Helgarpósturinn - 04.04.1985, Blaðsíða 4
YFIRHEYRSLA
NAFN: Vilborg Harðardóttir FÆDD: 13.9. 1935 heimili: Laugavegur 46b heimilishagir: Einstæð, 3 börn
staða: Útgáfu- og kynningarstjóri Iðntæknistofnunar, varaformaður Alþýðubandalagsins
áhugamal: Fjallaferðir, böll og annað skemmtilegt u\un: 27.153 bifreið. Volkswagen, árgerð 1974
Svavar vildi endurnýjað umboð
eflir Halldór Halldórsson myndir Jim Smarl
Innri málefni Alþýöubandalagsins og tengsl flokksins viö verkalýöshreyfinguna hafa yeriö
til umrœöu aö undanförnu og i síöasta Helgarpósti leiddi Inniend yfirsýn blaösins í Ijós, aö
flokkurinn á viö vandamál aö stríöa. Sumir segja kreppu.
— Ólafur Ragnar Grímsson sagöi viö hreyfingunni fremur en forystu Alþýöu-
HP, að Alþýöubandalagiö vœri i kreppu. bandalagsins?
Hvert er mat varaformannsins á því? „Fyrir mér horfir það þannig við. Það get-
„Ólafur er stóryrtur. Sjálf held ég, að Al- ur svo vel verið, að þeir geri hið sama og
þýðubandalagið eigi við ákveðin vandamál vísi ábyrgðinni á forystu flokksins. En stað-
að stríða, en ekki beinlínis kreppu.“ reyndin er semsé sú, að það hefur ekki verið
— Hvar liggur vandinn? hægt að tala nógu mikið saman."
„Hann lýsir sér kannski helzt í því, að það — Hvenœr sátuö þiö síöast saman á fundi,
hefur ekki farið fram að undanförnu mjög þú, Ásmundur og Svavar?
nauðsynleg umræða á milli til dæmis þeirra, „Það var nú miðstjórnarfundur um síðustu
sem hafa verið kosnir til trúnaðarstarfa í helgi, þar sem var fjaliað fyrst og fremst um
verkalýðshreyfingunni og þeirra, sem hafa verkalýðsmál. Svavar var reyndar eriendis."
verið kosnir til trúnaðarstarfa í flokknum og — Paö hefur ekki veriö skotiö á sérstökum
eru félagar í Alþýðubandalaginu." fundi til þess aö fá þessi mál á hreint?
— Ertu þá aö segja, aö forysta flokksins „Nei, þetta var fundur um verkalýðsmál,
hafi brugöizt íþví aö rœkja samband sitt viö um stefnu flokksins í þeim málum og einnig
flokksfélaga, sem eru í forystu í verkalýös- um samskiptin."
hreyfingunni? — Nú höfum viö einblínt svolítiö á persón-
„Ég er ekki endilega að segja, að forysta ur. En er samstaöa meö forystusveit Alþýöu-
flokksins hafi brugðizt í því frekar en þeir al- bandalagsins annars vegar og alþýöubanda-
þýðubandalagsmenn, sem eru í forystu í lagsmönnum i verkalýÖshreyfingunni hins
verkalýðshreyfingunni. Ég er bara að segja vegar um stefnuna í verkalýösmálum?
það, að þessi umræða hafi ekki orðið sem „Það er ekki samstaða í verkalýðshreyf-
skyldi." ingunni sjálfri."
— Nú ert þú varaformaöur, gerir þér grein — Ég á viö alþýöubandalagsmenn í verka-
fyrir þessu vandamáli, en hefuröu eitthvaö lýöshreyfingunni, hvort þeir séu sammála
reynt til þess aö koma á samrœöum þarna á verkalýðsmálastefnu Alþýöubandalagsins?
milli? Nú hefur Björn Arnórsson hagfrœöingur
„Já, ég held að við höfum mörg reynt það. BSRB t.d. sagt sig úr flokknum?
