Helgarpósturinn - 08.03.1984, Síða 27

Helgarpósturinn - 08.03.1984, Síða 27
póstinum frá uppsiglandi stofnun félags með þessu nafni. Einsog nafnið ber með sér á þetta að verða félag einstæðinga, einstakra, einlífisfólks, piparsveinaog fráskil- inna og þjóna hvort tveggja sem skemmtifélag og alvarlega þenkj- andi hagsmunabaráttufélag, sem reynir eftir fremsta megni að rétta hlut einstakra inrian kerfisins. Nú getum við sagt þau tíðindi að stofnun félagsins er að komast af vangaveltu- og undirbúningsstig- in'u yfir á framkvæmdastigið, því undirbúningsfundur að stórum stofnfundi verður haldinn í húsa- kynnum Rauða krossins við Nóa- tún á laugardaginn. Aðstandendur félagsins telja griðarmikla þörf á félagsskap af þessu tagi og búast við mikilli þátttöku - nefndar eru tölur frá þúsund félögum uppí fjög- ur þúsund félaga. Nöfn: Alveg ein- stcikt félag er auðvitað gott og gilt, en þó hafa heyrst aðrar tiliögur - BLL (bcindalag lausra og liðugra), FEIK (Félag einstakra). En hér eru sumsé ný fjöldasamtök í burðar- liðnum... II ^B^m 400 Islendingar munu nú búsettir í Luxemburg og er tölu- vert félagslíf meðal þeirra. Nýlega sótti leikfélag, sem íslendingar hafa stofnað í Luxemburg, um að- ild að Bandalagi íslenskra leikfé- laga og var umsókn þeirra sam- þykkt. Fyrsta verkefni leikfélagsins í Luxemburg verður fært upþ nú síðla vetrar. Er það eftir Pétur Gunnarsson. Leikstjóri verður Þórunn Sigurðardóttir og er hún þegar farin utan að undirbúa æf- ingar leikritsins ... LAUSNÁ SKÁKÞRAUT 37. Úr tefldu tafli. Svartur getur leikið. Hxd5 og vinnur þá að minnsta kosti peð: 1. - Hxd5 2.Bxd5Rd3+! 2. Bxe5 Hxe5 3. Bxb7? Hxe3 + ! 2. Db3 Bc6! 38. Tafllok Líbúrkíns 1. Hc7+ Kb8 (eða A) 2. Hb7 + Ka8 3. Be8! Rxc6 4. Hxb6 Rb4 (eða B) 5. Bf7 Be8! 6. Kxb4 Bxf7 7. Hh6! Bd5 8. Kc5 og síðan Kb6 og vinn- ur. A. 1. - Ka8 2. Kc4 og vinnur. B. 4. Ka7 5. Hb2 Ka6 6. Ha2 og vinnur. Hugmynda- samkeppni um aukna hagsýni í opinberum rekstri Rikið og Samband íslenskra sveitarfélaga vilja auka hagsýni í opinberum rekstri. Markmiðið er að bæta þjónustu hins opinbera við borgarana en lækka kostnað við hana. Málið varðar alla landsmenn. Þess vegna hefur verið ákveðið að efnatil hugmynda- samkeppni, þar sem öllum er heimil þátttaka og veita þrenn verðlaun fyrir áhugaverðustu tillögurnar sem nefndinni berast. Verðlaunin verða að fjárhæð 10.000 kr., 7.500 kr. og 5000 kr. Skilafrestur ertil 1. júní nk. Hagræðingartillögurnar skal senda: Samstarfsnefnd um hagræðingu í opinberum rekstri pósthólf 10015130 Reykjavík eða í Fjármálaráðuneytið, Fjárlaga- og hagsýslustofnun Arnarhvoli 101 Reykjavík. /í! Opiö alla daga kl. 8-19 laugardaga kl. 8-16 Verið velkom n KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2 VEGG- GOLF- og LOFTLISTAR Eigum fyrirliggjandi yfir 40 gerðir af listum úr furu, eik og ramin. Harðviðarval h.f. Skemmuvegi 40. Sími 74111. Svínakjöt áútsölu 1 /2 skrokkar á 129 kr. pr. kg. Úrbeining, pökkun og merfcing HELGARPÓST RÍNN 27

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.