Helgarpósturinn - 04.04.1985, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 04.04.1985, Blaðsíða 22
PÁSKADAGSKRÁIN Miðvikudagur 3. apríl 19.25 Aftanstund. Söguhorniö — Inn- reiö Jesú í Jerúsalem, Agnes M. Sigurðardóttir segir frá. Kanínan meö köflóttu eyrun, Högni Hin- riks og Tobba. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lifandi heimur. 5. Gresjan enda-( lausa. í þessum þætti er fjallað um þá. útbreiddu jurt sem nefnist gras einu nafni. Leiðin liggur um gresjur bæöi í Suður- og Norður-Ameríku og ekki síst Afríku en hvergi er dýralífið á gresjunum blómlegra en þar. 21.50 Herstjórinn. 22.40 Ljúft er aö láta sig dreyma. . . (Aiutami a sognare). ítölsk sjónvarps- mynd eftir Pupi Avati. Aðalhlutverk: Mariangela Melato og Anthony Franciosa. Myndin gerist á Ítalíu á stríðsárunum. Ung kona, sem dvelst á sveitasetri ásamt dætrum sínum, skýtur skjólshúsi yfir bandarískan flugmann. Næstu mánuði takast með þeim góð kynni en gesturinn hyggur þó að ráöum til að komast aftur til víg- stöövanna. 00.35 Fróttir í dagskrárlok. Föstudagur 5. apríl — Föstudagurinn langi — 19.15 Á döfinni. 19.25 Knapaskólinn. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Hljómar sætir líða. . . Blokk- flautusveit frá Vínarborg, Wiener Blockflötenensemble, flytur verk eftir nokkra meistara fyrri alda: Glogauer, Ludwig Senfl, Erasmus Widmann, Le Romain og Joseph Haydn. 2Q.50 Stikiur. 21. MeÖ fróöum á frægð- arsetri. í þessum þætti liggur leiðin út me'ð Eyjafirði austanverðum að Laufási í Grýtubakkahreppi, höfuðbóli að fornu og nýju. 21.50 Kniplingastúlkan. (La dentelliére). Svissnesk-frönsk bíómynd frá 1979. Leikstjóri Claude Goretta. Aðalhlut- verk: Isabelle Huppert, Yves Beneyt- on, Florence Giorgetti og Michel de Re. Ung og óspillt stúlka sem stundar hárgreiðslunám kynnist háskólapilti í sumarleyfinu. Þau verða ástfangin og fara að búa saman. Framtíðin virðist björt en enginn veit hvað í annars brjósti býr. 23.40 Fróttir í dagskrárlok. Laugardagur 6. apríl 16.30 íþróttir. 18.30 Enska knattspyrnan. 1|p5 Þytur í laufi. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.36 Við feðginin. 21iÖ5 Gestir hjá Bryndísi. Bryndís * J Schram tekur á móti gestum í sjón- varpssal. 21.50 óskarsverðlaunin 1985. Sjónvarps- þáttur frá afhendingu óskarsverölaun- anna bandarísku fyrir kvikmyndagerð og leik. Athöfnin fór fram í Los Angel- es 25. mars sl. Kynnir Jack Lemmon. 23Í20 Hefnd bleika pardussins. (The Revenge of the Pink Panther). Banda- rísk gamanmynd frá 1978. Leikstjóri Blake Edwards. Aöalhlutverk: Peter Sellers. Herbert Lom, Robert Webber og Byan Cannon. Clouseau lögreglu- foringi á í höggi viö voldugan fíkni- efnahring sem vill hann feigan. Um tíma er meistaraspæjarinn talinn af og hans forna fjanda, Dreyfusi fyrrum lögreglustjóra, er falið að hefna hans. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. aprfl — Páskadagur — 17.00 Páskamessa í Bústaðakirkju. 18.00 Stundin okkar. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Karlakórinn Fóstbræður. Karlakór- inn FÓstbræður syngur í sjónvarpssal sjnokkur lög eftir innlenda og erlenda höfunda. 20^50 Stalín er ekki hér. Leikrit eftir Vé- stein Lúðvíksson. Leikstjóri: LárusÝm- ir óskarsson. Persónur og leikendur: Þórður — Helgi Skúlason, Munda — Margrét Helga Jóhannsdóttir, Stjáni — Egill Ölafsson, Svandís — Vilborg Harðardóttir, Kalli — Þröstur Leó Gunnarsson, Hulda — Guðrún S. Gísladóttir. Leikritið er uppgjör höf- undar við kjarnafjölskylduna og stalínisma innan vinstrihreyfingarinn- ar. Varla hefur nokkurt íslenskt nú- tímaleikrit vakið aðrar eins umræður og blaðaskrif sem „Stalín er ekki hér" þegar það var frumsýnt í Þjóðleikhús- inu árið 1977. Myndataka: Egill Aðal- steinsson. Hljóð: Baldur Már Arn-' grímsson. Leikmynd: Baldvin Björns- son. Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 22.50 Litríkur svartlistarmaður. Þáttur af dönskum listamanni, Palle From, sem fæst bæði við grafík og Ijósmyndun. Fyrirmyndir finnur hann ýmist á knæpum í Kaupmannahöfn eða í Fær- eyjum þar sem hann er tíður gestur. 23.20 Dagskrárlok. Mánudagur 8. apríl — Annar í páskum — 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með inn- lendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hennar Siggu og Súsí og Tumi. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Farðu nú sæll. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö þáttum. Aðalhlut- verk: Richard Briers og Hannah Gor- don. 21.25 Fjaðrafok. Skemmtiþáttur Lions- manna í tilefni af væntanlegri sölu „Rauðu fjaðrarinnar". Efnisval og um- sjón: Svavar Gests. Stjórnandi: Þor- geir Ástvaldsson. Fram koma: Guð- mundur Jónsson, Kristinn Hallsson, Ómar Ragnarsson, Haukur Heiðar Ingólfsson, Haraldur (Halli) Sigurðs- son, Þórhallur (Laddi) Sigurðsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigur- jónsson og hljómsveitirnar Cosa Nostra og Lúdósextettinn. Auk þess munu þeir Halldór Blöndal, Helgi Sæmundsson, Indriði G. Þorsteins- son, Jón Helgason, Karl Steinar Guðnason, sr. Ólafur Skúlason, Sigur- björn Þorbjörnsson og Tómas Árna- son bregða sér í önnur hlutverk en þeir gegna í daglegu lífi. 22.30 Gufubaðstofan. (Finnbastuen). Sænsk sjónvarpsmynd í léttum dúr. Leikstjóri: Göran Pettersson. Leikend- ur: Jaakko Tantarinðki, Leena Pérs- son, Jan Koldenius, Arne Lindfors og fleiri. Finni nokkur fær vinnu við skóg- arhögg í Svíþjóð og flyst þangað bú- ferlum. Það verður eitt hans fyrsta verk í nýjum heimkynnum að koma sér upp saunabaði sem veldur nokkru uppnámi meðal heimamanna. 23.20 Dagskrárlok. Þriðjudagur 9. apríi 19.25 Hugi frændi á ferð. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 iþróttir. 21.25 Derrick. 22.25 Umræðuþáttur. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 10. apríl 19.25 Aftanstund — Þrastarskeggur konungur, Kanínan með köflóttu eyrun og Högni Hinriks. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lifandi heimur. 5. Sólheitir sand- ar. 21.50 Herstjórinn. 22.40 Sonur nágranna þíns. (Din nabos. son). Endursýning. Leikin, dönsk heimildarmynd frá 1981 tekin í Grikk- landi. Leikstjórn: Erik Flindt Pedersen og Erik Stephensen, sem einnig sömdu handrit í samráði við Mika Haritou-Fatouros, Panos Sakelleriad- as og Gorm Wagner. Myndin lýsir at- burðum, sem gerðust í Grikklandi á dögum herforingjastjórnarinnar 1967—1974. Jafnframt er sýnt hvern- ig ungum mönnum er kennt að beita samborgara sína grimmd og ofbeldi. Þýðandi Jón Gunnarsson. 00.05 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 3. apríl 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Málræktarþáttur. Baldur Jónsson formaður íslenskrar málnefndar flyt- ur. 19.50 Horft í strauminn. (RÚVAK). 20.00 Útvarpssaga barnanna: ,,Grant skipstjóri og börn hans" eftir Jul- es Verne. (15). 20.20 Hvaö viltu verða?. 21.00 Frá kanadíska útvarpinu. Píanó- konsert nr. 26 í D-dúr K. 537 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Murray Perahia leikur með og stjórnar hljóm- sveit Þjóðlistasafnsins í Montreal. 21.30 Aö tafli. 22.00 Lestur Passíusálma. (49). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 Tímamót. 23.15 Nútímatónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. apríl Skírdagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.20 Morguntónleikar. „Kristur á Olíu- fjallinu", óratoría eftir Ludwig van Beethoven. Elizabeth Harwood, Jam- es King og Franz Crass syngja með Söngfélaginu og Sinfóníuhljómsveit- inni í Vín; Bernhard Klee stjórnar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,Albert" eftir Ole Lund Kirke- gaard. (9). 