Það hefur bara ekki gengið nógu vel. En ég „Ég lít nú á það sem persónuleg sárindi
held að það standi til bóta. Ég ætla ekkert að hans. Ég kæri mig ekki um að úttala mig um
segja afhverju það hefur ekki gengið nógu það. Mér þykja skýringar hans ekki nógu
vel.“ _ " góðar. En almennt hygg ég, að það sé mjög
— Égœtlanúaöspyrjasamt:Afhverjuhef- erfitt og mjög erfitt vandamál fyrir samtök
ur þaö gengið illa? launamanna upp til hópa, að verkalýðs-
„Eigum við að segja, að það sé til þarna hreyfingin er ekki samstæð. Og það er jafn-
fólk, sem vill helzt ekki tala saman." mikið vandamál fyrir alþýðubandalags-
— Áttu þá viö, aö formaöur flokksins, menn eins og aðra verkalýðssinna. innan
Svavar Gestsson, og forseti ASÍ, Ásmundur ASÍ eru hópar ekki samstiga, og auk þess er
Stefánsson, geti ekki talaö saman? ASÍ ekki samstiga með BSRB, sem er ekkert
„Já, égheld, aðþaðsésvonavisstbil.sem síðri hluti af verkalýðshreyfingunni. BSRB
er óbrúað þar.“ hefur raunverulega að mögu leyti sýnt ein-
— Ertu ekki i raun aö lýsa miklum vanda beittari afstöðu í sinni baráttu undanfarið ár.“
fyrir flokkinn, sem hann veröur aö leysa á — En er ekki Alþýöubandalagiö aö missa
einhvern hátt? tilkalliö til þess aö vera kallaö Verkalýös-
„Þetta er náttúrlega meiri vandi en bara flokkurinn meö stóru vaffi á íslandi?
þessara tveggja manna. Það er líka vandi fyr- „Ég hef aidrei gert slíkt tilkall. Hinsvegar
ir fólk í flokknum, að því finnst svona upp til hefur flokkurinn talið sig geta verið ákveðið
hópa að verkalýðsbaráttan hafi ekki verið forystuafl sem verkalýðsf!okkur.“
rekin með nógu mikilli hörku, og það er líka —Er hann aö missa tök á því núna?
vandi, að þeir menn sem hafa staðið fremstir „Ég vona ekki, ég hygg að þetta standi til
í flokki í þessari baráttu, eiga mjög erfitt með bóta.“
að taka gagnrýni. Þeir taka hana mjög per- — En finnst þér viö ekki hafa veriö aö tala
sónulega. Þeir eiga erfitt með að taka ráðum, um ákveöinn veikleika?
en þar með er ég ekki að segja að Alþýðu- „Jú, þetta bendir til veikleika, að sjálf-
bandalagið eigi að ráða yfir verkalýðshreyf- sögðu. Þeir veikleikar, sem eru almennt í
ingunni." verkalýðshreyfingunni, endurspeglast í
— Skil ég þig rétt, aö þú sért aö vísa þessu vegna þess að Alþýðubandalagið er
ábyrgðinni á hendur forystunni í verkalýös- fyrst og fremst verkaiýðsflokkur. Og þegar
það koma svona brestir í verkalýðshreyfing- „Ég held, að hann sé meiri samnefnari
una, þ.e. að verkalýðshreyfingunni auðnast fyrir Alþýðubandalagið en Jón Baldvin fyrir
ekki að standa saman sem heild, þá hlýtur Alþýðuflokkinn...“
það að hafa mjög mikil áhrif á hvaða flokk _ Qg minni auglýsingamaöur?
sem er, sem vill vera verkalýðsflokkur." „ja, hann mætti gjarnan vera meiri auglýs-
— Þannig aö tiltekin vandamál í verka- ingamaður.“
lýöshreyfingunni og Alþýöubandalaginu _ Nú hefég heyr[ þad ad Svavar hafi fyrr
hangi á sömu spýtunni? ; ve[ur viljah fá landsfund strax í vor til þess
”Já; ' , að fá ákveönara umboö sem formaöur. Varst
— / aöurnefndrt HP-grein kom fram spa þú hlynnt þessari hugmynd? Fannst þér
um uppgjör í Alþýöubandalaginu og þaö staða hans of veik?
vœri nánast tímaspursmál hvenœr kœmi aö „Ég Veit ekki hvaðan þú hefur þetta. Ég
t>L’í hygg að þetta hafi hvergi komið fram opin-
„Það er alveg satt. Það er ekki hægt að berlega. Jú, ég veit, að hann var að velta
ætla sér að vera einhvers konar regnhlífar- þessu fyrir sér, en það var ekki til að fá
samtök og síðan að hafa mjög skíra og ákveðnara umboð almennt, heldur var það
ákveðna stefnu og ætla að spanna yfir allt frá kannski sérstaklega í sambandi við þær um-
vinstri og svona til vinstra megin við miðj- ræöur, sem var verið að reyna að efna til við
una.“ aðra flokka í stjórnarandstöðu."
