Helgarpósturinn - 27.03.1986, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 27.03.1986, Blaðsíða 5
B 'ráðlega mun fréttastofu út- varpsins bætast liðsauki norðan úr landi. Þaðan kemur enginn annar en Jón Baldvin Halldórsson, sem verið hefur fréttamaður RÚVAK ásamt Ernu Indriðadóttur um skeið. Áður var Jón Baldvin frétta- ritari DV á Akureyri. Nú er kominn í hann sunnanfiðringur. Með flutn- ingnum suður verður hann kollegi bróður síns á fréttastofu útvarpsins, því þeir eru bræður hann og Atli Rúnar Halldórsson, sem hefur séð um þingfréttirnar í vetur. Annars vorum við að heyra, að „frjálsi" út- varpsstjórinn Einar Sigurðsson á sjónvarpinu hefði verið að bera ví- urnar í Atla Rúnar... KJÖTMIÐSTÖÐIH 686511 62 2511 Pantaðu Qölsfcylduferðina tímanlega - þessar ferðir eru fljótar að fyllast! Sæluhúsin í Sæluhúsin í Hollandi eru tvímælalaust einhver allra skemmtilegasti fjölskyldu- staðursem íslenskum ferðalöngum hefur boðist að heimsækja á liðnum árum. Ferðirnartil Hollands hafaslegið rækilega í gegn og ávallt fyllst á örfáum vikum. í ár stefnir enn einu sinni í glæsilega þátttöku og við hvetjum alla þá sem hafa augastað á Sæluhúsunum í Hollandi til þess að hafa samband hið allra fyrsta. D SS>1. út«et8Wn 10 Pi"a,;....... oíótflaska ¦¦;.;;.* 30 KaWboHi -¦--• saastw ¦ % &—*» KjúkVinguf •¦•¦• 135 SvínakpU^- ¦ 27 Brauö ...... '" Kartö^t A Létw'msft Við bjóðum ferðir til tveggja sumarhúsa- kjarna í Hollandi, Kempervennen og Meerdal. Þar fer saman notalegt andrúms- loft, ótrúlega fjölbreytt aðstaðatil léikja og skemmtunar, fyrsta flokks húsnæði og frábær aðstaða fyrir alla aldurshópa til þess að njóta lífsins frá morgni til kvölds. Arabátar Hjólabátar Seglbretti Sundfaugarparadís Sólbekkir Sólarfallbyssa Hitapotfar Nuddpottar Hitaveggir „íslensktgufubað" Tyrknesktgufubað Innisundlaug Útisundlaug Sólbaðsgarður víð sundlaugina Sundlaugarbar Bowlinghöll Setustofa Bar Billiard Leiktækjasalur isbúð Veitingastaðir Verslanir Gúmmíbáiasiglingar á síkjunum Borgir og bæir aflt i kring Minigolf Golfvellir i nágrennin Tennis Hjólabrautir Tortæruhjólabraut Reiðhjól Strætisvagnar Leigubílar Gönguleiðir Sjónvarp með 9 rasum Útvarp með 4 tónl ista r- rásum Knattspymuvellir Blakvellir Opin leiksvæði Skóga r, vðtn og akrar Fjölskrúðugt dýralíf Uppákomur f miðbænum Blómasýningar íþróttamót Munið bæklinginn og myndbandið á sóluskrif stof unum. Takið hvort tveggja með ykkur heimístofu! Aðildarf élagsverð - fyrír þá sem staðfesta ferðapöntun fyrir 7. maí. SL-kjör - ef greitt er inn á ferðina fyrir l.júní. Ókeypis innanlandsf lug - ef ferðapðntun er staðfestfyrir 2. apríl. SL-ferðavelta - ef fyrirhyggjan er höfð í hávegum! VERÐDÆM1:KR. 16.300 fyrir hvern farþega. Miðað er við 6 í 3ja herbergja húsi, þar af 3 börn á aldrinum 2ja-11 ára, aðildarfélagsverð, miðað við gengi 7. janúar 1986. Innifalið: Flug, gisting í 2 vikur, ákstur til og fráflugvelli erlendis, íslenskfararstjórn, ókeypis aðgangur að inni- og útisundlaugum sæluhúsanna. Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SfMAR 21400 & 23727 SÖLUSKRIFSTOFA HÚSEININGA HF. SIGLUFIRÐI ER FLUTT að Hyrjarhöfða 4, Reykjavík, sími 91-67 23 23 íhúsnæði Naftahf. Komdu eða hringdu og fáðu nýja bæklinginn okkar. HÚSEININGAR HF REYKJAVÍK HYRJARHÖFÐA 4 SÍMI 91-67 23 23 SIGLUFIRÐI LÆKJARGOTU 13 SIMI 96-71340 HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.