9.20 Kanadíski blásarakvintettinn leik- ur á tónleikum í Ludwigsburg í september sl. tónverk eftir Samuel Scheidt, Henry Purcell, Giovanni Gabrieli, Johann Pachelbel o.fl. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fyrrverandi þingmenn Vestur- lands segja frá. Eðvarð Ingólfsson ræðir við Jónas Árnason. 11.00 Messa í Neskirkju. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 Tónleikar. 13*30 ,,Úlfar og svanir". Ljóðaleikur eftir rússneska skáldið Nikolaj Gúmiljof, sem gerist á íslandi á 9. öld. Árni Berg- mann tók dagskrána saman. Lesarar: Jóhann Sigurðsson, María Sigurðar- dóttir og Erlingur Gíslason. 14.30 Á frívaktinni. 15.25 Frá bernskustöðvum á Lokin- hömrum. Gísli Kristjánsson talar við Guðmund Gíslason Hagalín rithöf- und. (Áður á dagskrá í maí 1974). 10,00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hví ekki kímni í Nýja testament- inu? Dr. Jakob Jónsson flytur erindi. 17.00 Johann Sebastian Bach — Ævi og samtíð. (9). 17.30 Síðdegistónleikar: Kammertón- list eftir þá Bach-bræðurna. Vil- helm Friedemann, Johann Christoph Friedrich, Carl Philipp Emanuel og Johann Christian. Kammersveit Berlínarfílharmoníunnar leikur. 18.20 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19,00 Kvöldfréttir. 19,50 Daglegt mál. 20.00 Hvískur. 20.30 Kvöld í dymbilviku með Jónasi Jónassyni og Ingimar Eydal. (RÚVAK). 21.30 Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Áskirkju 6. janúar sl. a. Hljómsveitarsvíta nr. 1 í C-dúr. b. Fiðlukonsert í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Einleikari: Rut Ing- ólfsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 Fimmtudagsumræðan — Mann- réttindamál. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 23.45 Hljómleikar Evrópubandalags út- varpsstöðva 1985. 300 ára minning- artónleikar um Domenico Scarlatti í Torino á Ítalíu 4. febr. sl. Flytjendur: Kór og hljómsveit útvarpsins í Torino. Stjórnandi: Bruno Martinotti. Ein- söngvarar: Patricia Pace, Miwako Natsumoto, Helga Muller Molinari og lorio Zennaro. 01.15 Fréttir. Föstudagur 5. apríl Föstudagurinn langi 8.00 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns- son prófastur á Sauðárkróki flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Mattheusarpassfan eftir Johann Sebastian Bach (útdr.). Paul Ess- wood, Tom Sutcliffe, James Bow- man, Kurt Equiluz, Nigel Rogers, Karl Ridderbusch, Max van Egmond, Michael Schopper, drengjaraddir Dómkórsins í Regensburg og karla- raddir háskólans í Cambridge syngja með Concentus musicus kammer- sveitinni í Vín; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Mattheusarpassían frh. 11.00 Messa í Háteigskirkju. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 Til Golgata. Jón Sigurðsson skóla- stjóri í Bifröst flytur hugleiðingu. 13.30 Frá Hallartónleikum í Ludwigs- burg. 14.15 ,,Að gera steinana byggilega". Dagskrá um skáldið Rainer Maria Rilke. Kristján Árnason tók saman og talar um skáldið. 15.15 Frá tónleikum Tónlistarfélagsins í Val Egils Helgasonar blaðamanns á NT „Mér leiðast fjölmiðlar yfirleitt," segir Egill Helgason blaðamaður á NT, „og þar af leiðandi nota ég þá afar takmarkað. Ég hlusta aldrei á út- varpið á morgnana, einfaldlega vegna þess að ég er ekki vakandi á þeim tíma sólarhringsins. Af þeim sökum hef ég til dæmis aldrei náð að heyra Morgunútvarpið, ekki einu sinni þegar Illugi vinur minn Jökulsson stjórnaði þeim þætti. Ég vil hinsvegar hvetja aðstandendur útvarpsins til að sinna áfram þjóðlegu efni, sem ég tei mjög af hinu góða í dagskrá þess. Nú, sjónvarp sé ég ekki nema þegar ég villist inn á heimili fólks þar sem kveikt er á viðtækinu og liðið vill ekki slökkva á því. Hvað rás 2 snertir, get ég tekið undir þá skoðun vinar míns að þar fari regin- hneyksli. Annars hef ég svo sem ekkert upp á ríkisfjölmiðlana að klaga vegna þessarar litlu notkunar minnar á þeim. Ég hef þó krotað hérna talsvert í dagskrána, sem merkir að ég hef áhuga á ýmsu þarna, en sjálf- sagt á ég eftir að missa af því öllu. . .