— Er Alþýöubandalagiö fariö aö nálgast _ Hann var fylgjandi því. ..?
miöjuna? „Það voru allir hlynntir slíkum umræðum.
„Alþýðubandalagið hefur alveg frá upp- Þetta var samþykkt á flokksráðsfundi í haust
hafi náð alveg lengst til vinstri enda forsaga en síðan komu eftir það fram ýmsar efa-
þess slík, og ef ég geri ráð fyrir því að miðjan semdaraddir, aðallega í þingflokknum, og ég
skiiji að hægri og vinstri, þá náum við alveg Veit að hann orðaði þetta í þingflokknum, að
að miðjuflokkunum." ef til vili þyrfti að herða á þessu umboði til
— Snúum okkur aö krötum og umrœöum þeSs arna.“
um aöild A tþýöubandalagsins aö A Iþjóöa- _ Og það til aö styrkja stööuhans sem for-
sambandi jafnaöarmannaflokka. Ertu manns; hdnn hefur ef til vill fundiö mótstöö-
hlynnt slíkri aöild? una sern veikleika?
„Eg hef alls ekki tekið afstöðu til þess. Eg „Ég veit það ekki. Honum hefur kannski
er hlynnt því að hafa samstarf um ákveðin fundizt það vera veikleiki, þegar búið væri
verkefni við einhverja flokka, sem eiga sam- að samþykkja stefnumótandi hlut eins og
leið. Eg hef ekkert tekið afstöðu til þess hvort þessar viðræður, að finna fyrir gagnrýni hjá,
ég er hlynnt því að ganga í Alþjóðasamband skulum við ekki segja, áhrifamiklum ein-
jafnaðarmanna. Ég er ekkert viss um það. staklingum innan flokksins, þótt búið væri
Þar að auki hefur þetta alls ekki verið rætt í að samþykkja þetta á æðsta fundi flokksins."
flokknum." _ Nú fer ekki hjá því, að það fari harla lít-
— En gœtiröu hugsaö þér að ganga form- ið fyrir þér sem varaformanni flokksins. Ertu
lega í slíkt samband? sniögengin?
„Ég veit það ekki, ég er ekki viss um það.“ „Nei, það tel ég ekki. Hins vegar ber að líta
— Finnst þér hugmyndin góð? a> að ég er ekki atvinnustjórnmálamaður og
„Nei, mér finnst hún ekki sérstaklega góð, í öðru lagi ráða fjölmiðlar mjög ferðinni í
að ekki betur athuguðu máli, vegna þess að þesSu efni.“
ég held að það séu mjög margir flokkar utan _ það er ekki karlrembuveldiö í flokkn-
við Alþjóðasamband jafnaðarmanna, sem um, sem rœður?
við eigum mikla samleið með. Ég get nefnt „Nej, en það gæti verið það karlrembu-
SF og SV, flokkana í Danmörku og Noregi. veidi, sem blöðin viðhalda."
Þeir eru að stefnu til mjög líkir Alþýðubanda- _ pu hefur semsé enga trú á því, aö karl-
laginu." remban ríöi húsum í þingflokki Alþýðu-
— Teldir þú þá fráleitt, aö þessir tveir bandalagsins?
flokkar, Alþýðuflokkur og Alþýöubandalag, „Ég sagði nú ekkert um það. Það er efiaust
tœkju upp samstarf eöa gengju í eina sœng? viss karlremba þar eins og í öðrum flokkum
„Nei, nei, það tel ég ekki fráleitt. Ég tel — að undanskildum Kvennalistanum."
ekki, að núverandi formaður Alþýðuflokks- — Hvernig finnst þér samstarfiö t Alþýöu-
ins, svo áberandi sem hann þó er, endur- bandalaginu?
spegli raunverulega afstöðu meirihluta fólks „Mér finnst samstarfið ekki nógu gott,
í flokknum." ekki ganga alltaf nógu vel, aðallega að því
— Þannig, aö Jón Baldvin Hannibalsson leyti að mér finnst vera til einstaklingar í
sé eintrjánungur í Alþýöuflokknum? flokknum, sem leyfa sér að tala fyrir hann,
„Já, ég held, að hann sé snjall auglýsinga- jafnvel um mál, sem eru lítið eða ekki rædd.
maður fyrir sjáifan sigHins vegar finnst mér margt annað samstarf
— En nú er Svavar Gestsson á sama hátl ganga vel, t.d. vinna konur í flokknum mjög
samnefnari fyrir Alþýöubandalagiö... vel saman.“