i £ ■ ■ V 1 V • /17 ú S 1 N fí z> T n R fí N N / S V O L i F / fr U R R ö 1 • D 'n ft U S U SSffSItíI! , A 1 x 0 - J ;;; Dvn /t> li.st mfíLfíRI TpKInH — ENV- /ST tv/hl' 8IF- flST IVflKlN Sfírn fluj. HLUTuR —> VO&fl LflED/ EÆD 'fl Tj 1 /"■ DL/KIR 'fí . TRE “IR SToFNuv DÝRfl m'flu V'lL ftrr »NDP sne*N />— flY'X ' ' < \ Q BRÓNU 6rR 5 HVÆ.S LE/K F/'TL Svflpfl /1 BCÍN INGfí m£NN Nhrf- ORU- Ffífí rt/Tfí mjoi-K ER EK/O V/SS IWEINS BíLjm YNDI <j£im R£lKfíí) ‘ifíLV- Ri9 RÓSTuR 'lLflT SK.ST. GRj'or LETT LYN'D FflR- AH6UR RfíN/ AW FLJOTtV OHFílPr Buhdpir fRum £lUT> fíULfl FLÝTI : KflUS SEfflÐ » ÝlfUR MEN VESfEL flsr s«°Srn iVun KlBUSTuF BKoVufí 5 POR GERfl mev NflL LE/NS HÖ6G HRÚgr \$K.Í-r. fíPPLL S'tN 1 LPKKfí -r-/l seiNfí GfíNQ fl ND VflRP/Þ SfíPlHL. /L/nn KYRRt) R°Sk- ur f 'OHfípp Tonn op 'oDfl Gor. -HM PPoST B/r 6 Ru/ífí 6ER/ » bDRH QRfíK. 'OURfEs /V SftGVR U- VÖKV/ -rVfí £ND. KEYj? RGNIR. £NV. r) GERÐl ELT> fJfíLL TÍVflR ELj,/<fí • y/Rfm vonvi ‘JL'fíT I | GflRm flfl fíuÐfy HÉ!~Ð - up - INN 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.