“ Reykjavík í september sl. Edith Picht-Axenfeld leikur píanótónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Fant- asía í c-moll k. 475. b. Sónata í c-moll k. 457. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á föstudegi. Umsjón: Séra Lárus Halldórsson og Guðmundur Einars- son. (Áður á dagskrá í mars 1972). 17.10 Johann Sebastian Bach — Ævi og samtíð eftir Hendrik Willem van Loon. Þýtt hefur Árni Jónsson frá Múla. Jón Múli Árnason les (10). 17.40 Síðdegistónleikar. Brandenborgar- konsert nr. 6 í B-dúr eftir Johann Se- bastian Bach. Enska konsert-hljóm- sveitin leikur; Trevor Pinnock stj. 18.00 Hugarstríð. Gils Guðmundsson les kafla úr sjálfsævisögu séra Friðriks Friðrikssonar. 18.30 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Fljótiö. Ljóðaflokkur eftir Bolla Gústavsson í Laufási. 20.00 Organleikur í Dómkirkjunni. ís- lenskir organleikarar leika orgelverk Bachs á tónleikum í Dómkirkjunni 4. febrúar sl. 20.40 Kvöldvaka. a. Óhægt mun örlögin að flýja. b. Af Margréti Benedicts- son í Vesturheimi. c. Orlofsferö og örlagadagar fyrir 100 árum. 21.30 Einsöngur í útvarpssal. Kristinn Sigmundsson syngur „Vier érnste Ge- sðnge" op. 121 eftir Johannes Brahms. Jónas Ingirpundarson leikur á píanó. 21.45 „Skáldað í kaffibolla", smásaga eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 ,,Mín kristni hefur alltaf verið bar- átta". Atli Rúnar Halldórsson ræðir við séra Stefán Snævarr fyrrum pró- fast á Dalvík. 23.15 Stabat Mater eftir Gioacchino Rossini. Sinfóníuhljómsveit islands leikur, Pólýfónkórinn í Reykjavík syng- ur. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrands- son. Einsöngvarar: Denia Mazzola, Claudia Clarich, Paolo Barbacini og Carlo de Bortoli. (Hljóðritað á tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói í maí '84). 00.35 Dagskrárlok. Laugardagur 6. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Morgunorð — Benedikt Benediktsson talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Steph- ensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.2Q Eitthvað fyrir alla. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 14.00 Hér og nú. 1015 Listapopp. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Á sióðum John Steinbecks. Anna Snorradóttir segir frá. (Aður á dagskrá í maí 1984). 17.10 Á óperusviðinu. 18.10 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Á hvað trúir hamingjusamasta þjóð í heimi? 20.00 Útvarpssaga barnanna: ,,Grant skipstjóri og börn hans" eftir Jul- es Verne. 20.20 Harmonikuþáttur. 20.50 Grímsstaðir á Fjöllum. Logn, snjó- blinda, frost 10 stig. Umsjón: örn Ingi og Guðlaug Marfa Bjarnadóttir. 21.35 Kvöldtónleikar. 22.00 Lestur Passíusálma (50). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þriðji heimurinn. 23.15 Hljómskálamúsík. 23.45 Hljómleikar Evrópubandalags útvarpsstöðva 1985. Frátónleikum í St. John's hljómleikasalnum við Smiðjutorg í Lundúnum 7. janúar í vetur. „Glaðværð, þunglyndi og hóf- stilling" (LAIIegro, II Penseroso, II Moderato"), óratóría eftir Georg Friedrich Hándel við texta byggðan á kvæðum John Miltons. — Fyrri hluti. Einsöngvarar, kór og hljómsveit flytja undir stjórn Nicholas Kraemers. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 7. apríl Páskadagur 7.45 Klukknahringing. 8.00 Messa í Akureyrarkirkju. 9.05 Morguntónleikar. Páskaóratorían eftir Johann Sebastian Bach. Teresa Zyllis-Gara, Patricia Johnson, Theo Altmeyer og Dietrich Fischer-Dieskau syngja með suöur-þýska Madrigal- kórnum og Kammersveitinni í Stutt- gart; Wolfgang Gönnenwein stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. 1Ö 00 Messa í Fella- og Hólakirkju. Há- degistónleikar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Endurtekið leikrit: ,,Mýs og menn" eftir John Steinbeck. (Áð- ur flutt 1962). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Pjotr Tsjaíkovský. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ,,Sigurhátíð sæl og blíð". Andrés Björnsson tekur saman dagskrá um sálmaskáldið séra Pál Jónsson í Við- vík. 17.10 Mótettur eftir Johann Sebastian Bach. Hamrahlíðarkórinn, kór Menntaskólans við Hamrahlíð og Mótettukór Hallgrfmskirkju syngja. Stjórnendur: Þorgerður Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson. a. „Lobet den Herren, alle Heiden". b. „Jesu, meine Freude". c. „Komm, Jesu, komm". (Hljóðritun frá tónleikum í Langholts- kirkju 30. f.m.). 18.00 ,,Hann er upprisinn". Baldur Pálma- son les kafla úr bókinni „Ævi Jesú" eftir Ásmund Guðmundsson biskup. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Minnisstætt fólk — ,,Menn af öðrum stjörnum". Emil Björnsson segir frá kynnum sínum af séra Vig- fúsi Þórðarsyni. 20.00 Um okkur. 20.50 Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Áskirkju 6. janúar sl. (Síðari hluti). a. Sembalkonsert í d- moll. Einleikari: Helga Ingólfsdóttir, b. Brandenborgarkonsert nr. 2 í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 21.30 ,,Álar", smásaga eftir Bernard Mac Laverty. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína. 22.00 Finnsk Ijóð. Séra Sigurjón Guðjóns- son les eigin þýðingar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 Kotra. (RÚVAK). 23.05 Frá tónleikum Tónlistarfélagsins í Háskólabíói 11. mars sl. íminningu Ragnars í Smára. Rudolf Serkin leikur píanótónlist eftir Ludwig van Beet- hoven. 00.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. apríl Skírdagur 10.00?12.00 Morgunþáttur. 14.0015.00 Dægurflugur. 15.0016.00 i gegnum tlðina. 16.00-17.00 Bylgjur. 17.0018.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 - Rokktímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Þriggja mlnútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, .. 15.00, 16.00 og 17.00. Hlé. 20.00-21.00 Vinsældalisti hlustenda rás- : ar 2. 21.00-22.00 Þriðji maðurinn. 22.00-23.00 Rökkurtónar. 23.00-24.00 Óákveðið. Föstudagur 5. apríl Föstudagurinn langi Engin útsending. Laugardagur 6. apríl 14.00-16.00 Léttur laugardagur. 16.00-18.00 Milli mála. Sunnudagur 7. apríl Páskadagur Engin útsending. Mánudagur 8. apríl 14.00-15.00 Út um hvippinn og hvapp- inn. 15.00-16.00 Jóreykur að vestan. 16.00-17.00 Nálaraugað. 17.00-18.00 Taka tvö. Lög úr þekktum kvikmyndum. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Þriðjudagur 9. apríl 10.00-12.00 Morgunþáttur. 14.00-15.00 Vagg og velta. 15.00-16.00 Með sínu lagi. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. 17.00-18.00 Frístund. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Miðvikudagur 10. apríl 10.00-12.00 Morgunþáttur. 14.00-15.00 Eftir tvö. 15.00-16.00 Nú er lag. 16.00-17.00 Vetrarbrautin. 17.00-18.00 Tapað fundið. Sögukorn um soul-tónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sigfússon. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00. 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.