Helgarpósturinn - 04.04.1985, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 04.04.1985, Blaðsíða 18
SKAK eftir Guðmund Arnlaugsson „Hratt flýgur stund“ Segja má að skákin sé ofin úr þremur þáttum: efni, rúmi og tíma. Efnið er mannaflinn, þær tvær sveitir sem standa andspænis hvor annarri í upphafi tafls og heyja baráttuna til loka. Rúmið eru þeir sextíu og fjórir reitir sem skákborðið samanstendur af. Tím- inn er mældur í leikjum, hver leik- ur er ein tímaeining. í upphafi tafls reyna báðir tefl- endur að hervæðast á sem skemmstum tíma, koma mönnum sínum þannig fyrir að þeir ráði sem mestu rúmi, í sem fæstum leikjum. Þessir þrír þættir eru svo samtvinnaðir að erfitt er að segja hver þeirra sé mikilvægastur. Stundum ræður einn þeirra úrslit- um, stundum annar. Meginmálið er að hafa yfirburði á réttum stað og stund, eins og einhver gamall herforingi sagði. í þessum þætti er ætlunin að huga dálítið að tímaþættinum. Arið 1737 er merkisár í sögu skákarinnar. Þá kom út í París bók er nefndist Essai sur le jeu des echecs — ritgerð um manntafl. Sama bók kom út í aukinni og end- urbættri gerð í London átta árum síðar: The Noble Game of Chess. Þessi bók varð tímamótarit á ýms- an hátt, ekki síst sökum þess að þar var í fyrsta skipti notuð sú táknun reita og leikja sem við bú- um við enn eins og fjölmargar þjóðir aðrar. Áður tíðkaðist að lýsa leikjum með orðum eða skamm- stöfunum, eins og enn má sjá á ensku, frönsku og spænsku. Bret- ar lýsa Rf3 svo: N-KB3, riddari fram á þriðju röð kóngsbiskups. Þetta gamla kerfi hefur þann galla meðal annars, að þar heitir hver einasti reitur tveimur nöfnum, eft- ir því hvort hvítur eða svartur á í hlut. Nýrri táknunina sem oft er nefnd algebrutáknun mætti allt eins kalla arabíska, því að þaðan mun hún komin, en höfundurinn var ættaður frá Sýrlandi. Hann hét Filip Stamma, og hefur stundum verið kenndur við Aleppó, sem er ein af stærstu borgum Sýrlands. Stamma bjó í Evrópu og varð frægur fyrir bók sína. Hann tefldi einvígi við franska tónskáldið Philidor og beið lægri hlut, en Philidor var þá tvímælalaust öfl- ugasti skákmaður heims. Megininntakið í bók Stammas voru tafllok og eitt þeirra er ágætt dæmi um tímann sem örlagavald í skákinni: Stamma 1737 Ermenkov gegn Sax ■ ll#i! ■ jjj ■ jgj jjj W i! H ■ H H liH ■ ■ iöl §jf B 1 i| í-;,; r §j| jjjf A H H H H §é m n n /\ íjm mii íHH ínn ■ B ■ ■ Wá. 9 Blf1 gj! il W$ k w §J;: HK WB B S B B ■ j|| 1I£S1 Ke2 Hbl 49. d8D og hvítur vinnur. Þriðja dæmið sýnir svo hvernig nútímaskáld leikur sér að því að bæta einni sveiflu við: Wotawa Hvítur á að vinna. Hvítur á í vök að verjast. Ekki dugarað leika 1. g7,svartursvarar glD, og við 2. Ha8+ Kd7 3. g8D á hann 3. -Dd4+ 4. Kf7 Dd5+ 5. Kf6 Dd6+ 6. Kf7 De6+ 7. Kg7 Hgl+ 8. Kh7 De7+ og mátar. Svartur vinnur vegna þess að hann er á undan. En hvítur á kost á kænsku- bragði, eins konar tímavél, sem snýr tímamuninum við: 1. Hgl!! Hxgl Um annað er ekki að ræða: Kf8 2. Hxg2 og vinnur. 