Helgarpósturinn - 04.04.1985, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 04.04.1985, Blaðsíða 9
staðar í blaðinu í dag ætlar Megas að syngja nokkra af Passíusálmum Hallgríms Péturssonar á laugar- dag og páskadag. Islendingar eru hins vegar svo strangtrúaðir, að skemmtanir hvers konar eru ekki heimilar á helgum dögum eins og páskadegi. Þess vegna þurftu að- stendendur tónleika Megasar að leita leyfis lögreglustjórans í Reykjavík og óskaði hann eftir því að dómprófasturinn í Reykjavík, Ólafur Skúlason, gæfi umsögn um þessa fyrirætlan. Umsögn hans var jákvæð. Þetta nægði ekki og því voru fulltrúi lögreglustjórans, Signý Sen, og umboðsmaður biskups Bernharður Gudmundsson gerð út af örkinni til þess að rannsaka málið., Þau fóru saman í rannsóknar- ferð í íslensku óperuna, þar sem þau hlýddu á æfingu Megasar. Þau gáfu síðan grænt ljós á sýninguna og fylgir það sögunni, að þarna hafi Megas eignast tvo nýja aðdáend- l nnan Alþýðubandalagsins eru í gangi alls kyns vangaveltur í fram- haldi af yfirlýsingum forystumanna þar um að flokkurinn væri í kreppu. Sá sem notaði orðið kreppa var Ólafur Ragnar Grímsson og það er einmitt hann, sem er nefndur sem hugsanlegúr arftaki Svavars Gestssonar, ef til þess kemur að Svavar sækist ekki eftir formennsku áfram... II m daginn sagði HP frá dóm- araþingi, þar sem kom til smáátaka. Á þessu sama dómaraþingi hafði Jón Helgason dóms- og kirkjumálaráð- herra boðið embættismönnum til veisluhalda, en þeir afþökkuðu, þar sem hinn bindindissami dómsmála- ráðherra bauð einvörðungu upp á kaffi. Inn í þetta spilar reiði meðal dómara, að dómsmálaráðherra skuli vera ólöglærður, en þar kenna þeir um vanmáttarkennd forsætis- ráðherra gagnvart lögfræðing- um... ur á kvikmyndahátíðina. Það er Astrid Lindgren barnabókahöf- undurinn sænski. Tilefni komu hennar er sýning á kvikmynd eftir bók hennar um Ronju ræningjadótt- ur... rnrr rr\LL STYLE FŒMSKLJM loreal PAOtV. SKÚM í hárid? Já — nýja lagningarskúmið frá L'ORÉAL! og hárgreiðslan verður leikur einn. Qfi PIONEER Nýja línan ’85 “ Snganna X-A99 Kr. 63.900.- SA-950. 2x87 watta magnari. TX-950. Otvarp með FM stereo, AM-LW móttöku, ásamf föstu forvali CT-850. Tveggja mótora kassettutæki með Dolby B og C suðminnkun. CB-989. Hátalarar 120 w hvor. PL-750. Beint drifinn, hálfsjálfvirkur og „quartz“ læstur plötuspilari meö MC hljóðdós. X-1500 Kr. 28.400.- PL-200. Beltadrifinn, hálfsjálvirkur plötuspilari. DC-100. Sambyggður magnari (2x32 w) og kassettutæki með Dolby B suðminnkunog metal stillingu. (35-15 kHz).Tx-100. Útvarp með FM stereo, AM-LW móttöku. CS-100. 40 watta hátalarar, . __ SA-750 2x62 watta magnari. TX-950. Útvarp meö FM stereo, AM-LW 14 1* ^ll ^llll _ móttöku ásamt föstu for vali fyrir allt að 16 stððvar. „Quartz“ læst með * * * „digital tuning" stafrænni stiilingu. CS-787. 80 watta hátalarar. Tveggja mótora kassettutæki með Dolby B suðmlnnkun og metal stillingu Beint drifinn quartz læstur plötu spilari X-A55 Kr. 38.300.- SA-550. 2x40 Watta magnari. Útvarp með FM stereo, AM-LW móttöku. CT-350. Kassettutæki með Dolby B suðminnkun og metal. Hálfsjálfvirkur og beltadrifinn plötuspiiari. CS-585. Hátalarar 60 W hvor. X-3500 Kr. 33.380.- DC-200. Sambyggður magnarí (2x50 w) og kassettutæki meö Dolby B suðminnkunog Metal stillingu. „Digital" útvarp með FM stereo, AM-LW móttöku og föstu forvali á 12 stöðvum. PL-200. Beltadrifinn, hálfsjálfvirkur plötuspilari. HLJOMBÆR HUOM*HEIMiU5-SKmFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999-17244 HELGARPÍSTURINN 9

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.