2. g7 og vinnur. Næst flettum við upp í tefldri skák. Svona stóð taflið eftir 41. leik svarts í skák sem tefId var á alþjóð- legu æskumóti í Varsjá árið 1969: Hvítur á leik. Taflið er æði tvísýnt. Gegn sókn svarts — hann hótar meðal annars Dxfl+ og máti í næsta leik, valdi drottningin ekki fl eða a.m.k. fyrstu reitaröðina — teflir hvítur' fram drottningarpeði sínu sem getur orðið býsna hættulegt. Það er erfitt að spá um það hvernig þessari viðureign muni ljúka. 42. d7 d3 43. Db3 Hc2 44. Da3 Enn verst hvítur mátinu, en nú kemur ný ógn: 44. ... Dxfl + I 45. Kxfl d2 Hvað nú? 46. Dxf3!Hcl+ 47. Ddll! Nú þekkjum við bragðið. Svart- ur gafst upp vegna 47. — Hxdl 48. Hvítur á að vinna. Hvítur á hrók og peð yfir, en út- litið er þó ekki sérlega glæsilegt. Til að mynda 1. e7 elD 2. e8D Dg3+. En hér kemur tímavélin enn til sögunnar: 1. Hd2l! 1. ...Hxd2 2. Hhl+Hdl 3. Hell! Þriðji leikurinn endurtekur stef- ið. 3. ... Hxel 4. e7 Hc(d,f,g,h)l 4. e8D elD 5. Dg6+ og mátar. VEÐRIÐ SPILAÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU Veðurspáin nær fram til laugar- dags: Hvöss austlæg átt verður ríkj- andi við suður-, SA- og aust- urströndina en úrkomulítið nema við austurströndina. Hiti verður á bilinu 2—4°C og við frostmark á Norðurlandi. Ekki er gert ráð fyrir miklum breyt- ingum um páskana nema að hann fari að blása úr norðri, en það kemur allt í Ijós. Helgar- pósturinn óskar lesendum sín- um, heima og heiman, gleði- legrar páskahátíðar! S 9-8 H K-D-6-5 T Á-D-7 L 10-9-3-2 S Á-K-6-5-4 H Á T K-10-8-6-2 LD-5 Vestur spilar þrjú grönd. Lausn á bls. 10 B • Æ 1 s R G m F £ L U s T fí V u R • u m 6 ö T u R fí K fí ö L U N V S l< p R F fí N fí 5 L U m fí P ft V ft m K fí U P 1 D /3 Ö L V fí Ð / R 0 D I V R fí N <5 fí n o L fí U N N V fí L u L S fí R Z> • V / u ö N V U N R p) F V 1 R l< 1 N N P 5 / N a/ V u s r P R fí V S Æ R 1 N ■ P R h 6 £ / /? P P R R ‘fí fí N fl Ð N 5 fí /V) L. N • p N fí fí s F ft L r * K l 5 fí N • E T / N o N R U m Æ L 1 P 1 N ■ /< fí L i N A/ • r Æ R 5 B R E / /V N ■ L 7 r 1 N N 6 • ÍZ i) ó Ð Pi R fí • 6 R fí N N P> R r r fí T fí fíú/£G FR'iSK Nh/D —"U” s Slé/F RflKL Furfl BflKÓ QoTN FflLL Rfímn TlNl RÆS/R PÉLfíóf) wm SJfíRT //? /f- r/V'ts' S/t.ST V / >± /F/ HfífíUR FEGIS NflL- ELjKfl F?úlm ÚR KOífíR . / /fíJOá ~ 'fíST FflHGlH N 5Kjó/f) NPTfUR UfflR TÓNN HÆ6RR FLfíHfí SHJO Í3RRL) fíRflfí 'oskóp FflPfí? DJOFT öfírrjHL FflL/flfí TÆTfl/R mm ) 5/GFlÐ KRuN' u/y> r„ GLRÐ 1/oRGE mUNGUR em 'n - P/NHfí SRmSf K'Rtl. flfl ( 'fíKRF/j H'flt) 5/GKfí SKlLjfí 5uHT>l)R KRfíPí V/tTfí FLjörr LITLPi V/mmflK RflVÞ/P. \<EYRt)\ OFflN þjoÐ KfíLL FjAFU 5TÓR WF.LL/ R£/mf> FÆDDL) FoRfíR A6/ ST'< U FROÐH vÆTrn TflUT GUÐ SFSTrR, Ti/fífí ■ ÚlD/K LJTT VE6UR L'E lE6(J Hfímfí GRNG SfímHL u. HL/ÐUK FU/O fíömUL FLÖN E/NS um G /9 UV 'l /fíPRR JflflUK Tv'/HL FISK SLF/N^ MVNT FoKSK flGNlR f- FUGL /Nn . - 1 EKKt F'flTT hN'Ðfí £fí)L SfímuR. j 1 -) fíLDR fíDUR Æöfí 18 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.